Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1988, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1988, Blaðsíða 6
6 LAUG»RbKMíílT29. 'OK'PÖBÉR líáö8. '/J IJtlönd Dukakis reynir að höfða til blökkumanna Michael Dukakis, forsetaframbjóö- andi demókrata, reyndi í gær aö höföa meira til svanra kjósenda en hann hefur hingaö til gert. Dukakis sagöi aö ef hann næði kosningu í embætti forseta myndi hann sjá til þess aö aðskilnaðarstefn- an í Suður-Afríku liöi undir lok. Ta- lið er aö Dukakis njóti aðeins fylgis um 70% svanra kjósenda. Demó- Peningamarkaöur kratar hafa alltaf haft yfirgnæfandi meirihluta meðal blökkumanna og áriö 1984 fékk Walter Mondale 90% af atkvæðum svartra þótt hann biöi háðslegan ósigur fyrir Reagan for- seta að ööru leyti. George Bush hefur reynt aö fara varlega í kosningabaráttu sinni und- anfariö og forðast að taka óþarfa áhættu. Hann sagði í viðtali viö Wall Street Journal í gær aö hann heföi aö sjálfsögðu áhyggjur af þessum kosningum. Hann sagðist ekki vilja tjá sig um hvaö yrði eftir kosningar. Hann hefði þegar lagt fram stefnu- skrá og ekki væri ráðlegt að ræða frekar hvað hann myndi gera ef hann næði kosningu því að þá gæti fólki fundist hann of sigurviss. í gær var birt ný skoðanakönnun NBC sjónvarpsstöðvarinnar og Wall Street Journal. Samkvæmt henni er Bush enn með yfirgnæfandi forystu. Hann hlaut 51% á móti 42% Dukak- is. Þetta eru þó ekki eins góðar niður- stöður fyrir Bush og skoðanakönnun Michael Dukakis reyndi i gær að höfða betur til svartra kjósenda með ákveðnum yfirlýsingum um stefnu sina gagnvart aðskilnaðarstefnu Suður- Afríkustjórnar. Hann er samt mjög langt að baki George Bush samkvæmt siðustu skoðanakönnunum. Símamynd Reuter sömu aðila fyrir tveimur vikum, strax eftir seinni kappræður fram- bjóðendanna. Þá var Bush með 17% forskot. Aðrar skoðanakannanir benda til þess að Bush sé með að minnsta kosti 10% forskot. í gær tilkynnti fjármálaráðuneyti Bandaríkjanna að fjárlagahallinn fyrir tjárlagaárið 1988 hefði verið ei- lítið hærri en stjómvöld höföu ein- sett sér. Þetta gætu verið slæmar fréttir fyrir Bush á lokaspretti kosn- ingabaráttunnar. Reuter . Ogjömingur að spá um úrslit kosninga Ungur stuðningsmaður Verkamannaflokksins sést hér með skilti framan á sér þar sem á stendur: „Shimon Peres, forsætisráðherrann sem ísrael þarfnast." Símamynd Reuter Kosningarnar, sem fram fara í ísrael næstkomandi þriðjudag, virð- ast enn vera í járnum. Ekki virðist mögulegt að spá um hvort það verður Verkamannaflokkur Peresar eða Likud-flokkur Shamirs sem fer með sigur af hólmi. Margir telja að staöan eftir kosningar verði svipuð og eftir síðustu kosningar þegar ekki var hægt að mynda stjórn nema með þátttöku beggja flokkanna. Skoðanakannanir síðustu dagana fyrir kosningar stangast á. Sam- kvæmt einni könnun stefnir í sigur Likud-flokksins og meirihluta hægri- Sovétríkin skjóta geimskutlu á loft flokka á þingi. Önnur könnun bendir til þess að Verkamannaflokkurinn verði örlítið stærri en Likud og geti myndað stjóm með aðstoð flokka sem eru langt til vinstri. Þriðja könn- unin bendir til þess að hvorki verði hægt aö mynda hægri né vinstri stjórn. Þá er eini raunhæfi stjórnar- möguleikinn samstjórn þessara tveggja stærstu flokka ísraels, eins og verið hefur allt þetta kjörtímabil. Samkvæmt skoðanakönnunum vilja ísraelskir kjósendur ekki að slík stjórn haldi áfram. Reuter INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sp3riSjódsbækurÖD. 5-9 Lb.Ub,- Bb Sparireikningar 3ja mán. uppsogn 9-10 Lb.Úb,- Sp 6mán. uppsogn 10-11 VD.Ab,- Sp 12 mán uppsogn 11-13 Ab 18mán uppsogn 17 ID Tékkareiknmgar. alm. 2-4 Ab Sértékkareiknmgar 5-10 Ab Innlan verðtryggö Sparireiknmgar 3ja mán. uppsogn 2 Allir nema Lb og Ub 6mán uppsogn 4 Vo.Sb,- Ab Innlánmeðsérkjörum 11-20 Lb Innlángengistryggð Banúarikjaúaiir 7.25-8 Vb.Ab Sterlmgspund 9.75-10,50 Vb.Ab Vestur-þýskmork 4-4.50 Vb.Sp,- Ab Danskarkrónur 7.50-8.50 Vb.Ab ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almenmrvixlar(forv) 19-20.5 Sb.Sp Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 19.5-25 Vb Viöskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 22-25 Lb.Sb Utlan verðtryggð . Skuldabréf 8-9.25 Vb Utlán til framleiðslu isi. krónur 23-34 Lb SDR 9-9.75 Lb.Úb.