Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1988, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1988, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 1988. 51 Menning____ dv lllir andar og góðir er í þessu yndislega gömbuverki sem maður heyrir aldrei nema á blásturshljóðfæri. Það var eitthvað ofgert í leik Laurins þarna, eitthvaö sem jaðraði við tiigerð og fór vel yfir strikið. En það breytir því ekki að Dan Laurin er fágætur snilling- ur á sínu sviöi og bravó fyrir hon- um. Hann á að leika Vivaldi með sinfó á laugardaginn og það verður áreiðanlega gaman. LÞ - Dan Laurin blokkflautari í Iistasafni Islands Fjórðu tónleikar Tónhstartvíær- ings ungs fólks á Noröurlöndum voru í Listasafni íslands í gær- kvöldi. Þar reri einn á báti Dan Laurin, blokkflautari frá Svíþjóð, en sá mun reyndar einnig hafa komið talsvert við í Danmörku og Holiandi, þar sem hann naut til- sagnar bestu manna á sviöi blokk- flautunnar. Og Dan Laurin er mik- ih töframaöur orðinn á þetta hljóð- færi. Hann nær út úr stórum og smáum flautum, háum og lágum, Tónlist . / .... Leifur Þórarinsson ótrúlegustu hljóðum og blæbrigð- um og fylUr rúmið af spennandi uppátækjum. Laurin byijaði þó konsertinn til- tölulega rólega, með þrem lögum úr renesansinum eftir Jacob van Eyck frá Niðurlöndum en með kostulegri skreytiUst og varð úr þessu nýstárleg og stórefnileg syrpa. En vitaskuld var mest gaman að Japönunum tveim, Maki Ishi (f. 1936) og Ryohei Hirose, því þeir byggja á svo sérkennilegum og fjar- rænum flautuhefðum. Þar lék Laurin á als oddi, hafði tvær flaut- ur í munni og magnaði fram illa og góða anda úr bassaflautu. Það var stórkostlegt. Ekki kunni maður að öllu leyti við „Les FoUes d’Espagne" eftir Marin Marais að þessu sinni enda kannski orðinn of vanur klassískri snilld HolUgers og Manuelu Wiesl- Nauðungaruppboð á eftirtöidum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strand- götu 31, Hafnaifirði, á neðan- greindum tíma. Breiðvangur 23, Hafiiarfirði, þingl. eig. Ragnar Hailiðason 1211284389, mánudaginn 31. október nk. kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Hafiiarfirði. Lyngmóar 12,2.h.t.v., Garðakaupstað, þingl. eig. Kristján Þorgeir Magnús- son, mánudaginn 31. október nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan í Garðakaupstað, Helgi V. Jónsson hrl., Iðnaðarbanki íslands, Útvegsbanki íslands og Veðdeild Landsbanka íslands. Esjugrund 47, Kjalameshreppi, þingl. eig. Ami Snorrason, þriðjudaginn 1. nóvember nk. kl. 13.50. Uppboðsbeið- endur em Brunabótafél. fslands, Guð- jón A. Jónsson hdl., Innheimta ríkis- sjóðs og Samband almennra lífeyris-' sjóða. Amarhraun 13, Hafiiarfitði, þingl. eig. Guðmundur Guðmundsson, þriðju- daginn 1. nóvember nk. kl. 14.50. Upp- boðsbeiðandi er Guðjón Steingríms- son hrl. Álfaskeið 100, jh., Hafitarfirði, þingl. eig. Bæjarsjóður Hafiiarfjarðar, þriðjudaginn 1. nóvember nk. kí 15.00. Uppboðsbeiðenur em Baldvin Jóns- son hrl. og Veðdeild Landsbanka ís- lands. Brattakinn 6, n.h., Hafiiarfirði, þingl. eig. Kristín Katla Ámadóttir, þriðju- daginn 1. nóvember nk. kl. 15.10. Upp- boðsbeiðendur em Guðjón Stein- grímsson hrl., Tómas Þorvaldsson hdl., Valgarður Sigurðsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Brekkuhvammur 8, Hafiiarfirði, þingl. eig. Þórunn Jónsdóttir, þriðjudaginn 1. nóvember nk. kl. 15.20. Uppboðs- beiðandi er Guðjón Stemgrímsson hrl. Dalsbyggð 1, Garðakaupstað, þingl. eig. Óskar G. Sigurðsson 231239-3839, þriðjudaginn 1. nóvembernk. kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em Búnaðarbanki íslands, Gunnar