Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1985, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1985, Blaðsíða 29
DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. APRIL1985. 29 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Einkamál Maflur um fimmtugt óskar eftir aö kynnast konu, meö til- breytingu í huga. Algjör trúnaöur. Til- boö sendist DV (pósthólf 5380, 125 R) fyrir laugardag merkt „Trúnaður 987”. 36 ára gömul kona með oitt bam, hefur m.a. áhuga á tónlist, óskar eftir að kynnast traustum og áreiöanlegum manni á svipuöum aldri meö félags- skap í huga. Fyllstu þagmælsku heitið. Svar óskast sent D (pósthólf 5380,125, R), merkt „025” Þurfir þú afl tala við aflra homma eða lesbíur þá taktu upp tólið og hringdu í símatímunum á mánu- dags- og fimmtudagskvöldum milli kl. 21 og 23 í síma 28539. Samtökin 78, Fé- lag lesbía og homma á Islandi. 25 ára gamall giftur maöur óskar eftir aö kynnast kvenfólki. Trúnaði heitið. Svör sendist í Pósthólf 11028,131 Reykjavík. Stjörnuspeki Nýttl Framtíðarkort. Kortinu fylgir ná- kvæmur texti fyrir 12 mánaöa tímabil og texti fyrir 3 ár aftur í timann og 3 ár fram á viö í stærri dráttum. Stjörnu- spekimiðstööin, Laugavegi 66, sími 10377. Kennsla Lærið véiritun, kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Innritun á aprilnámskeiö er að hefjast. Innritun og upplýsingar í símum 76728 og 36112. Vélritunarskólinn, Suður- landsbraut 20, sími 685580. Lmrifl vólritun. Aprílnámskeiö aö hefjast. Innritun og upplýsingar í símum 76728 og 36112. Vélritunarskólinn, Suöurlandsbraut 20, sími 685580. Húsaviðgerðir Tökum að okkur alhliða húsaviðgeröir, háþrýstiþvottur, múr- viðgerðir. Gerum upp steyptar þak- rennur og berum í þær þéttiefni. Fúa- vörn og margt fleira. Eins árs ábyrgð. Meðmæli ef óskaö er. Símar 79931 og 74203.____________________________ Tökum að okkur almennar húsaviðgeröir, s.s. sprungu- þéttingar, múr- og þakviðgerðir. Not- um einungis viðurkennd efni sem reynst hafa vel, t.d. á lOOOm2 þaki Flugleiða og 4.300 m2 þaki Hagkaups hf. Háþrýtisþvottur og sílanböðun, föst verðtilboð ef óskað er. Margra ára reynsla. Ábyrgð tekin á öllum verkum. Sími 76251. Garðyrkja Húsdýraáburflur. Til sölu húsdýraáburður (hrossatað). Dreift ef óskaö er. Uppl. í síma 43568. Húsdýraáburflur til sölu, einnig gróðurmold og fyllingarefni. Leigjum einnig út traktorsgröfu og vörubíl. Greiðsluskilmálar, tilboð eða tímavinna. Sími 51925. Nú vorar i garðinum. I Tek að mér: Trjáklippingar, vetr- arúöun (hættulaus), hellulagnir og vegghleðslur, teikningu og skipulagn- ingu garða. Grókraftur, Steinn Kára- , son skrúðgarðyrkjumeistari. Sími 26824. Trjáklippingar. Tek að mér trjáklippingar á trjám, runnum og limgerðum, vönduð vinna. Uppl. í síma 21781 eftir kl. 18. Kristján Vídalín. Kúamykja — hrossatafl — sjávar- sandur — trjákiippingar. Pantið timanlega hús- dýraáburðinn og trjákiippingar. Ennfremur sjávarsand til mosa- eyðingar. Dreift ef óskað er. Sanngjarnt verð, greiðslukjör, tilboð. Skrúðgarðamiðstööin, garðaþjónusta — efnasala, Nýbýlavegi 24, Kópa- vogi, símar 15236 — 40364 og 99-4388. Húsdýraáburður tii sölu. i Hrossataöi ökum inn, eða mykju í garðinn þinn. 4 Vertu nú kátur, væni minn, ' verslaðubeintviðfagmanninn. Sími 16689. 