Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1987, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1987, Síða 8
8 LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1987. Nauðungaruppboð annað og síðara á eigninni Hjallabraut 37, 3 hh. Hafnarfj., þingl. eigandi Garðar Halldórsson, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 þriðjudag- inn 20. október nk. kl. 15.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Hafnar- firði. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðara á eigninni Vesturbraut 1, bílskúr, Hafnarfj., þingl. eigandi Snjólaug Benediktsdóttir, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 þriðjudaginn 20. október nk. kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur eru ÁsgeirThor- oddsen hdl. og Jón Þóroddsson hdl. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðara á eigninni Litla Landi, Most'ellshr., þingl. eigandi Halla Jörundsdóttir, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 þriðjudaginn 20. októþer nk. kl. 17.00. Uppþoðsbeiðendur eru Grétar Haraldsson hrl., Guðmundur Jónsson hdl og Jón Egilsson hdl. ______________________Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og siðara á eigninni Fjóluhvammi 8, Hafnarfirði, þingl. eigendur Sigurður Jónsson o.fl., fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 mánu- daginn 19. október nk. kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur eru Bjarni Ásgeirsson hdf, Gjaldheimtan i Hafnarfirði, Guðjón Steingrímsson hrf, Hafnarfjarðar- bær, Jón Eiríksson hdf, Ólafur Axelsson hrf, Sigríður Thorlacius hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Skeiðarási 10, suðv/norðv., kj„ þingl. eigandi Sigurður Eiríksson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 20. októþer nk. kl. 11.00. Uppboðsþeiðendur eru Ari ísberg hdf, Eggert B. Ólafsson hdf, Guðmundur Ágústsson hdf, Jón Hjaltason hrf, Jón Ólafsson hrf, Jón Þóroddsson hdf, Kópavogskaupstaður og Sigurður G. Guðjónsson hdl. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað. Nauðungaruppboð annað og síðara á eigninni Dalshrauni 16, kj„ Hafnarfj., þingl. eigandi Hamarinn hf„ fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 mánudaginn 19. október nk. kl. 13.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykja- vík og innheimta rikissjóðs. _______________________Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð á eigninni Selvogsgötu 16A. Hafnarfirði, þingl. eigandi Jóhann Lárusson, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 miðvikudaginn 21. október nk. kl. 15.45. Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Þór Árnason hdl. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð á eigninni Lyngmóum 1,3. h.h„ Garðakaupst., þingl. eigandi Sigurður M. Sigurðsson, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 miðvikudaginn 21. október nk. kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur eru Asgeir Thoroddsen hdf, Gjaldheimtan i Garðakaupstað og Verslunarbanki íslands. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð á eigninni Kaplahrauni 8, (II ein), Hafnarfj., þingl. eigandi Eiður Haraidi - son, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 miðvikudaginn 21. október nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Sam- band almennra lífeyrissjóða. ____________________ Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð á eigninni Hvammabraut 12, 1. h.v. Hafnarfj., þingl. eigandi Hagvirki hf„ fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 miðvikudaginn 21. október nk. kl. 14.45. Uppboðsbeiðaridi er Bjarni Ásgeirsson hdl. ___Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð á eigninni Hellisgötu 27, Hafnarfirði, þingl. eigandi Halldór Jónsson, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 miðvikudaginn 21. október nk. kf 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Hafnarfirði og Veðdeild Landsbanka islands. ____________________ Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð á eigninni Hörgslundi 6, Garðakaupstað, þingl. eigandi Ólafur Grímsson, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 miðvikudaginn 21. október nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Ari isberg hdl , Ólafur Gústafsson hdf, Skúli J. Pálmason hrl. og Tryggingastofnun ríkisins. