Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1988, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1988, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 2. MARS 1988. Jarðarfarir Fréttir Unnur Ragnhildur Leifsdóttir, Kambaseli 53, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 3. mars kl. 13.30. Ingileif Helga Gunnlaugsdóttir lést á Elliheimilinu Grund 25. febrúar. Jarðarforin fer fram frá Akranes- kirkju fimmtudaginn 3. mars kl. 14.15. Gunnar Ólafsson bifreiðarstjóri, Frakkastíg 6a, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 3. mars kl. 15. Kristjana G. Fannberg lést 22. febrú- ar. Hún fæddist að Kleifum, Seyðis- firði, 23. janúar 1898, dóttir hjónanna Guðjóns Einarssonar og Sigríðar Ól- afsdóttur. Kristjana giftist Bjarna J. Fannberg og þau bjuggu á Bolungar- vík, síðan ísaiirði og síðast í Reykja- vík. Bjarni lést árið 1979. Þau eignuðust ílmm börn pg er einn son- ur þeirra eftirlifandi. Útför Kristjönu verður gerð frá Fossvogskirkju í dag kl. 15. Einvarður Hallvarðsson lést 22. fe- brúar. Hann fæddist í Skutulsey í Hraunhreppi í Mýrasýslu, 20. ágúst 1901. Foreldrar hans voru Sigríður Gunnhildur Jónsdóttir og Hallvarð- ur Einvarðsson. Einvarður starfaði lengst af hjá Landsbanka íslands. Eftirlifandi eiginkona hans er Vigdís Jóhannsdóttir. Þau hjónin eignuðust þrjú börn. Útför Einvarðs verður gerð frá Dómkirkjunni í dag kl. 13.30. Dr. Gísli Blöndal lést 19. febrúar. Hann fæddist á Sauðárkróki 22. mars 1935. Foreldrar hans voru hjónin Lárus Þórarinn Blöndal og Sigríöur Þorleifsdóttir. Gísli lauk námi í við- skiptafræðum frá Háskóla íslands árið 1959. Þá lauk hann einnig dokt- orsprófi í þjóðhagsfræðum frá London School of Economics. Hann starfaði um skeið hjá Seðlabanka ís- lands en var skipaður hagsýslustjóri ríkisins 1967. Á árunum 1978-81 var hann fulltrúi íslands hjá Alþjóða- gjaldeyrissjóðnum í Washington. Hann var ráðinn í yfirmannsstöðu hjá sjóðnum 1981 og starfaði þar sið- an. Eftirlifandi eiginkona hans er Ragnheiður Jónsdóttir. Þau hjónin eignuðust tvo syni. Útför Gísla verð- ur gerð frá Fossvogskirkju í dag kl. 13.30. Andlát Arnviður Ævar Baldursson garð- yrkjubóndi, Hvoli II, Ölfusi, lést 29. febrúar. Gisli Hólmbergsson, ísaflrði, lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á ísafirði mánudaginn 29. febrúar. Guðmundur Jónsson (Muggur), Lækjarkinn 4, Hafnarflrði, andaðist að morgni þriðjudags 1. mars í Sól- vangi, Hafnarfirði. Ragnar Konráðsson frá Hellissandi, andaöist í Dvalarheimilinu Hrafn- istu, Reykjavík, þann 29. febrúar. Jóhann Björgvin Jónsson, Bjarkar- braut 6, Dalvík, lést í Fjórðungs- sjúkrahúsinu, Akureyri, mánudag- inn 29. febrúar. TiJkyimingar Háteigskirkja fóstumessa í kvöld kl. 20.30. Tómas Sveinsson. Hallgrímskirkja ’Föstumessa í kvöld kl. 20.30. Sr. Jón Ein- arsson í Saurbæ predikar. Kirkjukór Saurbæjarkirkju syngur. Organisti Kristjana