Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1985, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1985, Page 18
18 DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. APRlL 1985. Iþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir Southall sýndi snilldarmarkvörslu • Diatar Miillar. Mullerfrá Bordeaux Frá Atla Hilmarssyni, íréttamanni DV f V-Þýskalandi: Dieter Miilier, sem lelkur með Bordeaux í Frakktandi, er á leiö- lnni til V-Þýskatands aftur. Miiiler hefur staðlö i samningaviðræöum við Kaiserslautem. Kroth til Hamburger Hamburger SV festi kaup á miðvallarspilaranum Thomas Kroth frá Frankfurt si. miðvikudag. Kroth, sem er 25 ára, fær 270 þás. rnörk í árslaun. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning. Hamburger keypti einnig þrjá aðra leikmenn, unglingalandsliðs- manninn Tobias Homp og vamar- ieikmanninn Jens Duve, frá áhuga- mannafélaginu Lubs, einnig miðherjann Ralf Balzis frá Kickers Offenbach. -SOS. ítalir lögðu Pólverja Italir iögðu Pólverja að veiii, 2— 0, í vlnáttulandsieik i knattspyrnu sem fór fram i Ascoll Piceno. 50 þús. áhorfendur sáu Bruno Conti (41. min) og Paolo Rossi, sem skoraði ár vitaspymu á 78. mín., skora mörk Italíu. -SOS. Uppseltá báða leiki Juventus og Bordeaux Gifurlegur áhugi er fyrir viður- eign Juventus og Bordeaux í und- anúrsUtum Evrópukeppnl mcist- araliða. Nú þegar er uppselt á báða ieikina — í Torino og Bordeaux. 64 þús. áhorfendur sjá leikinn i Torino 10. april og gefur bann 600 þús. doU- ara (ca 24,6 mUlj. ísl. króna). Það er met hjá Juventus. Þá varö uppselt á seinni leikinn, sem fer fram í Bordeaux 24. apríl, á nokkrum klukkutímum. 37 þús. áhorfendur sjá leikinn. Odýrustu miöarnir seldust á 3,70 doUara, en þeirdýrustuá50dollara (250 kr.). -sos. — þegar Everton lagði Tottenham að velli, 2-1, á White Hart Lane Frá Sigurbirni Aðalsteinssynl, frétta- mannl DV i Engtandi: — NevUle SouthaU, markvörður Everton og Wales, sýndi snUldarmark- vörslu þegar Mersey-liðið vann mjög þýðingarmikinn slgur yfir Tottenham, 2—1, á White Hart Lane. 48.108 áhorf- endur sáu þennan snjaUa markvörð verja giæsUega skalta frá Mark Falco á 85. min., eftir að Glenn Hoddle hafðl sent knöttinn fyrir mark Everton. SouthaU kastaði sér niður og varði skaUa Falco á marklinu, en Falco skaUaði af aðeins fimm m færi. „Eg hef aldrei sáö aöra eins markvörslu,” sagði Falco eftir leikinn. Trevor Brooking, sem lýsti leiknum í BBC, sagöi að fólk ætti eftir að ræöa lengi um þessa markvörslu. — Þetta hefur enginn annar markvörður gert nema Gordon Banks, sagöi Brooking. Það er óhætt aö segja aö SouthaU sé maöurinn á bak við velgengni Everton- Uðsins. Þessi snjalU markvöröur, sem var lánaöur tU Port Vale 1982, hefur átt stórkostlega leiki í vetur. Bæði mörk Everton í Ieiknum komu eftir varnar- mistök leikmanna Tottenham — fyrst URSUT Orslit hafa oröið þessi í ensku knattspym- unniumpáskana: Þriöjudagur2. apríl: 1. DEILD: Southampton—Luton Watf ord—West Ham 2. DEILD: Bamsley—Oxford C. Palace—Brighton Notts C.—Portsmouth 3. DEILD: Bristol R.