Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1985, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1985, Blaðsíða 39
DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. APRlL 1985. 39 Þriðjudagur 9. aprfl Sjónvarp 19.25 Hugi Iræudi á ferð. Breskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 íþróttir, Umsjónannaöur Ing- ólfur Hannesson. 21.25 Derrick. Þrettándi þáttur. Þýskur sakamálamyndaflokkur í sextán þáttum. Aöalhlutverk: Horst Tappert og Fritz Wepper. Þýöandi Veturliði Guðnason. 22.25 Atvinnulíf og rannsóknir. Um- ræöuþáttur um samvinnu atvinnu- veganna og rannsóknarstofnana. Umsjónarmaður Jón Brági Bjarnason. 23.20 Fréttir í dagskrárlok. Útvarp rásI 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tii- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman. Umsjón: Sigrún Jóna Kristjánsdóttir. 13.30 Danskir og norskir listameun leika og syngja. 14.00 „Eldraunin” eftir Jón Bjöms- son. Helgi Þorláksson les (11). 14.30 Miðdegistónleikar. Rússnesk- ur páskaforleikur eftir Rimsky- Korsakoff. Sinfóníuhljómsveitin í Detroit leikur; Paul Paray stjórn- ar. 14.45 Upptaktur. — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. „Vor í Appalachiufjöllum” eftir Aaron Copland. Fílharmoníusveitin í Los Angeles leikur; Leonard Bernstein stjórnar. b. Sinfónía fyrir málm- blásturs- og ásláttarhljóðfæri eftir Giinther Schiiller. Philipp Jones- blásarasveitin leikur. 17.10 Síðdegisútvarp. — 18.00 Fréttir á ensku. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Á framandi slóðum. Oddný Thorsteinsson segir frá Indlandi og leikur þarlenda tónlist. Seinni hluti. (Aðurútvarpaðl981). 20.30 Af vcttvangi friðarbaráttunn- ar. Islenskt friöarfrumkvæði eða íslensk vígbúnaðarstefna. Árni Hjartarson flytur þriðja og síöasta erindi sitt. 20.50 „Góðvonarhöfuð”. Nína Björk Árnadóttir les ljóö eftir Árna Lars- son. 21.05 islensk tónlist. a. Píanósónata eftir Árna Björnsson. Gísli Magnússon leikur. b. Andante op. 41 eftir Karl O. Runólfsson. Pétur Þorvaldsson og Gísli Magnússon ieikaásellóogpíanó. 21.30 Utvarpssagan: „Folda” cftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (12). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Hljómleíkar Evrópubandalags útvarpsstöðva 1985. Frá tónleikum i St. John's hljómleikasalnum við Smiðjutorg í Lundúnum 7. janúar í vetur. „Glaðværö, þunglyndi og hófstilling” („L’Allegro, II Penseroso, II Moderato”). Ora- toría eftir Georg Friedrich Handel við texta byggðan á kvæöum Johns Miltons. — Síöari hluti. Einsöngv- arar, kór og hljómsveit flytja und- ir stjórn Nicholas Kraemers. Kynnir: Siguröur Einarsson. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: PáU Þorsteinsson. 14.00-15.00 Vagg og velta. Stjórn- andi: GísU Sveinn Loftsson. 15.00-16.00 Með sinu lagi. Lög leikin af íslenskum hljómplötum. Stjórn- andi: SvavarGests. 16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur. Stjóm- andi: Kristján Sigurjónsson. 17.00—18.00 Frístund. UngUngaþátt- ur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Útvarp Sjónvarp Sjónvarpkl. 21.25: Með lík í aftursætinu Hann vinur okkar Derrick mætir aftur til leiks í sjónvarpinu í dag — sjálfsagt hress og endurnæröur eins og við hin eftir páskafríið. Það hafa margir gaman af þáttunum um Derrick enda eru þeir ágætlega gerðir og í þeim mörgum mikil spenna. Þátturinn í kvöld lítur út fyrir að vera spennandi, í það minnsta gefur efnisþráöurinn í honum vísbendingu um þaö. Myndin hefst á því aö ung hjón em úti að aka og skemmta sér. Þau eru stöðvuð á heimleiðinni af þrem grímu- klæddum mönnum. Neyða þeir þau til að taka farþega í bílinn sem þeir segja að sé særöur og skipa þeim að fara með hann á sjúkrahús. En þau komast fljót- lega aö því að þau eru ekki með særðan farþega í aftursætinu heldur lík. Þau fara með líkiö til Derrick gamla og hann sér þá að þarna er „gamall kunn- ingi lögreglunnar”. Hann fer að sjálf- sögöu að grennslast fyrir um ferðir hans og hvaö hafi gerst og fer þá heldur betur að færast fjör í leikinn. Myndin hefst kl. 21.25 — eða strax á eftir íþróttaþættinum sem er í þetta sinn á þriðjudagskvöldi þar sem ekki var hægt aö koma honum fyrir í dag- skránniígær. -klp- íþróttir í sjónvarpi—íþróttir í sjónvarpi—íþróttir í sjónvarpi—íþróttir í sjón Fjórír leikir í beinni útsendingu Búið er að ákveða að bein útsend- ing veröi í sjónvarpinu á laugardag- inn kemur. Er