Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1987, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1987, Side 39
ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1987. 39 Útvarp - Sjónvaip Þjóðhátiðin árið 1974 leit svona út, hins vegar verður farið fimmtiu og sjö ár aftur i tímann þegar alþingis- hátiðin var haldin 1930 og sýnd þaðan áður ósýnd kvikmynd sem Loftur tók á sinum tima. Sjónvarpið 17. júní kl. 20.40: Alþingishátíðin 1930 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á há- degi. Þorsteinn talar við fólkið sem ekki er í fréttum og leikur létta hádeg- istónlist. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Gömlu uppáhaldslögin og vinsældalistapopp i réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Ásta R. Jóhannesdóttir í Reykjavik síðdegis. Asta leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á Flóa- markaði Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist Fréttir kl. 19.00. 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor- steini Ásgeirssyni. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar- Bjarni Ólalur Guömundsson. Tónlist og upp- lýsingar um veður og flug. , Stjaman FM 102,2 12.00 Pia Hanson stýrir tónlist og fréttum úr umferðinni. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Með hina vinsælu stjörnugetraun og sveitatón- list i lokin. 19.00 Ókynnt léttklassísk tónlist. 20.00 Einar M. Magnússon. 22.00 Eirikur Hauksson kynnir uppáhalds- lögin sín. 23.00 Tónleikar með Led Zeplin. 24.00 Gisli Sveinn Loftsson leikur lög fyrir þá sem fara seint að sofa. Midvikudagur 17. juiu ___________Sjónvaip____________________ 18.30 Úr myndabókinni - Endursýndur þáttur frá 14. júní. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Hver á að ráða? (Who's the Boss? ) - 12. þáttur. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Ávarp forsætisráðherra. 20.40 Alþingishátiðin 1930. Loftur Guð- mundsson kvikmyndaði. Kvikmyndin var týnd i fjörutiu ár en fannst aftur i Kaupmannahöfn árið 1983. Meginefni hennar er frá hátíðinni á Þingvöllum sem haldin var til að minnast 1000 ára afmælis Alþingis. Auk þess er brugðið upp svipmyndum frá hátíðahöldum í Reykjavík, dagskrá fyrir Vestur-lslend- inga að Álafossi og móttöku þjóð- höfðingja. Stef og umsjón með tónsetningu: Jón Þórarinsson. Jónas Þórir leikur á bíóorgel. Umsjón með endurgerð: Erlendur Sveinsson. Myndin er eign Alþingis sem hefur léð Sjónvarpinu hana til sýningar. 21.20 Þjóðhátiðarsveifla. Söngur og djass í sjónvarpssal. Guðmundur I ngólfsson, Guðmundur Steingrimsson, Þórður Högnason, Björn Thoroddsen og Stef- án J. Stefánsson leika þekkt og frumsamin lög. Söngvarar: Bubbi Morthens, Megas, Oktavia Stefáns- dóttir, Jóhanna Linnet, Kristinn Halls- son og Guðmundur Jónsson. Kynnir Elisabet Þórisdóttir. Stjórn upptöku: Sigurður Snæberg Jónsson. 22.00 Ringulreið. Gamanópera frá 1976 eftir Flosa Ólafsson og Magnús Ingi- marsson. Flosi fylgir þessum flutningi úr hlaði og flytur léttkryddaðar skýring - ar milli atriða. Leikendur: Árni Tryggva- son, Sigríður Þorvaldsdóttir, Randver Þorláksson, Ingunn Jensdóttir og Guðrún Stephensen. Verkið er episk skopstæling á ýmsum listrænum stil- brögðum, sem þekkt eru úr leikhúsum og fjölmiðlum, en á sér um leið djúpar rætur í þjóðarsál Islendinga. Hér segir frá frægðarför Marinós, óðalsbónda í Fákahlið, á hestamannamótið á Villi- bala en einnig frá þvi hvernig Magðalina, kona hans, og Kári Belló, friðill hennar, notfæra sér fjarveru bónda. 