Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1987, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1987, Blaðsíða 52
 TTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, krónur, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið- hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- ast 4.500 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 1.500 Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Augfýsingar - Áskrift - Dreifing: Simi 27022 LAUGARDAGUR 17. 0KTÓBER 1987. Sambandiðyfir- tekur Álafoss Sambandið og Framkvæmdasjóður íslands hafa nú ákveðið að stofna , hlutafélag sem yfirtekur rekstur Ála- v^Tfoss og Iðnaðardeildar Sambandsins. Eignaraðild Sambandsins og fram- kvæmdasjóðs er jöfn en samtals er hlutafé um 700 núlljónir króna. Enn hefur ekki verið ákveðið hvaö nýja fyrirtækið kemur til með að heita né hver veröur framkvæmdastjóri. Fulltrúar Sambandsins og Fram- kvæmdasjóðs íslands skrifuðu undir hlutafélagsstofnunina í gærdag í Seðlabankabyggingunni í Reykjavík. Þeir sögðust vera ánægðir með að þessir tveir samkeppnisaðilar í ís- lenskum ullariðnaði skyldu hafa komið sér saman um að sameina kraftana þegar allt hefði bent til hruns íslensks ullariðnaðar. Með þessari aö- gerð væri verið að sameina verksvit V og markaðssetningu íslensks ullariðn- aðar undir einn hatt og með samein- ingunni ætti að vera hægt að vinna íslenskum ullariðnaði meira gagn en með því að tveir aðilar væru að keppa hvor í sínu horni. Stjóm nýja félagsins ætti að vera skipuð fyrir næstu mánaðamót og um leið nýr framkvæmdastjóri. Sjálfsagt verður að segja einhverjum starfs- mönnum upp en starfsmannahald ætti að vera konúð á hreint fyrir fyrsta desember en þá á heildarskipulag nýja fyrirtækisins að liggja fyrir. Þó er ljóst að höfuðstöðvamar verða á Akureyri en framleiðslu verður haldið áfram bæði á Álafossi og í höfuðstóðvum ullariðnaðar Sambandsins. -ATA Sovétmenn frest- uðu viðræðunum Viðræðum íslensku og sovésku við- ræðunefndanna, sem til stóð að fram fæm 26. október nk., hefur nú verið frestaö. Ætluöu nefndimar að ræða viðskipti landanna yfirleitt. En í gær- kvöld, rétt áður en DV fór í prentun, ^ barst íslensku nefndinni skeyti frá Sovétmönnum þar sem þeir fresta við- ræöunum um einn mánuð. Ekkert hefur miðað í viðræðum um síldarsölu til Sovétríkjanna en hana átti m.a. að ræða á fundinum. -S.dór 1 * .0ve'L astó ÞR0STUR 68-50-60 VANIR MENN LOKI Allt er þegar þrennt er! Rætt um að finna þriðja frambjóðandann - áskoranir á Svavar Gestsson að halda áfram Átökin í Alþýðubandalagjnu í þettaáfúndinumí Alþýðubandalag- áskoranir. koma með hann fram núna. Eða eins formannsslagnum em nú komin á inu í Reykjavík í fyrrakvöld þegar „Ég hef svarað þessu fólki því til og einn orðaði það: það stig að margir em famir að tala landsfundarfulltrúar vom kjömir. að ákvöröun mín um að hætta for- „Menn hafe ekki verið að Kjósa um að nauðsynlegt sé að finna þriðja Svavar Gestsson, formaður flokks- mennsku sé óbreytt og lienni verði landsfundarfulltrúa i félögunum manninn tú að gefa kost á sér til ins, staðfesti aðspurður að til hans ekki breytt,“ sagði Svavar í samtali undanfarið, menn hafa verið að formanns á landsfundi, eins konar streymdu áskoranir frá flokksfólki við DV í gær. kjósa formann." sáttaframboð, annars klofni flokkur- um að gefa kost á sér áfram. Hann Þeir sem fremstir standa í flokki -S.dór inn, hvort heldur Sigríður eða hefur fengið bréf, símtöl og fólk hef- átakahópanna segja varöandi þriðja cjó 4y»|a k|s o Olafur nær kjöri. Fólk talaði um ur komið á hans fund með þessar frambjóðanda aö það sé of seint að ” 6 Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra gerði sér lítið fyrir og henti sér út í sjóinn í björgun- arbúningi við Viðey á fjórða tímanum í gær. Tilefnið var merkjasöludagur sem SVFÍ var að kynna og efnir til 23.-25. október. Er ætlunin með sölunni að safna fé til stóraukinna sjóslysa- varna hér við land. -ATA/DV-mynd kae Jón L. sigraði Jón L. Ámason þar sigur úr býtum á alþjóðlega skákmótinu sem lauk á Ólafsvík í gærkvöldi. Jón L. vann þá Haugli og hlaut 7 /% vinning en Daninn Danielsen, sem var jafn Jóni fyrir síð- ustu umferð, gerði jafnteíli við Ingvar Ásmundsson. Jafnteflið nægði Henrik Danielsen til að ná sínum fyrsta áfanga aö alþjóðlegum meistaratitli því hann hlaut 7 vúuúnga. Björgvin Jónsson missti hins vegar af þessum áfanga með því að gera jafntefli við Bator og fékk því aðeins 6'/% vimúng, en til þess að htjóta áfangann hefði hann þurft að vinna skákina í gær- kvöldi. Þröstur Þórhallsson lenti í 4.-5. sæti með því að vinna Tómas Bjömsson og Karl Þorsteins vann Sævar Bjarna- son og lenti því ásamt Þresti í 4.-5. sætimeð6viniúnga. -ATA Flugleiða- menn unnu A-sveit Flugleiða sigraði í tíunda heimsmóti flugfélaga, sem lauk í gær- kvöld að Hótel Loftleiöym, með töluverðum yfirburðum. Flugleiða- menn fengu 25'/% vinmng en næsta sveit, A-sveit Singapore-Airways fékk 2014 vinning. í þriðja sæti varð svo A-sveit Lufthansa með 1814 vinning. -ATA Veðrið á sunnudag og mánudag: Þurrt veður sunnanlands Á sunnudag verður norðaustanátt um land allt. Slydda verður við norðurströndina en skúrir á Austurlandi. Þurrt og sums staðar léttskýjað á Suður- og Vesturlandi. Á mánudag verður austan- og norðaustanátt, víða strekkingsvindur. Rigning á Norður- og Austurlandi en slydda norðantil á Vestfjörðum. Sennilega verður úrkomulítið suðvestantands.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.