það útsending frá undanúrslitaleik í ensku bikarkeppn- inni í knattspymu á milli Manchest- er United og Liverpool. Fjögur lið em eftir í keppninni og þegar dregið var um hvaða lið ættu að mætast í undanúrslitunum komu nöfn Liverpool og Manchester Unit- ed upp saman og síðan hin liðin, sem em Everton og Luton. Báðir leikimir fara fram á laugar- daginn kemur og fáum við aö sjá beint frá öömm þeirra eins og fyrr segir. Sá leikur fer fram á Goodison Park í Liverpool, sem er heimavöllur Everton, en í undanúrslitunum í bikarkeppninni er ávallt leikið á hlutlausumvelli. Viö fáum sjálfsagt fréttir af hinum undanúrslitaleiknum um leið og sýnt er frá þessum leik. Við fáum líka aö sjá beint frá úrslitaleiknum í bikar- keppninni þegar hann fer fram en þá mætast sigurvegararnir úr þessum tveim leikjum. Fer sá leikur fram á Wembley-leikvanginum í Ixindon 18. maínk. Einnig er búiö að ákveða beina út- sendingu í sjónvarpinu frá tveim öörum stórleikjum í maí. Er það úr- slitaleikurinn í Evrópukeppni bikar- hafa sem fram fer í Rotterdam í Hol- landi miðvikudaginn 15. maí. Hefst útsending á þeim leik hér kl. 18.00. A sama tima dags hefst einnig útsend- ing á þriðju beinu útsendingunni sem við fáum að sjá í maí. Er það úrslita- leikurinn í Evrópukeppni meistara- liða sem fram fer í Brussel í Belgíu miövikudaginn 29. maí. Golf f hæsta gæðaf lokki — í sjónvarpinu á laugardaginn Golfáhugamenn sleppa því örugg- lega aö fara út á golfvöll með kylfur sínar og kúlur á laugardaginn kemur — þar að segja ef á annað borð er hægt aö komast á völl vegna veðurs. Þann dag verður nefnilega golfmynd í sjónvarpinu, og af slíku vill enginn golfari missa. Annars eru golfmyndir sem sjónvarpið sýnir ekki eingöngu fyrir golfleikarana sjálfa. Þær eru fyrir alla sem áhuga hafa á íþróttum og jafnvel þá sem hafa ekkert gaman af íþróttaleikjum og keppni. Þetta eru upp tU hópa vel teknar myndir og í þeim fallegir Utir og fallegt umhverfi. Það fáum við örugglega að sjá í þeirri mynd sem sýnd veröur á laugar- daginn. Það er mynd frá US MASTER golfkeppninni í Bandaríkjunum. Það er eitt af mestu golfmótum heims og fer fram á einum fallegasta og jafn- framt einum erfiöasta goUveUi sem til er í Bandaríkjunum. Veörlð fr Veðrið Hægviðri eða austan goia, skýjað á Suður- og Vesturlandi og sumstaðar smáskúrir viö suö- vesturströndina en léttskýjað á Norðurlandi, gengur í vaxandi suð- austanátt með rigningu í kvöld, s æmUeg a hlýtt í v eðri. Veðrið hér ogþar tsland kl. 6 i morgun: Akureyri léttskýjað —2, Egilsstaðir skýjað —1, Höfn alskýjað 1, Keflavíkur- flugvöllur skýjað 2, Kirkjubæjar- klaustur alskýjað 0, Raufarhöfn léttskýjað —3, Reykjavík úrkoma í grennd 2, Vestmannaeyjar skýjað 3. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 2, Helsinki snjókoma —2, Kaupmannahöfn súld 4, Osló al- skýjað 0, Stokkhólmur alskýjað — 3, Þórshöfn súld3. Utlönd kl. 18 í gær: Algarve skýj- að 15, Amsterdam skúr á síðustu klukkustund 9, Aþena heiðskírt 16, Barcelona (Costa Brava) létt- skýjað 16, BerUn skýjað 12, Chicago snjóél 3, Feneyjar (Rimini og Lignano) þokumóða 13, Frank- furt léttskýjaö 13, Glasgow skúr 8, Las Palmas (Kanaríeyjar) skýjað 20, London skýjað 11, Los Angeles ’þokumóða 15, Lúxemborg skúr á ! síðustu klukkustund 9, Madrid skúr ! 11, Malaga (Costa Del Sol) alskýj- ;aö 22, Mallorca (Ibiza) skýjað 17, Miami skúr á síðustu klukkustund ! 25, Montreal skýjað 6, New York skýjað 11, Nuuk alskýjað —1, París léttskýjað 12, Róm skýjað 16, Vín rigning 11, Winnipeg léttskýjað —1, ;Valencía (Benidorm) skýjaö20. Gengið Gengisskráning nr. 65- 3. apríl 1985 kl. 09.15 Eining kL 12.00 Kaup Sala ToBgengi Dolar 41.000 41,120 42,179 Pund 50,225 i 50,372 45,944 Kan. dollar 29.927 30,015 30,630 Dönsk kr. 3,6920 3,7028 3,5274 Norsk kr. 4,5600 4,5814 4,4099 Sænsk kr. 4,5455 4,5588 4,4755 Fi. mark 6,3174 6,3359 6,1285 Fra. franki 4,3272 4,3398 4,1424 Balg. franki 0,6567 0,6587 0,6299 Sviss. franki 15,5953 15,6409 14,8800 HoB. gylini 11,7084 11,7427 , 11,1931 Vþýskt mark 13,2024 13,2410 12,6599 it. lira 0,02064 0.02070 0,02035 Austurr. sch. 1,8803 1,8858 1,8010 Port. Escudo 0,2384 0,2391 0,2304 Spá. pesetí 0,2367 0,2373 0.2283 Japanskt yen 0,16202 0,16250 0,16310 Irskt pund ; 41,308 41,428 39,345 SDR (sörstök dráttarréttindi) | 40,4919 40.6099 SknivaH v*gna gtngiaikránlnBW 22190. -KLP.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.