Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1985, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1985, Blaðsíða 20
20 DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. APRlL 1985. íþróttir 0_________________íþróttir__________________íþróttir_________________íþróttir____________________íþi • Elton John. Elton John gaf páskaegg Elton John, stjórnarformaður „fjöl- skyldufélagslns” Watford, gleymdi ekki ungum aödáendum Uðsins um páskahelgina, fyrir leik Watford við Southampton á laugardaginn afhenti hann 750 páskaegg til ungra vaUar- gesta. fros Nicholas gaf á’ann Frá Slgurbirnl Aðalstelnssyni í Englandi: Frá því að skoski knattspyrnu- snUlingurinn CharUe Nicholas kom tU Arsenal hefur hann aUtaf haft sérstakt lag á að koma sér í blöðin. Eftir lelk Arsenal og Norwlch um helgina tókst kappanum að smeygja sér á útsíöur ensku blaðanna eftir að bafa gefið John Devine, lelkmanni Norwich, oln- bogaskot í andUtlð með þelm af- leiðingum að önnur vör Devine sprakk og nokkrar tennur losnuðu. Nichola afrekaði það einnig í leiknum að skora sitt fyrsta mark í þrettán leikjum en það taldist víst ekki jafnfréttnæmt. -fros ekki til sigurs í K ★ Svíar urðu sigurvegarar, hlutu 251 stig. ísland tryggði sér annað sætið í síðustu sundgrein mótsins Besta sund- fólkið kosið Eftlr keppnina kaus sundfólkið bestu keppendur frá hveiju landi. Eðvarð Eðvarðsson og Ragnheiður Runólfsdóttlr voru kosin best i íslensku keppendanna. Krister Kag- | ström og Anna Karin Erikson voru valin best sænsku keppendanna. Roger Enersen og Eirin Pleym voru útnefnd af norska sundfólkinu og Jorma Kari og Salla Lampela voru valin best finnska sundfólkslns. -Fros SKIPTING VERÐLAUNA ÁKALOTT Skipting verðlaun á milli þjóða: guil silfur brons Sviþjóð 11 8 4 tsland 9 6 3 Noregur 4 5 7 Finnland 1 6 tslenska sundlandsliðið lét mikið að sér kveða í Kalott-sundkeppninni sem fór fram i SundhöU Reykjavikur. Tíu Islandsmet voru sett en það dugði þó tslandi ekki tU sigurs í keppninni. Svíar urðu sigurvegarar, hlutu 251 stig. tslendingar urðu í öðru sæti eftir spennandi keppni við Norðmenn — fengu 200 stig, en Norðménn 196. Það var á síðustu grein mótsins, 4X100 m skriðsund kvenna, að fslenska sveitin tryggði tslandi annað sætið — kom önnur í mark á 4:05,34 mín. sem er nýtt tslandsmet. Finnar urðu í fjórða sæti í Kalott, hlutu 179 stig. Karlalið Islands bar sigur úr býtum, hlaut 118 stig en Svíar voru í öröu sæti með 101 stig. Sænsku stúlkurnar unnu aftur á móti kvennakeppnina, hlutu 150 stig en islenska kvennasveitin varð í þriðja sæti með 82 stig. Eins og fyrr segir voru sett tíu Is- landsmet í Kalott-keppninni. • Ragnheiður Runólfsdóttir setti tvö met — í 100 m baksundi er hún synti á 1:07,84 mín. og í 50 m baksundi, fékk tímann 32,79 sek. • Magnús Olafsson bætti þriggja ára met (53,03) Inga Þórs Jónssonar í 100 m skriðsundi, synti vegalengdina á 52,92 sek. • Bryndís Olafsdóttir setti met í 100 m skriösundi á 59,31 sek. • Tryggvi Helgason setti met í 50 m bringusundi — 31,03. Gamla metiö hans var 31,07 sek. • Eðvarð Þ. Eðvarðsson setti met í 200 m fjórsundi — synti á 2:08,63 mín. Gamla metiö hans var 2:10,19 min. • Ragnar Guðmundsson setti met í 800 m skriösundi — synti á 8:25,65 mín. • Þá setti kvennasveitin met í 4X100 m skriðsundi eins og fyrr segir — 4:05,34. • Karlasveit Islands setti met í 4X200 m skriðsundi — 8:00,64 mín, og 4 x 100 m fjórsundi — 3:57,38 mín. -sos „Þetta gekk mjög vel hjá okkur og við erum nú sem stendur i öðru sæti,” sagði Siguröur Grétarsson, knatt- spyrnumaður í Grikklandi, í samtali við DV í gær. Lið Sigga, Saloniki í Iraklis, lék um belglna gegn Pierikos og sigraði á útivelli, 0—2. Sigurður átti mjög góöan leik og GULLKÁLFAR Sviinn Anna Karin Erikson kom ósigruð út úr keppninni, hún tók þátt i fjórum einstaklingsgrelnum og sigraði i þeim öllum, þá synti hún tvisvar með sigursveitinni