23.10 Hótelið við vatnið (Hotel du Lac). Bresk sjónvarpsmynd eftir sögu Anitu Brookner. Leikstjóri Giles Foster. Aðal- hlutverk Anna Massey og Denholm Elliot. 00.35 Dagskrárlok. Stöð 2 15.45 Rauöliðarnir (Reds). Margföld verðlaunamynd frá 1981 með Warren Beatty, Diane Keaton og Jack Nichol- son í aðalhlutverkum. 19.00 Benji. Nýr leikinn myndaflokkur fyr- ir yngri kynslóðina. Hundurinn Benji hefur vingast við ungan prins frá ann- arri plánetu og kemur honum til hjálpar á örlagastundu. 19.30 Fréttir. 20.00 Allt í ganni i sparifötunum. Skúli i þjóðhátiðarskapi mun sjá um veitingar og blöðrusölu. Gestir þáttarins eru galdrakarlarnir Baldur Brjánsson og Baldurs Georgs (Baldur og Konni). Einnig mun Eggert Þorleifsson kikja í heimsókn og margt fleira verður til skemmtunar. Magnús Kjartansson sér um tónlistina að vanda og er þátturinn 60 mín. i tilefni dagsins. Kvikmynd, sem hefur verið týnd í ein 40 ár en fannst i Kaupmanna- höfh árið 1983, verður sýnd í sjón- varpinu á þjóðhátíðardaginn, 17. júní, sem rennur upp á morgun. Loft- ur Guðmundsson tók kvikmyndina. Meginefni hennar er frá hátfðinni á Þingvöllum sem haldin var til þess 21.25Skvetta (Dash). I þessum skrautlega og íburðarmikla dansleik er hugarflug- inu gefinn laus taumurinn enda hefur hann verið sýndur fyrir fullu húsi hvar- vetna í Evrópu. Wayne Sleep, fyrrum sólóisti hjá Royal Ballet of Great Brit- ain, dansar aðalhlutverk og hann og meðdansarar hans halda ekki aftur af sér i eldfjörugri sýningu, þau steppa, syngja, herma eftir og taka klassiskar syrpur allt í einni blöndu. 22.00 Hedda Gabler. Rómuð sviðsetning The Royal Company á Heddu Gabler eftir Henrik Ibsen, i leikgerð og stjórn Trevor Nunn (Vesalingarnir, Nicholas Nickleby, Cats). Menn hafa velt þvi fyrir sér hvort Hedda Gabler sé krimmi, fjölskyldudrama eða dæmisaga um frelsi konunnar. Nú geta áhorfendur dæmt sjálfir þegar Stöð 2 sýnir þetta meistaraverk i frábærri breskri útgáfu. Aðalhlutverk: Glenda Jackson, Peter Eyre og Patrick Stewart. 23.45 Jass i Jacksonville. Á hinni árlegu jasshátið í Jacksonville má heyra allt það besta sem jassinn hefur upp á að bjóða. I þessum þætti er sjónvarpað frá hátiðinni og fram koma m.a. Tito Puente og Latin Jazz Ensemble, Merc- er Ellington og The Duke Ellington Orchestra og söngkonan Anita Moore sem setur hátíðina á annan endann með söng sínum. 00.45 Dagskrárlök. Útvaip rás I 8.00 Morgunbæn. Séra Halldór Reynis- son flytur. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 íslensk ættjarðarlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Spói" eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Bessi Bjarna- son les (3). (Áður útvarpað 1973). 9.20 Morguntónleikar. a. „Minni Is- lands", forleikur op. 9 eftir Jón Leifs. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur; Jean-Pierre Jacquillat stjórnar. b. „Sjö lög við miðaldakvæði" eftir Jón Nor- dal. Karlakórinn Fóstbræður syngur; Ragnar Björnsson stjórnar. c. „Fornir dansar" eftir Jón Asgeirsson. Sinfón- iuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna. 10.40 Fró þjóðhátið í Reykjavik. a. Hátiðar- athöfn á Austurvelli. b. Guðsþjónusta i Dómkirkjunni kl. 11.15. Hádegistón- leikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 „Þetta er landið þitt“. Ættjörðin i Ijóðum og lausu máli frá lýðveldis- - var týnd í 40 ár að minnast 1000 ára afmælis Al- þingis. Auk þess er brugðið upp svipmyndum frá hátíðarhöldunum í Reykjavík, dagskrá fyrir Vestur- Islendinga að Álafossi og móttöku þjóðhöfðingja. Jón Þórarinsson gerði stefog hefur umsjón með tónsetningu. Jónas Þór- stofnun. Gunnar Stefánsson tók saman. 14.30 Esja. Sinfónia i f-moll eftir Karl 0. Runólfsson. Sinfóniuhljómsveit Is- lands leikur; Bohdan Wodiczko stjórn- ar. 15.10 Þjóöhátiðarrabb. Umræðuþáttur i umsjá Þóris Jökuls Þorsteinssonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Haldiö upp á daginn. Léttsveit Rikis- útvarpsins leikur. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 17.40 „Sjórinn var svartur af logni". Þórey Böðvarsdóttir segir frá hátiðahöldum á Hrafnseyri við Arnarfjörð 17. júni v 1911, á aldarafmæli Jóns Sigurðsson- ar. Umsjón: Þórarinn Björnsson. (Þátturinn var hljóðritaður á vegum Safnahússins á Húsavík). 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Staldrað við. Haraldur Ólafsson spjallar um mannleg fræði, ný rit og viðhorf í þeim efnum. 20.00 Tónlistarkvöld Rikisútvarpsins. I „Alþingishátiðarkantata” eftir Pál Isólfsson við hátíðarljóð Daviðs Stef- ánssonar. Flytjendur: Guðmundur Jónsson, Þorsteinn~Ó. Stephensen, Karlakórinn Fóstbræður, Söngsveitin Fílharmonía og Sinfóníuhljómsveit Is- lands. II „In memoriam Jean-Pierre Jacquillat", hljóðritun frá minningar- tónleikum um Jean-Pierre Jacquillat í Bústaðakirkju 30. apríl sl. a. „Fantasie- stúcke" fyrir klarinettu og pianó op. 73 eftir Robert Schumann. b. Sjö til- brigði eftir Ludwig van Beethoven um dúettinn „Bei Mánnern welche Liebe fúhlen" úr óperu Mozarts „Töfraflaut- unni". c. Svita fyrir píanó eftir Claude Debussy. d. „Ómælisdýpi fuglanna" úr kvartett um endalok tímans eftir Olivier Messiaen. e. Sónata fyrir fiðlu og pianó i A-dúr eftir César Franck. Flytjendur: Einar Jóhannesson, Martin Berkovsky, Gunnar Kvaran, Guðný Guðmundsdóttir og Anna Málfríður Sigurðardóttir, Kynnir: Sigurður Ein- arsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá útlöndum. Island i augum um- heimsins. Þáttur í umsjá Bjarna Sig- tryggssonar. 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Utvarp rás n 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina. ir leikur á bíóorgel. Umsjón með endurgerð var í höndum Erlends Sveinssonar. Mvndin er í eigu Alþingis sem hefur léð sjónvarpinu hana til sýn- ingar. 6.00 I bitið - Sigurður Þór Salvarsson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á mllli mála. Umsjón: Leifur Hauks- son. Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergsson. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 iþróttarásin. Umsjón: Ingólfur Hannesson, Samúel Örn Erlingsson og Georg Magnússon. 22.05 Á míðvikudagskvöldí. Umsjón: Krist- ín Björg Þorsteinsdóttir. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Magnús Ein- arsson stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvaxp Akureyii____________ 18.03 Svæðisútvarp tyrir Akureyri og ná- grenni - FM 96,5. Umsjón: Tómas Gunnarsson. Alfa FM 102,9 8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn. 8.