Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1985, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1985, Blaðsíða 19
DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. APRIL1985. 19 Iþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Bikarslagur íV-Þýskalandi: Uerdingen mætir Bayern í Berlín — í úrslitaleiknum 26. maí. Bayern vann „Gladbach” í framlengingu, 1-0 Frá Atla Hílmarssyni, fréttamanni DV í V-Þýskalandi: — Það verða Bayern Mttnchen og Bayer Uerdingen sem leika til úrslita í v-þýsku bikar- keppninni á ólympíuleikvanginum i Berlin 26. maí. Bayern lagði „Glad- bach” að velli, 1—0, eftir framlengdan leik á laugardaginn i Munchen og Uerdingen vann sigur á Saarbrucken, 1—0, á útivelli. Það má segja að heppnin hafi verið með Ieikmönnum Bayern — þeir fengu vítaspymu á 100. mín. leiksins þegar Dieter Höness var með leikaraskap, lét sig detta inn í vítateig þegar Thomas Herbst ýtti við honum. Sören Jafntefli í Sarajevo Fjórir leikirí HM-keppninni Fjórir leikir voru leiknir i HM- keppninni í knattspyrnu í Evrópu um hátiðirnar. Helst bar til tíðinda að Júgóslavar og Frakkar gerðu jafntefli í Sarajevo i Júgóslavíu. Annars urðu úrslitþessi: 3. riðill: Rúmenia—Tyrkland 3—0(3—0) Hagi (21. mín.) og Camataru 2 (28. og 41.) skoruðu mörkin. 35.000 áhorfendur. England N-Irland Finnland Rúmenia Tyrkland 3 3 0 0 14-0 6 4 2 0 2 5-5 4 4 2 0 2 4-8 4 2 10 1 5-3 2 3 0 0 3 1-13 0 4. riðill: Júgóslavía—Frakkland 0—0 Frakkland 4 3 1 0 7-0 7 Júgóslavía 4 2 2 0 4—2 6 Búlgaría 4 2 11 5—1 5 A-Þýskaland 4 1 0 3 7-5 2 Lúxemborg 4 0 0 4 0—14 0 5. riðill: Ungverjaland—Kýpur 2—0(0—0) Aðeins 6.000 áhorfendur sáu Nyilasi (48.) og Szololai (83.) skora mörkin. Ungverjaland Holland Austurríki Kýpur 4 4 0 0 9-3 8 4 2 0 2 9-4 4 3 2 0 1 4-4 4 5 0 0 5 3-14 0 -sos. Lerby skoraði örugglega úr vítaspyrn- unni — sendi knöttinn neðst í hægra homið. Mikil harka var í leiknum sem var ekki góður en þó spennandi. Bayern sótti meira í fyrri hálfleik en „Glad- bach” lék yfirvegað og beitti skyndi- sóknum. Pfaff, markvörður Bayern, var vel á verði — varði tvisvar vel frá Hans-Jörg Criens, sem komst einn inn fyrir vörn Bayern og þá átti Uwe Rahn skot yfir mark Bayern. Dieter Höness kom inn á sem vara- maður hjá Bayern í einni hálfleik og var þá leikið mikiö upp á hæð hans — háum boltum dælt inn í vítateig „Glad- bach”. Hans-Giinter Bruns meiddist á nára rétt fyrir leikslok, þannig aö hann gat ekki leikið með „Gladbach” í fram- lengingunni. Stöðu hans tók Herbst sem vítaspyrnan var dæmd á. 52 þús. áhorfendur sáu leikinn á ólympíuleikvanginumí Miinchen. Ösk Feldkamp rættist Bayem Munchen leikur gegn Belgískur sigur í fimleikum Belgíumenn unnu sigur á ís- lendíngum í landskeppni í fimleikum í Laugardalshöllinni á laugardaginn 229,25—225,65. Islensku stúlkurnar sigruöu þær belgísku, hlutu 88,30 stig gegn 84,55. Karlalið Belgíu vann aftur á móti — hlaut 144,70 stig, en íslensku strákamir fengu 137,35 stig. -sos. Real Madrid erúrleik Atletico Bilbao vann sigur, 2—0, (samanlagt 2—1) yfir Real Madrid í framlengdum leik í 16-liða úrslitum spönsku bikarkeppninnar. Þau lið sem leika í 8-liða úrslitum eru: Real Sociedad, Atletico Madrid, Real Betis, Real Zaragossa, Atletico Bilbao. Castellono, Sporting Gijon, sem lagði Valencia í vítaspymukeppni, og Barcelona. -sos brott í þyrlu Sá sérstæði atburður átti sérstað i St. Gallen í Sviss i sl. viku að dómari þurfti að yfirgefa knatt- spyrauvöll i þyrlu til að komast undan reiðum áhangendum heima- liðsins, St. GaUen, sem tapaði 1—2, fyrir Neuchatel i 1. deUdar keppn- inni. Áhangendur félagsius gerðu umsát um útgönguhUð vallarins — biðu eftlr dómaranum, Walter Nussbaumer. Stuðningsmenn St. Gallen voru ekki yfir sig hrifnir þegar dómar- inn rak tékkneska varnarmanninn Ladislav Juremik í St. GaUen af leikvelli snemma í leiknum og síðan að hann skyldi sleppa vita- spyrnu á leikmann Neuchatel rétt fyrir leikslok. Þeir biðu fyrir utan vöUinn, ákveðnir í að ná sér niðri á dómar- anum. „Þegar útséð var um að dómarinn kæmist frá velUnum, klukkustund eftir að leiknum lauk, var ákveðið af öryggisástæðum að koma honum burtu í þyrlu,” sagði einn af forráöamönnum svissneska knattspymusambandsins um þetta atvik. -SOS.J Uerdingen tU úrsUta, þannig að draumur Feldkamp, þjálfara Uerdingen, rættist — möguleiki liðs hans eru mikttr á Evrópusæti. — Eg vona að Bayem verði meistari, þannig að ef við töpum fyrir félaginu í úrsUta- leiknum tökum við þátt í Evrópu- keppni bikarhafa, sagði Feldkamp. Lárus Guðmundsson lék ekki með Uerdingen og kom ekki inn á þótt tveir varamenn væru notaðir.Matthias Herget, sem er meiddur, gat ekki leik- ið í vöm Uerdingen. Stöðu hans sem „sweeper” tók Wolfgang Funkel, sem varð að fara af leikvelU eftir 10 mín., meiddur á höfði. Leikurinn var lélegur • Sören Lerby — skoraði sigurmark Bayern úr vítaspyrnu. og nýttu leikmenn Uerdingen eina góða marktækifærið sem þeir fengu. Wolfgang Scháfer átti skot að marki Saarbrucken — markvörðurmn varöi, en knötturinn hrökk til Frans Raschid, sem skoraöi frá markteig. -AH/-SOS Fyrsta tap Real Madrid á heimavelli gegn Atletico Madrid síðan 1974 Real Madrid fékk heldur betur skeU i spánsku 1. deUdar keppninni, þegar félagið tapaði, 0—4, á heima- veUi fyrtr erktfjendunum Atletico Madrid á páskadag. Þetta er fyrsti sigur Atletieo á Santiago Bernabeu Stadiumsíðan 1974. Atletico fékk óskabyrjun, þegar Mexíkaninn Hugo Sanchez skoraði mark eftir aðeins 3 min. — hans nítjánda mark. Roberto Marina skoraöi, 2—0, á 11. mín. og það var nokkuð sem leikmenn Real þoldu ekki. Angel var rekinn af leikveUi fyrir að brjóta á Sanchez. Það var svo Cabrera sem skoraði fyrir Atletico, 4-0, á 82. og 89. min. Barcelona gerði jafntefli, 2—2, i | Sevilla. Það var Bernd Schuster _ sem skoraði jöfnunarmark | Barcelona á 76. mín., með fallegu ■ skoti. I Barcelona er efst á Spáni, með I 51 stig eftir 32 leiki, en síðan kemur I Atletico Madrid með 43, Sporting I Gijon 39, Bilbao 38 og Real Madrid ■ 36. | -sosj Júgóslavi þjálfari Stuttgart Júgóslavinn Otto Baric, þjálfari Rapid Vín, hefur verið ráðinn þjálfari Stuttgart. Barié tekur við starfi Helmut Benthaus sem er á förum ttt FC Basel í Sviss eftir þetta keppnistímabU. -SOS Zagreb EM-meistari Civona Zagreb frá Júgóslaviu varð Evrópumeistari í körfuknattleik í Aþenu þar sem félagiö lagði Real Madrid að velli, 87—78 (39—38), í úrslitaleik. Petro- vie skoraði 36 stig fyrir Zagreb en Wayne Robinson 24 stig fyrir spánska liðið. -SOS „Öldungar” Valsmanna — mæta Víkingi eða Fram í 8-liða úrslitum „öldungar Vals”, sem hafa slegið Akranes og Breiðablik út úr bikarkeppninni i handknattleik, leika gegn sigurvegurunum úr leik Fram og Víkings í 8-liða úrslitum. Dregið var á laugardaginn: • Fylkir — Valur A, HK—FH, Stjaman—Þróttur, Valur B—Fram eða Víkingur. • Þrír fyrstu leikirnir fara fram 14. apríl og þá leika einnig Fram og Víking- ur. Sigurvegarinn úr þeim leik mætir Val B21. april. -SOS Kristinn á skotskónum Kristinn Björnsson, sem er byrjaður að Ieika knattspyrnu með Valsmönnum á ný eftir að hafa leikið á Akranesi, Noregi og Ólafsfirði, skoraði bæði mörk Valsmanna þegar þeir unnu Ármann, 2—0, í Rcykja víkurmótinu í knattspyrnu. Isfirðingar með ellefu íslandsmet Helga Sigurðardóttir lét mikið að sér kveða í Sundhöll Reykjavíkur Stúlkur frá Vestra á ísafirði voru heldur betur í essinu sínu í Sundhöil Reykjavíkur fyrir páskana. Þá setti sundfólk frá Vestra hvorki meira né minna en eUefu Islandsmet og var Helga Sigurðardóttir þar í aðalhlut- verki. Boðsundsveit kvenna setti sex met. Fyrst Islands- og stúlknamet í 4X100 m bringusundi; 5:29,0 mín. Gamla • Hér á myndinni sést sigursælt sundfólk úr Vestra þegar það var að halda heim úr vel heppnaðri keppnisferð tUiReykjavíkur. DV-mynd S. kvennametið var 5:26,4 og stúlkna- metið5:31,2. • Þá slógu Vestrastúlkumar metið í 4X50 m fjórsundi — 2:14,6 mín. Gamla kvennametið var 2:15,1 og stúlkna- metiö2:16,48mín. • Einnig settu stúlkumar tvöfalt met í 4X50 m skriðsundi 1:59,8 mín. Gömlu metin voru 2:02,1 og 2:02,3 mín. • Helga Sigurðardóttir synti fyrsta sprettinn og setti hún Islands- og stúlknamet í 50 m skriðsundi, synti á 27,8 sek. Gamla metiö átti Guðrún Fema Agústsdóttir — 28,58 sek. Helga setti einnig met í 4x50 m bringusundi — 2:34,7.Gamla metiðvar2:37,0mín. Stúlkurnar í sveit Vestra vom: Pálína Bjömsdóttir, Björg A. Jónsdótt- ir, Bára Guömundsdóttir, Þuríður Pét- ursdóttir, Helga Sigurðardóttir, Sigur- rós Helgadóttir og Martha Jömnds- dóttir. • Þá setti Ingólfur Arnarson frá Vestra piltamet í 50 m skriðsundi — synti á 28,0. Gamla metiö var 28,3 sek. -SOS. íþróttir íþróttir Iþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.