Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1988, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1988, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 1988. 13 Uppáhaldsmatur Iifiir með framandi bragðefiium að hættí Tinnu Gunnlaugs ■ 'Spmrn* U. , V Tinna Gunnlaugsdóttir hefur sannarlega veriö í sviðsljósinu und- anfama daga. Hún eignaðist dóttur um svipað leyti og hún var tilnefnd til evrópskra „óskars“-verðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndinni í skugga hrafnsins sem frumsýnd var um síðustu helgi. Gagnrýnendur lofa leik hennar og víst mega fjölskyldu- menn hennar, eiginmaðurinn, syn- irnir tveir og litla dóttirin, vera stolt af henni. Tinna tók vel í að gefa uppá- haldsuppskrift sína að þessu sinni. Hún býður upp á lambalifur. Sannar- lega skemmtilegt að bjóða upp á glænýja íslenska lambalifur með framandi bragðefnum. Án efa eiga margir eftir að reyna þessa sérstæðu uppskrift. Hún lítur svona út: Masala lifur (fyrir fjóra) 2 stk. lambalifur 3 laukar 1 hvítlauksrif 3 tsk. Garam Masala (indverskt krydd, fæst m.a. í Hagkaup) 1 dós jógúrt án ávaxta 1 lítil dós rjómaostur 1/2 bolh rjómi 1 dós niðursoðnir tómatar 3 msk. japönsk Shoyu sósa (eða 1 msk kínversk Soya) Smjör, Aromat krydd og salt eftir smekk Himnan er tekin utan af Ufrinni og hún skorin í þunnar sneiðar. Æðar og sinar skUdar eftir eins og kostur er. Lifrin krydduð létt meö Aromat og salti og snöggsteikt á pönnu. Þá er hún lögð í eldfast fat. Laukurinn sax- aður smátt og hvítlaukurinn marinn saman við og steikt í smjöri á pönn- unni. Masala kryddið, jógúrtin, rjóma- osturinn, tómatarnir, rjóminn og Shoyu sósan sett út á og látið krauma í 5-10 mínútur. Sósunni er síðan hellt yfir lifrina og sett í heitan ofn eða undir grill í 5-10 minútur. Rétturinn er borinn fram með hrís- grjónumeðakartöflum. -ELA 'slf kJ M* eoorw T M ... Góð greiðslukjör. Þaulreyndur fjórhjóladrifsbíll sem uppfyllir kröfur sérhvers ökumanns. Við bjóðum nokkra bfla á sérstöku tilboðsverði. Tryggðu þér Trooper fyrir veturinn. Bfl Umboðsmenn: Borgarnesi, Bílasala Vesturlands - isafirði, Vélsmiðj-| ■3P# LKPIIVm9tT an Þór hf. - Sauðárkróki, Nýja Bilasalan - Akureyri, Véiadeild KEA - HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 Reyöarfirði, Lykill- Vestmannaeyjum, Garðar Arason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.