Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1988, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1988, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 1988. Sérstæð sakamál DV Þar til dauðinn aðskilur ykkur... Þessi orö fór presturinn meöal ann- ars með þegar hann gaf Margaret og Manin Jones saman í kirkjunni. Þau lögðu hins vegar ekki sama skilning í oröin og brátt tóku einkennilegir atburðir aö gerast. Margaret var tuttugu og átta ára þegar hún gekk í hjónaband. Hún var í hópi strangtrúaðs fólks og bjó í Bristol á Englandi. Hún tók því hjónabands- heitið mjög alvarlega. Hún hafði ekki orðið ástfangin fyrr en hún kynntist Manin Jones og beiö þess því með mikilli eftirvæntingu að fara í brúö- kaupsferðina til London. Hún hafði heldur aldrei með manni verið því slíkt samræmdist ekki trúarskoðun- um hennar og því sem nenni hafði veriö kennt. Martin var fjórum árum yngri en Margar- et. Hann hafði pantað herbergi fyrir þau í góðu gistihúsi við Berkeley Square í London en það heföi átt að tryggja ánægjulega dvöl í stórborg- inni á meðan hveitibrauðsdagarnir stóðu yfir. Fyrsta kvöldið borðuðu nýgiftu hjónin kvöldverð við kertaljós í grísku veitingahúsi þar sem höfug vín voru á borðum. Það var því ekki að furða þótt Margaret hlakkaði til þess að koma aftur til gistihússins. Þar fór hins vegar allt á annan veg en hún hafði búist viö. Einkennileg brúðkaupsnótt Er þau komu aftur í herbergið í Margaret. bauð hann konu sinni á hljómleika í Albert Hall um kvöldið. Að hljómleikunum loknum lagði hann til að þau tækju leigubíl til gistihússins. Hann sagði að þau myndu finna bíl handan við götuna og lét sem hann sæi ekki leigubíla- röðina fyrir framan hljómleikahöll- ina. En á leiðinni yfir götuna hrasaöi Martin skyndilega og féll á konu sína. Hún datt í götuna rétt fyrir framan strætisvagn sem kom á tals- verðri ferð. Ökumanni hans tókst á síðustu stundu að hemla. Höföu þau bæði, Margaret og Martin, orð á því hve heppilegt það heföi verið að öku- maðurinn hefði verið svona við- bragsfljótur. Martin sagði síðan að þetta hefði verið „leiðinlegt óhapp“. Fljótur að sofna Martin var eitthvað utan við sig á leiðinni heim til gistihússins og þar fór sem fyrra kvöldið að hann hátt- aði og fór að sofa. Margaret fannst nú að maður hennar væri að lítils- virða hana og óskaði sér þess aö hún væri komin heim til ættingja og vina á Nýja-Sjálandi en þaðan var hún ættuð. Hún varö hins vegar að fara aftur til Bristol þar sem hún hafði búið fyrir brúökaupið en einmitt þar höföu ungu hjónin komið sér upp heimili. Tryggingasali Martin Jones vann hjá tryggingafé- lagi. Það hafði því ekki vakið neina sérstaka athygli Margaret er hann kom til hennar og baö hana að taka Martin Jones. Einn rannsóknariögreglumann- anna að starfi. Margaret við mikinn reyk í svefn- herberginu og sá aö maður hennar var ekki við hlið hennar í rúminu. Það var reykskynjarinn sem vakti Margaret og rauk hún þegar fram úr rúminu en um leið og hún opnaði dyrnar á svefnherberginu komu á móti henni eldtungur og þykkur, svartur reykur. Hún rak upp óp og skellti hurðinni. Kallaði hún síðan á mann sinn en árangurslaust. íhugaði hún nú í örvæntingu sinni hvað hún gæti gert til að bjarga lífi sínu. Húsið var alelda og var Margaret ljóst að engar líkur voru til þess að hún kæmist niður stigann. Hún kæmist því ekki í síma. Þá vissi hún að hús- ið við hliðina var mannlaust og því ekki um það að ræða að kalla á hjálp út um gluggann í þeirri von aö ein- hver þar heyrði til hennar. Þaö varð Margaret til hfs að hún var vel þjálfuö í íþróttum. Hún komst út um gluggann á svefnherberginu og gat stokkið í áttina að húsinu við hliðina. Þar náði hún í þakrennuna sem hún gat fikrað sig eftir uns hún komst að niðurfallsrörinu og gat lát- ið sig renna eftir því niður á jörð. hvergi hafa veriö nærri og gat hún enga skýringu á því gefið. Lögreglan og slökkiviliðið komu á vettvang rétt eftir að herra Harris hafði látið vita hvað gerst hefði. Tókst að ráða niðurlögum elds- ins og var þegar hafist handa um að kanna orsakir þess að kviknað hafði í húsinu. Fundu slökkviliðsmennirn- ir fljótlega bensínlykt og rétt á eftir fannst brúsinn. Er lögreglan hafði skoðað verksummerki þótti ljóst að ekki væri allt með felldu og varð sá grunur að vissu er lögreglan fékk að heyra af