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur meö lestri úr Ritning- unni. 16.00 Dagskrárlok. Bylgjan FM 98,9 7.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan. Pétur kemur okkur réttum megin fram úr meö tilheyrandi tónlist og lit- ur yfir blööin. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nót- um. Sumarpoppið allsráðandi, af- mæliskveðjur og spjall til hádegis. Verður litið inn til fjölskyldunnar á Brá- vallagötunni? Fréttir kl. 10.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á há- degi. Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki er i fréttum og leikur létta hádeg- istónlist. 14.00 Ásgelr Tómasson og síðdegis- poppiö. Gömlu uppáhaldslögin og vinsældalistapopp i réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 17.00 Siðdegis á 17. júni. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björk Birglsdóttir á Flóa- markaði Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. 21.00 Sumarkvöld á Byigjunni - Haraldur Gislason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar- Ólafur Már Björnsson. Tónlist og upplýsing- ar um flugsamgöngur. Vedur Hæg breytileg átt eða vestan gola, víða súld fram eftir degi síðan skýjað með köflum. Hiti verður 8 15 stig. Akureyri hálfskýjað 11 Egilsstaðir rign/súld 9 Galtarviti skýjað 9 Hjardarnes úrkoma 9 Keflavikurf!ug\'öIIur rign/súld 9 Kirkjubæjarklaustur súld 9 Raufarhöfn þokumóða 9 Reykjavík rign/súld 10 * Sauðárkrókur alskýjað 10 Vestmannaevjar súld 9 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen alskýjað 10 Helsinki þokumóða 11 Ka upmannaböfn rigning 10 Osló skýjað 12 Stokkbólmur rigning 9 Þórshöfn alskýjað 7 Útlönd kl. 18 í gær AIgar\’e hálfskýjað 21 Amsterdam skýjað 13 Aþena heiðskírt 28 Barcelona léttskýjað 23 Berlin rigning 11 Chicago léttskýjað 27 Feneyjar þrumuveð- 24 (Rimini Lignano) ur Frankfun rigning 13 - Hamborg rigning 10 London skruggur 14 LosAngeles lcttskýjað 19 Luxemborg skýjað 11 Miami léttskýjað 33 Madrid hálfskýjað 20 Malaga léttskýjað 27 Mallorka heiðskírt 23 Montreal léttskýjað 26 Xew York léttskýjað 32 Xuuk slydda 5 Róm hálfskýjað 24 Vin léttskýjað 21 Winnipeg léttskýjað 29 Valencia léttskýjað 27 * Gengið Gengisskráning nr. 110 - 16. júni 1987 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38.840 38.960 38.990 Pund 63.474 63.670 63.398 Kan. dollar 28.949 29.039 29.108 Dönsk kr. 5.6711 5.6886 5.6839 Xorsk kr. 5.7776 5.7955 5.7699 Sænsk kr. 6.1257 6.1446 6.1377 Fi. mark 8.7883 8.8155 8.8153 Fra. franki 6.3876 6.4074 6.4221 Belg. franki 1.0285 1.0317 1.0327 Sviss. franki 25.6912 25.7706 25.7615 Holl. gyllini 18.9233 18.9817 18.993V Vþ. mark 21.3248 21.3907 21.39% ít. lira 0.02947 0.02956 0.02%2 Austurr. sch. 3.0350 3.0443 3.0412 Port. escudo 0.2754 0.2762 0.2741 Spá. peseti 0.3063 0.3072 0.3064 Japanskt yen 0.26944 0.27027 0.27058 írskt pund 57.114 57.291 57.282 SDR 50.9396 50.0939 50.0617 ECU 44.2854 44.4222 44.3901 Simsvari vegnn gengisskrnningar 22190. LUKKUDAGAR 16. júní 57057 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800,- Vinningshafar hringi i sima 91-82580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.