Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1985, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1985, Blaðsíða 7
DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. APRlL 1985. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Kaktusar verfla afl teljast til hinna sigildu stofublóma þótt stundum grípi Hvatapakkarnir eru tvenns konar — fyrir blaflplöntur annars vegar og um sig eins konar kaktusaæði með tilheyrandi þreytu siðar. Þeir eru frem- blómplöntur hins vegar. ur nægjusamir en hafa flestir gott af svo sem einni næringarstöng sér til hjálpar í lifsbaráttunni. Blómleg hreysti: SAMSTARF LANDVERNDAR 06 FRJÁLSÍÞRÓTTAFÓLKS Það er fátt tengt hreysti sem er íþróttahreyfingunni óviðkomandi og nýjasta átakið í þeim efnum er að fækka tuskulegum pottablómum í gluggum landsmanna. Með hækkandi sól skulu þau öll verða útþanin af hreysti og heilbrigði. Landvemd og Frjálsíþróttasamband Islands eru um þessar mundir í sam- starfi um sölu og dreifingu á blóma- áburði. Hann er framleiddur í Svíþjóð en pakkað hérlendis í örva — vernduðum vinnustað í Kópavogi. Iþróttafélög og klúbbar víðsvegar um land selja síöan hvert í sínu byggðar- lagi. Hvatapinnar fást í tveimur gerðum og er önnur ætluð blaðplöntum en hin blómplöntum — innihaldið em ýmis líf- ræn og ólífræn bætiefni auk smávem- gróðurs. Umpottun á því að vera óþörf í flestum tilvikum. Pinnunum er stungið í moldina milli plöntunnar og jaðarsins á blómapottinum og í stærri potta þarf fleiri en einn pinna. Hver skammtur gefur frá sér næringarefni í 60 daga. Pakkinn kostar 100 krónur og inniheldur í kringum 29 sty kki. I f rétta- tilkynningu sem síðunni barst segir svo aö með því að kaupa hvatablóma- áburð stuðli fólk „bæði að LAND- VERND og ÆSKUVERND” - hvorki meira né minna. Og blómin dafna vel aðauki. -Gaj. RAODIR NEYTENDA RADDIR NEYTENDA Afborganir af lánum hækka greiðslurnar „Aðeins nokkur orð til skýringar á landi. hreinlætisvörum en heildarkostnað kr. íjanúarog þá var liðurinn „annað” þessari gífurlegu hækkun hjá mér”, Hún er með meðaltalskostnað upp á upp á 55.054 kr. í liðnum „annað . runlefa, Pus'. r' ... , segir í bréfi frá húsmóður á Noröur- 2.586 kr. á mann í febrúar í mat og Meðaltalskostnaður hennar var 1.997 „Skynngm liggur í tveimur af- 6 borgunumaflanumuppakr.28þus.” Mikið um aukaútgjöld Heimilisbókhaldið ekkertmái „Við erum reyndar sex í heimili en yngsti meðlimur fjölskyldunnar er ekki kominn inn í matarútgjöldin þar sem hann fær aðeins móöurmjólkina enn sem komið er,” segir í bréfi frá húsmóður „fimm manna” f jölskyldu á Norðausturlandi. Þessi fjölskylda er með rúml. 3 þús. kr. í meðaltalskostnað í febrúar- mánuöi. „Liðurinn „annað” er alltaf mjög hár á þessum bæ. I febrúar voru lán rúml. kr. 14 þús., fasteignagjöld kr. 6 þús., rafmagn kr. 5 þús., rekstur á bíl tæpar 5 þús. kr., útsvar og skattar íæpar 5 þús., tóbak 2 þús. o.s.frv. Einnig voru aukaútgjöld vegna barnsins, svo sem bleiur og annað þess háttar. Með þakklæti fyrir neytenda- þáttinn.” -A.Bj. Hallóneytendasíða: Eg sendi y kkur mínar fyrstu tölur. Byrjaöi að halda bókhald núna 15. janúar og mér finnst þetta bara ekkert mál. Við reykjum bæði einn pakka á dag og eru sígarettur inni í þessum tölum um daglegar neysluvörur. Það er lítið til í minni frystikistu til aö lækka þessar tölur, þær eru bara svona,” segir í bréfi frá konu búsettri í kauptúni á Noröurlandi. Hún er með meðaltalstölur í febrúar upp á rúmlega 3.500 kr. Liðurinn „annað” er rúmlega 29 þúsund kr. -A.Bj. VERKPALLAR Sala-Leiga Leitið upptýsinga: BUKKSMHXÍA-STEYPUMÓT VBKPALLAR Sir.TUNl 7 ■ 1?1 REYK JAVIK - SIMI 29022 Mikið úrval vinnupalla úti sem inni. Leiga — sala. •i .v • t * , FOSSHALSI 27 - SlMI 687160 ™&LTW mS&r lp KJOTMIÐSTÖÐIN Laugalæk 2. Simi 686511 Mallorka Perla Miöjarðarhafsins, dagflug alla laug- ardaga 1., 2., 3. eða 4 vikur. íbúðir og hótel á eftirsóttustu stöðunum, verð frá kr. 25.840,- Costa Brava Ódýrustu Spánarferðirnar, dagflug alla miðvikudaga. 2, 3 eða 4 vikur. Eftirsótt hótel og íbúðir alveg á „gullnu ströndinni", verð frá kr. 19.780,- Tenerife. Kanaríeyjar Fögur sólskinsparadís. Jafn og góður hiti allan ársins hring. Eftirsóttar íbúðir og hótel í Puerto de la Crus og á Amerísku ströndinni. Dagflug alla þriðjudaga, 2, 3 eða 4 vikur, verð frá kr. 27.830,- Malta Sólskinseyja Jóhannesar riddara. Dagflug alla mánudaga 2, 3 eða 4 vikur, verð frá kr. 24.400,- Landið helga og Egyptaland 14. október, 21 dagur. Ótrúlega hagstætt verð, fararstjóri: Guðni Þórðarson. Sætið þitt í veislufagnaði á fyrsta farrými-^ ° r X'iYM Nú ódýrar sólarlandaferðir Astralía 3. nóvember 22 dagar, eða lengur. Ótrúlegt verð, sem margir héldu að væri aprílgabb. Kr. 77.840,-. Innifalið allar flugferðir, farar- stjórn og hótel með morgunmat í Sydney fyrstu vikur ferðarinnar. (Venjulegt flugfar- gjald eitt kostar kr. 207.947,-) Aðeins 50 sæti til ráðstöfunar á þessu verði fyrir þá sem eiga ættingja í Ástralíu og fleira forvitið fólk. Kostur á framhaldsdvöl hjá ættingjum fram yfir áramót og ferðir til Nýja Sjálands, Tasmaniu og baðstrandardvöl í Ástralíu með íslenskum fararstjóra. og ævintýraferðir fjarlægra heimsálfa FUJGFERÐIRl SGLRRFLUG Vesturgötu 17. Símar 10661,15331 og 22100

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.