—Lincoln Cambridge—Gillingham Hull-Bolton Newport—Bamley Walsall—Bradford York—Orient 4. DEILD: Aldershot—Halifax Blackpool—Chesterfield Colchester—Scunthorpe Darlington—Southend Peterborough—NorUiampton Wrexham—Crewe Miðvikudagur 3. apríl: l.DEILD: Man. Utd,—Leicester Norwich—Sheff. Wed Sunderland—Liverpool Tottenham—Everton WBA—Ipswich 3.DEILD: Derby—MillwaU 1-0 5-0 3-0 1-1 1-3 0-0 1-2 2-2 2-1 0-0 2-1 2-0 1-0 1 1-1 ' 3-11 0-0 1-3. 2-1 1-1 0-3 1-2 1-2 1-2 5-1 1-2 2-2 4. DEILD: Hartleppol—Stockport Hereford—Rochdale Mansfield-Exeter íwaddle ekkil | áfram hjá J j Newcastle j I Frá Sigurbirni Aðalstetassyni, I " fréttamanni DV í Englandi: Chris Waddle, enskl landsliðs- | maðurtan hjá Newcastle, neitaði að . | endurnýja samntag stan við félagið | Inú um helgtaa. Waddle hefur ■ áhuga á að fá að spreyta sig hjá I Ifrægara fétagl. Tottenham, Arsen- I al og Manchester United hafa sýnt I I áhuga á að fá Waddle til sín. Fyrr í I ■ vetur neitaði Newcastle að selja ■ | hann til Tottenham. -SigA/-SOSj skoraöi Andy Gray á 9. mín., eftir misheppnaöa sendingu Paul Miller til Ray Clemence og síðan skoraöi Trevor Stevens, 2—0, á 61. mín., eftir aö Mark Bowen haföi misst knöttinn til hans. Stevens lék á Clemence og skoraöi örugglega. Graham Roberts skoraði mark Tottenham á 74. mín., með þrumuskoti af 20 m færi. • Manchester United lagöi Leicester aö velli, 2—1, á Old Trafford, þar sem 35.590 áhorfendur voru saman komnir. Gary Ltaeker skoraöi fyrst, 0—1, á 21. mín. — hans 24. mark. Leikmenn United áttu erfitt meö aö finna leiöina fram hjá Ian Andrews, markvérði Leicester, sem varði oft vel. Bryan Robson náöi að jafna, 1—1, á 69. mín. og síðan skoraði Frank Stapleton, 2—1, — eftir mikil mistök John O’Neill. Rush með tvö mörk Leikmenn Liverpool fóru á kostum þegar þeir unnu auðveldan sigur, 3—0, yfir Sunderland á Roker Park, 24.096 áhorfendur sáu Ian Rush skora tvö mörk og John Wark eitt. • Neville Southall — átti mjög snjallan leik i marki Everton. • 15.138 áhorfendur sáu Andy Btair misnota vítaspyrnu á 71. mín. — skaut yfir mark Norwich þegar Norwich og Sheff. Wed. geröu jafntefli, 1—1. Mark Barham skoraði fyrir Norwich en síðan varö Paul Haylock fyrir því óhappi að skora sjálfsmark og jafna fyrir Sheff. Wed • Kevta Wilson og Mich D’Avray skoruöu fyrir Ipswich, 2—0, eftir 16 mín., en Steve Hunt náöi að minnka muninn fyrir Albion í 2—1. 8.112 áhorfendur sáu leikinn. • Danny Waltace tryggði South- ampton sigur, 1—0, yfir Luton. • Luther Blissett skoraöi tvö mörk fyrir Watford, þegar félagið vann West Ham 5—0. Les Taylor, John Barnes og Colin West, sem Watford keypti frá | Sunderland, skoruðu hin mörkin. -SigA/-SOS. Magath skoraði með þrumufleyg —1-0 fyrir Hamburger, eftir „sendingu” frá dómara leiksins. Bremen tapaði, 0-2, íHamborg Frá Atla Hilmarssyni, fréttamanni DV iV-Þýskatandi: — Hamburger átti stórleik þegar leikmenn liðstas slógu Werder Bremen út af lagtau. Uli Steta, sem hafði lelkið í marki Hamburger 128 leiki í „Bundes- ligunni” í röð gat ekki lelkið. Hans stöðu tók hinn ungi Uwe Hata og stóð hann sig mjög vel þegar Hamburger vann, 2—0. Miðjan hjá Hamburger var sterk þar sem þelr Fellx Magath, Wolf- gang Rolff og Jurgen Groh léku aðal- hlutverkið. Rolff hélt markaskoraran- um mikla, Rudi Völler, algjörlega niðrL Felix Magath skoraöi fyrsta mark leiksins á 32. mín., meö skoti af 20 m færi. Þaö var dómari leiksins sem „sendi” knöttinn þá til hans. Uwe Reinders hjá Bremen sparkaði þá frá marki — knötturinn fór í dómarann og þaöan til Magath sem þakkaöi fyrir sig. Thomas von Heesen skoraði síöan 2—0 á 53. mín. eftir snjalla sendingu frá Manny Kaltz. 