Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1987, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1987, Side 29
LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1987. 41. N Hin hliðin Steinsen, íþróttakennarí og íþróttafréttamaður á Stöð 2 „Eg bytjaði aö vinna sem íþrótta- fréttamaöur á Stöð 2 þann 14. september. Þetta starf leggst mjög vel í mig og það er mjög skemmti- legt,“ segir Arna Katrín Steinsen en hún hefur nú starfað sem íþróttaf- réttamaður á Stöð 2 í einn mánuð. Arna er fyrsti islenski kvenmaður- inn sem starfar sem iþróttafrétta- maöur í sjónvarpi en með henni á Stöö 2 starfar Heimir Karlsson. En Starf: Iþróttakennari og íþrótta- fréttamaöur. Laun: Óákveðin. Umsjón: Stefán Kristjánsson Helsti veikleiki: Ég á erfltt með aö Arna er fjölhæfur kvenmaður, alla- vega þegar íþróttimar eru annars vegar. „Eg vinn í Vi starfi sem íþrót: takennari við Hólabrekkuskóla. Á Maki: Enginn maki, bara vinur eða vinir. Fæðingarstaður: Reykjavík. Böm: Engin ennþá. Bifreið: Nissan Mars, árgerð 1988. segja nei. Helsti kostur: Aörir verða að dæma um það. Hefur þú einhvem timann unnið i happdrætö eöa þvílíku; Ég var einu Uppáhaldsblað: DV. Uppáhaldstimarit: íþróttablaðið. Uppáhaldsiþróttamaöur: Ásgeir Sig- urvinsson og Heimir Karlsson. Uppáhaldsstjómmálamaður: Jón Baldvin Hannibalsson íjármálaráð- herra. Uppáhaldsleikari: Paul Newman. Uþpáhaldsrithöfundur: Halldór Lax- ness. Besta bókin sem þú hefur lesið: Ég lifi. Hvort er í meira uppáhaldi þjá þér Síjónvarpið eða Stöð 2? Stöð 2. Uppáhaldssjónvarpsmaður: Helgi Pétursson á Stöð 2. Hver útvarpsrásanna finnst þér best? Ég hlusta mjög lítið á útvarp en ehma best líst mér á Bylgjuna og Stjömuna. Uppáhaldsútvarpsmaður Jón Ólafs- son. Hvar kynntist þú vininura? Á skemratistað. Helstu áhugaraál: íþróttir. Fallegasti karlmaður sem þú hefitr séð: Valgeir Guöjónsson. Hvaða persónu langar þig mest til að hitta? Pele. Fallegasti staður á íslandi: Ásbyrgi. Hvað geröir þú í sumarfríinu? Ég fór til Spánar en var raunar að vinna þar allan tímann. Eitthvaö sérstakt sem þú stefhir að: Aö veröa mjög góður íþróttafrétta- maöur. -SK sumrin þjálfa ég yngri flokka kvenna í knattspymunni, auk þess að leika með meistaraflokksliði fé- lagsins, og á vetuma leik ég með meistaraflokki Fram í handknatt- leik. Það er sem sagt nóg að gera en þetta er mjög skeramtHegt ailt sam- an ef áhuginn er fyrir hendi," segir Ama. Svör hennar við spumingum okkar fara hér á eftir: Fullt nafn: Ama Steinsen. Aldur; Fædd 27. desember 1962. sinni með ellefu rétta í Getraunum en fékk sama og ekkert fyrir það. Uppáhaldsmatur: Sweet sour chick- en. Uppáhaldsdrykkur Baileys. Uppáhaldsveitingastaður: Potturinn og pannan. Uppáhaldstegund tónlistar: Dægur- tórdist. Uppáhaldshþómsveit: Stuðmenn. Uppáhaldssöngvari: Egill Óiafsson. /* Minjagripir Tillögur sem bárust í samkeppni um minjagripi veröa til sýnis á Kjarvalsstöðum frá 17. okt. til 22. okt. n.k. Ferðamálanefd Reykjavíkur FRÁ KENNARAHÁSKÓLA ÍSLANDS Samkvæmt lögum nr. 48/1986 eiga þeir sem hafa verið settir kennarar við grunnskóla sex ár eða leng- ur, en fullnægja ekki skilyrðum laganna um lögvernd- un á starfsheiti og starfsréttindum grunnskólakenn- ara, framhaldsskólakennara og skólastjóra, rétt á námi við Kennaraháskólann til að öðlast slík réttindi. Nám þetta mun hefjast í janúarbyrjun 1 988. Umsókn- ir um námið þurfa að berast Kennaraháskólanum fyrir 15. nóvember nk. Upplýsingar og umsóknar- eyðublöð fást á skrifstofu skólans og verða send þeim sem þess óska. Rektor Nauðungaruppboð á eigninni Hraunbrún 37, Hafnarfirði, þingl. eigandi Þórir Arngrímsson, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 mánudaginn 19. október nk. kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Valgeir Kristinsson hrl. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Austurströnd 8, 7-4, Seltjarnarnesi, þingl. eig- andi Eyjólfur Halldórsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 21. október nk. kl. 13.00. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki Islands. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. f Nauðungaruppboð á eigninni Austurbrún 1, Bessastaðahr., þingl. eigandi Ólafur Baldvinsson, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 mánudaginn 19. október nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Á. Jónsson hdl., innheimta ríkis- sjóðs, Jóhann H. Níelsson hrl., Klemenz Eggertsson hdl„ Landsbanki íslands, Sigurður G. Guðjónsson hdl„ Útvegsbanki íslands og Valgarður Sigurðsson hdl. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Langeyri v/Herjólfsg. Hafnarf., þingl. eigandi Langeyri hf„ fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn. 20. október nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Fiskimálasjóður, Fiskveiðasjóður Islands, Gjaldheimtan í Hafnarfirði, Gjaldheimtan í Reykjavík, Gjaldskil sf„ Ingólfur Friðjónsson hdl„ innheimta rikissjóðs, Magnús M. Norðdal hdl„ Samband almennra lífeyrissjóða, Sigurður Sigurjónsson hdl. og Sveinn H. Valdimars- son hrl. 'Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.