því er Margaret var nærri orðin fyrir strætisvagninum í Lon- don og hemlarnir á bíl hennar höfðu verið teknir úr sambandi rétt áður en hún átti leið um hættulega brekku. En hvar var Martin Jones? Leitin að honum hafði ekki staðið lengi þegar hann kom með lest frá London til þess að „fá fréttina" af dauða konu sinnar í eldsyoðanum. Lögreglan var fljót að handtaka hann og við framhaldsrannsókn kom líftryggingarskírteinið í leitirnar. Var þá ljóst hvernig í öllu lá. Martin örin sýnir stökkið sem unga konan tók yfir að þakbrúninni á næsta húsi. þeirra Margaret og Martins og vert er frásagnar var að Martin bað konu sína um að fara á bíl þeirra hjóna til kaupmannsins. Leiðin heim til þeirra frá versluninni liggur um bratta brekku en við enda hennar er beygja og við hana steinveggur. Er Margaret kom í brekkuna og ætlaði að hægja ferðina niður hana virkuöu hemlarnir ekki. Bíllinn jók ferðina en Margaret, sem varð skelfd, var þó nógu góður ökumaður til þess að sveigja til hhðar og inn í runna áður en bíllinn hafði runnið brekkuna á enda en þá hefði henni ekki tekist aö beygja og bíllinn lent beint á veggnum. Leitar aðstoðar Margaret var mjög miður sín er hún steig út úr bílnum. Við hhð hans var einbýlishús og gekk hún að því til að biðja um aðstoð. Húsráðandi, James Higgins, sá hve fól og hrædd unga konan var og bauð henni kon- íak. Gekk hann síðan út að bílnum og skoöaði hann. Nokkru síðar kom hann aftur inn í húsið og var þá mjög alvarlegur á svip. Sagði hann aö greinUegt væri að hemlakerfið hefði verið gert óvirkt. Hefði slanga í því veriö skorin í sundur. Enn eittóhapp Margaret sagði ekkert um óhappið þegar hún kom heim en þá hafði hún látið gera við bílinn. Var það skoðun hennar að einhver hefði viljað ráða mann hennar af dögum en ekki hana gistihúsinu fór Margaret inn í bað- herbergið en þegar hún kom fram úr því sá hún að maður hennar var þegar lagstur í rúmið. Steinsvaf hann og hraut í þokkabót. Margaret virti hann þegjandi fyrir sér um stund en komst svo að þeirri niðurstöðu að sennilega hefði hann verið orðinn þreyttur eftir undirbúning brúð- kaupsins og eftirvæntinguna sem honum fylgdi og hefði þvi illa þolaö vínið sem þau drukku um kvöldið. „Leiðinlegt óhapp“ Daginn eftir minntist Martin ekki einu orði á kvöldið áður. Þess í stað út Uftryggingu upp á 20.000 pund, jafnvirði um sextán hundruð þúsund króna. Hún átti að gilda í tuttugu ár og skyldi tryggingarupphæðin greið- ast Martin ef kona hans félU frá. Hana grunaði ekki neitt misjafnt er hún skrifaöi undir eyöublaðið en vart var blekiö orðið þurrt á því er Martin breytti upphæðinni svo aö hún var 120.000 pund eða jafnvirði um tíu milljóna króna. Segja má að allt frá því augnabUki hafl Margaret verið í stöðugri lífshættu. Hemlalaus bíll Það næsta sem gerðist í hjónabandi sjálfa því henni kom ekki til hugar að Martin vildi hana feiga. Hálfum mánuöi síðar gerðist svo annað óhapp. Var það enn óhugnan- legra en það sem orðiö hafði er Marg- aret var á leið heim frá kaupmannin- um. í þetta sinn kviknaði í húsinu sem þau hjón bjuggu í. Martin Jones bjó sig vel undir þetta tilræði viö konu sína, það síðasta. Hann náði í brúsa, keypti á hann bensín og kom honum svo fyrir í kústaskápnum. Um kvöldið, nokkru eftir að þau hjónin voru gengin til náða, vaknaöi lleitaðhjálp Er Margaret hafði náð að jafna sig ákvað hún að hlaupa að húsi Harris- hjónanna sem Uðsinnt höfðu henni er hemlarnir á bílnum, sem hún haföi farið í til kaupmannsins forð- um, höfðu brugðist. Hún var hálf- nakin og illa á sig komin er hún kom aö húsinu og barði að dyrum. Herra Harris lauk upp fyrir henni og bauð henni inn fyrir. Hóf hún síð- an frásögn sína og hlustuðu Harris- hjónin á hana meö athygli. Þótti þeim undarlegt að maður Margaret skyldi Jones hafði kvænst Margaret í þeim tílgangi einum að ráða hana af dög- um til þess að geta fengið greitt líf- tryggingarfé hennar. Martin fékk tuttugu ára fangelsi því sannaö þótti að hann hefði tví- vegis, með því að skera á hemlarör bílsins og að kveikja í húsinu, gert tUraun til þessað myrða Margaret. Margaret er farin aftur tU Nýja- Sjálands og við brottfórina lýsti hún því yfir að það myndi senmlega Uða nokkur tími þar til hún léti sér til hugar koma að ganga í hjónaband á nýjan leik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.