Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1985, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1985, Blaðsíða 25
DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. APRIL1985. 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Bðtur óskast á leigu. Skipstjóri og vélstjóri óska eftir 10—20 tonna handfærabát á leigu i sumar. Tilboð sendist DV fyrir 14. apríl merkt „Handfærabátur”. Eigendur smábóta í Reykjavík og Suðurnesjum. Kaupum handfærafisk. örugg viðskipti. Kópa- fiskur hf., sími 91-45111. Frambyggflur trillubátur, 3,3 tonn til sölu. Jeppavél, Ford disil, færaveiöarfæri. Geymsla fylgir bátnum. Tilboð sendist DV fyrir 15. apríl merkt „Tækifæriskaup”. Óska eftir hraflfiskibát. Mótunar eða Sómahraðbátar æskileg- astir. Aðrir hliðstæðir bátar koma einnig til greina Uppl. í símum 97-5652 og 97-5783. Til sölu Polyester þota, 15 fet., árg 1982, með öllum bún- aði nema mótor. Gott verð og greiðslu- kjör. Uppl. í sima 94-4957 e. kl. 20.00. Bátavál — bátavól. Vantar 8—16 hestafla dísilvél. Má þarfnast lagfæringar. Sími 51572. Bátaeigendur. Bukh — Mermaid — Mercury — Mercruiser. Afgreiöum bátavélar frá 8 til 250 ha. í fiskibáta, auk hinna heims- frægu Mercury utanborðsmótora og Mercruiser hældrifsvéla. Búnaður eftir óskum kaupanda. Stuttur af- greiðslutími. Góö greiðslukjör. Hag- kvæmt verð. Vélorka hf., Garðasræti 2, 121 Reykjavík, sími 91-6212 22. Alternatorar og startarar í báta. Altematorar, 12 og 24 volt, frá 30 til 80 amp. Allir með báða póla ein- angraða, sjóvaröir og með innb. spennustilli. Verð á 12 v frá kr. 6.900,- með sölusk., 24 v kr. 8.450,- með sölusk. Einnig startarar fyrir bátavélar, t.d. Lister, Scania, Volvo Penta, Ford, G.M. Caterpiller, Man o.fl. o.fl. Frá- bært verð og gæði. Gerið verðsaman- burð. Einnig varahluta- og við- gerðaþjónusta á Bosch og Caterpiller störturum. Póstsendum. Bílaraf hf. Borgartúni 19, sími 24700. Varahlutir Sérpöntum varahluti. Varahlutir-aukahlutir í flestar gerðir bifreiða sérpantaðir. Hluturinn kominn til landsins innan 3 vikna og fyrr ef beðið er um hraðþjónustu. Athugaöu verðið okkar, við erum aöeins eitt símtal í burtu. Varahluta- verslunin Bílmúli Síðumúla 3 Reykjavík, símar 37273,34980. Jeppaeigendur. Er jeppinn til í páskaferðina? Viljum vekja athygli ykkar á sérstakri ráð- leggingarþjónustu okkar við uppbygg- ingu á 4X4 bílum. Vorum að taka upp, meöal annars, dempara, driflæsingar, dekk, felgur, blæjur, spil og fleira. Fagmenn okkar annast setningu ef óskað er. Föst verðtilboö. Athugið, allar jeppavörur eru með 10% afslætti fram að páskum. Opið alla virka daga 9—21 og laugardaga 10—16. Bílabúö, Benna, Vagnhjólið Vagnhöfða 23, sími 685825. Bílaverifl. Varahlutir í eftirtalda bila: Comet ’74, Datsun 1200 100A, Toyota Corolla ’74, Mazda 616,818, MinilOOO, 1275, Lada 1200,1500,1600, Fiat 125 P, 127, Cortina 1300,1600, Volvo 144, Wagoneer ’72, Subaru ’78, Honda Civic ’77, Land-Rover og Hornet '74, VW passat, Pontiac Catalina ’71 o.fl. bíla. Einnig höfum við mikið af nýjum vara- hlutum frá Sambandinu ásamt öörum nýjum varahlutum sem við fiytjum inn. Uppl. í símum 52564 og 54357. Jeppapartasala Þórflar Jónssonar, Tangarhöföa 2. Opið kl. 9—19 virka daga, laugardaga kl. 10—16. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góöum, notuöum varahlutum. Jeppa- partasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 15097 eftirkl. 19. Varahlutir — ábyrgð. Erumaðrífa Ford Fiesta ’78, Polonez ’81, Cherokee ’77, Suzuki 80 ’82, Volvo 244 ’77. Honda Prelude ’81, Malibu ’79, Datsun 140Y ’79 Scout ’73, Lada Safir ’82, Nova ’78, o.fl. Buick Skylark ’77, Kaupum nýlega tjónabíla og jeppa til niðurrifs. Staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, 200 Kóp. Símar 72060 og 72144. Bilgarflur, Stórhöffla 20. Daihatsu Lada 1200 S ’83, Charmant ’79, Wagoneer ’72, Escort ’74 og '77, Cortina ’74, Fiat 127 ’78, Fiatl25P’78, Toyota Carina ’74, Mazda 616 ’74, Saab 96 ’71, Toyota Lada Tópas 1600 ’82, Mark II ’74. Kaupum bíla til niöurrifs. Bílgarður, sími 686267. Saab — Scout