Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1988, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1988, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 2. MARS 1988. Utlönd Aðkeypt raforka um til Flórída Anna Bjatnasan, DV, Denven Skortur á raforku er fyrirsjáan- legt vandamál í suðurMuta Flórfdafylkis 1 Bandaríkjunum. Þar sem mikil andspyma er gegn því að reisa þar fleiri orkuver, sem knúin eru með kjamorku, hafa yflrvöld raforkumála þar hafiö könnun á þvi að fá raforkuna að- keypta frá Bahamaeyjum og flytja hana til neytenda um 120 kílómetra langan sæstreng sem lagöur yrði milli eyjanna og meginlandsins. Orkuskorturinn er yfiryofandi vegna gífurlegrar fólksfjölgunar i Flórída. Þar flölgar íbúum nú um 300 þúsund á ári eða um hátt í þús- und manns á hverjum degi. Ekki er húist viö að neitt lát verði á fólks- tjölguninní fram yfir aldamót. Á stuttum tímahefur raforkunotend- um i Suður-Flórída fjölgað um sextíu þúsund fjölskyldur umfram allar áætlanir. Þetta hefur valdiö ýmsum erfiðleikum í orkudreif- ingu og lélegri þjónustu við almenning. Vandræöin stafo eingöngu af ör- ari fólksfiölgun en gert var ráð fyrir og yflrmenn orkumála segja að nú þegar verði að ákveða leiöir til orkuöflunar. Þar sem kjam- orkuknúin raforkuver eiga sér fáa formælendur hugsa menn nú al- varlega um aö flytja orkuna um sæstreng og fær sú hugmynd stöð- ugt meira fylgi. Myiti sjö Hermaður úr her Sri Lanka myrö í gær sjö félaga sína og særði sex til viðbótar þegar hann gekk ber- serksgang í herbúöum i Oruwala, um tuttugu og fimm kflómetra suö- ur af Colombo, höfuöborg Sri Lanka. Maöurinn hóf skothríð fyr- irvaralaust og hélt henni áfram þar tfl einn yfirmanna hans skaut hann tfl bana. Ekki er vitað hverjar orsakir þessa vérknaðar voru. Lögreglan á Sri Lanka telur hugsanlegt aö maöurinn hafi verið félagi i samtökum marxista en líklegra er þó taliö að hann hafi einfaldlega brjál- ast. Maöurinn skaut alls um þrjú hundruö skotum úr rifíli og fimm öörum skotvopnum sem hann haföi komist yfir áður en hann var sjálfUr skotinn. Átök í V-Þýskalandi Lögreglan í borginni Wroclaw i Póllandi handtók á mánudag nokkra meðlimi frelsis- og friöarhreyfingar Iandsins fyrir þátttöku i aðgerðum til stuönings fanga sem er í hungurverkfalli Maðurinn hefur veriö í hungurverkfalli um tíma til þess að mótmæla handtöku sinni og fangels- un, fyrir að hafa neitað að gegna herþjónustu í her Póllands. Skutu niður orrustuþotur Stjórnarher Angóla segist hafa skotiö niöur þrjár orrustuþotur frá flugher Suður-Afríku, þann 22. fe- brúar síöastliöinn. Segja Angóla- menn aö þoturnar hafi verið af gerðínni Miragge F1 og hafi þær verið skotnar niöur yfir bænum Cuvelai í suöurMuta Angóla í siö- ustu viku. Fulltrúar hersins í Angóla sýndu í gær íréttainönnum brak, sem þeir sögöu vera úr orrustuþotunum og sögöu þá aö notaðar heföu verið sovéskar loftvamaeldflaugar í átökunum viö þær. Rættum Fjárlög þau fyrir árið 1989, sem Ronald Reagan Bandaríkjaforseti lagði fram nýveriö, eru nú til um- fjöUunar í báöum deildum banda- ríska þingsins. Undanfama daga hafa þinpienn kallaö fyrir sig mik- ið af séríræðingum og fuUtrúm rfldsstjómarinnnar, til þess aö reyna að glöggva sig á einstökum liöum laganna. I gær bám þeir Frank Carlucci, vamarmálaráðherra Bandaríkjanna, og James Baker fjármálaráðherra vitni fyrir neftidum þingdeildanna. Carlucci kom fyrir þá nefnd fulltrúadeildarinnar, sem um fiárlögin fiafl- ar, og Baker kom fýrir samsvarandi nefnd öldungadeildarinnar. Búist