Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1985, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1985, Blaðsíða 1
Bullandi ágreiningur miili Alberts og sjálfstæðisþingmanna: SEGIR ALBERT AF SER? Bullandi ágreíningur er milU Al- berts Guðmundssonar fjármálaráð- herra og valdamikUla manna í þing- flokki sjálfstæðismanna. Atökin standa um lánsfjáráætlun. I deUun- um hefur komið upp sá möguleiki, að Albert segði af sér. I viðtaU við DV í gærkvöld vUdi Albert hvorki játa því néneita. DeUt er um rftisábyrgðir á svo- nefndum raðsmiðaverkefnum, sem skipasmíðastöðvar hafa með hönd- um. Ætlunin var, að ríkisábyrgð yrði afnumin af þessum skipum, þegar kaupendur fyndust. Nú vUja ýmsir sjálfstæöisþingmenn, að ríkisábyrgð haldist lengur og gangi yfir tU kaupenda, sem virðast ekki finnast eUa. Um ræðir fjögur skip sem eru raðsmiðaverkefni og viö hefur bæst eitt frá Seyðisfirði. Samtals um600— 700 miUjónir í spUinu. Fjármálaráð- herra neitar að halda ríkisábyrgð- inni lengur á skipunum. Þá er deUt um ríkisábyrgðir fyrir laxeldisstöðvar á Beykjanesi. A fjárlögum eru 500 miUjónir veittar tU nýrra atvinnutækifæra. Sterkir þing- menn vUja auka ríkisábyrgðir tU laxeldisstöðva um 120 mUljónir til viðbótar því, sem kemur af fjárlög- um. Albert neitar. Fjármálaráðherra mun telja, að þingmenn þeirra kjördæma, sem mestra hagsmuna eiga að gæta i skipasmíðum, ætU að láta ríkið sitja uppimeðskipin. Hörðustu andstæðingar Alberts í þessum tveimur áöurnefndu máia- flokkum munu vera Halldór Blöndal, þingmaður Norðurlandskjördæmis eystra, Valdimar Indriðason, þing- maður fyrir Vesturland, og Olafur G. Einarsson, þingmaöur Reyknesinga. Þessir þingmenn munu hafa mikinn stuðning gegn Albert í þingflokki sjálfstæðismanna. -HH Bervík dregin að landi DV-mynd Ægir Þórðarson. Siggi Grétars á skotskónum | Grosswaldstadt vill fá A tla Gifðnín og Guðmundur fengu fjögurgull Tíu íslandsmet ísundi Allt um íþróttir heigarinnar á bls. 18—23 Grænlensku stúlkumar á Suðureyri famar heim aftur — sjá bls.2 Listin sem hægindastóll — sjábls.5 íslandsmótið íbridge: Sveit Jóns Baldurssonar sigraði ömgglega — sjá bls.4 leikdómur—sjá bls. 32 Lík þriðja skipverjans fannst í gær 15 j ii r g u n a r > \ c i t ;i r m cii u lii-ldii úfram að kafa a slvsstað Hervikur \iii utaiiM-rt Sna>- lcllsins i gær. Var baturinn drcgiiiii i ult afi landi ng cr liaiin iiú iinkkiir liuiidruð mctra Ira fjiinibiiriiiuu. 1 u;cr luudii kafarar bk cins skipvcrjaus ng cru mi |ir ju lik fuiuliu. Káðgcrl \ar aii sctja i baliiin vira ug lala jarðjtur draga Iiaiiu na-r laudi cn var lia-tt \ iii þaii. Haldiii \cniur alram imdirbúuiugi þcss ug cr stcínl aii þ\ i aii draga batinn up|) i I jiirunn i dag. Hjiirgtinaraiigcrðiriiar a Sna'lcllsiicsi bafa drcgiii aii scr Ijiilda manns \fir páskalu-lg- 111:1. ckki sist \egiia liins giuia \ciiurs scm þar nkti. \ar slanslaus strauimir liilks lia Suælcllsiicsi ug \ar \cgiiium likl \ ui Austurstræti 1 |{c\kja- \ ik a guti\ iiirisdcgi. \l

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.