Sólnes hrl. og Ævar Guðmundsson hdl. Fagraberg 6, Hafitarfirði, þingl. eig. Ámi Gústafsson, þriðjudaginn 1. nóv- ember nk. kl. 15.40. Úppboðsbeiðandi er Innheimta ríkissjóðs. Hjallabraut 6, Lh.Lv., Hafitarfirði, þingl. eig. Ásta Hjálmarsdóttir en tal- inn eig. Konráð Ragnarsson, miðviku- daginn 2. nóvember nk. kl. 13.00. Upp- boðsbeiðandi er Guðjón Steingríms- son hrl. Hofgarðar 23, Seltjamamesi, þingl. eig. Öm Felixson, miðvikudaginn 2. nóvember n.k. kl. 13.10. Uppboðs- beiðendur em Innheimta ríkissjóðs, Samband almennra lífeyrissjóða og Sigmundur Hannesson hdl. Hverfisgata 17, kj. Hafitarfirði, þingl. eig. Helgi Gissurarson, miðvikudag- inn 2. nóvember nk. kl. 13.20. Upp- boðsbeiðendur em Bjami Ásgeirsson hdl. og Hróbjartur Jónatansson hdl. Ljósaberg 20, Hafiiarfirði, þingl. eig. Böðvar Hermannsson, miðvikudag- inn 2. nóvember nk. kl. 13.30. Upp- boðsbeiðendur em Ásgeir Thoroddsen hdl. og Gjaldheimtan í Hafiiarfirði. Skeiðarás 3, Garðakaupstað, þingl. eig. Raíboði hf., miðvikudaginn 2. nóvember nk. kl. 13.40. Uppboðsbeið- endur em Guðjón Steingrímsson hrl, Iðnþróunarsjóður, Innheimta ríkis- sjóðs og Valgarður Sigurðsson hdl. Skúlaskeið 26, n.h. Hafiiarfiiði, þingl. eig. Bjami Sigurðsson, miðvikudag- inn 2. nóvember nk. kl. 13.50. Upp- boðsbeiðendur em Bjami Ásgeirsson hdl., Guðjón Á. Jónsson hdl. og Guð- jón Steingrímsson hrl. Suðurgata 15, Hafiiarfirði, þingl. eig. Sigurður Á. Friðþjófsson, miðviku- daginn 2. nóvember nk. kl. 14.00. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Hafiiaifirði, Guðjón Steingrímsson hrl. og Skúh J. Pálmason hrl. Víðiteigur 20, Mosfellsbæ, þingl. eig. Sæmundur Jónsson, miðvikudaginn 2. nóvember nk. kl. 14.10. Uppboðs- beiðendur em Eggert Ólaísson hdl., Jón Eiríksson hdl. og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Ásbúð 24, Garðakaupstað, þingl. eig. Jón Ásgeir Jónsson 110142-2859, fimmtudaginn 3. nóvember nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Garðakaupstað og Veðdeild Landsbanka íslands. Hraunbrún 48, Hafiiarfirði þingl. eig. Jón Sigurður Ólafeson 23085443359, fimmtudaginn 3. nóvember nk. kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Hafnarfirði. Hverfisgata 6, Hafiiarfirði, þingl. eig. Katrín Jónína Óskarsdóttir 220553- 2489, fimmtudaginn 3. nóvember nk. kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Hafnarfirði og Inn- heimta ríkissjóðs. Bæjarfógetinn í Hafiiarfirði, Garðakaupstað og á Seltjamamesi Sýslumaðurmn i Kjósarsýslu Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neðangreindum tíma. Skúlaskeið 14, Hafiiarf., þingl. eig. Stjóm verkamannabústaða en tal. eig. Albína Jóhannesdóttir, mánud. 31. okt. nk. kl. 13.10. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka fslands. Hrísmóar 4, 301, Garðakaupstað, þingl. eig. Garðaverk hf. en talinn eig. Sveinn Pétursson, mánudaginn 31. okt. nk. kl. 13.20. Úppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Garðakaupstað. Hverfisgata 49, sth., Hafiiarf., þingl. eig. Konráð Ragnarsson, 210957-3089, mánud. 3Í okL nk. kl. 13.50. Uppboðs- beiðendur eru Gjaldheimtan í Hafii- arf., Guðjón Á. Jónsson, hdl., Guðjón Steingrímsson hrl. og Veðdeild Lands- banka íslands. Arkarholt 15, Mosfellsbæ, þingl. eig. Guðmundur Hjálmtýsson, 131242- 3799, mánud. 31. okt. nk. kl. 13.40. Uppboðsbeiðendur em Biynjóliur Kjartansson hrl., Innheimta ríkissjóðs og Öm Höskuldsson, hdl. Gerði, lóð úr Svalbarða, Bessastaða- hreppi, þingl. eig. Elfa Andrésdóttir, 090345-3979, mánud. 31. okt. nk. kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Gústafeson hrl. og Valgarður Sigurðs- son hdl. Helgaland 12, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ólafirn ísleifeson, mánud. 