Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1985, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1985, Side 11
DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. APRlL 1985. 11 Rakarastofan Klapparstíg Sími 12725 r Hárgreiðslustofan Klapparstíg Tímapantanir I L 13010 Norsk reyrhúsgögn í háum gæðaflokki frá Slettvolls Manilamöbler , í stofuna, borðstofuna, svefnherbergið og sumarhúsið SDnflMIUSHE HÁTEIGSVEGUR 20 - SlMI 12811 ARGU5<e Fjöður ínatt þjóðarinnar Markmiðið með sölu á rauðu fjöðrinni er söfnun fyrir LÍNUHRAÐLI, tæki sem bjargar mannslífum. Sameinumst öll í þessu þjóðarátaki. 12.-14. APRÍL1985 LANDSSÖFNUN UONS ÞU OG VID Okkar hlutverk er að veita þér þjónustu. Hér að neðan kynnistu hvernig við förum að því. Þjónusta. Meðalstór fólksbíll er samansett- ur úr allt að 10.000 hlutum. Það gefur augaleið, að þessir hlutir þurfa mismikið viðhald, t.d. er oftar skipt um kerti en aftursæti. Til þess að fylgjast með eftir- spurn á einstökum varahlutum, notum við tölvu, sem skráir sam- stundis allar breytingar á birgðum, svo sem sölu og innkaup. Tölvan gerir vikulegar pantana- tillögur, sem við förum yfir og samræmum breytilegum þörfum eftir árstíma. Á þennan hátt kapp- kostum við að hafa ávallt fyrir- liggjandi nægilegt magn þeirra varahluta, sem löng reynsla hefur kennt okkur að þörf er fyrir. Ef við eigum ekki varahlutinn, sem þig vantar, pöntum við hann án nokkurs aukakostnaðar fyrir Þig- Verð. Við kappkostum að halda vöru- verði í lágmarki án þess að slaka á kröfum um gæði. Til að lækka vöruverð, pöntum við varahluti í miklu magni í einu og flytjum til landsins á sem hag- kvæmastan hátt. Síðan setjum við vörurnar í tollvörugeymslu og af- greiðum þær þaðan með stuttum fyrirvara eftir þörfum hverju sinni. Þannig lækkum við flutnings- kostnað og innkaupsverð vörunnar. Vörugæði. Til að tryggja gæðin, verslum við eingöngu með viðurkenndar vörur með ársábyrgð gagnvart göllum. Afgreiðsla. í varahlutaverslun okkar eru sér- hæfðir afgreiðslumenn ávallt reiðu- búnir til aðstoðar, hvort sem þig vantar varahluti eða upplýsingar viðkomandi viðhaldi bílsins. Landsbyggðin. Ef þú býrð úti á landi, getur þú snúið þér til umboðsmanns okkar í þínu byggðarlagi eða hringt í okkur í síma (91)13450, (91)21240 eða (91) 26349 og við sendum vara- hlutina samdægurs. Okkar markmið er: VÖRUGÆÐI, ÁBYRGÐ og GÓD ÞJÓNUSTA. Sættir þú þig við minna?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.