Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1988, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1988, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 1988. Breiðsíðan Spilið Kalaha: Ættað frá Egyptalandi Bjó til sérstíetc spil í skólani ÍVeit ekkert urr uppruna þess' ,.lv«a7 ég var kr*k)U íór é% ol\ i aíroiti ul txA.kjar• »>ituriuiniurfl|f|»rvar UfUa ijiU irtít upp x'iftr.útó •ir vin«Uttr.“ wgftí Híign R*íyta>al i Wiia’.i við RitW iiðiina «n öUb h»tfur bus> t li •írta/BriiteBtj.pil miu kail- «s‘. KaiaJa. nrtgn bjí-tii *pUið ne «n íkyidí ivwkfftií i smiiS i FJotitt'atrta«kiii7iH‘j7u i UreiOhoió. „Viöinatfura 7-afia hvaCís hitii vtf- snáfn.Uv um njtþ.i d.iti 77!é v peíta ijifl i hug «n* ufc r.vaO jioruiO." ttfflilfi.lua Hún i'eytui! iii íá upjib’s- tnj/af uití sV'iitft ftiá fytTvví- andt bfkkk>ri}*;a; sinnieu ta*7i 77Ó lóttium k ðtoaiin þnr stpt st'.itkáii sii «r sie iic tn tiú á tandt <.f íoirWi'an'lr mundti rfcki ofitr sjiíiínu gi&x vtirta ei-uiiii Tir'.W þrf þsft vnr U'któ Vipp l afniffi- ntn. HelRt* hiklú tii þi;ssrafti aft sniWii sjiUíft eVUr minni Hún mutittí eflir ah spitíft var nt' ité ot ii þvi vortt tú; itoiuy.í hvi.'naitoin vitru' 'rfttarþrjái'kúiavi uy.phi*S spU'iiíis. Tvvlr g/;» syáiafti eitiuogleiknrtr.nteiíKUj'Vu úaösair byrjar inkar þrjfa KUIat' V*r tiiim iir-ínuni oy. dreiiii' jvim 1 l>týirfssr tnei.fi. V-n tro leknaj' köior tuarstareitngþelnnlrcift ' á'.'nim eir.ni i hvnrt luili. i hannlf; g'.tur MUWir spiLi- | maðurir.n italdifl afr ara puj tUtunnlendiraöioíTmm J rvii tn þátekur iiinn spiitj niafiorianvifl.Sivijuiur ‘ semi{eitti'kor.iiOn«hun . knitiœi'.'inni'ou. ) H/;is.a 'iagfl! «0 ylttmr.itl-i i'-giiilviwi7ið*rtj.'ti‘.ma j rriðri.' þvi unrwri «ffti v.pilvl 'jtTiOiO yfir i marptr klukk J Mundir. j ,>aí cr ve;sl afl ígfcrf I tkfci geuft komist «0 þvi \ hvuðájibona spU er í’imð 1 <® ptman v ,rn afi vuu þöftj sapifti Hriita. Et etohver irsJ enfla kamv3>.; \iO spi ú* póa varri garaat; afl SVvat u.f fcvj HrijTj t3«ftl *3 tpitío híf! 3 vnktfluiuJrHUkeroiara | sinna tnd'ikawváftisi cn«-3 inn vtfl uft h*£i séð siUtt tjm „h.-ið p.:u altí r liliið þctt* 1 tft.t.áeihmgtaftmiui 1 ptpjiostraijOpurtdOtiir I srandali vevsltinum og I jáinvel s;;Ua moð nisimmJ Þaratisa3 ÍMlta ptHur vcril unðp ðdyr. og jkv-nraiUltíl fioMyidttspfl.- iMgWHelJ Rtyktlaí. wtn tr afl veröu | mijár. ilr* rti huhicmn 1 ^raanafsyiilina " kiiti mtö spJUð imhúnbjoiH i. „Afiirpeu naspU- Spiliö Kalaha, sem við sögöum frá síðasta laugardag, er ekki með öllu óþekkt hér á landi ef marka má viöbrögö lesenda. Óskaö var eftir upplýsingum um spiliö en ung stúlka haföi búiö það til eftir minni í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti en vissi ekki um uppr- una þess. Sigurveig Birgisdóttir, sem bú- sett hefur verið í Senegal í Afr- íku, kannaðist vel viö spilið og sagði aö það hafi verið spilað á hverju götuhorni þar sem hún bjó. „Þaö voru eingöngu karl- menn sem spiluðu og þeir notuöu baunir. Það var mjög gaman að fylgjast meö körlunum spila því þeir voru svo fljótir að raöa baun- unum í hólfm aö varla sást í hendur þeirra," sagði Sigurveig. „Okkur þótti þetta mjög flókiö og eiginmaöur minn tók upp á myndband þegar þeir spiluðu til að fá betri innsýn í þaö.“ Hildur Guðmundsdóttir, sem bjó um sex ára skeið á Fílabeins- ströndinni, sagðist kannast vel við spilið frá Afríku. Hún var sammála Sigurveigu um að ein- ungis karlmenn hefðu spilað þetta spil og gatan var aðalspila- staðurinn. Hildur sagði að þeir hefðu notað fjórar kúlur í spilið en ekki þrjár eins og við sögðum frá hér. Hins vegar er greinilegt að margar útgáfur eru til af þessu spili. Alice frá Akureyri sagðist eiga spil af þessu tagi og í reglum sem með því fylgdu segði að spilið væri sjö þúsund ára gamalt og væri upprunalega frá Egyptal- andi. „Þetta er eitt elsta spil sem vitað er um,“ sagði Alice. Anna Skúladóttir sagðist einnig kannast við spilið. Hún hafi keypt þaö í Tansaníu. Anna benti okkur á að í bók, sem nefnist Spil og leikir um víða veröld og kom út hjá Almenna bókafélaginu fyrir