Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1987, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1987, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1987. 5 Gylfi Kristjánssan, DV, Akuieyii ’ Nú styttist óðum í að vinnsla heíjist í nýju og glæsilegu frystihúsi Jökuls hf. á Raufarhöfn en bygging hússins,' sem er 2500 fermetrar að gólffleti, hef-. ur staðið yfir undanfarin ár. Togarinn Rauðinúpur, sem sér Rauf- arhafnarbúum fyrir megninu af fiski til vinnslu, lýkur sennilega við kvóta sinn í byijun desember. Skipið fer þá í slipp og er stefnt að því aö þegar Rauðinúpur kemur aftur til veiða eftir áramótin verði hægt að vinna aflann í hinu nýja frystihúsi. SÝNUM í DAG '88 ÁRGERÐINA AF FORD SIERRA dv______________Atviimumál Raufartiöfn: Um þrjátíu milljónir Raufartiöfn: Nýtt frysti- hús senn í notkun - settar í höfnina Gyifi Kristjánssom, DV, Akuieyii; „Við stóðum frammi fyrir því að missa alvpg af loðnunni eða ráðast í þessar framkvæmdir og það varð úr að gera hér verulegt átak í dýpkun hafnarinnar," sagði Gunnar Hiimars- son, sveitarstjóri á Raufarhöfn, í samtali við DV en þar hefúr Dýpkun- arfélagið á Siglufirði unnið að sínu fyrsta verkefni með nýtt dýpkunar- skip sem var keypt til landsins í sumar. „Það komu í gagnið nýjar loðnu- bræðslur bæði á Þórshöfn og á Vopnafirði nýlega og loðnuskipin verða sífellt stærri og rista dýpra. Stærstu skipin hafa ekki komist inn í höfnina héma en nú erum við tílbúnir í slaginn og hingað geta nú komið loðnuskip sem rista allt að átta metra,“ sagði Gunnar. Hann sagði að ekki hefði verið gert ráð fyrir þessari framkvæmd á fjárlög- um þannig að ekki hefði fengist opinbert fé til verksins. „Við tókum lán upp á 12-13 milljónir króna og höfum loforð frá fj árveitingarvaldinu um að fá þetta greitt á næstu árum.“ Þetta er ekki eina framkvæmdin við höfnina. Við nýja frystihúsið er nú í byggingu 80 metra viðlegukantur og er unnið við hann fyrir 17 miiljónir króna á þessu ári. Rekið var niður stálþii, steypt að því og uppfyliing sett að. Á næsta ári á síðan að steypa þekj- una og ganga frá útbúnaði fyrir þau skip sem þar leggjast að. Undanfarin ár hafa margar bryggjur frá síldarárunum verið rifnar niður á Raufarhöfn enda orðnar nær ónýtar. Þar hafa trillukarlar og smábátaeig- endur misst aðstöðuna sem þeir hafa haft og því hefur verið byggður nýr viðlegukantur fyrir þá. Heildarkostn- aður við hafnarframkvæmdir á Raufarhöfn á þessu ári nemur um 30 Höfum til afgreiðslu strax 40001 snekkjudæludreifara. Hagstætt verð. Mjög góð greiðslukjör. I lÉðÉi Sigurgeir foimaður sveitar- félaga Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri Seltjamamess, hefur tekið við for- mennsku í stjóm Sambands íslenskra sveitarfélaga í stað Bjöms Friðfmns- sonar. Sigurgeir var áður varaformað- ur sfjómarinnar. -KMU OPIÐ FRA 10 - 171 DAG LAUGARDAG Komið - skoðið og reynsluakið frábærum bíl frá Ford. SVEINN EGILSSON HF. Framtíð við Skeifuna. S. 685100/689633 miiijónum króna og þar af hefur ríkið greitt um 8,6 milijónir. Hitt hefur Rauf- arhafharhreppur lagt fram og meðal annars aflað með lántökum. BOÐI hf Flatahrauni 91-651800 29, 220 Hafnarfjörður, simi BÍLASÝNING FORD SIERRA 1988

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.