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað. Nauðungaruppboð á eigninni Hrísmóum 4, versl. FF, Garðak., þingl. eigandi Guðbjörg Theod- órsdóttir, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 þriðjudaginn 20. október nk. kl. 16.45. Uppboðsbeiðandi er Sigurður G. Guðjónsson hdl. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað. Nauðungaruppboð á eigninni Sævangi 47, Hafnarfirði, þingl. eigandi Halldór Svavarsson, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 mánudaginn 19. október nk. kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Iðnaðarbanki Islands. ___________________Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Ferðamál Frá höfninni i Portree. DV-myndir ÞG Flora Mac Kilmtjir QuiraíngA TROTTERNISH Kingshurgb Dunwgan C'LSftli Dunvegan < þerrátfdale MnclfRxl’s Tabbs Skeabost Br í.umavai Taliskcr J Carbost Sligachan ÍCUimN HILLS Bla Bheínn Tokavaig Skye Ein af Suðureyjum Ein af Suöureyjum vestur af Skot- landi heitir Skye, hún er stærst í þessu eyjaklasa. Eyjan er vinsæl hjá fjall- göngumönnum sem koma hvaðanæva að til þess að klífa fjöllin. íslendingur á ferð um eyjuna veröur vart ósnort- inn af því að sumu í náttúrunni þama svipar til heimahaganna. Skye er ákjósanlegur staður fyrir ferðafólk sem ekki unir sér í ys og þys stór- borga. Þama er stórbrotin náttúra, sögulegar minjar til skoðunar, vin- gjamlegt fólk og góður aðbúnaður fyrir ferðamenn. Fuglaskoðarar og áhugamenn um grasafræði og jarð- fræði geta átt góðar stundir á Skye. Landslagið er hrjóstugt en átak hefur veriö gert í skógrækt, það hófst árið 1932 og hefur skilað góðum árangri. Víkingar komu við sögu eyjar- skeggja, sem skýrir ljóst yfirbragö og blá augu þeirra að eigin sögn. Sagan á djúpar rætur í vitund þeirra og lífið þama virðist ganga sinn vanagang á sama hátt og um aldir. íbúamir hafa löngum verið sjálfiim sér nógir um vistir, kvikíjárrækt hefur veriö aðalat- vinnuvegurinn, þama á ullar-heimil- isiðnaður langa sögu að baki, en nú hafa sjónir manna einnig beinst að fiskveiöum (skelfiski) og fiskeldi. Þjón- usta við ferðamenn skipar meiri og meiri sess í atvinnulifinu og þegar ekið er eftir vegum má sjá að gistiþjón- usta í heimahúsum er mjög almenn. Þrír byggðakjamar em á eyjunni Skye. Fyrst skal nefna Portree sem telst höfuðborgin. Þar er líka Bradford og Kyleakin sem er ferjustaður. Port- ree er ákaflega fallegur bær sem hvifir í vik á mifii kletta. Bænum gaf nafn James V, faðir Maríu Skotadrottning- ar, en það þýðir Höfn konungs. í höfninni má sjá fiskiskip og skútur hfiö viö hlið en Portree er mikið sótt af sportsiglurum. Bærinn er ákjósan- legur áfangastaður og margir gisti- staðir þar. Einn merkasti kastali Skotlands er Dunvegan, setur MacLe- odættarinnar, og kastafinn laöar margan ferðamanninn til sín. Á sumrin em tíðar ferjuferðir yfir til Skye og er fariö frá þremur stöðum á meginlandinu, en á vetuma er að- eins farið frá Lochalsh yfir til Kyleak- in. Yfir sundið þar tekur siglingin ekki nema fjórar til fimm mínútur. Frá Skye era siglingaleiöir til hinna Suð- ureynna á sumiin. Það er vel þess virði fyrir ferða- menn, sem leggja leið sína til Glasgow, að fara til Skye. Með góðu stoppi á leiðinni á áhugaverðum stöðum tekur ferðin þangað daginn en vegalengdin er um þrjú hundmð kílómetrar. Mjög hagstæð kjör eru á gistingu í heima- húsum og þá er morgunverður innifal- inni (innan við þúsund krónur). Gisting á góðu hóteli í Portree er um og yfir þrjú þúsund krónur í tveggja manna herbergi. Góðar merkingar era á vegum og ahir vegir malbikaðir en víða þröngir. Ferðamenn aka venju- lega tvær „hringferðir" um eyna en vegalengdir em engar. Ef htið er á meðfylgjandi kort og Portree fundin á því má greina aðra hringleiðina, eftir Trottemishskaganum, um Portree. Þá leið tekur aðeins tæpar tvær klukku- stundir að aka. -ÞG Nyrst á eyjunni sem víða annars stað- ar svipar landslagi til íslands.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.