Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1982, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1982, Page 35
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MIÐVKUDAGUR14. JULI1982. 35 Útvarp Sjónvarp Útvarp Miðvikudagur 14. júlí 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mlðvikudagssyrpa — Andrea Jónsdóttir. 15.10 „Vinur í neyð” eftir P.G. Wodehouse. Oli Hermannsson þýddi. Karl Guömundsson leikari les (8). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 LitU barnatíminn. Stjórnandi: Finnborg Scheving. M.a. les Auður Hauksdóttir kafla úr bókinni „Blómin bUð” eftir Hreiðar Stef- ánsson og söguna „Ánamaðkur- inn” úr bókinni „Amma segðu mér sögu” eftir Vilberg JúUusson. 16.40 Tónhomið. Stjómandi: Inga Huld Markan. 17.00 íslensk tónUst. Forleikur og fúga um nafnið BACH fyrir ein- leiksfiðlu eftir Þórarin Jónsson. Bjöm Olafsson leikur. 17.15 Djassþátturíumsjá JónsMúla Arnasonar. 18.00 Á kantinum. Birna G. Bjam- leifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjóma umferðar- þætti. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Avettvangi. 20.00 Tónlistfyrirsaxófón.a.Fanta- sía fyrir sópransaxófón, 3 hom og strengjasveit eftir Heitor ViUa- Lobos. b. Konsert fyrir altsaxófón og kammersveit eftir Jacques Ibert. Eugene Roussau leikur með kammersveit; PaulKuentzstj. 20.25 „Hugurinn leitar víða”. Sig- ríður Schiöth les ljóð eftir Þóm Sigurgeirsdóttur. 20.45 íslandsmótið í knattspymu: Valur — Akranes.Hermann Gunn- arsson lýsir síðari hálfleik á Laug- ardalsvelli. 21.45 Otvarpssagan: „Járablómiö” eftir Guðmund Daníelsson. Höfundur les(22). 22.35 „Rithöfundurinn Pálmar Sig- tryggsson heimsækir 20. öldina”. Smásaga eftir Benóný Ægisson. Höfundurles. 23.00 Að stjórna hljómsveit. PáU Heiðar Jónsson ræðir við hljóm- sveitarstjórana David Measham og GUbert Levine, og Guðnýju Guðmundsdóttur konsertmeist- ara. Samtölin fara fram á ensku. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 15-júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bœn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Böövar Pálsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Með Toffa og Andreu í sumarleyfl” eftír Maritu Lindquist. Kristín HaUdórsdóttir les þýöingu sína (4). 9.20 Tónleikar. TUkynningar. Tón- lciksr^ 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. Norska kammersveitin leikur „Holberg svítu” op. 40 og „Tvö lög” op. 23 eftir Edvard Grieg; Terje Tönnesenstj. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sigmar Armannsson og Sveinn Hannes- son. 11.15 Létt tónUst. Magnús Þór Sigmundsson, Jóhann G. Jóhanns- son o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. TónleUiar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.TU- kynningar. Tónleikar. 14.00 Hljóð úr homi. Umsjón: Hjalti JónSveinsson. 15.10 „Vinur í neyð” eftlr P.G. Wodehouse. OU Hermannsson 1 þýddi. Karl Guðmundsson leikari les (9). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lagið mltt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög bama. - ....- - Útvarpkl. 