er viö aö þaö taki bandaríska þingið töluveröan tíma að fjaUa um fjárlögin enda nokkuð margt sem ber á milli Ronalds Reagan forseta annars vegar og meirflfluta demókrata í þinginu hins vegar um fiármál bandaríska ríkisins. Múr í kringum Reagan Engir samning- ar án PLO Israel getur ekki samið við Frelsis- samtök Palestínumanna, PLO, en engar afgerandi viðræður um Mið- austurlönd geta fariö fram án þátt- töku samtakanna. Þetta stóö svart á hvítu í leiðara í The New York Times í morgun. Þar sagöi að arabaríki, þar á meðal Jórdanía, kreföust þátttöku PLO í friöarviðræöum á meðan leiðtogar Palestínumanna á vesturbakkanum þyrðu ekki að semja við eða jafnvel Mtta George Shultz, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, án leyfis Frelsissamtakanna. í leiðaranum sagði að flestir leið- togar araba heföu andúð á Arafat og PLO en héldu samt áfram að fullyrða að samtökin væru eini lögmæti full- trúi Palestínumanna. Hundruð araba og gyðinga tóku þátt í mótmælagöngu í Tel Aviv I gær. Göngumenn lögðu upp frá norðurhluta ísraels og er áfangastaðurinn Jerú- salem. Tilgangurlnn er að mótmæla hernámi ísraelsmanna á vesturbakkan- um og Gazasvæðinu. Símamynd Reuter skoðuð af sprengjusérfræðingum fyrr í vikunni. Sams konar öryggis- ráðstafanir hafa verið gerðar á væntanlegum fundarstöðum þátt- takenda. Það er hálfógnvekjandi að sjá hvers konar vopn lögreglan geng- ur um með í kringum leiðtogana. Auk þess sem Ronald Reagan mun taka þátt í fundahöldum Nató mun hann eiga sérfund með Mitterrand Frakklandsforseta og eins mun hann þiggja boð frá Baudouin Belgíukon- ungi. Fundur leiötoga Natóríkjanna hefst í dag og telja sljórnarerindrek- ar að Ronald Reagan Bandaríkjafor- seti og fuUtrúar Mnna fimmtán bandalagsríkjanna muni leggja áherslu á það sem þeir líta á sem yfirburði Varsjárbandalagsins hvað varðar heföbundin vopn. Búist er við að aöildarríki Nató skfli áliti þar sem þess verður krafist að Sovétríkin fiækki verulega heföbundnum vopn- um til þess að minnka spennuna í Evrópu. Bandaríkin vilja fá stuðning allra Natóríkja áður en Reagan heldur til fundar við Gorbatsjov í Moskvu í maí. Bandaríkin og Bretland leggja eiirnig áherslu á að langdræg kjarna- vopn verði endumýjuð sérstaklega þegar fækka á meðaldrægum. Vest-' ur-Þjóðverjar vilja Mns vegar bíða með slíkt og vilja ræða við Sovétríkin um fækkun langdrægra kjama- vopna. Kristján Bembuig, DV, Belgiu; Lögregla, ríkislögreglan og sér- stakir öryggisverðir Brusselborgar mynda núna þá tvo daga sem Nató- toppfundurinn stendur yfir múr í kringum Ronald Reagan Bandaríkja- forseta þar sem hann býr í Stuyven- berg kastala. Aðrir fundarmenn fá einnig sér- staka gæslu á þeim hótelum sem þeir búa á. Hafa hóteUn verið grand- Logregiuhundur kannar mmhald ruslagams við aðalstöövar Nató í Briissel þar sem leiðtogafundur samtakanna hefst i dag. Símamynd Reuter TU nokkurra átaka kom á milU mótmælenda og óeirðalögreglu í Hamborg í Vestur-Þýskalandi í gær. Sveitir óeirðalögreglu höfðu verið kallaðar út vegna óróasarara mótmæla, sem til voru komin vegna málefna Miö-Ameríkuríkja. Lögreglan handtók nokkurn fiölda mótmælenda, sem voru grímu- klæddir, en forboðið er að taka þátt í mótmælum i V-Þýskalandi meö grímu fyrir andUti, eða á ann- an hátt dulbúinn. Ekki er vitað til þess aö nokkur hafi meiðst í átökunum og flestum Mnna handteknu var sleppt úr haldi eftir að hafa fengiö að kæla sig ura stund á lögreglustöðvum. Mótmæli í Póllandi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.