Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1987, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1987, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1987. Útlönd Fimm fengu ævilanga dóma Pixnm ungir Ástralíubúar voru í gær dæmdir til lífetíðarfangelsis fyrir að hafa nauðgaö og myrt Anitu Cobby, fyrrum ástralska fegurðardrottningu. Mennimir fimm voru drukknir og undir áhrifúm fikniefiia þegar þeir frömdu verknaðinn. Dómssalurinn var troðfúllur af áhorfendum í gær og þeir íbgnuðu þegar dómarinn, Slan Maxwell, las upp dómana yfir mönnunum. Dómamir hljóð- uðu upp á ævilanga fangelsisvist, án möguleika til þess að hljóta náðun eða verða látnir lausir til reynslu. Sagði dómarinn að fangana bæri að merkja greinilega með orðunum: „skulu aldrei látnir lausir". Sagði dómarinn réttmætt að mönnunum fimm yrði sýnd sama mildi og þeir sýndu fómarlambi sínu. Mennimir fimm rændu Anitu Cobby, sem var tuttugu og sex ára gömul hjúkrunarkona, nauðguðu henni og myrtu hana. Mál þetta hefúr vakiö að nýju umræðu um endurupptöku dauðarefeingar í Ástralíu. Felldu átta sikha í Punjab Indvereka lögreglan felldi átta menn úr röðum öfgamanna sikha í átökum sem orðið hafa undanfama daga í Punjab, einu af norðurfylkjum Indlands. Talsmaður lögreglunnar sagði að lögreglan hefði skotið á öfgamenn í fjór- um tilvikum skammt frá landaraærum Indlands og Pakistan í gær. öiyggissveitir lögreglu og here em í viðbragðsstöðu í Punjab vegna at- viks er varð þar um síðustu helgi þegar sikhi myrti fjórtán manns og særði um tuttugu til viðbótar. Maðurinn réðst mn í bamaafmæli og hóf þar skob hríð með vélbyssu. Þá mun lögreglan hafa gert upptæk vopn sem sikhar höfðu komið sér upp, þar á meðal vélbyssur og skammbyssur. Liðlega fimmtíu manns hafa nú látið lífið í Punjab-héraði í þessum mán- uði en sikhar berjast þar fyrir sjálfetæði. Lík bresku heimannanna fundln Björgunarmenn hafa nú fúndið lík þriggja breskra hermanna sem hurfú í gær í fjaligöngu í kanadísku Klettafiöllunum. Mennimir þrír munu hafa lent í snjóflóði. Hermennimir vom fjórir saman í hóp og slapp cinn þeirra lifandi. Hann gat bent leitarmönnum á staðinn þar sem félagar hans fórust. Skutu niður óþekkta flugvél Talsmenn Nicaragua skýrðu frá því í gær að her landsins hefði skotið niður óþekkta flugvél sem rauf loflhelgi landsins og réðst á stöðvar sandin- ista skammt frá landamærum Nicaragua og Hondúras. Útvarpið í Nicaragua skýrði í gær frá því að loflvamasveitir stjómar- hersins hefbu skotið flugvélina niður eftir að hún gerði eldflaugaárás á stöðvar landamæravarða sandinista í norðurhluta landsins. Flugvélin varð fyrir loftvamaskotum og hrapaði um sex kílómetra innan iandamæra Hondúras. að því er útvarpið hélt fram. Eldflaugaárás flugvélarinnar olli engu tjóni á mannvirkjum og enginn særðist í árásinni. Varð að biðjast afsökunar Einn af stjórnmálaleiðtogum Kanada varð í gær að biðjast afeökunar á dónalegum ummælum sínum um cinn af ráðhcrmm ríkisstjómar landsins. Forsætisráðherra Kanada, Brian Mulroney, skýrði neðri deild kanadíska þingsins frá þessum málalyktum í gær. Sagði Mulroney að Bob Hicks, yfirmaður einnar vamarmálanefhdar kana- dísku ríkisstjómarinnar, hefði orðið að biðjast afeökunar á þeim ummælum sínum að troða ætti upp í munninn á Monique Vezdna, ráðherra birgða- og þjónustumála. Ummæli þessi vom höfð eftir Hicks í dagblöðunum Toronto Globe og Mail, en með þeim vildi Hicks lýsa óánægju sinni með gagnrýni Vezina á vamarmálaraðherra landsins, Perrin Beatty. Vezina mun hafa sagt að Be- atty væri of ungur til að skilja