Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1987, Síða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1987, Síða 51
LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1987. 63 Útvarp - Sjónvarp Utvarp rás II 7.03 Hægt og hljótt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. Meðal efnis er barnahorn kl. 9.05-10.00. 10.00 Með morgunkaffinu. Umsjón: Guð- mundur Ingi Kristjánsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimilisfræðin... og fleira. 15.00 Við rásmarkið. Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir og íþróttafréttamenn Út- varpsins. 17.00 Góðvinafundur. Ólafur Þórðarson tekur á móti gestum á Torginu I Út- varpshúsinu. Meðal gesta eru Jón Sigurðsson, Sigurður Rúnar Jónsson, Ólafur Sigurðsson, Kór Langholts- kirkju og Tríó Guðmundar Ingólfsson- ar. (Einnig útvarpað nk. mánudags- kvöld kl. 22.07.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 22.07 Út á lifið. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 00.05Næturvakt Útvarpsins. Erla B. Skúla- dóttir stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp Akureyri 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar á Norður- landi. Bylgjan FM 98,9 08.00 Hörður Arnarson á laugardags- morgni. Hörður leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á það sem framundan er um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 08 og 10.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. Öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað. Fréttir kl. 14.00. 15.00 íslenski listinn. Pétur Steinn Guð- mundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Listinn er einnig á dagskrá Stöðvar 2 kl. 19.45 í kvöld. Fréttir kl. 16. 17.00 Haraldur Gíslason og hressilegt laugardagspopp. 18.00 Fréttir. 20.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags- skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Bylgjunnar, heldur uppi helgarstuðinu. 04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem snemma fara á fætur. Stjaman FM 102,2 08.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir. Það er laugardagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum. 10.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 10.00 Leópold Sveinsson. Laugardags- Ijónið lífgar upp á daginn. 12.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 13.00 Örn Petersen. Helgin er hafin, Órn i hljóðstofu með gesti og ekta laugar- dagsmúsík. 16.00 Iris Erlingsdóttir. Léttur lauoardags- þáttur i umsjón Irisar Erlingsdóttursem kunn er sem sjónvarpsþula og fyrir skrif sín um matargerð i tímarit. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 18.10 Árni Magnússon. Þessi geðþekki dagskrárgerðarmaður kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi fer á kostum með hlustendum. 03.00 Stjörnuvaktin. Útrás 8.00 Grettir býður góöan dag. Hildur Jóns- dóttir, Guðrún Oddsdóttir. M.R. 9.00 Morgunstund gelur gull í mund. Guð- rún Árnadóttir, Þóra Hjartardóttir, Sigríður Andersen. M.R. 10.00 Árla skal risiö. Auðunn Atlason, Jón Óskar Þorsteinsson, Stefán G. Stefáns- son. M.R. 11.00 Hvað á ég að skrifa? Rúnar Einars- son. M.H. 13.00 M.S. á Útrás. Menntaskólinn v/ Sund. 14.00 M.S. á Útrás. Menntaskólinn v/ Sund. 15.00 F.G. á Útrás. Hákon Einarsson og vinir. F.G. 16.00 Nýjasta nýtt af öllu nýlegu. Ragnar Vilhjálmsson, Valgeir Vilhjálmsson. F.G. . , 17.00 Laugardagsgleði. Selma Agusts- dóttir og Magga og Stína. F.