Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1987, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1987, Blaðsíða 48
60 MÁNUDAGUR 19. OKTÓBER 1987. Fréttir Skólum lok- að í Djúpi og á Laugarvatni Stjómvöld hafa ákveðið að héraðs- skólamir á Reykjanesi við Ísaijaröar- ''djúp og að Laugarvatni hætti starfsemi haustið 1988. Fjárframlög í flárlagafrumvarpi, sem nú liggur fyrir Alþingi, taka mið af þessu. Jafnframt hefur verið ákveðið að héraðsskóhnn að Núpi í Dýrafirði taki til starfa á ný í haust eftir árs lokun. -KMU #**»*: Meirihluti hraðfrystihúsanna virðist vera í lagi, samkvæmt úttekt sem gerð hefur verið. Úttekt á hraðfvystihúsunum: Meirihlutinn í meðallagi Ríkismat sjávarafurða kannaði 100 frystihús Ríkismat sjávarafurða hefur sent frá sér skýrslu um úttekt á ástandi 100 hraðfrystihúa í landinu. Úttektin var framkvæmd á tímabilinu 9. júni til 25. september í ár. Öll húsin vom í notkun þegar úttektin var gerð. Það sem litið var á var umhverfi, úrgangur og holræsi, fiskmóttka, flökunarsalur, snyrti- og pökkunarsal- ur, tækja- og frystiklefi, ísvél og ísgeymsla, umbúðageymsla, vatn, búningsherbergi, kaffistofa, salerni, klæðnaður starfsfólks, notkun dag- bóka og hreinlætisaðgerðir. Fimm einkunnir vom gefnar. - Til .afyrirmyndar - í lagi - gallað - slæmt - óhæft. . sviðum, eða 30% til 60% þeirra, nokk- uð eftir því hvaða atriði er um að ræða. Einkunnina til fyrirmyndar fá 40% húsanna fyrir kaffistofur og 30% fyrir vatnið sem notað er og virðist ástand- ið best á þeim sviðum. Ef á heOdina er litið era álíka mörg hús til fyrirmyndar á öllum sviðum og í flokknum slæmt. Aftur á móti em afar fá hús sem era talin óhæf en þó eru 1% tO 3% þeirra sem fada undir þá einkunn, mismunandi eftir því hvaða atriði er um að ræða. í framtíðinni mun Ríkismat sjávar- afurða gefa frystihúsum stjömur eftir því hve vel þau standa sig í að hafa fyrmefnd skoðunaratriði í lagi. Langflest húsanna era með ein- -S.dór kunnimar í lagi og gaOað á öllum Svart á hvítu gefur út alfræðiorðasafn Fyrirtækið Islenski gagnagrunnur- ^ inn vinnur nú að gerð alfræðisafns fyrir bókaútgáfuna Svart á hvítu. Að sögn Einars Vals Ingimundar- sonar, umsjónarmanns verksins, er verið að útbúa tölvugögn fyrir grunn- skólana. „Upp úr þeim gögnum munum við sníða sérhæft íslenskt al- fræðisafn. Við verkið leitum við fanga í fleiri hundrað íslenskum fræðiritum sem við tölvutökum, það er við höfum sérstaka tölvu sem les bækumar og setur þær jafnframt inn á tölvukerfi. Óvíst er hvenær verkinu lýkur þótt við höfum sett okkur það markmið að koma bókinni út seinnipart næsta árs. Kosnaðurinn við bókina er geysOeg- ur, fyrsta kostnaðaráætlun hljóðaði upp á 60 milljónir króna en hvort hún stenst erads óvíst." -J.Mar Messur Guðsþjónustur í Reykjavik- urpófastsdæmi sunnudaginn 18. okt. 1987. Árbæjarprestakall: Barnasamkoma í Foldaskóla í Grafavogshverfi laugar- dag kl. 11. Barnasamkoma í safnað- arheimili Árbæjarsóknar sunnudag kl. 10.30. Guðsþjónusta í Árbæjar- kirkju kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Bifreið flytur kirkjugesti frá og til stærstu heimila sóknarinnar fyrir og eftir messu. Félagsfundur safnaðarfélags Áspre- stakalls í safnaðarheimOi Áskirkju mánudag 19. okt. kl. 20.30. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtsprestakall: Bamaguðs- þjónusta í Breiðholtsskóla kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Daníel Jónasson. Sóknarprestur. Bústaðakirkja: Barnasamkoma kl. 11 í Bústöðum. Elín Anna Antons- dóttir og Guðrún Ebba Ólafsdóttir. Útvarpsguðsþjónusta kl. 11 í kirkj- unni. Lesari: Solveig Franklínsdótt- ir. Organleikari Jónas Þórir. Sr. Ólafur Jens Sigurðsson messar. Æskulýðsfélagsfundur þriðjudags- kvöld. Félagsstarf aldraöra miðviku- dagssíðdegi. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall: Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhóla- stíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Laugardagur 17. okt. Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Egill Hallgrímsson. Sunnudagur: Messa kl. 11. Sr. Hjalti Guðmunds- son. Messa kl. 14. Foreldrar ferming- arbarna flytja bænir og ritningar- texta. Sr. Þórir Stephensen. Dómkórinn syngur við báðar. mess- urnar. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 14. Yrsa Þórðardóttir cand. theol. prédikar og Sr. Jón Kr. ísfeld þjónar fyrir altari. Félag fyrrverandi sókn- arpresta. Fella- og Hólakirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Umsjón Ragnheiður Sverrisdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðný Margrét Magnús- .dóttir. Fundur í æskulýösfélaginu mánudagskvöld. kl. 20.30. Sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Fríkirkjan í Reykjavík: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðspjallið f myndum. Barnasálmar og smá- barnasöngvar. Afmælisböín boöin Tónleikar í Selfosskirkju Sunnudaginn 18. október næstkomandi halda þau Hrefna Eggertsdóttir píanóleik- ari, Inga Rós Ingóffsdóttir sellóleikari og Kjartan Óskarsson klarinettuleikari tón- leika í Selfosskirkju. Á efnisskránni eru verk eftir Debussy, Fauré og Johannes Ný ostapökkunarvéi hjá Osta- og smjörsölunni Um þessar mundir tekur Osta- og smjörsal- an sf. í notkun nýja mjög fullkomna og afkastamikla ostapökkunarvél. Hér er um að ræða nýja aðferð við pökkun á osti sem sérstaklega velkomin. Framhalds- saga. Við píanóið Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. Grenáskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Altarisganga. Organisti Árni Arinbjarnarson. Kvöldmessa með altarisgöngu kl. 20.30. Ný tón- list. Þorvaldur. Halldórsson stjórnar söng. Kafíisopi á eftir. Fimmtudagur: Almenn samkoma kl. 20.30. UFMH. Allir velkomnir. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja: Messakl. 11. Barna- samkoma á sama tíma í safnaðar- heimilinu. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudagur: Fyrirbænaþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Laugar- dagur 24. okt. Samvera fermingar- barna kl. 10. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Háteigskirkja: Messa kl. 10. Barna- guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Dr. Einar Sigurbjörnsson prédikar. Org- anisti Orthulf Prunnar. Sr. Arngrím- ur Jónsson. Hjallaprestakall í Kópavogi: Bama- samkoma kl. ll í Digranesskóla. Foreldrar eru beðnir að hvetja börn- in til að vera með og gjarnan að fylgja þeim. Sr. Kristján Einar Þorðvarðar- son. Kársnesprestakall: Fjölskylduguðs- þjónust í Kópavogskirkju kl. 11. Barnakór Kársnesskóla syngur. Stjórnandi Þórunn Björnsdóttir. Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands biskups. Óskastund barnanna kl. 11. Söngur - sögur - myndir. Þórhallur Heimisson og Jón Stefánsson sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Org- anisti Jón Steíansson. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Fermingar- börn og foreldrar þeirra vinsamleg- ast beðin að mætá. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Altar- isganga. Börnin fá sérstaka fræðslu þegar að prédikun kemur. Eftir messu verður heitt á könnunni. Mánudagur: Æskulýðsfundur kl. 18. Sóknarprestur. Neskirkja: Laugardagur: Æskulýðs- félagsfundur fyrir 11-12 ára kl. 13. Samvera aldraðra kl. 15. Gestur er Ketill Larsen sem meðal annars sýn- ir myndir frá heimsreisu' sinni. Brahms. Þau Hrefna, Inga Rós og Kjartan hafá leikið saman um alllangt skeið og tekið þátt í fjölda tónleika bæði heima og heiman, núna síðast á Ólafsfirði og Akur- eyri í byrjun ágúst. Tónleikarnir á sunnudaginn eru haldnir að tilstuðlan Félags íslenskra tónlistarmanna og hefjast kl. 20.30. rutt hefur sér rúms í Bandaríkjunum og Evrópu á síðari árum. Hinar nýju umbúð- ir eru ekki lofttæmdar eins og eldri gerð umbúða heldur loftskiptar og falla því ekki eins þétt að ostinum og elori gerðin. Þær fara því betur með vöruna, jafnframt því sem þær eru sterkari og á margan hátt þægilegri. Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Elísabet Waage syngur éin- söng. Orgel og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar Ól- afsson. Mánudagur: Æskulýðsfélags- fundur kl. 19.30. Þriðjudagur og fimmtudagur: Opið hús fyrir aldraða kl. 13-17. Miðvikudagur: Fyrirbæna- messa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Seljasókn: Sunnudagur: Barnaguðs- þjónusta er í kirkjumiðstöðinni kl. 11. Guðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson. Seltj arnarneskirkj a: Barnaguðsþj ón- usta kl. 11. Marteinn Jónsson spilar á gítar, Solveig Lára talar við börnin. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Sig- hvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Kafíisopi á eftir. Æskulýðsfélagsfundur mánu- dagskvöld kl. 20.30. Opið hús fyrir 10-12 ára þriðjudag kl. 17.30. Sóknar- prestur. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Bernharður Guðmundsson prédikar. Kafíisala kvenfélagsins verður í Góð- templarahúsinu að lokinni guðs- þjónustu. Einar Eyjólfsson. Stokkseyrarkirkja: Barnamessa kl. 11. Sóknarprestur. Gaulveijabæjarkirkja: Méssa kl. 14. Sóknarprestur. Sýningar Málverkasýning Nú stendur yfir sýning á verkum Mar- grétar Jónsdóttur í FlM-salnum, Garða- stræti 6. Sýningin er opin daglega frá 14-19. Á sýningunni eru 24 olíumálverk, öll frá þessu ári. Hóamarkaður Systrafélagið Alfa heldur flóamarkað að Ingólfsstræti 19 kl. 14.00 sunnudaginn 18. október. Mikið af góðum fatnaði. Tilkynningar „Hvílík nótt“ Umþessar mundir mun hljómplötuútgáfan Tóný setja á markaðinn fyrstu plötu Hauks Haukssonar. Ber hún nafnið Hvílík nótt. Á plötunni eru 9 lög, með jafnmörg- um textum, öll eftir Hauk utan eitt sem Þröstur Þorbjörnsson samdi. Allir textar eru runnir úr misvelfengnum sjálfsblekk- ingum Hauks. Haukur hefur stofnað hljómsveit til að fylgja plötunni eftir og ber húri sama nafn og platan, Hvílík nótt. Þeir sem sveitina skipa auk Hauks eru áðurnefndur Þröstur Þorbjörnsson gítar- leikari, Daníel Þorsteinsson leikur á hljómborð, Sveinn Kjartansson á bassa, en hann sá einnig um upptökur og hljóð- blöndun, Matthías MD. Hemstock ber trumbur. Þessir menn sáu einnig um allan hljóðfæraleik á plötunni auk þess sem Guðmundur nokkur Jónsson lék á gítar í tveimur lögum. Hljómsveitin mun spila opinberlega í fyrsta skipti á tónleikum í Hollywood þann 8. október og í framhaldi af því halda tónleika vítt og breitt um landið, auk þesS sem hún mun flytja dans- tónlist á sjðkvöldum fyrir obinber dansfífl landsins. Útgáfan Tóný hefur umboð fyrir hljómsveitina og sér um dreyfingu plöt- unnar (s. 687227). . Vetrarstarf ÍR V etrarstarf Frj álsíþróttadeildar lR er by rj - að. Æfingatímar fyrir 13 ára og eldri í Baldurshaga undir stúku Laugardalsvall- ar mánud. kl. 19.40, miðvikud. kl. 18.00, fimmtud. kl. 19.40. I Fellaskóla þriðjud. kl, 20.50 og föstud. kl. 20.00. Málfreyjudeildin íris, Hafnarfirði, heldur kynningarfund á starfsemi sinni laugardaginn 17. október kl. 15.00 í húsi Slysavarnafélagsins að Hjallahrauni 9.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.