Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1987, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1987, Blaðsíða 36
36 Sviðsljós ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1987. DV Ölyginn sagði... Boy George er farinn að blómstra á ný enda ástfanginn upp fyrir haus. Kær- astinn heitir Michael Dunn. Dunn er gamall vinur Boy Ge- orge og hefur stutt hann í gegnum þykkt og þunnt, m.a. í meðferðinni til að losna undan heróínneyslu sem komst í heimsfréttirnar á sínum tíma. Boy hefur lýst því yfir að þeir séu nú orðnir ástfangnir og þar af leiðandi par. Madonna er afskaplega hjátrúarfullur maður. Sem dæmi um þáð má nefna að ef hann verður fyrir einhverri óheppni eða fær slæmarfregnir brennir hann þau föt sem hann var í á þeirri stundu. Við skulum vona að hann fái ekki slæmar fregnir í baði. er flóttaleg á þessari mynd enda á flótta úr fangelsi eftir að hafa verið dæmd í fangavist saklaus. Þetta er ekki alveg samkvæmt raunveruleikanum heldur er þetta söguþráðurinn í nýjustu mnyndinni sem Madonna leikur í og heitir hún „Who’s that girl?" eða „Hver er þessi stúlka?” Eiginmaðurirín, Sean Penn, var hvergi nærri þegar þessi mynd var tekin til allar hamingju fyrir Ijósmyndarann. Julio Iglesias Hver er lj ótastur? Sú allra Ijótasta, Maria del Castillo, meö bolabítsgrettuna eins og hún kallar hana sjálf. Kostar tveggja stunda þjálfun á dag! Margt gera menn sér til skemmtun- ar. Eitt með því óvenjulegra er þó hin árlega grettukeppni sem banda- ríska vikublaðið National Enquirer stendur fyrir. Keppnin fer þannig fram að fólk sendir inn myndir af sér og takmarkið er að vera sem allra ljótastur, skæla sig í framan á alla vegu og ranghvolfa augunum. Þátt- takendur í keppninni að þessu sinni voru óvenjumargir enda verðlaunin vegleg, samsvöruðu yfir 200 þúsund íslenskum krónum. Fyrstu verðlaun hlaut María Del Castillo, 43 ára húsfreyja í Holly- Sigurvegararnir í eðlilegu ástandi. Cheryl Kanka hreppti önnur verð- laun fyrir áhrifaríka túlkun sina á reiði. Gilford Hyette breiðir hér úr neðri vörinni yfir andlitið á sér. Fyrir það hlaut hann bronsið. wood. Aðspurð sagðist hún snemma hafa uppgötvað þennan óvenjulega hæfileika sinn og beita honum ó- spart ef eitthvað væri gert á hlut sinn, t.d. þegar hún rifist við mann- inn sinn. „ En ég verð að halda mér við,“ segir María „tvær klukku- stundir í þjálfun á dag fyrir framan spegilinn eru algjört lágmark.“ DV-mynd Kristján Ari í við- bragðs- stöðu Þeir voru vígalegir og við öllu búnir, þessir kappar, þar sem þar gættu bíls George Shultz, utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, fyrir utan Hótel Sögu í vikunni sem leið. Árvökul augu bak við dökk sólgler litu til beggja átta og hver taug spennt til hins ýtrasta. Allur er varinn góður. í óbyggðum á fjórhjólum við Hrafnabjargafossa. Vid Hrafnabjargafossa Jón G. Hauksson, DV, Akureyri: fjórhjólum. Farið er m.a. upp að unum upp Bárðardalinn er hins Hundruðir fjórhjóla hafa selst á Ak- Hrafnabjargafossum. Haldið er í slóð vegar kappkostað að koma í veg fyr- ureyri á undanförnum mánuðum og bárðdælskra gangnamanna gegnum ir skemmdir í náttúrunni, leiðsögu- norðanmenn eru nú þegar farnir að aldirnar. Fjórhjólamenn hafa valdið maður er með í förum og náttúru- bjóða upp á óbyggðaferð upp með- ómældum náttúruspjöllum í vor með verndaraðilum hefur verið boðið að fram Skjálfandafljóti í Bárðardal á gáleysislegrinotkunhjólanna. Iferð- fylgjast með leiðinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.