Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1987, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1987, Blaðsíða 36
-48 LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1987. Bridge_________________________________________________________________________________dv Bridgeheilræðakeppni Bols: Vertu viðbúinn því versta Tímaritfynr OKTÓBER1987 nán stundir.1 )ró{ i4 • Draum- tundir í „Frysti- vændiskona41 orðum 60 • „ aíSkugga75« Völundarlrús 96 10 • Persónuien^i- heilsu 27 • Nkjans' 18 • Eitt sinn var eg ^eppa 54 • Hugsun i PP a„71 • Sagan ;olnogeg7i • * , Hnrair 89 • ■ - Þriðji keppandinn í bridgeheilræða- keppni hollenska stórfyrirtækisins BOLS er hinn kunni enski bridge- meistari og bridgerithöfundur Ter- ence Reese. Og við gefum Reese orðið: Vertu viðbúinn því versta „Þegarandstæðingamirsegjaóvænt •^ipjög hátt á spilin er rétt að spyija sjálfan sig: Geta mín spil komið þeim á óvart?“ Ég legg út af texta (eins og prestam- ir segja) sem Howard Schenken notaði sem sagnviðfangsefni í tímaritinu Bridge World árið 1971: Sveitakeppni. allir á hættu. Suður á þessi snii: 962 63 975 ÁK942 Sagnir hafa gengið: Norður Austur Suður Vestur 1H 1S pass 2 S 3T 4S ? Hvað segir þú á suðurspilin? Makker hefúr opnað og þú hefur ás og kóng í ósögðum lit. Flestir banda- rísku sérfræðinganna vildu dobla, sumir af sannfæringu, eins og: Begin: „Dobla. Ég gef slemmuna frá mér (ég er sammála því að hún gæti staðið), því þetta gætu orðið 800. Mak- ker gæti hugsanlega trompað lauf.“ Clarke: „Dobla. Ef makker á toppana í sínum litum þá er erfitt að sjá að andstæðingamir geti sloppið með minna en 800. Ef makker á hins vegar tvo langa rauða liti án toppanna þá heid ég hann taki doblið út.“ Howard var ekki hrifinn af þessum rökum. Þegar andstæðingamir segja óvænt mjög hátt á spilin verðurðu aö spyija sjálfan þig: Geta min spO komið þeim á óvart? Augljóslega ekki. Austur veit að hann á ekki tvo hæstu í laufi. Meirihlutinn vildi dobla, þótt sumir væm ekki alltof bjartsýnir. Tökum dæmi: Wolff: „Dobla Ég myndi trompa út. Austur viröist eiga annan hvom lit makkers á eftir honum. Aö dobla ekki er frekar aumingjalegt." Þetta lýsir Wolffvel. Weiss: „Dobla. Doblið er tvíþætt og norður ætti ekki að vera í vandræðum að taka þaö út með mikla skiptingu í rauðu litunum." Þeir sem vildu segja pass: Roth: „Pass. Ég rak þá ekki í geimið. Ég er ánægður með að hnekkja því.“ Rubens: „Pass. Að dobla án þess aö eigna háspii í trompinu er móðgun við austur." Bridge Stefán Guðjohnsen Nokkrir vildu halda át'ram. Fimm tígla eða jafnvel fimm lauf. Howard taldi þessa í tveimur hópum, þá bjart- sýnu og þá vitskertu. Ég verð að segja það eins og er að ég er ekki hrifinn af þessum sérfræð- ingum eða svörum þeirra. Líklegasta skipting austurs er góður sexlitur í spaða og sterkur fjórlitur í hjarta. Spilið gæti litið þannig út: 3 KG1097 ÁKG84 106 KG7 ÁD10854 52 ÁD84 D103 62 DG853 7 962 63 975 ÁK942 Hvort sem þú doblar eða ekki - How- ard taldi það mjótt á mununum - þá er áríðandi að trompa út en ekki spila út hjarta eða laufaás. Trompútspil, eða tig- ull og tromp til baka er það eina rétta. Austur drepur og spilar laufeinspilinu. Þú drepur á kóng og trompar aftur út. Ef austur drepur í blindum, spilar laufa- drottningu og kastar tígli, þá trompar þú aftur út og sagnhafi fær aðeins niu slagi. NÝTT HEIMILISFANG: SAM-útgáfan Háaleitisbraut 1 105 R. S 83122 Bridgedeild Skagfirðinga Síðasta þriðjudag, 13. október, hófst þriggja kvölda hausttvímenningur. Spilað var í tveim 10 para riðlum. Vegna spilara sem komu of seint fyrsta kvöldið var ákveðið að taka þá inn á meðlung næsta þriðjudag, eins ef fleiri óska eftir þátttöku þá vinsamlegast hringið í Sigmar í síma 697070 eða 35271, eða Hjálmtý í síma 26877. A-riðill. 1. Hannes Bjarnason - Þorbergur Leifsson 126 2. Gylfi Gislason - Hermann Erlingsson 123 3. Sigmar Jónsson - Vilhjálmur Einarsson 114 B-riðill. 1-2. Steingrimur Jónsson - Þorfinnur Karlsson 118 1-2. Elín Jónsdóttir - Sigrún Pétursdóttir 118 3. Steingrímur Steingr.s. - örn Scheving 115 Spilað er í Drangey, Síðumúla 35. Bridgedeild Skagfirðinga Þriðjudaginn 6. okt. var spilað í tveim riðlum. Hæstu skor fengu eftirtalin pör: A-riðill 1.-2. Eyþór Hauksson - Lúðvík Wdowiak 127 1.-2. -Jóhannes - Þorbergur 127 3. Hulda Hjálmarsdóttir - Guðrún Jörgensen 126 4. Hildur Helgadóttir - Karólína Guðmundsdóttir 114 B-riðill 1. Jón Viðar Jónmundsson - Þórarinn Andrewsson 125 2. Sigmar Jónsson - Sveinn Einarsson 118 3. Sveinn Þorvaldsson - Hjálmar Pálsson 107 Magnús Guðmundsson er annar tveggja ritstjóra Vikunnar. Undanfarin ár hefur hann starfað sem fréttastjóri Ritsau á íslandi. Ný og gjörbreytt Vika kemur þér á óvart 22. október

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.