Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1985, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1985, Blaðsíða 28
28 DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. APRIL1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Bílar óskast Óska eftir ca 270—300 þúsund króna bíl, ekki eldri en árg. 1981. Galant eöa Mazda 626 : koma til greina í skiptum fyrir Mözdu 323 árg. 1979. Sími 92-8433. Óska eftir að kaupa Mözdu 929, árg. ’75—’76„ 2ja dyra. Má þarfnast lagfæringar. Sími 53648. Húsnæði í boði Tii leigu 2ja herb. ibúð í noröurbæ Hafnarfjaröar. Fyrirfram- greiðsla óskast. Tilboö sendist DV (pósthólf 5380, 125 R) fyrir 16. apríl merkt „Leiga ’85”. Stórt og bjart herbergi er til leigu, laust strax, eldunaraö- staða, engin fyrirframgreiösla. Algjör reglusemi áskilin. Uppl. í síma 73267. Tii leigu 3ja herbergja íbúö í neöra Breiöholti. | Laus 1. maí. Uppl. um greiöslugetu og, fjölskyldustærö sendist til DV fyrir 12. apríl merkt B-052. Til leigu herbergi í Breiðholti. Sérinngangur og W.C. Laust strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 75473 eftir kl. 18. Leigutakar, takið eftir: Viö rekum öfluga leigumiðlun, höfum á skrá allar gerðir húsnæöis. Uppl. og aöstoö aöeins veittar félagsmönnum. Opið alla daga frá kl. 13—18 nema sunnudaga. Húsaleigufélag Reykja- víkur og nágrennis, Hverfisgötu 82, 4. h., simar 621188 og 23633. Lítið, gamalt einbýlishús með bílskúr til leigu í Kópavogi. Áhugasamir leggi inn upplýsingar hjá DV merkt „Lagtækur”. Húsnæði óskast Óskum eftir 3ja herb. ibúð fyrir 1. maí. Uppl. í síma 77567. Litil fjölskylda óskar eftir 3ja herb. íbúð til leigu, snyrtilegri umgengni og reglusemi heitið ásamt skilvísum greiðslum. Fyr- irframgreiösla möguleg. Uppl. í síma 33092. Erum 4 utan af landi sem óskum eftir 4ra—6 herb. íbúð á leigu, fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 11884 og 14121. Hjúkrunarfræðingur óskar eftir 2ja herb, íbúö. Uppl. í sima 36133. Tvær skandinavískar stelpur óska eftir 3ja herb. íbúö til leigu frá 1. sept. ’85, helst í miö- eða vesturbænum. Reglusamar. Uppl. í síma 32400. Sjúkraliði og þroskaþjólfi óska eftir 3ja herbergja íbúö. Reglu- semi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 76287. Herbergi óskast. Herbergi með aðgangi aö sturtu óskast i vesturbænum fyrir námsmann utan af landi. Góöri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 92-1978 eftir kl. 18. Ung reglusöm stúlka óskar eftir rúmgóöu herbergi, helst meö sér- inngangi. Miöbær eða vesturbær og bamapössun koma til greina. Sími 19328 eftirkl. 19. Húseigendur, athugið. Látiö okkur útvega ykkur góöa leigj- endur. Viö kappkostum aö gæta hags- muna beggja aðila. Tökum á skrá allar gerðir húsnæðis, einnig atvinnu- og verslunarhúsnæði. Meö samningsgerö, öruggri lögfræöiaöstoö og tryggingum, tryggjum viö yöur, ef óskað er, fyrir hugsanlegu tjóni vegna skemmda. Starfsfólk Húsaleigufélagsins mun meö ánægju veita yður þessa þjónustu yður aö kostnaöarlausu. Opiö alla daga frá kl. 13—18, nema sunnudaga. Húsa- leigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 82, 4. h., símar 621188 og 23633. Tveir kennarar óska eftir 3ja—4ra herb. íbúö til leigu frá byrjun mai. Uppl. í síma 39957 eftir kl. 17. Atvinnuhúsnæði Útgáfufyrirtæki óskar eftir aö taka á leigu geymsluhús- næöi meö góöum aðkeyrsludyrum eöa upphitaöan bílskúr. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-797. Óska eftir að taka ó leigu geymsluherbergi, mætti vera bilskúr eöa lítið verslunarpláss. Sími 31894 eftir kl. 18. Til leigu nýtt iðnaðarhúsnæði, ca 8—900 ferm (48x18) allt á jaröhæð. Lofthæð ca 3,10, dyrahæð ca 2,60, möguleikar á leigu á smærri einingum. Samningur til margra ára ef óskaö er. Aðeins hreinlegur iðnaður eða starf- semi. Leigist ekki fyrir bílaverkstæöi. Uppl. eftir kl. 19 í síma 78897. Atvinna í boði Matreiðslumaður óskast á nýjan veitingastað sem verður opn- aður 1. júní. Á la carte. 40 sæti. Nánari uppl. í sima 96-22527. Óskum eftir að ráða stúlkur til afgreiöslustarfa í vaktavinnu, þurfa aö geta byrjað fljótlega. Uppl. í síma 83436 og 84303. Ræsting. Vantar röska konu til ræstingastarfa. Um er aö ræða heils dags starf meö sveigjanlegum vinnutíma. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist í pósthólf 8536, 128 Reykjavík, fyrir 13. apríl, merkt „Fönn, ræsting”. Reyklaus. Reglusaman og ábyggilegan mann vantar strax á gott sveitaheimili, gæti veriö um framtíöarstarf aö ræða. Uppl. í síma 99-7291. Skrifstofustúlka óskast hálfan eða allan daginn, enskukunn- átta æskileg, þarf aö geta unniö sjálf- stætt. Uppl. í síma 685040. Múrarar óskast í mælingarvinnu strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—014, Konu vantar til starfa viö samloku- og pizzugerð. Uppl. í síma 30677. Starfsstúlkur óskast nú þegar. Hreðavatnsskáli, Borgar- firði.sími 93-5011. Rösk, óbyggileg stúlka óskast til afgreiöslustarfa. Vakta- vinna. Uppl. í Júnóís, Skiptholti 37, í dag milli kl. 5 og 7. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, ekki yngri en 18 ára, vaktavinna. Uppl. í síma 44137 eftir kl. 16. Fyrsta vólstjóra vantar á Byr NS 192 til veiða með þorskanetum. Uppl. í síma 96-41738 eftirkl. 17ádaginn. Einn starfskraft vantar strax, annan síðar og ungling til afgreiðslustarfa. Get útvegað her- bergi. Veitingastofan Hérinn, Homa- firði.Sími 97-8121.________________ 12—14 óra telpa óskast til að gæta rúmlega ársgamals drengs í Fossvogi milli kl. 15.30 og 18. Uppl. í síma 33363. Stúlka óskast til afgreiðslu í minjagripaverslun í borginni. Málakunnátta nauösynleg. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-070 Húsa- og húsgagnasmiðir. Okkur vantar nú þegar smiöi á verk- stæöi og i viöhaldsvinnu. Veröa aö geta unnið sjálfstætt. Nánari uppl. veitir Guðmundur Pálsson í síma 46615 og 45079. Röskur og óreiðanlegur karlmaður óskast í vinnu viö léttan iönaö, þarf aö hafa vit á vélum. Hafið samband viö auglþj. DV í sima 27022. H-835. Vaktavinna. Oskum aö ráöa fólk til starfa nú þegar í kaffiteríu vora, vaktavinna. ÆÍkilegt aö umsækjandi hafi málakunnáttu. Uppl. i sima 15605 milli kl. 10 og 12 í dag og næstu daga. Flugbarinn, Reykjavíkurflugvelli. Atvinna óskast Vel launuð aukavinna. 21 árs karlmaöur með stúdentspróf leitar aö vel launaðri vinnu um helgar og eftir kl. 7 á kvöldin. Er starfandi sölumaður. Sími 25909 eftir kl. 19. Barnagæsla Vantar þig barnapiu i sumar? Ég er á 13. ári og bý úti á landi og lang- ar aö vera í vist í Reykjavík í sumar. Uppl. í síma 76847, Bylgja. Tek að mór böm i pössun hálfan eöa allan daginn. Bý í efra Breiöholti. Hafiö samband viö auglþj. DVisíma 27022. H-099. Sveit 10 óra stúlka óskar eftir að komast i sveit í júli og ágúst, helst á Noröausturlandi. Uppl. í síma 92-8433. Líkamsrækt Splunkunýjar perur ó Sólbaðsstofunni, Laugavegi 52, sími 24610. Dömur