Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1985, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1985, Page 3
DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. APRlL 1985. 3 Það var alveg troðfullt og hörku- stuð í Gamla biói þegar Megas tutt- ugustu aldarinnar flutti Passíu- sðlma Hallgrims frá seytjándu öld. Kannski er ráð að fá Megas til að flytja sálmana í útvarp fyrir nsastu páska? DV-mynd VHV. Menntaskólinn við Hamrahlíð: Engin auka- kennsla í maímánuði Kennarar í Menntaskólanum viö Hamrahlíö hafa ákveöiö aö kenna ekki aukalega eina viku í maí. Ástæöan er sú að launadeild ríkisins hefur neitað þeim um aö þeir fái sérstaklega greitt fyrirþákennslu. I upphaflegri áætlun kennara sem hættu 1. mars var gert ráö fyrir því að kennt yröi eina viku f ram í maí. Þá var einrig gert ráð fyrir því aö kennt yröi fimm laugardaga og 3 daga af dymbil- viku. Meö þessu móti var áætiaö að hægt yrði aö ná aftur upp þeirri kennslu sem tapaðist þegar kennarar voru frá störfum. Kennarar í MH eru gramir yfir þess- ari neitun og telja aö meö þessu sé ver- iö að gera nemendum óleik og hætt við því aö álag á þeim veröi enn meira. Þaö muni síðan leiöa til þess aö aukið fall veröur í vor. „Okkur finnst þessi ákvöröun stríöa gegn fyrri yfirlýsingu frá mennta- og fjármálaráðuneytinu þar sem megin- áherslan hefur veriö lögð á það aö reyna aö skipuleggja kennsluna þann- ig aö nemendur veröi fyrir sem minnstum óþægindum og veröi ekki af kennslu sem þeir ella heföu fengið,” segir Siguröur Svavarsson, kennari í MH. Indriöi H. Þorláksson, skrifstofu- stjóri launadeildar ríkisins, segir að ekki þurfi að semja sérstaklega um launagreiöslur vegna aukalegrar kennslu. Öll kennsla sem er umfram vinnutíma kennara veröur greidd sem yfirvinna. Hann segir aö varðandi kennslu í maimánuöi fái kennarar greitt fulit kaup þann mánuö eins og um eðlilega kennslu væri að ræöa. Engin ákvæði séu til um þaö hvort þennan tíma eigi aö vera próftími eöa kennsla. APH Ekið á manná Flateyri Að morgni annars í páskum var ekið á gangandi vegfaranda á Flateyri. Átti atburðurinn sér staö á milli klukkan fjögur og fimm um morguninn. Talið er aö maðurinn sem ekiö var á sé mjaðmargrindarbrotinn. Grunur leikur á að ökumaður bifreiöarinnar hafi veriö ölvaöur. Lögreglan á Isafiröi lýsir eftir vitn- um sem voru viðstödd er atburðurinn áttisérstaö. STORKNUÐ GASOLÍAN OLU GANGTRUFLUNUM síðasti gasolíufarmur frá Portúgal náði ekki kröfum um frostþol „Olían þoldi ekki frostið. Hún storkn- aöi í síunum, varö hreinlega að vaxi. Þetta oUi okkur miklum erfiöleUtum, viö urðum margstopp vegna þessa,” sagöi Grétar Scheving hjá Kranaaf- greiðslunni, Geirsgötu, fyrir skömmu. Og Kranaafgreiöslan er ekki eina fyrirtækiö sem haföi slæma sögu að segja af síðustu gasolíusendingu frá Portúgal. AUir eigendur dísilbUa lentu í vandræðum í frostakaflanum sem gekk yfir skömmu fyrir hátíöisdagana. Margir voru óhressir. Dugir aö nefna vörubílstjóra hjá Þrótti, eigendur langferðabUa og meira aö segja björgunarmenn á Vatnajökli lentu í vandræöum vegna ohunnar. Gasolia þessi kom frá Portúgal 3. inars síðastUöinn. Alls 18 þúsund tonn. Gæöi hennar reyndust ekki þau sem til stóð. Samkvæmt upplýsingum hjá oUu- félögunum ,,náði hún ekki þeim körfum um frostþol sem hún átti aö hafa.” En senn er oUan úr sendingu þessari búin. Og einnig hitt aö sól hækkar ört á lofti og veöur fer hlýn- andi. Meðaleyðsla á gasoUu á mánuði mun vera í kringum 20 þúsund tonn. Von var á gasolíu frá HoUandi sl. laugardag. Þeirri oUu verður væntan- lega dreift innan skamms. OUufélögin sættu sig ekki við gas- olíuna frá Portúgal. Þegar rannsókn- arstofa þeirra, Fjölver, skoöaöi sýni sem tekin voru úr sendingunni, gaf hún strax „rautt ljós” á oUuna. Rannsóknarstofa Saybolt í HoUandi staöfesti síðan niðurstööur F jölvers. Þetta var aö: Olían þoldi ekki nema 9 gráöa frost, en átti að þola 12 gráöur. Meö því aö blanda efninu Pour Pount Depressant út í hana tókst olíufélögun- um þó að ná 12 gráða markinu. Það dugði þó ekki til í verstu frosta- köflunum. Bílstjórar urðu að gefa dísilbílum sínum vænan „snafs” af steinolíu, til að koma í veg fyrir vand- ræði. Mun skammturinn hafa veriö svona 10 lítrar af steinolíu á móti 100 lítrumaf gasoUu. Samkvæmt heimildum DV eru Portúgalir sagðir mjög traustir viðskiptamenn í oUuviðskiptunum: ,,Þessi mistök þeúra eru einstök í langri röö olíuviðskipta viö þá. Þaö stendur yfúleitt allt eins og stafur á bók sem þeir segja." Engin vandræöi uröu hjá fiskiskipa- flotanum vegna „vaxoUunnar” frá Portúgal. Ástæöan er sögö sú aö tankarnir eru viö vélarrúmið og því í dágóöum hita. -JGH Grótar Scheving hjá Kranaafgreiðslunni með sýnishom af „vaxolíunni” greiðslunni lentu í verulegum vandrœðum vegna olíunnar. „Margstopp" málin með því afl gefa bílunum „snafs" af stainoliu mafl gasolíunni. frá Portúgal. Þeir hjá Kranaaf- Flestir eigendur disilbila leystu DV-mynd GVA. FÆRÐU FIAT127 STATION ÁRG. 'SS FYRIR 134.000,- já 134.000! FRAMHJÓLADRIF HINIR SÍVINSÆLU VERÐLAUNABÍLAR FRÁ FIAT BJÓÐAST Á ÓTRÚLEGU VERÐI TIL HANDHAFA ALLRA MEÐ TOLLAEFTIRGJÖF FIAT127 STATION, FRAMHJOLADRIF KR. 134.000,- UNO, FRAMHJOLADRIF KR. 179.500,- PANDA4X4 KR. 249.800,- REGATA, FRAMHJOLAPRIF, SJALFSKIPTUR KR. 394.400,- 1929 I EGILL VILHJÁLMSSON HF. Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Símar 77200 - 77202 1985

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.