31. okL nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Veð- deild Landsbanka íslands og Öm Höskuldsson hdl. Þrastames 18, Garðakaupstað, þingl. eig. Emst J. Backman, 160951-3979, mánud. 31. okt. nk. kl. 14.40. Uppboðs- beiðandi er Innheimta ríkissjóðs. Víðir, Mosfellsbæ, þingl. eig. Eygerð- ur Ingimundard., mánud. 31. okL nk. kl. 15.20. Uppboðsbeiðendur em Inn- heimta ríkissjóðs og Sigurður G. Guð- jónsson hdl. Amartangi 54, Mosfellsbæ, þingl. eig. Kristinn Guðmundsson en tald. eig. Jón M. Arason/Pálína Garðarsd., mánud. 31. okt. nk. kl. 15.40. Uppboðs- beiðendur era Skúh Bjamason hdl. og Öm Höskuldsson hdl. Kjarrmóar 9, Garðakaupstað, þingl. eig. Sigurður Hansson, mánud. 31. okt. nk. kl. 15.50. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Garðakaupstað. Eiðistorg 15,301, Seltjamamesi, þingl. eig. Pétur Svavarsson, 1502494189, mánud. 31. okt. nk. kl. 16.00. Uppboðs- beiðendur eru Gjaldheimtan í Reykja- vík, Guðjón Á. Jónsson hdl., Iðnaðar- banki fslands og Sigurður G. Guðjóns- son hdl. Blikastígur 5, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Guðmundur Þ. Egilsson, 2306574839, þriðjud. 1. nóv. nk._ kl. 13.00. Uppboðsbeiðendur em Ami Pálsson hdl., Baldvin Jónsson hrl., Benedikt E. Guðbjartsson hdl., Iðnað- arbanki íslands hf„ Landsbanki ís- lands, Revnir Karlsson hdl.. Skúh Bjamason hdl., Útvegsbanki íslands, Valgarður Sigurðsson hdl. og Valgeir Kristinsson hrl. Selbraut 26, Seltjamamesi, þingl. eig. Kjartan Jónsson, þriðjud. 1. nóv. nk. kl. 13.10. Uppboðsbeiðandi er Ingvar Bjömsson hdl. Fjóluhvammur 8, Hafiiarf., þingl. eig. Sigurður Jónsson, 090443-3809, þriðjud. 1. nóv. nk. kl. 13.30. Uppboðs- beiðendur em Ami Grétar Finnsson hrl., Bjami Ásgeirsson hdl„ Gjald- heimtan í Hafiiarfirði, Guðjón Stem- grímsson hrl., Hafharfjarðarbær, Jón Eiríksson hdl., Valgarður Sigurðsson hdl. og Veðdeild Landsbanka Islands. Ásbúð 76, Garðakaupst., þingl. eig. Einar Kristbjömsson, þriðjud. 1. nóv. nk. kl. 13.40. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Garðakaupstað. Hverfisgata 28, e.h„ Hafiiarf., þingl. eig. Hafeteinn Guðmundsson, 260747- 2909, þriðjud. 1. nóv. nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thor- oddsen hdl„ Gjaldheimtan í Garða- kaupstað, Guðjón .4. Jónsson hdl„ Guðjón Steingrímsson hrl„ Gunnar Jóh. Birgisson hdl„ Innheimta ríkis- sjóðs, Innheimtustofiiun sveitarfél., Ólafur Axelsson hrl„ Útvegsbanki fs- lands, Valgeir Kristinsson hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Melgerði, Kjalameshreppi, þingl. eig. Sigurður Nikolai en talinn eig. Stein- ar Bragi Norðfjörð, þriðjud. 1. nóv. nk. kl. 14.10. Uppboðsbeiðendur em Gjaldskil sf„ Imiheimta ríkissjóðs og Kristinn Hallgrímsson lögfr. Norðurtún 12, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Steingrímur Matthíasson, 2708514289, miðvikud. 2. nóv. nk. kl. 14.20. Uppboðsbeiðendur em Bruna- bótafél. fslands, Gjaldheimtan í Revkjavík, Innheimta ríkissjóðs, Veð- deÖd Landsbanka íslands og Ævar Guðmundsson hdl. Miðbraut 2, Seltjamamesi, þingl. eig. Hjörtur Hjartarson, miðrikud. 2. nóv. nk. kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Á. Jónsson hdl„ Jón Ólafsson hrl. og Ólafur Sigurgeirsson hdl. Bjargartangi 14, Mosfellsbæ, þingl. eig. Stefán Jóhann Pálsson, miðvnkud. 2. nóv. nk. kl. 14.40. Uppboðsbeiðend- ur em Brunabótafél. ísl„ Lúðvík Emil Kaaber hdl. og Sigurður G. Guðjóns- son hdl. Laufás 4, n.h„ Garðakaupstað, þingl. eig. Gunnar Þór fsleifsson, miðvikud. 