Höskuldsdóttir. Kvöldbænir með lestri passíusálma alla virka daga nema laugardaga kl. 18. Spilakvöld Sóknar og Framsóknar í kvöld, 2. mars, verður áframhald á fjög- urra kvölda keppninni, þriðja kvöldið í röðinni, að Skipholti 50a, Sóknarsalnum, og hefst það kl. 20.30, stundvíslega. Verð- laun eru fyrir hvert keppniskvöld. Lokaverðlaun verða ferð á norræna kvennaþingið í Osló 30. júlí til 7. ágúst. Gestabókin Góö aösókn var að Reykjavíkur- skákmótinu í gærkvöldi. Meðal þeirra sem komu voru Gunnar Salvarsson kennari, Helgi Sæ- mundsson rithöfundur, Magnús Sigurjónsson forstöðumaöur, Guölaug Þorsteinsdóttir skák- kona, Jóhannes Haröarson skrif- stofústjóri, Jón Rögnvaldsson verkfræðingur, Jón Böðvarsson, fyrrum skólameistari, Þrándur Thoroddsen kvikmyndagerðar- maður, Vigfús Geirdal sagnfræð- ingur, Árni Njálsson íþróttakenn- ari, Jón G. Briem, formaður TR, Magnús Pálsson raftækniíræðing- ur, Jón Þ. Þór kennari, Jóhann Þórir Jónsson skákfrömuöur, Sæ- mundur Pálsson lögregluþjónn, Ingvar Ásmundsson skólastjóri, Bragi Garðarsson prentari, Leo Ingólfsson símamaður, Illugi Jök- ulsson blaðamaður, Amþór Sævar, býr í Svíþjóð, Tómas Tóm- asson hljómlistarmaður, Stefán Árnason kennari, Ingi Ingimund- arson lögmaður, Már Vilhjálms- son jarðfræöingur, Sven Sigurðs- son stærðfræðingiu-, Olafur Orrason viðskiptafræðingur, Bjöm Jónsson háskólanemi, Páll Þór Bergsson, Sæbjörn Guðfinns- son frá Bolungarvík, Bigir Ólafs- son hjá Flugleiðum, Ólafur Magnússon skákmaður, Árni Em- ilsson bankastjóri, Helgi Samúels- son verkfræðingiu-, Jón Þór Bergþórsson háskólanemi, Kristín Guðjohnsen hjá Flugleiðum, Jón Kristjánsson fiskifræðingur, Kristján Jónsson loftskeytamaður, Baldur Pálmason útvarpsmaðm*, Ottó Jónsson kennari, Gísli Sigur- karlsson kennari, Hafsteinn Austmann listmálari, Guðmundur Arason stórkaupmaður, Þröstur Haraldsson blaðamaður, Halldór Karlsson trésmiður, Tómas Áma- son seðlabankastjóri, Sigurbergur Elintínusson verkfræðingur, Sig- urður Bjarnason verslunarmaður, Sveinn Sigurkarlsson lögmaður, Andri Hrólfsson hjá Flugleiöum, Gísli Ragnarsson aðstoðarskóla- meistari, Þorsteinn Davíðsson nemi, Gúnnar Gunnarsson skák- maöur, Sigfús Nikulásson læknir, Einar Guðlaugsson læknir, Lárus Johnsen háskólastarfsmaöur, Þó- rólfur Halldórsson lögmaður, Kristinn B. Þorsteinsson banka- fulltrúi og Ólafur H. Ólafsson skákfrömuður. -S.dór Mikið um biðskákir og staðan því óljós - Jón L. Árnason með betri stöðu í biðskák gegn Þresti Þórhallssyni Óvenju margar skákir fóru í bið í 7. umferð Reykjavíkurskákmótsins í gærkvöldi. Þar á meðal vom skák Þrastar Þórhallssonar og Jóns L. Árnasonar sem voru í tveimur efstu sætunum fyrir umferðina. Fróðir menn um skák halda því fram að- staöa Jóns L. sé betri, næstum unn- in. En það er með skák eins og veðrið, spár em líkur en ekki vissa. Þær Polgar-systur hafa vakið verðskuldaða athygli á Reykjavíkurskákmót- inu. Til