sænsku i boðsundi. Eðvarð Eðvarðsson náði einnig stórkostlegum árangri. Hann keppti í þrem greinum, vann gulUð í þeim öUum, auk þess sem hann var i sigur- sveit tslands í 4 x 100 m f jórsundi. -Fros. Tíu íslandsmet d gerði sér lítið fyrir og skoraöi bæði mörk Saloniki. Staðan í leikhléi var 0— 0 en Siggi skoraði fyrsta mark leiksins á 13. mínútu síðari hálfleiks. Komst þá inn í sendingu varnarmanns til mark- varðar og skoraði með góðu skoti. Síöara markið skoraði Siggi úr víta-, spyrnu af miklu öryggi. Paok er enn í efsta sæti 1. deild- arinnar í Grikklandi og hefur 36 stig eftir 23 leiki. Saloniki Iraklis er nú í öðru sæti með 33 stig eftir jafnmarga leiki. Liðið hefur ekki áður komist svo ofarlega á stigatöflunni. Panathinaik- os og Olympiakos hafa 32 stig eftir 23 leiki og Aek er meö 31 stig, einnig eftir 23 leiki. -Sk. Siggi Grétars skoraðitvö í Grikklandi — og Saloniki Iraklis er nú í öðru sæti í 1. deildinni í Grikklandi Einar og Guðrún ósigrandi í skíðagöngu. Fengu fern gullverðlaun á skíðalandsmótinu GottUeb Konráðsson, Ó. 88.16 Haukur Eiríksson, A 93.50 CharUe Nicholas í sviðsljósinu. Skotinn til bana á leik í Argentínu Hann varð dapurlegur endirinn á fyrsta knattspyrnuleik atvlnnumanna sem argentínski stráklingurinn Adrlan Scassera sá um belglna. Þetta var leikur Independiente og Boca Juniors og þegar Scassera var að yfirgefa lelk- völlinn að leik loknum varð hann fyrir skoti og beið bana. Glfurleg ólæti brut- ust út á leiknum og um tíma var aUt vitlaust á leikvellinum sem áhorfenda- pöUunum. Lögreglan reyndi að stilla tU friðar með táragassprengjum og gúmmikúlum en ekkert dugði. Tuttugu manns særðust alvarlega og um 400 áhoríendur voru handteknlr. Ölætin byrjuðu á þvi að einn áhorfenda neltaði að henda knettinum aftur tU lelk- manna eftir að hann hafði borist upp i áborfendastæði. -SK. Einar Ölafsson frá Isafirði og Guðrún Pálsdóttir frá Sigluflrði eru óstöðvandi í skiðagöngu. Þau fengu f jögur guU á skiðalandsmótinu á Siglu- firði og voru yfirburðir þeirra miklir. Einar varð sigurvegari í 15 og 30 km göngu og göngutvíkeppninni. Þá var hann í sigursveit Isfirðinga í 3x10 km boðgöngu. Guörún sigraði í 5 og 7,5 km göngu, göngutvíkeppninni og boðgöngu kvenna, en Siglfirðingar áttu einu sveitina, sem tók þátt í boðgöngunni — kom í mark á 52.09 mín. Urslit urðu þessi í skíðagöngu á landsmótinu á Sigluf iröi: Konur: 5KMGANGA: Mín.: Guðrún Páisdóttir, S. 23.42 Svanfriður Jóhannsd., S. 25.59 María Jóhannsd., S. 27.30 7.5KMGANGA: Guðrún Pálsdóttir, S. 34.01 Svanfríður Jóhannsd., S. 39.50 María Jóhannsd., S. 41.52 Karlar: 15 KMGANGA: Einar Ölafsson, t 51.06 Gottlieb Konráðsson, Ó. 56.15 Haukur Eiríksson, A 57.14 30 KMGANGA: BOÐGANGA: tsafjörður 106.34 Olafsfjörður _ 111.23 Siglufjörður 113,01 Einar fékk bestan tíma, eða 33.00 min. Baldvin með þrjú gull sigraði í 3,5 km göngu 16—18 ára stúlkna og Stella Hjaltadóttir varð sigurvegari í 5 km göngu. • Baldvin Kárason frá Siglufirði varð sigurvegari í 10 og 15 km göngu pilta 17—19 óra og hann tryggði sér þriðju gullverðlaunin, með því að sigra í göngutvikeppninni. • Þorvaldur Jónsson frá Olafsfirði varð sigurvegari í skiðastökki —19 ára og eldri. Hann stökk lengst 49,5 m og hlaut 241 stig. Haukur Hilmarsson, OL, varð annar (237,6) og Arngrímur K«i- ráðsson, O., þriðji —189,3 stig. • Ami Stefánsson frá Siglufirði varð sigurvegari í 17—19 ára flokki, fékk 217,3 stig. Olafsfirðingamir ðlafur Bjömsson (191,3) og Hjalti Haf- þórsson (186,5) komu næstir. -sos. Einar Ólafsson, t 84.05 Osk Ebenesardóttir frá Isafirði i Skipting verðlauna á Sigló j | Sklpting verðtauna á skiðalandsmótinu á Sigluffrii, varð þessl: I Isafjöróur Gull Siifur Brons AUs 11 4 1 16 Siglufjöróur Akureyri Olafsfjörftur Reykjavik Dalvík 3 8 19 I 2 8 14 " 7 2 12 | 1 J i iþróttir j íþróttir j íþróttir j íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.