50 þús. áhorfendur sáu leikinn og skemmtu þeir sér konunglega, enda boöið upp á góöa knattspymu. • Bayem MUnchen, sem hefur ekki unniö sigur í Frankfurt í 15 ár, varö að sætta sig við jafntefli þar og var hepp- ið. Thomas Berthold og Cezary Tobollik komu Frankfurt yfir, 2—0, og aðeins Jean-Marie Pfaff í marki Bayern kom í veg fyrirað mörkin yrðu fleiri. Sören Lerby átti skot í stöngina á marki Frankfurt áöur en Michael Rummenigge, sem var nýkominn inn á sem varamaður, skoraði 2—1 á 81. mín. Það var svo Norbert Eder sem jafnaöi meö skalla á 85. mín., eftir sendingu frá Lerby. 60 þús. áhorfendur sáu leikinn. • Stuttgart gerði jafntefli, 1—1, gegn Mannheim. Jurgen Klinsmann skoraöi fyrir Stuttgart á 5. mín., en Karlhetaz • Felix Magath — miðvallarspilar- inn snjalli. Buhrer jafnaði fyrir Mannheim á 85. mín. Áður en við höldum til Dusseldorf, skulum við renna yfir úrslit leikja í „Bundesligunni” sl. miðvikudag: Hamburger—Bremen 2—0 Frankíurt—Bayern 2—2 Mannheim—Stuttgart 1—1 Diisseldorf—Köln 1—2 Schalke—Uerdlngen 2—0 „Gladbach”—Bielefeld 2—0 Leverkusen—Kaiserslautern 3—0 Karlsruhe—Dortmund 2—4 Bochum—Braunschweig 1—0 Diisseldorf er komið í alvarlega fallhættu. Þjálfarinn, Willibert Kremer, hefur tilkynnt að hann hætti hjá félaginu eftir keppnistímabilið. Ralf Dusend kom Diisseldorf yfir gegn Köln, með skoti af 25 m færi í byrjun. Uwe Bein jafnaði, 1—1, eftir mistök Uwe Greiner, markvarðar Diisseldorf, á 12. mín. og Ktaus Allofs tryggði Köln sigur, 2—1, með skalla, rétt fyrir leiks- lok. Aöeins 13 þús. áhorfendur sáu leik- inn. • Kóreumaöurinn Bum-kun Cha skoraði tvö mörk fyrir Leverkusen, þannig aö Dettmar Cramer, þjálfari liðsins, var ánægöur á 60 ára afmælis- degi sínum, með 3—0 sigur yfir Kaiserslautem. • Otav Thon skoraði bæði mörk Schalke gegn Uerdingen — 2—0. Mögu- leikar Lárusar Guðmundssonar og fé- laga hans hjá Uerdingen — á UEFA- sæti, minnkuðu mikið við þetta tap. Lárus átti tvö góð færi í leiknum en markvörður Schalke var vel á verði. • Frank Mill og Uli Borowka skor- uöu mörk „Gladbach” — 2—0 gegn Bielefeld. • Dortmund vann sinn fjóröa leik í röð 4—2, yfir Karlsruhe. Zorc, Slmmers, Loose og André Egil skoruðu mörkin. -AH/-SOS. STAÐAN Staðan er nú þessli „Bundesligunni” Bayern 26 15 7 4 60-34 37 Bremen 25 13 8 4 67-40 34 „Gladbach” 25 13 6 6 64—36 32 Uerdlngen 25 11 6 8 47-37 28 Hamburger 24 10 8 6 43—35 28 Bochum 24 9 9 6 40—32 27 Köln 25 12 3 10 47-44 27 Mannheim 25 9 9 7 35-38 27 Stuttgart 26 11 4 11 64—45 26 Schalke 25 10 6 9 49—48 26 Frankfurt 26 9 8 9 51—54 25 Leverkusen 26 7 9 10 39—40 23 Kalserslautera 23 6 9 8 27—42 21 Dortmund 24 9 2 13 35—48 20 Diisseldorf 25 6 7 12 40—52 19 Bielefeld 25 3 11 11 29—50 17 Braunschweig 25 7 2 16 30-59 16 Karlsrahe 25 3 9 13 33—55 15 Íþróttir Iþróttir fþróttir Rþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.