Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1988, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1988, Blaðsíða 52
68 LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 1988. Sunnudagur 30. október SJÓNVARPIÐ 15.00 1813 - Hálfdönsk þjóð á is- landi. Heimildamynd með leikn- um atriðum sem Sjónvarpið lét gera í tilefni þess að á síðasta ári voru liðiri 200 ár frá fæðingu Rasmusar Kristjáns Rasks. Áður á dagskrá 17. júní 1988. 16.05 Bolshoi ballettinn. Sjónvarps- þáttur sem gerður var af þreska sjónvarpinu árið 1986 þegar Bols- hoibalettinn frá Moskvu heimsótti Bretland. 17.50 Sunnudagshugvekja. Torfi Ól- afsson deildarstjóri flytur. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Helga Steffensen. 18.25 Unglingarnir í hverfinu (15). Ný þáttaröð kanadiska mynda- flokksins um krakkana í hverfinu. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Bleiki pardusinn. Bandarisk teiknimynd. 19.20 Dagskrárkynning. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Klukku- tima frétta- og fréttaskýringaþátt- ur sem verður á hverjum sunnu- degi í vetur. Veðurfregnir með fimm daga veðurspá verða i lok þáttarins. 20.35 Borgarfjörður eystri Sigurður Ó. Pálsson og fleiri Borgfirðingar rifja upp gömlu minnin og sýna að enn lifir frásagnarlistin. 21.15 Matador, fyrsti þáttur. Nýr, danskur framhaldsmyndaflokkur í 24 þáttum. Þættirnir gerast í Kors- bæk, litlu þorpi í Danmörku og lýsa í gamni og alvöru lifinu þar. Myndin hefst árið 1928. Ókunn- ugur ríiaður kemur í bæinn með litinn dreng með sér og hyggst hann hefja verslunarrekstur á staðnum. 22.05 Feður og synir. Annar þáttur. Þýskur myndaflokkur I átta þátt- um. Aðalhlutverk Burt Lancaster, Julie Christie, Bruno Ganz, Dieter Laser og Tina Engel. Sögð er ör- lagasaga tveggja þýskra fjöl- skyldna frá byrjun fyrra stríðs til loka þess síðara. 23.10 Úr Ijóðabókinni. Rúrik Haralds- son leikari flytur kvæði Einars Benediktssonar, Messuna á Mos- felli. Formála flytur Guðmundur Andri Thorsson. 23.20 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 8.00 Þrumufuglamir. Teiknimynd. 8.25 Paw, Paws. Teiknimynd. 8.50 Momsumar. Teiknimynd. 9.15 Alli og ikomamir. Teiknimynd. 9.40 Draugabanar. Teiknimynd með islensku tali. 10.05 Dvergurinn Davíð. Teiknimynd með íslensku tali. 10.30 Albert feiti. Teiknimynd um vandamál barna á skólaaldri. Fyrir- myndarfaðirinn Bill Cosby er ná- lægur og hefur ráð undir rifi hverju. 11.00 Dansdraumar. Bráðfjörugur framhaldsflokkur um tvær systur sem dreymir um frægð og frama í nútímadansi. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. 12.00 Sunnudagsbitinn. Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppá- komum. 13.40 Dæmið ekki. Kynþáttamisréttið séð með augum barna er við- fangsefni myndarinnar. Aðalhlut- verk: Gregory Peck, Mary Bad- ham og Brock Peters. Leikstjóri: Robert Mulligan. 15.45 Menning og listir. Seinni hluti tónlistarþáttar þar sem meðal ann- arra koma fram Herbie Hancock, Boby Hutcherson, Stanley Jord- an o.fl. 16.45 A la carte. Skúli Hansen kenn- ir áhorfendum að matreiða Ijúf- fenga rétti. 17.15 Smithsonian. I þessum þætti er m.a. fylgst með viðgerðum á málverki Leonardo Da Vinci, Sið- asta kvöldmáltiðin, og fylgst er með grasafræðingi i leit að forn- um jurtalækningaraðferðum með- al þjóðflokka i Afríku. Einnig verð- ur rússnesk hrossaræktunarstöð heimsótt og farið verður á sýningu þar sem gefur að líta ýmsar frum- legar uppfinningar. 