gildi framlaga til vamarmála í því er varðar þróun héraða. Afeökunarbeiðnin mun hafa verið borin fram bréflega. Mótmæla afskiptum Indverja Kínversk stjómvöld hafa mótmælt afekiptum Indveija af málefiium Sri Lanka og hafa sagt þeim að halda sig algerlega utan við innanríkisdeilur þar ef þeir vilji komast hjá aukinni spennu milli Lndlands og Kina. Skýrt var frá því í gær að aðstoðamtanríkisráðherra Kína hefði varað utanríkisráðherra lndlands, sem nú er í heimsókn í Kína, við því að Indverj- ar verði að draga til baka hermenn þá sem gengið hafa of nærri landamærum ríkjanna, svo og að halda sig algerlega utan við deiluefiii Sri Lanka, ef ekki eigi að koma til erfiðleika í samskiptum ríkjanna. Sprenging í Barcelona Mikil sprenging varð í skrifetofú bandarísksk tölvuframleiðanda í Barce- lona á Spáni í gær, skömmu eftir að yfirmenn öryggismála í borginni hittust til að ræða aðgerðir gegn auknum hryðjuverkum þar. Sprengingin varð í 8krifetofú fyrirtækisins Hewlett-Packard og olli vemlegum skemmdum á húsi og búnaði en engum meiðslum á fólki. I sömu byggingu er útibú frá Lundúnabanka og suður-amerískum banka. Verkamannaflokkunnn með öruggt for- skot í Ástralíu Skoðanakannanir benda til öruggs forskots ástralska Verkamannaflokks- ins á helstu keppinauta sína fyrir þingkosningar 11. júlí næstkomandi. Verkamannaflokkurinn, undir forystu Bobs Hawks, hefúr setið við völd í Ástralíu síðastliðinn tvö kjörtímabil og allar h'kur em á að flokkurinn fái yfirgnæfandi meirihluta í kosningunum í næsta mánuði. Skoðanakannanir undanfama þrjá mánuði gefa Verkamannaflokknum 7-15 prósenta fylgi umfram stjómarandstöðuna og hefúr dregið í sundur með flokkunum. Síðasta útspil stjómarandstööunnar var að lofa skattalækkunum, hvort tveggja á almenning og fyrirtæki. Kjósendur virðast hafa hafnað þessari stefiiu og telja hana leiða til versnandi efiiahags. Stjóm Háwks hefur tekist að halda efnahag Ástrala í góðu jafhvægi. Llrslitin á ftalíu: Engar skýrar línur - sfjómarkreppa framundan vom saman í stjóm lengst af síðasta kjörtímabil, ásamt þremur smærri flokkum. Samsteypan sprakk og sið- ustu misserin sat minnihlutastjórn kristilegra demókrata við stjómvöl- iim. Sósíalistar ráku kosningabaráttuna undir þeim merkjum að flokkurinn gæti jafhað þann óstöðugleika sem ríkt hefur í ítölskum stjómmálum. Enda var samsteypustjórnin undir for- ystu Craxi sem mynduð var upp úr kosningunum 1983, ein sú langlífasta á Italíu síðustu áratugi. Undir forystu Craxis náði efnahagslífið að rétta úr kútnum. Atvinnurekendur vilja gjaman að kristilegir demókratar og sósíalistar myndi saman stjóm. Að þeirra áliti er slík stjórn vænlegust til að skila árangri. Það er þó ólíklegt að kristilegir og sósíalistar myndi stjórn saman. Skammur tími er síðan samsteypa þessara flokka sprakk og lítill vilji er til að reyna á ný. Líklegast er að minnihlutastjóm kristilegra demókrata sitji áfram á ít- alíu og að boðað verði til nýrra kosninga innan fárra mánaða. Kommúnistar munu fagna nýjum kosningum eftir þá hörmulegu útreið sem flokkurinn fékk í kosningunum. Fyrir kosningar hafði Kommúnista- flokkurinn gert sér vonir um að verða stærsti stjómmálaflokkurirtn á ítalíu. Það fór ekki svo og fékk flokkurinn 27.1 prósent atkvæða og heldur hann stöðu sinni sem næst stærsti flokkur- inn á Ítalíu og stærsti kommúnista- flokkur á Vesturlöndum. Kommúnistaflokkurinn hefur ekki setið í sjóm síðan 1947 og ekki er ta- lið að á því verði breyting í bráð. Formaður Sósíalistaflokksins á italíu, Bettino Craxi, ibygginn á svip. Kosnin- gaúrslitin gera