og herrar, grípið tæki- færiö og fáið 100% árangur á gjafverði, 700 kr. 10 timar, Slendertone grenn- inglartæki, breiðir bekkir með og án andlitsljósa. Snyrtileg aðstaöa. Greiðslukortaþj ónusta. Hressingarleikfimi, músíkleikfimi, megrunarleikfimi, Strangir tímar, léttir tímar fyrir konur á öllum aldri. Gufa, ljós, hiti, nudd, megrunarkúrar, nuddkúrar, vigtun, ráöleggingar. Innritun í símum 42360 og 41309. Heilsuræktin Heba, Auöbrekku 14, Kópavogi. Sólbaðstofan Hlóskógum 1, sími 79230. Erum meö breiöa og djúpa bekki með góöri andlitsperu sem má slökkva á. Sér klefar og sturtuaðstaöa. Bjóðum krem eftir sólbööin. Kaffi á könnunni. Verið velkomin. Opið alla daga. A Quicker Tan. Þaö er þaö nýjasta í solarium perum, enda lætur brúnkan ekki standa á sér. Þetta er framtíöin. Lágmarks B- geislun. Sól og sæla, sími 10256. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól- baösstofan á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti i andlits- ljósum og 10 skipti í Jumbo. Infra- rauöir geislar, megrun, nuddbekkir, MA sólaríum atvinnubekkir eru vin- sælustu bekkirnir og þeir mest seldu i Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opiö mánudag — föstudag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7,2. hæö, sími 10256. Snyrti- og sólbaðsstofan Sælan. 20 tímar á kr. 1200, og 10 timar kr. 800. Nýjar perur. Einnig bjóöum viö alla al- menna snyrtingu, fótsnyrtingu og fóta- aðgerðir. Snyrti- og sólbaösstofan Sælan Dúfnahólum 4, Breiöholti, sími 72226. Ljósastofa JSB Bolholti 6, Nýtt frá Sontegra. Nýjar 25 min. perur frá Sontegra. Hámarks A geisli, lág- marks B geisli, hámarks brúnka, lág- marksroði. Opiö virka daga frá kl. 8— 23. Föstudaga frá 9—22, laugardaga frá 10—18 og sunnudaga frá 10—18. Kynningarverð 700 kr. 10 tímar. öryggi og gæöi ávallt í fararbroddi hjá JSB. Tímapantanir í sima 36645. Sólbær, Skólavörðustig 3. Tilboð. Nú höfum við ákveðið að gera ykkur nýtt tilboð. Nú fáiö þiö 20 tíma fyrir aöeins 1200 kr. og 10 tíma fyrir 700 kr. Gripiö þetta einstæöa tækifæri. Pantið tíma i síma 26641. Sólbær. Safnarinn Dansleikurinn ykkar er í öruggum höndum hjá Dísu. Val milli 7 samkvæmisdansstjóra meö samtals 33ja ára starfsreynslu af mörg þúsund dansleikjum stendur ykkur tU boða. Samkvæmisleikir og fjölbreytt danstónlist. Dísa hf., sími 50513 (heima). Fermingargjöf handa frímerkjasafnara: Lindner al- búm fyrir íslensk frímerki. Nýtt: Facit 1985 litverðlistinn Norðurlönd kr. 300,00 og AFA Danmörk, Færeyjar, Grænland 1985—86 í lit. Verðleggur einnig umslög, jólamerki og ársmöpp- ur, kr. 300,00. Frímerkjahúsið, Lækjar- götu 6a. SMÁAUGLÝSINGAR DV MARKAÐSTORG TÆKIFÆRANNA Þú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö nefna þaö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaðstorgi tækifæranna. Markaöstorgiö teygir sig víöa. Þaö er sunnanlands sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug- vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesíö. Einkamál. Já, þaö er margt í gangi á markaöstorginu, en um hvaö er samiö er auövitaö einkamál hvers og eins. Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn ný- komnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur. Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt. Þar er allt sneisafullt af tækifærum. Þaö er bara aö grípa þau. Þú hringir. Vid birtum... Þad ber áranguri Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.