Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1987, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1987. 35 Bridge Stefán Guðjohnsen Hin fræga bridgeblaðakona og bridgemeistari, Rixi Markus, spilaði í Parísarriðli 2. EPSON heimsmeist- arakeppninnar og sannaði þar mottó bókar sinnar „Bid boldly - play safe“, „Segðu djarflega - spilaðu öruggt“. N/0. 4 ÁKG9 V DIO Q Á96 . AG87 ♦ 10 <3> ÁG875 <> 0742 4 1054 # ♦ 0743 V 96 ^ KG1083 4 02 ♦ 8652 , K432 «5 4 K963 Með Markus og Raymond Brock í n-s gengu sagnir þannig: Norður Austur Suður Vestur 1L 1T 1H 2T 2S pass 3S pass 4S pass pass pass Omar Shariff segir í bridgeskýring- um sínum: „Það eru litlar líkur á því að fjórir spaðar vinnist nema norðri takist með mikilli heppni að komast hjá því að gefa slag á lauf.“ I Parísar- riðlinum töpuðu 30 spilinu meðan aðeins sex unnu það. Austur spilaði út litlum tígli, Rixi drap og trompaði tígul. Síðan kom hjarta, vestur drap á ásinn eftir langa mæðu og spilaði meira hjarta. Vestur hafði nú sýnt tíguldrottningu og hjartaás en þar eð austur strögglaði fyrstur hlaut hann að eiga báðar svörtu drottningarnar. Rixi tók nú spaðaás og þegar tían kom frá vestri var líklegt að trompin lægju 4-1. Hún spilaði því níunni næst og austur gat ekkert gert nema drepið. Fimm unn- ir og góður toþpur. Skák Jón L. Arnason Hannes Hlífar Stefánsson varð heimsmeistari sveina í Innsbruck á dögupum en í stúlknaflokki varð sovéska stúlkan Galjamová hlut- skörpust. Hún sigraði með nokkrum yfirburðum, hlaut 10 vinninga af 11 mögulegum. Guðfríður Lilja Grét- arsdóttir varð í 14. sæti af 28 þátttak- endum, með 5 'A v. Þessi staða kom upp í skák Galj- amovu sem hafði svart og átti leik, gegn Majul, frá Kólombíu: abcdefgh 23. - Hc4! og hvítur gafst upp, því að liðstap er óumflýjanlegt. Vesalings Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifréið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjukrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 óg í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333. lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 12. til ,18. júní er í Vesturbæjarapóteki og Háleitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10 14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í simsvara apóté- kanna, 5160Ö og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9 19 virka daga, aðra daga frá kl. 10 12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10 12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9 12.30 og 14 18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in gkiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11 12 og 20 21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt, Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Hún verður aldrei orðlaus, stundum fótaskortur á tungunni Q en aldrei orðlaus. Lalli oq Lína Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir. sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lvfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fvrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17 -8 næsta morgun og um helgar. sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heirn- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá-kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222. slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- urevrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30 19.30. Laugard. sunnud. kl. 15 18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15 16 og 19.30 20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16. feður kl. 19.30 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18.30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13 17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og 19 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alia daga kl. 15.30-16 og 19 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14 17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. aiaiq iroBeift Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 17. júní. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú gætir verið með eitthvað á prjónunum sem tekur mik- inn tíma og innsýni. Þú ættir ekki að vera í vandræðum með að leiða verkið. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú gætir fengið samúð með einhverju sem ekki gengur. Að öðru leyti góður dagur þótt þú þurfir helst að hlúa vel að tiifinningasambandi. Happatölur þínar eru 7, 18 og 29. Hrúturinn (21. mars-19. april): Einhverjir ætla þér meira heldur en þú vilt, varastu það. Ihugaðu nýjar hugmyndir fyrir frítíma þinn. Nautið (20. apríl-20. mai); Það er ekki víst að þetta sé tími peninga og fjármála hjá þér, hafðu á öllu gát svo þú verðir ekki fyrir vonbrigðum. Happatölur þínar eru 10, 17 og 30. Tvíburarnir (21. maí-21. júní); Breytingar á vinnu heima fyrir eða í vinnunni eru eftir þínu höfði, þú hefur meiri frítíma. Samvinna kemur líka í veg fyrir of mikla ábyrgð af þinni hálfu. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú gætir verið dálítið gleyminn í dag, svo þú ættir að fara vel yfir það sem þú þarft að gera og skrifa það hjá þér sem má alls ekki gleymast. Það leitar sennilega ein- hver til þín með ákvörðun og áhuga. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú færð umbun fyrir vinnu þína, sérstaklega þá sem er skapandi. Vertu ekki of bjartsýnn í fjármálunum. Að- gæslu er þörf. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú hefur allt undir stjórn núna og ættir þar af leiðandi að geta verið jákvæður í ákveðnum umræðum. Það verða einhverjar breytingar á fjármálunum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Málefnin þróast í mjög góða átt og sérstaklega þegar til lengri tíma er litið. Revndu að taka aðra þér til fyrirmvnd- ar þegar þú ákveður persónulegan metnað þinn. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Aðstæðurnar gera þig ákveðinn i skapinu og þú hefur litla þolinmæði með þeim sem ekki hanga á línunni. Vertu viss um að þú sért réttsýnn. Þú gætir verið gerður ábyrgur. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú getur haft tilhneigingu til að vera dálítið ruddalegur til að fá fram það sem þú vilt. Hugsaðu þig vel urn til þess að ná sem mestum árangri með hugmyndunum. Steingeitin (22. des.-18. jan.): Þú hefur hæfileika til að snúa öðrum til fylgis við þig og sjá þín sjónarmið ná frarn að ganga. Það er kannski reyn- andi að gera bréytingar en þú ættir að einbeita þér og hugsa þig vel um áður. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sínii 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður.sími 51336. Vestmannaevjar. sínti 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sírni 41580. eftir kl. 18 og um helgar sirni 41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík. sinii 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- evjar. síntar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Símabilanir: í Revkjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akurevri. Keílavík og Vestmannaeyjum tilkvnnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sínii 27155. • Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími 36814. . Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðubergi 3-5. símar 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga og finuntudaga kl. 9-21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9-19. Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlí til 23. ágúst. Bókabilar verða ekki í för- um frá 6. júlí til 17. ágúst. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið alla daga nema laugar- daga kl. 13.30 16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14 17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Lárétt: 1 hviða, 5 elska, 8 stækkað- ur, 9 hopi. 10 bylgjuhrevfing. 12 slota, 14 íþróttafélag, 16 umstang, 18 hræddust, 19 kyrra, 20 hlífa, 21 trjá- tegund. 22 pípur. Lóðrétt: 1 þættir, 2 kjáni, 3 þykkni, 4 göfugu. 5 utan, 6 ormur, 7 veðr- átta, 11 skjálfir. 14 askar, 15 mjög, 17 tæki, 20 ekki. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 slök, 5 eik, 7 pot, 8 örva, 10 og, 11 urtir, 12 taldi, 14 na, 15 tía, 17 ærir, 19 al, 20 amen, 22 bati, 23 kná. Lóðrétt: 1 spotta, 2 loga, 3 ötul. 4 kör, 5 ertir, 6 kara, 9 vininn, 13 dæmi, 16 íla, 18 rjá, 20 at, 21 ek. GN KenndiTekki öðrum um ^UjJFEROAR rnjllu 'móölC.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.