18.10 Ameriski fótboltinn. Sýnt frá leikjum NFL-deildar ameríska fót- boltans. 19.19 19:19. Fréttir, íþróttir, veður og frískleg umfjöllun um málefni lið- andi stundar. 20.30 Áfangar. Landið skoðað í stutt- um áföngum. 20.40 Anastasia. Stórbrotið líf rúss- nesku keisaraynjunnar, Anastasíu Romanov, verður reifað í tveggja kvölda framhaldsmynd. Skömmu eftir að rússneska keisarafjölskyld- an hafði verið aflífuð kom fram á sjónarsviðið stúlka sem kvaðst vera yngsta dóttir keisarans. Aðal- hlutverk: Amy Irving, Omar Sha- rif, Claire Bloom, Olivia De Havil- land og Rex Harrison. Seinni hluti verður sýndur miðvikudaginn 2. nóv. 22.15 Listamannaskálinn. Andy War- hol. Listamannaskálinn er að þessu sinni tileinkaður listamann- inum Andy Warhol, sem lést í fe- brúar 1987. 23.35 Djúpið. Spennumynd. Ungt par í leit að fólgnum fjársjóði undan ströndum Bermudaeyja lenda í harðri baráttu við glæpamenn þegar þau finna eiturlyf i skips- flaki einu. Aðalhlutverk: Jacquel- ine Bisset, Robert Shaw, Nick Nolte, Lou Gossett og Eli Wallach. Leikstjóri: Peter Yates. Ekki við hæfi barna. 1.35 Dagskrárlok. SK/ C II A N N E L son tekur á móti gestum í Duus- húsi. Meóal gesta eru hjónin Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Jón Stef- ánsson ásamt Kór Langholts- kirkju. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Kappar og kjarnakonur. Þættir úr íslendingasögum fyrir unga hlustendur. Vernharður Linnet bjó til flutnings i útvarp. Fimmti þátt- ur: Úr Grettissögu, Grettir I Drang- ey. 17.00 Ungir norrænir einleikarar Tónleikar i Listasafni íslands 28. þ.m. Áshildur Haraldsdóttir leikur á flautu og Anna Magnúsdóttir á sembal. 18.00 Skáld vikunnar - Eggert Ólafs- son, Sveinn Einarsson sér um þáttinn. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Um heima og geima. Páll Berg- þórsson spjallar um veðrið og okkur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Fjörulíf, söngur og sögur með Kristjönu Bergsdóttur. 20.30 íslenskt tónlist. 21.10 Austan um land. Þáttur um austfirsk skáld og rithöfunda. 21.30 ÚNarpssagan: „Fuglaskottis" eftir Thor Vilhjálmsson (22). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 10.00 Gyða Tryggvadóttir. Ljúfirtónar i morgunsárið. 12.00 „Á sunnudegi." Gunnlaugur Helgason. Okkar maður í sunnu- dagsskapi og fylgist með fólki á ferð og flugi um land allt og leik- ur tónlist og á als oddi. 16.00 „í túnfætinum." Þýð og þægi- leg tónlist f helgarlok úr tón- bókmenntasafni Stjörnunnar. Óskalög vel þegin. 19.00 Einar Magnús Magnússon. Helgarlok. Darri setur plötur á fón- inn. 24.00 - 7.00 Stjömuvaktin. ALFú FM 102,9 14.00 Alfa með erindi við þig. Bless- unarríkir tónar og fleira sniðugt til að minna á næn/eru Jesú Krists. 19.00 Á hagkvæmri tið. Þáttur með andlegri tónlist og ritningarlestr- um. Stjórn: Einar Arason. 20.00 Dagskrárlestur. Dagskrá allrar vikunnar lesin yfir. 20.05 Á hagkvæmri tíð, frh. 21.00 Alfa með erindi viö þig, frh. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 FÁ. „Two Amigos" i umsjá Inga og Egils. 14.00 MH. m 16.00 MR. Ragnheiður Birgis. og Dóra Tynes. 18.00 MK. Skemmtidagskrá að hætti Kópavogsbúa. 20.00 FG. Hjálmar Sigmarsson. 