Á. 19.00 Kvennaskólinn á Utrás. Kvennaskol- inn. . , ,. 20.00 Kvennaskólinn á Utrás. Kvennaskól- inn. . 21 00 Laugardagur til lukku. Sigrun Olafs- dóttir, Sigrún Hjörleifsdóttir, Hjördís Geirdal, Linda Árnadóttir. M.R. 22.00 Jónmundur i fríi. Bragi Björnsson, Jónmundur Guðmundsson. M.R. 23.00 í tilefni dagsins. Darri Ólason. I.R. 01.00 Næturvakt. Kvennaskólinn. Sunnudagur 18. október Sjónvazp 16.05 Askenazy við pianóið. Vladimir As- kenazy leikur pianóverk eftir Brahms og Mozart. 18.00 Helgistund. 18.10 Töfraglugginn. Guðrún Marinós- dóttir og Unnur Berglind Guðmunds- dóttir kynna gamlar og nýjar myndasögur fyrir börn. Umsjón. Árný Jóhannsdóttir. 19.00 Á framabraut. (Fame). Ný syrpa bandarísks myndaflokks um nemendur og kennara við listaskóla í New York. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagskrárkynning. Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Heim í hreiðrið. (Home to Roost). Þriðji þáttur. Breskur gamanmynda- flokkur í sjö þáttum. Aðalhlutverk John Thaw og Reece Dinsdale. Henry er fráskilinn og býr einn. Eftir sjö ár er friðurinn úti og sonur hans flytur inn með öllum þeim skarkala sem ungu kynslóðinni fylgir. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. 21.15 Hundar á sýningu. Frá sýningu Hundaræktarfélags Islands sem haldin var í Reiðhöllinni I Viðidal. Umsjónar- maður Ólafur H. Torfason. 21.55 Verið þér sælir, hr. Chips. Nýr flokk- ur - Fyrsti þáttur. Breskur myndaflokk- ur I þremur hlutum gerður eftir metsölubók James Hilton. Leikstjóri Gareth Davies. Aðalhlutverk Roy Marsden, Anne Kristen og Jill Meag- er. Myndin fjallar um kennara sem reynist ekki mjög happasæll í upphafi starfsferils síns. I lífi hans skiptast á skin og skúrir en að lokum fer svo að hann verður einn ástsælasti kennari skólans. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.50 Meistaraverk. (Masterworks). Myndaflokkur um málverk á listasöfn- um. I þessum þætti er skoðað málverk- ið Flautukonsertinn eftir Adolf von Menzel. Verkið er til sýnis á Þjóðlista- safninu I Berlín. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 23.00 Útvarpslréttir f dagskráriok. Stöð 2 9.00 Kum, Kum. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. 9.20 Paw, Paws. Teiknimynd. Þýðandi: Margrét Sverrisdóttir. 9.45 Sagnabrunnur. World of Stories. Myndskreytt ævintýri fyrir yngstu áhorfendurna. Sögumaður: Helga Jónsdóttir. 10.00 Klementína. Teiknimynd með ís- lensku tali. 10.20 Albert feiti. Teiknimynd. Þýðandi: Björn Baldursson. 10.45 Hinir umbreyttu. Teiknimynd. Þýð- andi: Björn Baldursson. 11.10 Þrumukettir. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. 11.30 Heimiliö. Home. Leikin barna- og unglingamynd sem gerist á upptöku- heimili fyrir börn sem koma frá fjöl- skyldum sem eiga við örðugleika að etja. 12.00 Sunnudagssteikin. Vinsælum tón- listarmyndböndum brugðið á skjáinn. 12.55 Rólurokk. Blandaður tönlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. 13.50 1000 volt. Þáttur með þungarokki. 14.05 Heilsubælið. Framhaldsflokkur um starfsfólk og sjúklinga i Heilsubælinu í Gervahverfi. Aðalhlutverk: Edda Björgvinsdóttir, Þórhallur Sigurðsson, Júlíus Brjánsson, Pálmi Gestsson og Gísli Rúnar Jónsson. Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson. Höfundar: Þórhallur Sigurðsson og Gísli Rúnar Jónsson. Gríniðjan/Stöð 2. 14.40 Það var lagið. Nokkrum tónlistar- böndum brugðið á skjáinn. 15.05 Geimálfurinn Alf. 15.40 Á sama tíma að ári. Same Time Next Year. Ung húsmóðir frá Oakland í Bandaríkjunum og endurskoðandi frá New Jersey hittast af tilviljun á gisti- húsi I Kaliforniu. Næsta morgun vakna þau i sama rúmi. Þau taka upp á að hittast einu sinni á ári á sama gisti- húsi. Aðalhlutverk: Alan Alda og Ellen Burstyn. 17.20 Undur alheimsins Nova. Á siðustu árum hafa rannsóknir leitt í Ijós að stórt gat er komið i ósonlag jarðarinnar. 18.20 Ameriski fótboltinn - NFL. Sýnt frá leikjum NFL-deildar ameriska fótbolt- ans. Umsjónarmaður er Heimir Karls- son. 19.19 19.19. 19.45 Ævintýri Sherlock Holmes. The Ad- ventures of Sherlock Holmes. 20.55 Nærmyndir.l þessum þætti sýnir Þuríður Pálsdóttir á sér nýjar hliðar sem munu án efa koma mörgum á óvart. 21.30 Benny Hill. 21.55 Visitölufjöiskyldan. Married with Children. Al og Steve kaupa gamlan bíl og eýða öllum sinum fristundum I bílskúrnum við að lappa upp á hræið. 22.20 Hjónabandserjur. The Rules of Marriage. Fyrri hluti. Aðalhlutverk: Elizabeth Montgomery, Elliot Gould og Michael Murphy. 23.50 Þeir vammlausu. The Untouch- ables. Þýðandi: Björn Baldursson. Paramount. 00.45 Dagskrárlok. Útvazp rás I 7.00Tónlist á sunnudagsmorgni. M.a. flutt kantatan „Herr Christ, der ein'ge Gottessohn" nr. 96 eftir Johann Se- bastian Bach, samin fyrir 18. sunnu- dag eftir þrenningarhátið. Wilhelm Wiedl, Paul Esswood, Kurt Equiluz og Philippe Huttenlocher syngja ásamt Tölzer drengjakórnum með „Concent- us Musicus"-sveitinni; Nicolaus Harnoncourt stjórnar. 7.50 Morgunandakt. Séra Þorleifur Kjart- an Kristmundsson prófastur á Kol- freyjustað flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. Lesið úr for- ustugreinum dagblaðanna. 8.30 í morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norð- fjörð. (Frá Akureyri.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Kópavogskirkju. Prestur: séra Kristján Einar Þorvarðarson. Há- degistónlist. 12.10 Dagskrá. Tónlist. 12.20 Hádegistréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Tónlist eftri Cesar Franck. Sónata fyrir pianó og fiðlu í A-dúr. Shlomo Mintz og Yefim Bronfam leika. 13.30 „Svanir fljúga hratt til heiöa“. Ald- arminning Stefáns skálds frá Hvitadal. Gunnar Stefánsson tók saman dag- skrána. 14.30 André Segovia. Annar þátturaf fjór- um. Arnaldur Arnaldsson kynnir meistara klassiska gitarsins. 15.10 Að hleypa heimdraganum. Þáttur I umsjá Jónasar Jónassonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Pallborðið. Fjórir landsþekktir menn sitja fyrir svörum eitt hundrað áheyr- enda á Torginu í Útvarpshúsinu í beinni útsendingu. Stjórnandi: Broddi Broddason. 17.10 Túlkun í tónlist. Rögnvaldur Sigur- jónsson sér um þáttinn. 18.00 örkin. Þáttur um erlendar nútíma- bókmenntir. Umsjón: Ástráður Ey- steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatimi. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtimatónlist. 20.40 Driffjaðrir. Umsjón: HaukurÁgústs- son. (Frá Akureyri.) 21.20 Gömlu danslögin. 21.30 Útvarpssagan: „Saga af Tristram og ísönd". Guðbjörg Þórisdóttir les (6). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Örð kvöldsir.s. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffia Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.05 Tónlist á miðnætti - Schubert og Saint-Saens a. Milliþáttatónlist úr „Rósamundu" eftir Franz Schubert. Sinfóníuhljómsveitin i Chicago leikur; James Levine stjórnar. b. Pianókon- sert nr. 2 í g-moll op. 22 eftri Camille Saint-Saens. Aldo Ciccolini leikur með Parisarhljómsveitinni; Serge Baudo stjórnar. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Útvazp zás II 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Erla B. Skúladóttir stendur vaktina. 7.00 Hægt og hljótt Umsjón: Andrea Jónsdóttir. Meðal efnis er barnahorn kl. 9.05-10.00. 10.05 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 11.00 Úrval vikunnar. Dægurmálaútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórð- arson. 15.00 94. tónlistarkrossgátan. Jón Grön- dal leggur gátuna fyrir hlustendur. 16.05 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón: Stef- án Hilmarsson og Georg Magnússon. 18.00 Á mörkunum. Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkerl mál. Umsjón: Bryndís Jóns- dóttir og’ Sigurður Blöndal. 22.05 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Rósa Guðný Þórsdóttir stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp Akuzeyri 10.00-12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Bylgjazi FIVI 98,9 08.00 Fréttir og tónlist i morgunsárið. 09.00Jón Gústafsson, þægileg sunnu- dagstónlist. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Vikuskammtur Einars Sigurðssonar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gest- um í stofu Bylgjunnar. 13.00 Bylgjan i Ölátagaröi meö Erni Árna- syni. Spaug, spé og háð, enginn er óhultur, ert þú meðal þeirra sem tekn- ir eru fyrir í þessum þætti? Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Þorgrímur Þráinsson. Óskalög, upp- skriftir, afmæliskveðjur og sitthvað fleira. 18.00 Fréttir. 19.00 Helgarrokk með Haraldi Gíslasyni. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. Þorsteinn kannar hvað helst er á seyði i rokkinu. Breiðskifa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um veður. Stjaznan FM 102,2 08.00 Guöríður Haraldsdóttir. Ljúfar ball- öður sem gott er að vakna við. 10.00 og 12.00 Stjörnutréttir(fréttasimi 689910). 12.00 íris Erlingsdóttir. Rólegt spjall og Ijúf sunnudagstónlist. 14.00. í hjarta borgarinnar. Jörundur Guð- mundsson ásamt Borgarbandinu með splunkunýjan spurninga- og skemmti- þátt sem verður í beinni útsendingu frá Hótel Borg. Allir velkomnir. 16.00 Kjartan Guðbergsson. Vinsæl lög frá London til New York á 3 timum á Stjörnunni. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 19.00 Árni Magnússon. Helgarlok. Arni Magg við stjórnvölinn. 21.00 Stjörnuklassik. Stjarnan á öllum sviöum tónlistar. Léttklassisk klukku- stund þar sem Randver Þorláksson leikur það besta i klassikinni. 22.00 Árni Magnússon. Árni Magg tekur aftur við stjórninni. 24.00 Stjörnuvaktin. Útzás 8.00 Svefnpurkur. Ingó, Gummi og gest- ir. F.B. 11.00 Allt i bland. Sýnt fram á fáránleika erlendra söngtexta. Ómar Stefánsson. F.A. 13.00 Kvennaskólinn á Útrás. Kvennaskól- inn. 14.00 Tónverkurinn. Sverrir Berg Steinars- son, Ingvar Sverrisson. M.R. 15.00 M.S. á Útrás. Menntaskólinn v/ Sund. 16.00 M.S. á Útrás. Menntaskólinn v/ Sund. 17.00 I.R. á Útrás. Bergur Pálsson. I.R. 19.00 Tónpyngjan. Viðtal við tóntistar- menn. Kristján M. Hauksson og Díana ivarsdóttir. F.