Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1988, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1988, Blaðsíða 33
49 LAUÖÁRÐÁÖtffi '29. OKTÖBÉ^Ím' Handknattleikur unglinga 4. flokkur kvenna: Breiðablik deildarmeistari - sigraði íslandsmeistara Selfoss í spennandi leik • Páll Beck, sterkasti leikmaöur KR í fyrstu umferð 4. flokks karla, skorar hér eitt marka sinna gegn Val. Páll var markahæstur KR-inga í öllum leikj- um liðs síns. í íþróttahúsi Álftamýrarskóla fór fram keppni í 1. deild 4. flokks kvenna og var hart barist í flestum leikjanna. Fyrirfram var búist við að Selfyssingar bæru sigur úr býtum en stúlkumar eru núverandi íslands- meistarar í 4. flokki og hafa á að skipa geysilega skemmtilegu Uði. Sl. vetur var keppni mjög jöfn í 4. flokki kvenna þar sem fjögur hð, Selfoss, ÍBK, UBK og Fram, hrepptu ávallt efstu fjögur sætin. Þessi hð röðuðu sér í fjögur efstu sætin sem fyrr en aldrei þessu vant varð breyt- ing á röð liðanna. Islandsmeistarar Selfoss sigruðu ÍBK, ÍBV og HK mjög auðveldlega en á móti UBK mættu þeir harðri mótspyrnu. Leikur Selfoss og UBK reyndist vera úrshtaleikur umferð- arinnar þar sem UBK sigraði Fram, ÍBV og HK en tapaði í ótrúlega spennandi leik gegn ÍBK, 8-9. Sigur í leik UBK og Selfoss myndi tryggja báðum liðunum efsta sæti deildar- innar og þar með eitt dýrmætt stig í úrshtin í vor. Bæöi höin mættu mjög ákveðin th leiks og var greinilegt að leikmenn beggja liða gerðu sér grein fyrir hvaö var í húfi. Liðin skiptust á aö skora og var leikurinn í jámum lengi fram- an af og það var ekki fyrr en langt var liðið á seinni hálfleikinn að UBK náði tveggja marka fomstu sem hélst aht til loka leiksins. Sigur UBK, 10-8, gegn Selfyssingum var sanngjarn og náðu Breiðabliksstúlkumar þama í eitt dýrmætt stig sem gæti komið þeim til góða í vor. í síðasta leik sínum gerði Selfoss síöan jafntefli gegn Fram en það hafði ekki áhrif á röð liðanna. UBK var búið að tryggja sér efsta sæti deildarinnar og Selfosshðið var ör- uggt í öðru sæti. ÍBK varð í þriðja sæti deildarinnar sem stúlkurnar tryggðu sér með því að sigra hð Fram og HK auk UBK, eins og áður sagði. Fram varð í fjórða sæti deildarinn- ar en Framstúlkumar sigmðu ÍBV og HK, auk jafntefhsins gegn Selfyss- ingum eins og áður sagði. IBV féh með HK í 2. dehd þrátt fyr- ir sigur gegn HK, 10-3, og ÍBK í jöfn- um og tvísýnum leik, 9-8. HK hlaut ekkert stig í 1. dehd, tapaði öhum leikjum sínum. UMFG og Grótta tryggðu sér ör- ugglega sæti í 1. deild en þessi tvö hð höfðu nokkra yfirburði yfir önnur lið í 2. dehd. Það vom helst Haukar sem veittu þeim umtalsverða keppni. UMFG sigraði Gróttu í toppslag 2. deildar í leik hinna sterku varna, 4-1, og kom því taplaust út úr 2. dehd- inni en Grótta tapaði aðeins þessum eina leik. Haukar urðu í þriðja sæti dehdar- innar þrátt fyrir stórt tap gegn spræku hði Fylkis en Haukar unnu hö KA og Stjömunnar nokkuð ör- ugglega. Eftir sigur Fylkis gegn Haukum spáðu flestir Fylki þriðja sætinu en sá draumur varð að engu er jafntefh gegn KA og tap gegn Stjömunni varð staðreynd. KA og Stjarnan féllu í 3. dehd Ekki tókst að afla upplýsinga um úrsht leikja í 3. dehd en samkvæmt þeim upplýsingum, sem unghngasíð- an hefur aflað sér, vann KR 3. dehd með ótrúlegum yfirburðum og verð- ur viðdvöl hðsins í 2. deild örugglega ekki löng. Víkingar urðu í öðru sæti dehdarinnar eftir hörkukeppni við