22.00-01.00 FB. Elsa, Hugrún og Rósa. 7.00 Gamansmiðjan. Barnaþáttur með teiknimyndum o.fl. 11.00 Niðurtalning. Vinsældalistatónlist. 12.00 Gert i Þýskalandi. Tónlist og viðtöl við poppstjörnur. 13.00 Kanada kallar. Popp frá Vesturheimi. 13.30 Rómantísk tónlist 14.30 íþróttir. 15.30 Tískuþáttur. 16.00 Vofan og frú Muir. Gamanþáttur. 16.30 Vinsældalisti Sky. 50 vinsæl- ustu lögin í Evrópu. 17.30 Eftir 2000. Vísindaþáttur. 18.30 Bionic konan. Sakamálaþáttur. 19.30 And Baby Makes Six Bandarisk kvikmynd frá 1979. 21.30 Fréttir úr skemmtana- iðnaðinum. 22.30 Borgarljós. Viðtöl við frægt fólk. 23.00 Vinsældalistinn 24.00 Don Giovani. Ópera 2.30 Velskur listiðnaður. 2.40 Charlie Byrd. 2. hluti.Djass. 3.00 Tónlist og landslag. Fréttir kl. 17.28,18.28,19.28og 21.28. 7.45 Morgunandakl Séra Hjálmar Jónsson, prófastur á Sauðárkróki, flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Björg Einarsdóttur. Bernharður Guð- mundsson ræðir við hana um guðspjall dagsins, Matteus 18, 21-35. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.25 Veistu svaríð? Spurningaþáttur um sögu lands og borgar. Dóm- ari og höfundur spurninga: Páll Lindal. Stjórnandi: Helga Thor- berg. 11.00 Messa í Hallgrimskirkju. Prest- ur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 „Yfir báruskotíð íriandshaf". Dagskrá um gelísk bókmennta- áhrif á íslandi til forna. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sigild tónlist af léttara taginu. 15.00 Góðvinafundur. Jónas Jónas- 9.03 Sunnudagsmorgunn með Sva- vari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í segulbandasafni út- varpsins. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dæg- urmálaútvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Pétur Grétarsson, 15.00 Vinsældalisti rásar 2. Stefán Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu lögin. 16.05 116. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlust- endur. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Útvarp unga fólksins. Útlit og heilsa, líkamsrækt og Ijós. Við hljóðnemann er Sigríður Arnar- dótfir. 21.30 Kvöldtónar.Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgisdóttir leikur þægilega tónlist í helgarlok. 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttír kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00, 10.00,12.20,16.00,19.00,22.00 og 24.00. 9.00 Harakfur Gislason á sunnu- dagsmorgni. Notalegt rabb og enn notalegri tónlist. 12.00 MargrétHrafnsdóttirogsunnu- dagstónlistin í bíltúrnum, heima og annars staðar - tónlistin svíkur ekki. 16.00 Ólafur Már Bjömsson. Hér er Ijúfa tónlistin allsráðandi. Bylgju- hlustendur geta valið sér tónlist með sunnudagssteikinni ef hringt er I síma 611111. 21.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. Sérvalin tónlist fyrir svefninn. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 9.00 Bamatími. 9.30 Tónlistartimi barnanna. 10.00 Sígildur sunnudagur. Leikin klassísk tónlist. 12.00 Tónafljót 13.00 Félagi forseti. Jón Helgi Þórar- insson og Haraldur Jóhannsson lesa úrviðtalsbók Régis Debrévið Salvador. Allende fyrrum forseta Chile. 4. lestur. 14.00 Fréttapottur. 15.00 Bókmenntir. 16.30 Mormónar. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar. Jón frá Pálmholti les úr Bréfi til Laru. 18.30 Tónlistartími barnanna. Endur- tekinn frá kl. 9.30. í morgun. 