varahlutir. Erum að byrja aö rífa Saab 99 árg. '73 og Scout árg. ’74. Mikið af góðum hlut- um. Kaupum bíla til niðurrifs. Aðal- partasalan, Höföatúni 10, sími 23560. Bilapartar—Smiðjuvegi D 12, Kóp. Símar 78540-78640. Varahlutir í flestar tegundir bifreiöa. Sendum varahluti—kaupum bíla. Ábyrgð—Kreditkort. Volvo 343, Galant, Escort, Cortina, Allegro, AudilOOLF, Benz, VW Passat, W-Goif, Blazer, Bronco, Wagoneer, Scout, Ch. Nova, F. Comet, Dodge Aspen, Dodge Dart, Plymouth Valiant, Der*jyi Mazda—818, Mazda 616, Mazda—929, Toyota Coroila, Toyota Mark n, Datsun Bluebird, Sud’ Datsun Cherry, Lada, Datsun—180, Datsun—160, Volvo, Saab 99/96, Simca 1508—1100, Citroen GS, Peugeot 504, Scania 140, Datsun—120. Til sölu Oldsmobile dísilvél, vélin er árg. 1981, nýyfirfarin, einnig nokkrar V 8 bensínvélar til sölu. Tökum upp allar gerðir bílvéla. Vagn- hjólið — Bilabúð Benna, Vagnhöfða 23, sími 685825. Varahlutir. Audi. B.M.W. Bronco. Citroen. Cortina. Datsun 220 D. Golf. Lada. Kaupum bíla til niðurrifs. Nýja parta- salan Skemmuvegi 32 M, sími 77740. Mazda. Saab 96,99. Skoda. Toyota. Volvo. Wagoneer. V.W. Bílabjörgun við Rauðavatn. Eigumvarahlutií: Cortina Peugeot Fiat Citroen Chevrolet Austin Allegro Mazda Skoda Escort Dodge Pinto Lada Scout Wartburg Wagoneer og fleiri. Kaupum til niðurrifs. Póst- sendum. Opiö til kl. 19, sími 81442. Ford Taunus véi V4 til sölu, passar í Saab 96. Uppl. í síma 97-1237. Continental. Betri barðar undir bílinn hjá Hjól- baröaverkstæði vesturbæjar, Ægisíðu 104 í Reykjavík, sími 23470. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kóp. Erumaðrífa Range Rover ’75 Honda Accord ’81, Toyota Cressida '79, Subaru 1600 ’79, Volvo343 ’79, .Galant 1600 ’79, |Ford Granada ’78, Wartburg ’80, Land-Rover ’74, Toyota M n ’77, Fiatl28 ’78, Honda Civic ’79, Datsun 120 AF2 ’79, Wagoneer '75, Scout’74, Mazda 929 ’77, Fiatl31 ’78, o.fl.o.fL Ford Bronco ’74, Ábyrgð á öllu. Hedd hf., símar 77551— 78030. Reynið viðskiptin. Tll sölu notaflir varahlutir í Simcu Mini Saab9ð Allegro Datsun 180 Lada Peugeot Toyota Skoda Volvo Mazda Citroen Audi80 Passat Fiat Bílapartar og dekk, Kaplahrauni 9, sími 51364. NYJAR STÆRÐARREGLUR í TENGSLUM VIÐ VEITIIMGU BYGGINGARLÁIMA Settarhafa verið nýjar stærðarreglur fyrir íbúðir í tengslum við veitingu byggingarlána úr Byggingarsjóðí ríkisins. Regiurnar eru á þessa lund: 1. Byggingarlán skulu ekki skerðast þegar þau, í samræmi við hinarýmsu fjölskyldu- stærðir, eru veitt tíl byggingar íbúða í hinumýmsu húsgerðum, sem ekki fara, að stærð til, fram yfir neðangreind stæðarmörk, sem byggjast á sérstökum stærðarmatsreglum: Staðall I - fjölskyldustærð 1 maður: 94 fermetrar. Staðall II - fjölskyidustærð 2-4 manns: 129 fermetrar. Staðall iii - fjölskyidustærð 5 manns og stærri: 149 fermetrar. 2. Ef íbúðir eru stærrl en að ofan grelnlr skulu bygglngarlán skerðast í samræmi við neðangreindar útreikningsreglur: Llður 1 2 3 4 5 6 Lánshlutfall 100% lán 90% lán 75% lán 55% lán 30% lán Ekkert lán Staðall: FJölskyldustærð: / 1 maður II 2-4 manns III 5 manns og stærrl 94 m2 129 m2 149 m2 95-104 m2 130-139 m2 150-159 m2 105-114m2 140-149 m2 160—169 m2 115-129 m2 150-164 m2 170-184 m2 130-144 m2 165-179 m2 185-199 m2 145 m2 og stærrl 180 m2 ogstærrl 200 m2 og stærrl Gert er ráð fyrir, að reglur þessar glldl fyrir allar íbúðlr, sem samþykktar eru af byggingaryfirvöldum frá og með I.Júní 1985. Ennfremur gllda reglur þessar fyrlr framkvæmdlr, sem samþykktar hafa verið af bygglngaryflrvöldum fýrlr ofannefnda elndaga, hafi eiglnlegar framkvæmdlr á byggingarstað ekkl hafizt fyrir 1. október 1985. Þeiraðílar, sem fengið hafa tvisvar fullt byggingarlán úr Byggingarsjóði ríkisins eða Byggingarsjóði verkamanna og eiga fullnægjandi íbúð, skv. lið I í ofanskráðum stærðarreglum, eru ekki lánshæfir. Ofangreindar stærðarmatsreglur er unnt að fá á skrifstofum og í tæknideild stofnunarinnar og á skrifstofum sveitarfélaga um land allt. Reykjavík, 2. apríl 1985, Húsnæðisstofnun ríkisins

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.