FH. UFHÖ, UMFN og UMFA urðu jöfn að stigum en ekki er vitað hvaða tvö hð féhu í 4. dehd. Lið Völsungs frá Húsavík virtist skera sig nokkuð úr í 4. deild sem var leikin á Akureyri en stúlkumar urðu ömggir sigurvegarar dehdar- innar þrátt fyrir að hafa gert jafn- tefli við Skallagrím í sínum fyrsta leik. Þór, Ak., varð að gera sér annað sæti dehdarinnar að góðu en stúlk- umar töpuðu aðéins leiknum gegn Völsungi. ÍR, Skahagrímur og Huginn urðu öh jöfn að stigum með fjögur stig og leika áfram í 4. deild ásamt ÍA sem varð neðst. Leikiö verður næst í 4. flokki kvenna helgina 26.-27. nóvember. • Það var oft hart barist í leik Selfoss og HK í 4. flokki kvenna þrátt fyrir að Selfyssingum tækist aö vinna þar nokkuð öruggan sigur. 2. flokkur karla: Hneyksli á Seltjamamesinu - leikmenn ÍBV maettu drukknir til leiks • Þrátt fyrir að vörn HK væri hér ákveðin i að koma í veg fyrir mark tókst ekki aö forðast stórt tap gegn geysisterku liði Selfoss sem sigraði i þessum leik, 17-4. íslandsmótiö í 2. flokki karla hófst um síðustu helgi. Það bar einna helst th tíðinda að leikmenn ÍBV í 1. dehd vdrtust vera undir áhrifum áfengis er þeir mættu th leiks. Urðu þeir sér og félagi sínu th háborinnar skamm- ar með hegðun sinni. Markvörður hðsins lá á slá marksins eða inni í markinu meðan á leik stóð. Fjölmörg rauð spjöld voru á lofti. Hefðu dóm- arar leiksins mátt gefa þessi spjöld í upphafi leiksins þar sem nokkrir leikmenn ÍBV virtust ekki í neinu ástandi th þess að spila leik í íslands- móti. Telja má öruggt að einhver eft- irmál veröa af máli þessu. Eins fram kemur annars staðar á síðunni vih Þorsteinn Jóhannesson í mótanefnd HSÍ vísa hði ÍBV úr keppni reynist þetta mál allt á rökum reist. Stjarnan ósigruð Keppni í 1. dehd var annars mjög skemmtheg og hraðinn mikhl. Stjarnan er greinilega til alls líkleg því að hún vann alla leiki sína á mótinu mjög örugglega og tryggði sér eitt stig sem hún tekur með sér í úrshtin. í liði Stjömunnar bar mest á Sigurði Bjamasyni og var hann markahæsti maður hðsins. Þar er stórefnhegur leikmaður á ferðinni. í hði Stjörnunnar eru einnig fleiri mjög góðir einstakhngar sem mynda sterka hðshehd. Framarar enduðu í öðm sæti með sex stig eins og KR og Grótta en. markatala Framara var best og tryggði þeim annað sætið. Grótta varð í þriðja sæti deildar- innar en ÍBV og HK urðu að gera sér að góðu að faha í 2. dehd. I 2. dehd, sem leikin var í Digra- nesi, tryggðu leikmenn IR sér sigur en þeim er spáð mikhli velgengni í íslandsmótinu. Þeir unnu flesta leiki sína með miklum yfirburðum. FH varð í öðm sæti með átta stig og spil- ar því einnig í 1. dehd í næstu um- ferð. Víkingur og UBK halda sætum sínum í 2. dehd en ÍBK og KA falla niður í 3. dehd. Þess ber að geta að KA mætti ekki th leiks. Valsmenn tryggðu sér sigur í 3. deildinni sem leikin var á Akranesi. Þeir unnu alla leiki sína nema einn. Þar gerðu þeir jafntefli við Þór, Ak„ sem hafnaði í öðm sæti. Þessi tvö leið unnu sér því rétt th að leika í 2. dehd. UMSJÓN: Heimir Ríkarðsson °9 Brynjar Stefánsson STYRKIRTIL BIFREIÐAKAUPA Tryggingastofnun ríkisins veitir hreyfihömluðum styrki til bifreióakaupa. Nauðsyn bifreiðar vegna hreyfihömlunar skal vera ótvíræð. Umsóknir vegna úthlutunar 1989 fást hjá greiðsludeild Tryggingastofnunar ríkisins, Laugavegi 114, og hjá umboðsmönnum hennar um land allt. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.