að mynda dáðust menn að hárnákvæmum útreikningum Judit Polgar i endatafli þegar hún sigraði Sigurð Daða Sigfússon i gærkvöld. DV-mynd KAE Úrslit úr 7. umferð En ef Jón L. vinnur skákina nær hann 1,5 vinnings forskoti á næsta mann þegar fjórar umferðir eru eftir. Skák þeirra Zsuzsan Polgar og Margeirs PAturssonar fór í bið, sömuleiðis skák Sævars Bjamasonar og Browne og Shön og Halldórs G. Einarssonar. Helgi Ólafsson og Larry Christ- iansen sömdu jafntefli í stuttri skák, sömuleiðis Guruvich og Carsten Höi, Dolmatov og Kotronias og Polugaev- sky og Gausel. Skák þeirra Þrastar og Jóns L. átti hugi manna á mótinu í gær. Hún var firna skemmtileg að fylgjast með henni, miklar sveiflur og ekkert jafn- teflishjal hjá þessum tveimur efstu mörinum mótsins. Verðlaunasætin eru 10 á mótinu og nú er hópurinn, sem getur unnið til verðlauna, orðinn æði stór, líklega nærri 30 manns. í dag verða biðskákir tefldar og byijar taflmennskan klukkan 13.00. -S.dór Urslit úr 7. umferð Reykjavíkur- skákmótsins í gærkvöldi urðu þessi: Þröstur Þórhallsson - Jón L. Árna- son biðskák Carsten Höi - Gurevich jafntefli Dolmatov - Kotronias jafntefli Polugaevsky - Gausdal jafntefli Helgi Ólafsson - Larry Christiansen jafntefli Zsuzsa Polgar - Margeir Pétursson biðskák Adorjan - Guðmundur Gíslason 1:0 Sævar Bjarnason - Brne biðskák Dizdar - Jóhannes Ágústsson 1:0 Hannes Hlífar Stefánsson - Karl Þorsteins jafntefli Barle - Dan Hansson 1:0 Schön - Halldór G. Einarsson bið- skák Tisdal - RóbertHarðarsonjafntefli Jón G. Viðarsson - Östenstad 1:0 Zsofia Polgar - Davíð Ólafsson 0:1 Sigurður Daöi Sigfússon - Judit Polgar 0:1 Ásgeir Þ. Árnason - Þráinn Vigfús- son 1:0 Akeson - Lautier 1:0 Sörensen - Arnar Þorsteinsson 0:1 Tómas Hermannsson - Þorsteinn Þorsteinsson 1:0 Árni Á. Árnason - Benedikt Jónas- son biðskák Magnús Sólmundarson - Þröstur Árnason 0:1 Lárus Jóhannesson - Tómas Björnsson 0:1 Snorri Bergsson - Áskell Örn Kára- son 0:1 Stefán Briem - Bjarni Hjartarson 0:i Ögmundur Kristinsson - Bragi Halldórsson jafntefli Luitjen - Bogi Pálsson jafntefli -S.dór Staðan eftir sjö umferðir Staða efstu manna eftir 7 um- ferðir á Reykjavíkurskákmótinu er þessi: 1. Jón L. Árnason 5,5 og biðskák 2. Þröstur Þórhallsson 5,0 og bið- skák 3. -6. með 5,0 vinninga: Dolmatov Gurevich Kotronias Carsten Höi 7.-13. sæti með 4,5 vinninga: Polugaevsky Helgi Ólafsson Gausel Christiansen Adorjan Dizdar Barle -S.dór Hart barist í 7. umferð Það er allt útlit fyrir að Jón L. Árnason verði með þægilegt for- skot á keppinauta sína fyrir loka- slaginn á XIII. Reykjavíkurskák- mótinu. Hann tefldi í gær við hinn unga og efnilega Þröst Þórhallsson og er skákin fór í bið var staða Jóns vænleg. Ef Jón vihnur bið- skákina, sem tefld verður í dag, hefur hann 1,5 vinnings forskot á næstu menn. Þrátt fyrir að hart væri barist á Hótel Loftleiðum í gær varð nokk- uð mikið um