tveimur árum, væri að finna eina útgáfu af Kalaha. Bókin sem er stór og þykk hefur að geyma hina margvíslegustu leiki og spil, sumt gamalkunnugt en annað framandi. í bókinni er svipað spil og Kalaha sem nefnist Wari. í bókinni segir að Wari sé eitt af mörgum nauðahkum spil- um sem spiluð eru víða um heim. Yfirleitt kallast þau „mancala" spil og hafa verið spiluð í Egyptal- andi í þúsundir ára, enda hafa fundist spilaborð höggvin í steina í Keops-pýramídanum og muster- um í Luxor og Karnak. Spilið breiddist út til Asíu og Afríku og gerðu arabar tilteknar breytingar á því. Hélst það þannig við gegn- um öll þáttaskil í sögu Egypta- lands. Evrópskir ferðamenn kynntust spilinu í kafíihúsum í Cairo á 19. öld en þar var venjan sú að sá sem tapaði borgaði kaffið sem drukkið var meðan spilið stóð yfir. Ýmsan fróöleik er að finna í bókinni um Kalaha eða Wari en lesendur ættu að vera einhvers vísari um spilið nú. -ELA Þú ert 2000 krónum ríkari! Þau eru á barnaheimilinu Ósi. Svipur þeirra er ekki mjög glaðlegur enda var nýlega ákveðið að hætta niðurgreiðslum á dagheimilisgjöldun- um. Það ætti því að koma í góðar þarfir að fá tvö þúsund krónur til að koma til móts við hækkun á gjöldum heimilisins. Það er þess vegna sem eitt barnið á Ósi fær hring um höfuð sér að þessu sinni. Peninganna má vitja á ritstjórn helgarblaðs DV, Þverholti 11. -ELA/DV-mynd KAE Naíli alheims- ins er hér Ágætur kunningi minn í Reykjavík suð- ur spurði mig eitt sinn hvað ég væri eigin- lega að hokra fyrir norðan, hvers vegna ég kæmi ekki suður þar sem hlutirnir gerðust og hjarta þjóölífsins slægi í nafla alheimsins. Ég sagði fátt, tautaði eitthvað um aö hann hefði lært heldur lítið í lífíærafræði í skóla, en hugsaði því meira: Þarna er borgarbúum rétt lýst! Þeir setja samasem- merki á milli magns og gæða. Þeir telja að stærst sé best, aö Reykjavík sé betri en Raufarhöfn, að DV sé betra en Dagur, að Jón Páll sé meiri maður en hinn andlegi risi Dúddi dvergur frá Djúpuvík. Alistair McLean og Jónas frá Hriflu En gleyma því auövitað að gæðamat, sem byggir á magni og stærð, gerir íslend- inga að heldur léttvægum þjóðflokki í henni veröld, aö minnsta kosti í saman- buröi við stórþjóðirnar. Og þýðir þaö um leið að þeir kumpánar Alistair McLean og Jónas frá Hriflu eru meiri rithöfundar en Samuel Beckett og Snorri Hjartarson af því að þeir Alistair og Jónas skrifuöu fleiri bækur en Samuel og Snorri. „Svona eru þessir andskotans Reykvík- ingar, sem lifa í þeirri sælu trú að nafli alheimsins sé niðri við Tjörn eða uppi í Kringlu," hugsaði ég með mér og labbaði niður í Kauþfélag til þess að kaupa hrossa- kjöt og súrmjólk í matinn. Sannleikurinn í Kaupfélaginu í Kaupfélaginu voru að venju í gangi fjörugar umræöur um flóttann frá lands- byggðinni og rostann í Reykvíkingum og hafði ég þar að sjálfsögðu orð í belg að leggja. Vinkona mín, sem þarna var stödd og haföi flutt frá Húsavík til Þórshafnar fyrir nokkrum árum, hlustaði á umræð- urjiar en lagði fátt til mála. „Er þetta ekki sama sagan fyrir ykkur Þórshafnarbúa, eru andskotans Reykvíkingarnir ekki allt- af að spyrja hvaö þið séuö eiginlega að hokra austur á þessu krummaskuði?" spurði ég. „Nei, það hefur aldrei komið fyrir mig. Hins vegar hef ég aldrei frið fyrir fólki hér á Húsavík sem er að spyrja hvað ég ætli eiginlega að hanga lengi þarna í fámenn- inu fyrir austan og hvenær ég ætli að flytja til Húsavíkur aftur," sagði hún og glotti. Mig setti hljóðan. Og ég hraðaði mér út, hrossakjötslaust og snauður súrmjólkur. Það var þungbær raun að komast að því að við Húsvíkingar værum hvorki rétt- né víðsýnni en Reykvíkingar. En þetta var líka opinberun á þeim sannleika að fyrir okkur flestum er magn og stærð sama og gæði. Þannig aumka Reykvíkingar Akur- eyringa, Akureyringar kenna í brjósti um Húsvíkinga, Húsvíkingar harma hlut- skipti Þórhafnarbúa o.s.frv. o.s.frv. En flest erum viö samt ánægð með okk- ar hlutskipti. Við búum nefnilega öll í nafla alheimsins og nafli alheimsins er hér. Jóhannes Sigurjónsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.