1 Ek einnig í kartöflugaröa. Þjónusta | Parket- og gólfborflaslipun. ' Slípum og lökkum öll viðargólf. Verð- ■ tilboð'. Uppl. í síma 20523 og 18776. Tökum afl okkur afl skipta um klæöningar á húsum. Einnig al- hliöa trésmíðavinna. Uppl. í simum 686934 og 79116. Múrverk—flisalagnir. Tökum aö okkur: steypur, múrverk, flisalagnir í múrviðgerðir, skrifum á teikningar, múrarameistari. Sími !19672. Húsasmiðameistari. Tek að mér alhliða trésmíðavinnu, s.s. panel- og parketklæðningar, milli- veggi, uppsetningu innréttinga, gler- ísetningar og margt fleira, bara að j nefna þaö. Guðjón Þórólfsson, sími 37461 aðallega á kvöldin. Dyrasímaþjónusta, loftnetsuppsetningar. Nýlagnir, við- gerða- og varahlutaþjónusta. Símatími hjá okkur frá kl. 8 til 23.30. Símar 82352 og 82296. Pipulagnir, nýlagnir, breytingar. Endurnýjun hitakerfa ásamt annarri pipulagningaþjónustu. Rörtak, sími 36929 í hádeginu og eftir kl. 19. Ath. Tek að mér þak- og gluggaviðgerðir, múrverk, sprungufyílingar og fleira. Nota aðeins viðurkennd efni. Skoöa verkið sam- dægurs og geri tUboö. Ábyrgð á öllum verkum og góð greiðslukjör. Uppl. í síma 73928. Húsdýraáburflur. Til sölu húsdýraáburöur, dreift ef óskað er. Uppl. í síma 685530. Trjáklippingar — vorstörf. Tek að mér trjákUppingar og önnur vorstörf. Uppl. í síma 12203 frá kl. 18— 22. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkju- meistari. Trjáklippingar. KUppum og snyrtum limgerði, runna og tré. önnumst ennfremur vetrarúð- un. Sérstakur afsláttur tU elUlifeyris- þega. Garðyrkjumaðurinn, sími 35589. Húsdýraáburður. Til sölu húsdýraáburður, dreift ef ósk- að er. Uppl. í síma 685530. Tökum afl okkur trjákUppingar, vönduö vinna, unnin af fagmönnum. Utvegum einnig húsdýra- áburð, dreíft ef óskaö er. Garðaþjón- ustan, sími 40834. Tökum að okkur afl klippa tré, limgerði og runna. Veitum faglega ráðgjöf ef óskað er. FaUega kUppt tré, faUegri garður. Olafur Asgeirsson, skrúðgarðyrkjumeistari, sími 30950 og 34323. Hreingerningar Þvottabjörn, hreingerningaþjónusta, símar 40402 og 54043. Tökum að okkur aUar venjuleg- ar hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílsætum. I Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil- | um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef , flæðir. t Hreingorningar á íbúðum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sér- stakar vélar á uUarteppi. Sjúgum upp vatn ef flæðir. örugg og ódýr þjónusta. , Uppl. í síma 74929. JGólfteppahreinsun, i hreingemingar. Hreinsum teppi og jhúsgögn með háþrýstitækjum og sogafU, erum einnig með sérstakar vélar á uUarteppi. Gefum 3 kr. afslátt :á ferm i tómu húsnæði. Eraa og Þorsteinn, sími 20888. Þvoum og sköfum glugga, jafnt úti sem inni, hátt sem lágt, fyrir einstaklinga og fyrirttíd. Hreinsýn, gluggaþvottaþjónusta, sími 12225. 'Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur og Guömundur Vignir. Ökukennsla Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og öll prófgögn. Aðstoöa við endumýj- un ökuréttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. ökukennsla — bif hjólakennsla. Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt.. KennslubUl Mazda 626, árg. ’84, meö vökva- og veltistýri. Kennsluhjól Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar, ^ simar 51361 og 83967- Kenni á Mazda 929. Nemendur eiga kost á góðri æfingu í akstri í umferðinni ásamt umferðar- fræðslu í ökuskóla sé þess óskað. Aðstoða einnig þá sem þurfa að æfa upp akstur að nýju. Hallfríður Stef- ánsdóttir, símar 81349,19628,685081. ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 626 ’84, nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins fyrir tekna tima, aðstoöa þá sem misst hafa ökuskírteinið. Góð greiðslukjör. Skarp- héðinn Sigurbergsson, ökukennari, sími 40594. Gylfi K. Sigurflsson, löggUtur ökukennari, kennir á Mazda 626 ’84. Engin bið. Endurhæfir og að- stoöar við enduraýjun eldri ökurétt- inda. ökuskóU. ÖU prófgögn. Kennir aUan daginn. Greiðslukortaþjónusta. Heimasími 73232, bílasimi 002—2002. Ég er kominn heim í heiðardalinn og byrjaöur að kenna á fullu. Eins og aö venju greiðið þiö aðeins fyrir tekna tíma. Greiðslukorta- þjónusta. Geir P. Þormar, ökukennari, simi 19896. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, Lancer. s. 77686, Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C. s. 40728- 78606, Þorvaldur Finnbogason, Volvo 240 GL ’84. s.33309, Jón Haukur Edwald, s. 11064—30918, Mazda 626. Guðmundur G. Pétursson, Mazda 626. s. 73760, Jóhanna Guðmundsdóttir, Datsun Cherry ’83. s. 30512, Guðbrandur Bogason, s. 76722, FordSierra ’84, bifhjólakennsla. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’84, bUas. 002-2236. Þórður Ádólfsson, Peugeot 305. s. 14770, Lipur kennslubifreifl Daihatsu Charade ’84. Minni mína viðskiptavini á að kennsia fer fram eftir samkomulagi viö nemendur, kennt er aUan daginn, aUt árið. öku- skóU og prófgögn. Heimasími 31666, í bifreið 2025. Hringið áöur í 002. Gylfi Guöjónsson. Bílar til sölu AMC Eagie '82 til sölu, skráður í okt. ’83, ekinn 29 þús. Uppl. í ^ síma 43647. Wagoneer '74 til sölu, 6 cyl., beinskiptur, vel búinn og víga- legur. Uppl. í síma 96-44177. Bátar Til sölu mjög fallegur og vel með farinn 19 feta Shetland hraðbátur með Chrysler utanborðsvél og 2ja hásinga vagni. Uppl. í síma 35051 á daginn og 35256 á kvöldin. Ýmislegt Viðgerflarþjónusta á garðsláttuvélum, vélorfum og öðrum amboöum. VATNAGÖRÐUM 14 104 REYKJAVÍK .SÍMI 31640 Til sölu II® Hornklefi 2 hlutar hver hliö Hornklefi 3 hlutar hver hliö Fyrsta flokks sturtuklefar frá KoraUe. Afgreiðum sérpantanir með stuttum fyrirvara. Vatnsvirkinn hf. Ármúla 21, Reykjavík, símar 686455,685966,686491. Verslun Neckermann sumariistinn til afgreiðslu að Reynihvammi 10 Kópavogi. Póstsendum ef óskað er. Neckermann umboðiö. Sími 46319. af innUiurðum úr beyki, lameleik, hvít- lökkuöum og ólökkuðum. Höfum emnig bílskúrshurðir sem þurfa litla um- hirðu, breidd 235 cm og 245 cm, hæð breytUeg. Nýborg hf., Skútuvogi 4, sími 82470. Timaritið Gangleri, fyrra hefti 59. árgangs, er komiö út. Blaöið er 96 bls. um andleg mál. Meöal efnis: grein um slökun, fjallaö er um fræði yoganna og innri gerð mannsins og um ásókn manna í ógnir og hrylling. AUs eru 19 greinar í Ganglera, auk smáefnis. Áskriftarverö kr. 440. Nýir áskrifendur fá tvö blöð ókeypis. Áskriftarsími 39573 eftir kl. 17. Skrifborfl er alls staflar vekja athygU fyrir góða hönnun. Helstu kostir: hæð og halU breytileg, handhæg að leggja saman og fyrir- ferðarUtU í geymslu, henta fóUd á öllum aldri, lærðum sem leikum. TUvalin tækifærisgjöf. Nýborg hf., Skútuvogi 4, sími 82470. Álflutningahús, álplötur lm/m-20m/m, kUppum plötur ef óskaö er. Álhurðir og PVC gluggar, álskjól- borö-vörubUspaUar. Málmtækni sf. Vagnhöfða 29, símar 83705-83045.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.