- Sp Bandarikjadalir 10.25-11 Úb.Sp Sterlmgspund 12.75- 13.50 Úb.Sp Vestur-þýskmork 7-7.50 Allir nema Vb Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 33.6 2.8 á mán. MEÐALVEXTIR Överötr. okt. 88 25.0 Verðtr. okt. 88 9.1 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitalaokt 2264 stig Byggmgavisitalaokt 398stig Byggingavisitalaokt. 124.5stig Húsaleiguvisitala Engin hækkun 1 okt Verðstoóvun VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veróbréfasjóóa Eimngabréf 1 3.285 Einmgabréf 2 1.880 Einingabréf 3 2,128 Fjólþjóðabréf 1.268 Gengisbréf 1,557 Kjarabréf 3.333 Lifeyrisbréf 1.651 Markbréf 1.756 Skyndibréf 1.025 Sjóðsbréf 1 1.604 Sjóðsbrcf 2 1.385 Sjóðsbréf 3 1,143 Tekjubréf 1,554 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jofnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 118 kr. Eimskip 346 kr. Flugleiðir . 273 kr. Hampiðjan 130 kr. Iðnaðarbankinn 172 kr. Skagstrendingur hf. 160 kr. Verslunarbankinn 134 kr. Tollvörugeymslan hf. 100 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaupa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb=lðnaðar- bankinn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV ð fimmtudögum. Sovétríkin heíja nýjan kaíla í geim- ferðakapphlaupi stórveldanna í dag þegar þau skjóta á loft Buran geim- skutlunni frá Baikonur geimferða- miðstöðinni. Geimskutlan verður fest við stærstu eldflaug heims sem kölluð er Energia. Buran þýðir bylur og dregur skutl- an nafn sitt af hvítum hitaheldum keramikflísum. Skutlan veröur á brautu um jörðu Pillan aftur á markað Franska ríkisstjómin skipaði í gær lyfjafyrirtækinu Roussel Uc'- laf að sefja aftur á markaðinn fóstureyðingapilluna umdeildu. Fyrirtækið haíði tekiö pilluna af markaðinum vegna hótana frá heittrúuðum kaþólikkum ogmik- illar andstöðu við pilluna. Claude Evin, heilbrigðisráð- herra Frakklands, sagði að það væri embættisskylda hans að sjá til þess aö pillan stæði frönskum konum til boða. Hún er notuð í Kína með 95% árangri og engum aukaverkunum. Reutcr í nokkrar klukkustundir og er reikn- að meö að hún fari tvo til þrjá hringi. Hún verður mannlaus. Þegar fyrsta bandaríska geimskutlan fór í jóm- frúrflug sitt var hún mönnuð. Áætlanir eru hins vegar uppi um geimflug með allt að fjögurra manna áhöfn og sex farþegum. Ekki er vitaö hvenær slíkt getur hafist en sovéskir embættismenn telja fullvíst að senda verði skutluna í eitt mannlaust flug Björg Eva Erlendsdóttir, DV, Osló: Aðalbanki Noregs, Norges Centr- albank, lækkaði vexti af lánum til hinna bankanna fyrr í vikunni. Bankinn hefur lækkaö vextina jafnt og þétt í ár en hinir bankarnir hafa ekki fylgt eftir og lækkað útlánsvexti til sinna viðskiptavina. Fjármálaráðherrann hefur marg- sinnis skorað á bankana að lækka vextina en þeir eru í verulegum kröggum og veröa að nota alla mögu- í viðbót. Sovétríkin hafa að sögn varið álíka mikilli upphæð í þróun geimskutlu sinnar og Bandaríkin notuðu í aö hanna sínar geimskutlur. Upphæðin nemur um íjögur hundruð og fimm- tíu milljörðum íslenskra króna hjá hvoru stórveldi um sig. Reuter leika til þess að rétta af fjárhaginn eftir óheppilegar fjárfestingar síð- ustu ára. Sumir bankar tala jafnvel um að hækka útlánsvextina enn frekar þrátt fyrir lækkanirnar frá aðalbankanum. Vextirnir hjá honum eru nú komn- ir jafnlangt niður og í lok 1985 en almennir viðskiptavinir bankanna þurfa engu að síður að sætta sig við nærri 17 prósent vexti á lánum sem báru 13,5 prósent vexti 1985. Verstu fjár- mála- ráðherrar Björg Eva Erlendsdóttir. DV, Osló: Enska tímaritið Euromoney hefur útnefnt norska fjármála- ráöherrann, Gunnar Berge, og hinn vestur-þýska, Gerhard Stoltenberg, semverstufjármála- ráðherra ársins 1988. Um norska ráðherrann skrifar blaðið að hann sé algjörlega ofur- seldur olíuveröinu og að norskur fjárhagur sé i molum. Siðasta samkomulag innan olíufiram- leiðsluríkjanna hefur ekki bjarg- að norska ráðherranum heldur aðeins frestað aftöku hans, segir blaðið. Gunnar Berge tekur útnefning- unni með ró og segir skrif þessi ómerkileg. Hann vísar til betri gagnrýni frá alþjóölegum flár- málasérfræðingum og segir aö margt bendi til þess aö íjárhagur Noregs muni fara batnandi héðan ifrá. Vaxtalækkun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.