19.00 Sunnudagur tíl sælu. Umsjón: Gunnlaugur, Þór og Ingó. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 21.00 Bamatími. 21.30 Gegnum nálaraugað. Trúarleg tónlist úr ýmsum áttum. Umsjón: Óskar Guðnason. 22.30 Nýi timinn. Umsjón: Bahá’í- samfélagið á Islandi. 23.00 Kvöldtónar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. 3.00 eða siðar Dagskrárlok. Hljóðbylgjan Akureyri FM 101,8 10.00 Haukur Guðjónsson spilar sunnudagstónlist við allra hæfi fram að hádegi. 12.00 Ókynnt hádegistónlist á sunnu- degi. 13.00 Pálmi Guðmundsson spilar gull- aldartónlist og læðir inn nýmeti. 15.00 Harpa Dögg og Linda Gunnars skipta með sér sunnudagseftir- miðdegi Hljóðbylgjunnar. Tónlist og létt spjall. 17.00 Bragi Guðmundsson spilar allt það nýjasta, bæði erlent og inn- lent. 19.00 Ókynnt sunnudagskvöldmatar-. tónlist 20.00 Kjartan Pálmarsson spilar öll islensku uppáhaldslögin ykkar. 22.00 Harpa Dögg leikur tónlist og spjallar við hlustendur um heima og geima. 24.00 Dagskrárlok. Andy Warhol var frumkvöðull, bæði á sviði lista og tísku. Stöð 2 kl.22.15: Iistamannaskáliim Listamannaskálinn er að þessu sinni tileinkaður lista- manninum Andy Warhol. Hann hefur verið með vinsæl- ustu listamönnnum Bandaríkjanna síöustu áratugi. Hann var einn af frumkvöðlum popp-myndlistarinnar sem náði mikilli hylii meðal almennings. Meðal frægustu verka hans eru myndraðir af Campells-niðursuðudósum og htríkar myndir af Marilyn Monroe. Andy Warhol lét ekki einungis til sín taka á sviði myndlistar. Hann gerði nokkrar framúr- stefnulegar kvikmyndir og skrifaði bækur. Á seinni árum var hann einnig stórtækur í skemmtanalifmu í New York og þótti ekkert diskótek standast kröfur nema Andy War- hól hefði mætt á svæðið og lagt blessun sína yfir herleg- heitin. Hann var því orðin eins konar gúrú hjá fræga fólk- inu sem þurfti að láta segja sér hvað var smart og list- rænt. Andy Warhol lést í febrúar 1987 en í þessum þætti verða einmitt birtar myndir sem teknar voru af hstamann- inum skömmu fyrir andlát hans og ekki hafa birst áöur. Einnig getur að líta glefsur úr kvikmyndum eftir hann ásamt viðtölum við nánustu samstarfsmenn hans. -Ade Rás 1 kl. 13.30: Umsjónarmaður með þessum þætti er Þorvaidur Friöriks- son fréttamaður. Fjallað veröur um gelísk bókmenntaáhrif til foma, þ.e. áhrif frá Skotiandi og Irlandi, en þau viröast mikil í íslenskum forasögum og fornkvæðum. Eitt gleggsta dæmiö er höfuö Mímis sem segir frá í Völuspá. Óðiim tekur afhöggviö höfuð Mímis og magnar tll spásagna. Sú saga er að öllum líkindum upprunnin hjá gelískumælandi keltura. Gísh Sigurðsson íslenskufræðingur hefur rannsakað þessi áhrif og eru niöurstöður hans birtar í nýútkominni bók sem Háskóh íslands gefur út í ritrööinni Studia Islandica. í þættinum ræðir Þorvaldur viö Gísla og fjallaö verður um kenningar um uppruna islenskra fornbókmennta og þau mýmörgu dæmi í bókmenntunum sem benda til tengsla við foraa bókmenntahefö gehskumælandi þjóða Leikin verður irsk tónlist, sungin á gelísku, og iesið úr írskum og íslensk- um forasögum. -Ade / 7 7 I/ /5" Rás 2 kl. 16.05: Tónlistarkrossgátannr. 116 Tónlistarkrossgátan er nú aftur á dagskrá rásar 2 eftir nokkurt hlé. Lausnir sendist th Ríkisútvarpsins, rásar 2, Efstaleiti 1,108 Reykjavík, merkt Tónlistarkrossgátan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.