Á. 21.00 Gunnar og Sigurður. Gunnar Hans- son og Sigurður Pálsson. M.H. 23.00 Sveppagildrugleymnispúkinn. Stef- án Guðjónsen, Árni Jón Sigfússon. F.G. Mánudagur 19. október Útzás FM 88,6 17- 18 Lone ranger MH. Runólfur. 18- 19 Staldraðu við MH. Ólöf, Hilla og Magöa. 19- 20 IR á Útrás. Sverrir Tryggvason. 20- 21 IR á Útrás, Ragnar Páll Bjarnason. 21- 23 Heiðrikja FÁ, Gunnar Ársælsson. 23- 24 Spjallað og spekúlerað, Sigurður Arnalds og Gisli Hólmar Jóhannesson, MR. 24- 01 Miðnætursnarl, Agúst Freyr Inga- son og Einar Björn Sigurðsson, MR. Á GÓÐU VERÐl - BENSÍNDÆLUR AC Delco Nr.l BSLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 Gengið í dag verður norðaustlæg átt víöast hvar á landinu. Víða um noröanvert landið verður slydda eða rigning en snjókoma til fjalla. Sunnanlands verður bjart veður að mestu. Hiti 1 til 6 stig. Island kl. 6 í morgun: Akureyri rigning 3 Egilsstaðir rigning 2 Galtarviti slydda 2 Hjarðarnes skýjað 7 Keflavíkurflugvöllur hálfskýjað 7 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 9 Raufarhöfn slydda 2 Reykjavík skýjað 8 Vestmannaeyjar léttskýjað 8 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Osló Stokkhólmur Þórshöfn Útlönd kl. 18 í gær: Algarve Amsterdam Aþena Barcelona Berlín Feneyjar (Rimini Lignano) Frankfurt Glasgou- Hamborg Las Palmas LosAngeles (Kanarieyjar) London rigntng alskýjað rigning rigning rigning 15 11 14 12 8 skýjað 21 skúrir 14 skýjað 23 hálfskýjað 23 skýjað' 19 þokumóða 21 rigning lö rigning 10 rigning 19 skviað 2ö léttskviað 14 Lu.xemborg rigning 12 Madrid léttskvi tð 18 Malaga skýiað 23 Mallorca S'ew York Xuuk skviað 3 Paris skviað 16 Róm skviað 25 Vín skviað 23 1 ’alencia skýiað 24 Gengið Gengisskráning nr. 196 - 16. október 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgeng Dollar 38.560 38,680 38.010 Pund 64,175 64,375 63,990 Kan.dollar 29.627 29,720 29,716 Donsk kr. 5.5819 5,5996 5,5653 Norskkr. 5,8491 5,8673 5.8499 Sænskkr. 6,0854 6,1043 6,0948 Fi. mark 8,8725 8.9001 8,8851 Fra.franki 6,4152 6,4351 6,4151 Belg. franki 1,0265 1,0297 1,0304 Sviss.franki 26,0365 26,1175 25,7662 Holi. gyllini 19,0326 19.0918 18.9982 Vþ.mark 21.4133 21,4799 21,3830 It. lira D,02963 0,02973 0,02963 Aust.sch. 3,0390 3.0484 3.0379 Port. escudo 0,2707 0.2715 0,2718 Spá. peseti 0.3282 0,3292 0.3207 Jap.yen 0,27107 0,27192 0.27053 írskt pund 57.414 57,593 57.337 SDR 50.0928 50,2486 50,2183 ECU 44,4462 44,5845 44,4129 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðirrúr Fiskmarkaður Suðurnesja Meðalverð 46,45. Verðmæti 922.945. Magn 19,870 tonn Magn i Verðikrónum tonnum Hæsta Lægsta Meda Þorskur 10.00 50.50 39.00 48,17 Vsa 5,7 65,50 58.00 63.48 Keila 2,7 18.00 12,00 14,97 Langa 1.3 30,00 15,00 24,56 Ufsi 0.1 15.00 15.00 15.00 túða 0.1 100.00 91,00 96,40 i dag verður seldur afli af linubátum og að auki 5 tonn af karfa og 4 af ufsa úr togaranum Hauki GK. LUKKUDAGAR 17. október 79028 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800,- Vinningshafar hringi i sima 91-82580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.