2. nóv. nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðend- ur em Ásgeir Thoroddsen hdl„ Inn- heimta ríkissjóðs og Veðdeild Lands- banka íslands. Hverfisgata 9, Hafnarfirði, þingl. eig. Sigmundur H. Valdimarsson, mið- \okud. 2. nóv. nk. kl. 15.10. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís- lands. Asbúðartröð 3, 2.h„ Hafiiarf., þingl. eig. Ólafúr G. Gíslason, 100346-2309, miðvikud. 2. nóv. nk. kl. 15.30. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Hafiiarf. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Drangahraun 2, e.hl„ Hafiiarf., þingl. eig. Leysir hf„ 6072-0304, en tal. eig. Valgarð Reinharðsson, miðvikud. 2. nóv. nk. kl. 15.40. Uppboðsbeiðendur em Ari ísberg hdl„ Bjöm Ólafiir Hall- grímsson hdL.Gjaldheimtan í Reykja- vnk, Guðjón Á. Jónsson, hdl. og Út- vegsbanki fslands. Asgarður 4, ris, Garðakaupstað, þingl. eig. Páll Stefánsson o.fl„ miðvikud. 2. nóv. nk. kl. 16.00. Uppboðsbeiðend- ur em Gjaldheimtan í Garðakaupstað, Jón Ingólfeson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Birkiteigur ÍA, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ólafur G. Óskarsson o.fl„ fimmtud. 3. nóv. nk. kl. 13.40. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Á. Jónsson hdl. og Öm Höskuldsson hdl. Ásbúð 2,'Garðakaupstað, þingl. eig. Höiður Arinbjamarson o.fl„ fimmtud. 3. nóv. _nk. kl. 13.50. Uppboðsbeiðend- ur em Ásgeir Thoroddsen hdl„ Bruna- bótafél. íslands, Gjaldheimtan í Garðakaupstað, Guðjón Á. Jónsson hdl„ Gunnar Jónsson hdl„ Jón Finns- son hrl„ Símon Ólason hdl„ Skúli Bjamason hdl„ Skúli J. Pálmason hrl„ Útvegsbanki íslands, Veðdeild Landsbanka íslands og Verslunar- banki íslands. Heiðvangur 6, Hafharfi, þingl. eig. Magnús Ingjaldsson, 1110424039, fimmtud. 3. nóv. nk. kl. 14.50. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Haifn- arfirði. Álfaskeið 90, 2.h„ Hafnarfirði, þingl. eig. Kristjana Þ. Jónsdóttir, 5909-4874, en tal. eig. Jón Ari Gíslason, 020564- 2459, fimmtud. 3. nóv. nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Valgeir Krist- insson hrl. og Veðdeild Landsbanki?' fslands. Hraunbrún 28, Hafnarfi, þingl. eig. Matthías Bjamason, 2407464769, fimmtud. 3. nóv. nk. kl. 15.10. Upp- boðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka fslands. Bæjarfógetinn í HafiiarfirðL Garðakaupstað og SeltjamamesL Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Bhkanes 31, Garðakaupstað, þingl. eig. Hrafii Baehmann, fer fram á eign- inn sjálfri mánud. 31. okt. nk. kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Garðakaupstað, Innheimta rikis- sjóðs, Ólafiir Bjömsson lögfr. og Verslunarbanki íslands. Ás, n.h„ Seltjamamesi, þingl. eig. Níels Jónsson en tal. eig. Karl Sveins- son, fer fram á eigninni sjálfri mið- vikud. 2. nóv. kl. 11.00. Uppboðsbeið- andi er Re\~nir Karlsson hdl, Sléttahraun 27, 2.h.t.v„ Hafiiarf., þingl, eig. Snorri Jónsson, fer fram á. eigninni sjálfri miðvikud. 2. nóv. nk. kl. 17.00. Uppboðsbeiðendur em Hilm- ar Ingimundarson hrl. og Jón Egilsson lögfr. Lymgmóar 11,3.h.t.v„ Garðakaupstað, þingí. eig. Helga Helgadóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 3. nóv. nk. kl. 11.00. Úppboðsbeiðandi er Jón Magnússon hdl. Esjugrund 48, Kjalameshreppi, þingl. eig. Bjami Jóhannesson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 3. nóv. nk.„ kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Guð- mundur Þórðarson hdl„ Jón Eiríksson hdl„ Landsbanki fslands og Lögmenn, Hamraborg 12. Bæjarfógetinn í Hafiiarftrði, Garðakaupstað og SeltjamamesL Sýslumaðurmn í Kjósarsýslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.