jafntefli á efstu borðum. Sovéski stórmeistarinn Dolmatov reyndi hvað hann gat til þess að knésetja andstæðing sinn, Kotronias frá Grikklandi, en varð aö lokum að sættast á skiptan hlut. Ef að líkum lætur þá mun Jón L. etja kappi við Dolmatov í 8. um- ferð, sem tefld veröur á morgun, og hefur Jón hvítt. Við skulum nú víkja að skák þeirra Þrastar og Jóns. Skákin byijaði fremur rólega og náði Jón fljótlega að jafna taflið með svörtu mönnunum. Eftir flækjur í mið- taflinu kom upp endatafl sem var örlítið hagstæðara hjá Jóni. Eftir 28. leik kom eftirfarandi staða upp. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför Símonar Jóhanns Helgasonar, Túngötu 12, ísafirði. Elísa Eliasdóttir Kristín Simonardóttir Jóhann Hauksson Sigriður Simonardóttir Jón Guóbjartsson Elisa Símonardóttir Árni Helgason Stefán Simonarson Steinunn Sölvadóttir barnabörn og barnabarnabarn AI á á m iH mm i i a mm.mm I H H 'm M.tL'm Meira hald var í 32. Hl-d2 32.- Hxb3 33. Re5 Hb5 34. Ke4 Hf2! Hótar biskupsmáti á f5 35. g4 Bb3 36. Rd3 Hg2 37. Hd8+ Kg7 38. Rf4 Hh2? Yfirsjón í tímahraki. Eftir 38,- Hxg4 er svarta staðan auðunnin 39. Hl-d7 Hxg5 40. Rh5+ Kh6 Hér er tímamörkunum náð og ekki er einsýnt hvort svörtum ta- kist að færa sér liðsyfirburðina í nyt 41. Hd6+ Hg6 42. Rf4 Hxd6 43. Hxd6+ Kg5 44. Kf3 Hh6 45. Hd7 Hc6 46. Hxa7 Kffi 47. Ha8 h6 48. He8 a5 49. Ha8 a4 50. Ha5 Ke7 51. Rd3 Hb6 52. e4 Kd6 53. Rb2 Hb4 54. Rd3 Hb6 55. Rc5? a3! 56. Kf4 Bc4 57. e5+ Kc6 58. Re4 a2 59. Rc3 Hb2 60. Ke3 Hg2 61. Ha4 Bb3 62. Ha3 Skák abcdefgh Hvítt: Þröstur Þórhallson Svart: Jón L. Árnason 29. h4? Betra var 29. Hd8+ Hxd8 30. Hxd8+ Kg7 31. Hd2 með hugmynd- inni Ra3-c2-d4 og staðan er u.þ.b. í jafnvægi 29.- H8-c5! 30. hxg5 Ha5 31. Rc4 Hxa2+ 32. Kf3? Og í þessari stöðu lék Jón biðleik. Ungverski stórmeistarinn Adoij- Elvar Guðmundsson an þykir méð friðsamari mönnum við skákborðið. í sex fyrstu um- ferðunum gerði hann fimm jafn- tefli, flest í örfáum leikjum. í gær tefldi hann við - Vestfirðinginn knáa, Guðmund Gíslason, og varð úr þvi mjög skemmtileg skák. Þeg- ar baráttan stóð sem hæst bauð Adoijan, engum á óvart, jafntefli sem Guðmundur hafnaði að vík- ingasið. Svo fór að lokum að Adoijan bar sigur úr býtum. Hvítt: Andras Ádorjan Svart: Guðmundur Gislason Enskur leikur. 1. c4 c5 2. Rf3 Rf6 3. Rc3 e6 4.g3 b6 5. Bg2 Bb7 6. 0-0 Be7 7. b3 0-0 8. Bb2 d6 9. e3 Rb-d7 10. d4 a6 11. d5 e5 12. a4 Re8 13. Dc2 g6 14. Rd2 f5 15. f4 Bf6 16. Ha-el Rg717. Bh3 He818. e4 exf4 19. exf5 Bd4+ 20. Kg2 Hxel 21. Hxel fxg3 22. fxg6 gxh2 23. Rf3 Re5 24. gxh7+ Kh8 25. Hxe5 dxe5 26. Re4 Df8 27. Re-g5 Df6 28. Kxh2 He8 29. Dd2 Bxb2 30. Dxb2 Df4+ 31. Khl He7 32. Dh2 Df6 33. Dxe5 Re8 34. Dxf6+ Rxf6 35. Re5 Rxh7 36. Rg6+ Kg7 37. Rxe7 Rxg5 38. Bc8 Bxc8 39. Rxc8 Re4 40. d6 Rf6 41. Rxb6 Kf7 42. Kg2 Ke8 43. Kf3 Kd8 44. Kf4 Og svartur gafst upp. -eg

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.