20.45: Hermann Gunnarsson lýsir viðureign Vals og Akraness — verður leikurinn skrefíátttil skeggstýfingar? Gámngarnir segja að Hermann Gunnarsson sé sá maður sem haldi þeirri goösögn lifandi aö íslenzk knatt- spyma sé skemmtUeg. Um þetta má deUa, en víst er Hermann skemmtileg- ur þulur. Oft og tíðum tekst honum að gæða lélega knattspymuleiki þvUíku lífi í lýsingum sínum að haldamætti að hér væri um aö ræöa hina beztu skemmtun. Á hinn bóginn hafa leikir Akraness og Vals ætíð veriö skemmti- legir. Félögin hafa oft barizt um meist- aratitla. Akumesingar em í toppbar- áttu en hafa leikiö mjög misjafnlega vel að undanfömu. Vaisarar hafa allt að vinna og engu að tapa. Þeir em dottnir út úr bikarkeppninni og ef frammistaða þeirra i Islandsmótinu er ekki því betri mun hinn skeggprúöi þjálfari þeirra halda heim tU lands Engla og Saxa flaksandi síðu skeggi. Sá góði maður hefur sem sé lofað því að bregða raksturseggvopni á andlits- hár sitt ef Valsmenn sigra í bikar- keppni eða Islandsmóti. Item vinni þeir sér rétt til þátttöku í UEFA- keppninni. Vitaskuld eru Valsmenn ítækir kappar í knattspymu. En samt sem áður gæti flugið reynst Falco Rusticolus torsótt því þeir missa trú- lega 4 stig fyrir að nota ólöglegan leik- manníliðisínu. Osagt skal látið hvort Jón gripur i gitarinn i þættinum, en eitt er víst að þetta er sannköUuð Presley-s teUing sem hann er i á myndinni! Útvarpkl. 17.15: Afram djassar fón Múli Sem sagt Hermann Gunnarsson lýsir viðureign Vals og Akraness í kvöld klukkan 20.45. Er Hermann hefur tölu sína munu leikmenn liðanna þegar hafa leikið í fjörutíu og fimm mínútur. ÁS Einn af þeim sem hefur séð tU þess að djassinn hefur lifað af niðurlæg- ingarskeiö og náð að blómgast á ný er Jón Múli Árnason. Þrátt fyrir popp, pönk, sækadelik, ska, fönk, diskó og allt hitt hefur Jón Múli ekki sveigt af leið. Djass skal það vera og helzt ómengaður. Eitt er víst að sveiflan verður í lagi . þær f jömtíu og fimm minútur sem Jón hefur í dagskránni til aö veita djass- geggjumm andlegt fóður. Utvarpkl. 16.20: LITLIBARNATIMINN — í umsjá Finnborgar Scheving Finnborg Scheving er með Litla barnatímann í dag klukkan 16.20. DV jsló á þráðinn til Finnborgar og bað hana um að segja sér frá Litla bama- tímanum og þáttagerðinni: „Eg er með örlitla fræðslu um ánamaðkinn og 2 sögur. „DV: Er mikiö verk að gera svona þætti? „Eg er með 4 þætti núna í júli og ég hef vandað mig voðalega mikið. Mér finnst aö maður geti sloppiö frá þessu á auðveldan hátt en þegar maður er með þetta á þriggja mánaöa fresti er eiginlega skömm aö því að vinna þetta ekki vel, mér hefur fundizt það. Þaö eykur líka samkeppn- ina þegar svona margir eru með Fhuborg Scheving barnatimann. Þaö er alltaf skipt á þriggja mánaða fresti og hver stjórn- andi er með þáttinni einn mánuö í senn. „Er það til bóta aö skipta reglu- lega um stjórnendur? „Já ég held að það sé til bóta. Það eykur f jölbreytn- ina. Maður er ferskari en ella.” Sagt er að börn séu bæði þakklátustu og gagn- rýnustu hlustendurnir...? „Mér finnst voðalega gaman aö vera með bama- tímann en það sem vantar er að heyra einhverja almennilega gagnrýni. Eg trúi