honum og öðrum stjórnmálaleiðtogum erfitt um vik þvi engir skýrir ríkisstjórnarkostir liggja á borðinu. - Símamynd Reuter Úrelit þingkosninganna á Ítalíu boða vandræði í stjómarmyndunar- viðræðum. Bæði sósíalistar og kristi- legir demókratar beija sér á brjóst og segjast hafa unnið sigur. Litlir kær- leikar em með þessum flokkum og strax eftir úrslitin höfnuðu þessir flokkar hvor öðrum sem samstarfeað- ila í ríkisstjóm. Búist hafði verið við að kristilegir demókratar myndu tapa fylgi í þessum kosningum en fylgi þeirra jókst þegar á hólminn var komið og þakka menn það meðal annars skeleggum stuðn- ingi Vatikansins og páfa á lokaspretti kosningabaráttunnar. Sósíalistar undir forystu Carxi, juku fylgi sitt úr 11.4 prósentum í síðustu kosningum 1983, í 14.2 prósent núna. Kristilegir demókratar og sósialistar Tugþúsundir munu falla ef ekki tekst að semja Talið er að tugþúsundir Filippsey- inga kunni að verða trúarbragðaátök- um á eyjunum að bráð ef samningar takast ekki í viðræðum stjómvalda þar við leiðtoga minnihluta múha- meðstrúarmanna. Embættismenn ríkisstjómar Cörazon Aquino, forseta Filippseyja, og fulltrúar múhameðs- trúarmanna, sem nú hafa náð sam- komulagi um að ganga sameinaðir til viðræðnanna, hafa viðhaldið óform- legum tengslum undanfarið og búist er við að innan skamms verði reynt að ganga til formlegra samningavið- ræðna. I síðasta mánuði slitnaði upp úr samningaviðræðum þessum og leið- togar múhameðstrúarmanna hafa lýst sig reiðubúna til þess að hefja heilagt stríð á eyjunum og að skipa uppreisn- arstjóm á eyjunni Mindanao. Múhameðstrúarmenn búa aðallega á suðurhluta Filippseyja en þeir eru mun (ærri en kristnir, jafnvel þar sem þeir eru flestir. Þessi hótun múhameðstrúarmanna kemur á mjög slæmum tíma fyrir stjórn landsins sem stendur í harðri baráttu við kommúnista sem embætt- ismenn kenna um öldu af ofbeldi gegn lögreglu og her undanfamar vikur. Að minnsta kosti tuttugu og tveir lög- reglumenn hafa verið myrtir í Manila, höfuðborg landsins, á þessu ári og em kommúnistar taldir bera ábyrgð á morðunum. Talið er að yfir hundrað þúsund manns hafi látið lífið i átökum krist- inna manna og múhameðstrúar á Filippseyjum á áttunda áratug þess- arrar aldar þegar aðskilnaðarstríð múhameðstrúarmanna stóð sem hæst. Ef átök milli trúarhópanna harðna að nýju er talið vonlítið að stjómvöld geti komið til móts við kröfur múha- meðstrúarmanna um sjálfsstjóm. Múhameðstrúarmenn krefjast nú sjálfsstjómar þrettán héraða á Mind- anao. Afvopnun: Reagan með innstæðu- laust yfirboð I sjónvarpsávarpi í gær sagði Reag- an Bandaríkjaforseti að hann hefði boðið Sovétríkjunum upp á samninga um að eyða öllum skammdrægum kjamavopnum stórveldanna. í skeyti fréttastofúnnar Reuters kemur ffarn að Bandaríkjamenn eiga engin skammdræg kjamorkuvopn og er því erfitt að sjá annað en að tilboð Reag- ans sé innstæðulaust yfirboð. Tilboðið er trúlega sett ffarn til að ná ffum- kvæði í áróðursstríði stórveldanna. Reagan sagði einnig að hann hefði gefið samningamönnum sínum í Genf grænt ljós til að hefja viðræður við Sovétríkin um hina svokölluðu tvö- földu núlllausn á kjamavopnum í Evrópu. Ráðherrafundur NATO í Reykjavík um daginn lagði blessun sína yfir þessa fyrirætlan sem fulltrúar stórveldanna höfðu í grófum dráttum komið sér saman um. Hin tvöfalda núlllausn er fólgin í því að allar meðaldrægar flaugar Banda- ríkjamanna i Evrópu og allar skammdrægar og meðaldrægar flaug- ar Sovétmanna, sem beint er að Vestur-Evrópu, verði eyðilagðar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.