Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1988, Blaðsíða 37
MIÐVIKUDAGUR 2. MARS 1988. 37 Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Læknar Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. Ísaíjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- simi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 26. febr. til 3. mars 1988 er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapó- teki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um iæknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tii skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga ki. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- ijöröur, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöö Reykjavíkur aila virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (siysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sóiarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi iæknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- simi) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírm Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild ki. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. ■ Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 ng 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 2. mars Karlakór Reykjavíkur boðið til Ameríku Kórinn syngur væntanlega á heimssýning- unni í New York. Skák Jón L. Árnason Bandaríski stórmeistarinn Kavalek þykir afar friðsamur við skákborðið en stimdum verður hann að láta sig hafa það að berjast. Einkum þegar hann teflir í v-þýsku deUdakeppninni fyrir Solingen. Þessi staða kom upp í skák hans viö Bös- ken. Kavalek hafði hvítt og átti leik: abcdéfgh 26. Rd6 + ! og svartur gaf, því að eftir 26. - Hxd6 27. Dc3 kemst hann ekki hjá Uðs- tapi vegna hótana hvíts eftir c-linunni. Bridge Hallur Símonarson Krossgáta Lárétt: 1 far, 5 ljósta, 8 uUarílát, 9 óhreinkar, 10 útlimur, 11 gelti, 13 spjátr- ungurinn, 15 gangflötur, 17 stefnan, 19 fantur, 20 Uát, 21 brakar. Lóðrétt: 1 raki, 2 krota, 3 maðk, 4 rödd, 5 erfiðar, 6 hagir, 7 snemma, 12 ofn, 14 andi, 16 fugl, 18 ferskur, 19 auður, 20 • íþróttafélag. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 verönd, 8 oka, 9 ráin, 10 rifa, 11 ægi, 12 slangur, 14 úlf, 15 æðri, 16 gólf, 18 iss 20 siðast. Lóðrétt: 1 vor, 2 ekUl, 3 afli, 4 öran, 5 ná, 6 digur, 7 áni, 11 ægði, 12 súgs, 13 rist, 15 æfð, 17 ós, 19 ss. Stjömuspá Hugmyndir Lalla um íþróttir eru veiðar......framhjá ísnum og ná í ólífuna í glasinu sínu. Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 3. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það getur verið einhver ruglingur í kringum þig fyrri part dagsins. Vertu viss um að allir viti hvað þeir eiga aö gera. Vertu í góðu sambandi við tjölskyldu þína. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú mátt búast við að dagurinn verði dálítiö dularfuUur. Þú færð svörun frá ótrúlegasta fólki sem þú hefur alls ekki reiknað með. Ástin blómstrar mjög í dag. Hrúturinn (21. mars.-19. apríl.): Dagurinn verður með eindæmum góður, sérstaklega ef þér tekst að breyta ákveðinni áætlun, en það gæti þýtt seink- un. Kvöldiö verður ljúft, sérstaklega þar sem hlutimir ganga þér í hag. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú ættir að gera allt sem þú getur til að hressa bæði sjálf- an þig og aðra. Smáferðalag gæti valdið einhverjum vandræðum, en það væri samt skemmtilegt aö komast eitt- hvað að heiman. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Aðstæðurnar breyta áætlunum og fólki, og það eru miklai' líkur á því að þú þurfir að endurskoða eitthvað gaumgæfi- lega. Það þarf ekki að vera að breytingar séu til hins verra. Krabbinn (22. júní-22. júlí); Fólkið, sem þú hittir, frekar en aðstæðumar, hefur mikið að segja fyrir framtíðina. Þú ættir að gera í því að koma fram eins og þú vilt að fólk sjái þig og muni. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú gætir farið í óvænta ferð í dag. Þú ættir að opna þig gagnvart persónu sem er þér hjartfólgin. Sérstaklega ef sambandið er í ládeyðu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú gætir átt dálítið bugðóttan dag. Það er ekki eðlilegt fyrir vog aö vera með stæla en ef þú getur gert eitthvaö með stæl laðar það fólk að hugsunarhætti þínum. Kvöldið verður rólegt. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú verður að berjast fyrir málstað þínum og gefast alls ekki upp þótt á móti blási. Vertu staöfastur og gefðu ekk- ert eftir með þær hugmyndir sem þú vilt ná fram. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir að vinna að þvi að fá sanngjarna hlustun á hug- myndir þínar. Nýr vinskapur reynist sennilega ekki eins og þú vonaðist eftir. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ættir ekki að treysta um of á fyrstu kynni. Þú þarft að mynda þínar skoðanir gagnvart öðm fólki sem fyrst. Þú ættir ekki að trana þér fram. Gættu að kostnaöi við þaö sem þú tekur þér fyrir hendur. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það getur ríkt dálitil spenna út af einhveiju sem annað hvort er um það bil að gerast eöa hefur gerst nýlega. Þú ættir ekki að reikna með neinu skemmtilegu í dag, frekar hinu hefðbundna. Spakmæli Vinnan er einfaldasta ráðið við leið- indum sem mennirnir hafa fundið upp. La Recueil Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir.víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö 1 Gerðubergi, fimmtud. ki. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá I. 5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi7: Op- ið alla virka daga nema mánudaga kl. II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn tslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá ki. 13.30-16. Bilaiiir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. * Hafnarfjöröur, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími <_____ 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. 1 r 7 8. 1 * )0 ;/ ) z )3 ur n ig 1 Zo □ J Það hefur verið fjör hér í rúbertu- bridge að undanfömu. Sama uppi á teningnum og undanfarin ár þegar og eftir að Zia Máhmood hefur verið hér á bridgehátíð. Gengið hefur á ýmsu. Fyrir nokkru birti Stefán Guðjohnsen í bridge- þætti sínum 1 DV alslemmu sem hann vann gegn Zia og Þórami Sigþórssyni. Þeir tóku ekki á réttan ás í byrjun og Stefán vann síðan spilið á fallegan hátt. í síöustu viku tókst Þórami að vinna upp það tap og gott betur í eftirfarandi spili. Þar spiluðu auk hans Ásmtmdur Pálsson, Ingvar Hauksson og Stefán Guðjohnsen: ♦ 2 * ÁG10742 ♦ G9875 + 6 ♦ ÁDG96 ¥9 ♦ 3 + KDG1072 * K1073 VD8653 ♦ D6 + 43 ♦ 854 ¥K ♦ ÁK1042 + Á985 Mikil skipting og íjörugar sagnir. Vestur Norður Austur Suður Ási Ingvar Stefán Þórarinn 1 + 1 ¥ 1 ♦ 2 ♦ 4 G 6 ♦ dobl pass 6 ♦ 7 ♦ dobl p/h Fómin hjá Ásmundi í 6 spaða góð en Stef- án var ekki ánægður þegar Ásmundur spilaði út laufkóng í sjö tíglum. Dobl Stef- áns á 6 tíglum sagði frá áslausri hendi. Þórarinn var hins vegar ánægður og var fljótur að vinna spilið. Drap á laufás, tók tromp tvisvar. Trompaði lauf. Kastaði spaða á bjartaás og trompaöi út híarta- drottningu austurs. Losnaði síöan við tvo spaöa á þjartatíu og sjötta hjarta blinds. Fékk 2330 fyrir spilið. Þaö gefur vel að vinna alslemmu doblaða á hættu í lokin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.