þvi ekki aö barnatímarnir séu óað- finnanlegir. Mér finnst vanta að heyra eitthvað frá bömum og foreldram um það efni sem verið er aö fjalla um í barnatímanum. En það er einn hópur sem er alveg tryggur og það er gamla fólkið. Það hlustar.” Finnborg kvaðst á hinn bóginn vera óánægð með timasetningu þáttarins og kvaðst telja að hentugri tími væri milli 6 og 7 á daginn. Á þeim tíma eru yfir- leitt veðurfregnir, tilkynningar, tón- leikar og dagskrá. Hún taldi aö ef þess- um uppfyllingarliöum yrði hnikað til á dagskrá þá ættu börnin hægara meö aö hlusta. Hvaö sem því liður minnum við á þáttinn og komum því á f ramfæri við böm og foreldra að senda litla bama- tímanum línu og segja álit sitt. Veðrið Hægviðri um allt land. I dag verður rigning á Austurlandi og austurhluta Norðurlands, smá- skúrir en bjart á milli á Suövestur- ilandi en þoka á Vestfjörðum og (Húnaflóa. m I Veðrið hér og þar j Klukkan 6 í morgun. Akureyri irigning 9, Bergen heiðskírt 18, Helsinki léttskýjað 17, Kaup- mannahöfn léttskýjað 18, Osló létt- skýjaö 20, Reykjavík þokumóöa 10. Klukkan 18 í gær. Aþena létt- skýjaö 25, Berlín skýjað 25, Chicagó skýjað 25, Feneyjar ;skýjað 26, Frankfurt léttskýjað 29, Nuuk skýjað 8, London léttskýjað 25, Luxemborg léttskýjað 27, Las Palmas skýjað 20, Mallorka létt- skýjað 27, Montreal heiðskírt 21, !New York skýjað 32, París skýjaö 31, Róm þokumóða 27, Malaga heiöskírt 32, Vín skýjaö 23, Winni- peg skýjað 19. Tungan Heyrst hefur: Þetta mál skal krufið til mergjar. Rétt væri: Þetta mál skal krufið. Eða: . . brotið til mergj- ar. | (Ath.: Bein eru brotin til iþess að ná úr þeim mergnum.) Gengið GENGISSKRÁNING NR. 123-14. JÚU1882. KL. 09.15. , [ Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sola }1 Bandaríkjadollar 11,802 11,836 13,019 1 Storíingspund 20,347 20,405 22,445 1 Kanadadoiiar 9,286 9,313 10,244 1 Dönskkróna 1,3684 1,3723 1,5095 1 Norsk króna 1,8467 1,8520 2,0372 1 Sœnsk króna 1,9142 1,9197 2,1116 |1 Hnnsktmark 2,4794 2,4866 2,7352 1 Franskur franki 1,7017 1,7066 1,8772 1 Beig. franki 0,2484 0,2491 0,2740 1 Svissn. franki 5,5500 5,5660 6,1226 .1 Hollenzk florina 4,2901 4,3024 4,7326 1 V-Þýzkt mark 4,7306 4,7443 5,2187 1 ftölsk Ifra 0,00846 0,00849 0,00933 1 Austurr. Sch. 0,6723 0,6742 0,7416 1 Portug. Escudó 0,1384 0,1388 0,1526 ,1 Spánskur peseti 0,1050 0,1053 0,1158 1 Japansktyen 0,04597 0,04610 0,05071 1 írskt pund 16,284 16,331 17,964 j SDR (sórstök 12,7965 12,8335 dráttarróttindi) 22106 Simsvari vcgna ganglsskránlngar 22190. Jollgengi ijúií : Sala Bandaríkiadollar USD ,11,462 Steríingspund GBP 19,617 Kanadadollar CAD 8,858 Dönsk króna DKK 1,3299 Norsk króna NOK j 1,8138 Sœnsk króna SEK 1,8579 Finnsktmark FIM 2,3994 Franskur f ranki FRF ' 1,6560 Belgískur franki BEC 0,2410 Svissn. frankj CHF 5,3793 Holl. gyilini NLG . 4,1612 Vestur-þýzkt mark DEM 4,5933 ftölsk lira ITL , 0,00816 Austurr. sch. ATS i 0,6518 Portúg. oscudo PTE 0,1354 Spánskur peseti ESP I 0,1018 Japansktyen JPY I 0,04434 frskt pund IEP ,15,788 SDR. (Sórstök I dróttarróttindi) 25/6 (12,3857

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.