Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1988, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1988, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 1988, 59 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hrollur Gissur gullrass Lísaog Láki Mummi memhom Adamson Flækju- fótur ■ Sjónvörp Sjónvarps- og myndbandsvlðgerðir. Loftnetsþjónusta, einnig hljómtækja- viðgerðir. Sækjum og sendum. Geymið auglýsinguna. Rökrás, Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720. Notuð og ný litasjónvörp, ný sending, ábyrgð á öllum tækjum, loftnetsþjón- usta. Verslunin Góð kaup, Hverfis- götu 72, s. 91-21215 og 21216. Skjár. Sjónvarpsþjónusta meö ábyrgö. Loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Dýrahald Hrossaeigendur,athugið! Tek trippi í fóðrun og hirðingu í vetur, einnig full- orðin hross svo og stóðhesta. Mjög góð aðstaða og aðeins u.þ.b. hálftíma akstur frá Reykjavík. Tek á móti hrossum til tamninga strax eftir ára- mót. Uppl. gefur Guðmundur Hauks- son, Laxámesi í Kjós, sími 91-667031. Vel ættaðar hryssur, þægir hestar og sýningarhestar til sölu. Tek hesta í tamningu og söluþjálfun, sé um að selja. Vil kaupa hross af öllum stigum og gerðum. Tek hross í vetrarfóður. Uppl. í síma 98-31362. Hundavinir, athugið! Munið kosningar um hundahald í Reykjavík. Sýnum samstöðu og kjósum. Kosningu lýkur sunnudaginn 30. október kl. 20. Hundaræktafélag Islands. Nokkur bráöálitleg hestfolöld undan Anga 1035 og góðum reiðhryssum til sölu að Ármóti á Rangárvöllum næstu daga, einnig fallegur 4ra vetra efnis- foli, brúnhöttóttur að lit. S. 98-75148. Uppskeruhátíð hestamanna 1988 verð- ur haldin í Reiðhöllinni 19. nóvember nk. Hljómsveit Geirmundar Valtýs- sonar leikur fyrir dansi. Miðapantanir í síma 673620. Stjórnin. Árshátið Hestamannafélagsins Harðar verður haldin þann 5. nóv. ’88 í Hlé- garði. Miðasala í Hlégarði mánudag 31. okt. kl._18 20 og þriðjudag 1. nóv. kl. 18-20. Árshátíðamefnd. Einfalt og öruggtl Þú hringir inn smá- auglýsingu og greiðir með greiðslu- korti. Síminn er 27022. Smáauglýsingar DV. HESTAMENN 39. þings Landssambands hestamanna verður haldiö í boði Hestamanna- félagsins Fáks á Hótel Sögu, Súlnasal laugardaginn 5. nóv. nk. og hefst kl. 19:00 með cocktail. Veislustjóri Ólafur Örn Pétursson Kvöldverdur Flosi Ólafsson flytur rædu Gamanmál flutt af hestamönnum Þuriður, Ellý og Ragnar Bjarnason Hljómsveit hússins leikur fyrir dansi til kl. 03:00. Miöar verða seldir á skrifstofu Fáks, í versluninni Ástund og Hestamanninum. Einnig á Hótel Sögu n.k. þriðjudag og miövikudag kl. 17—19. Borð tekin frá á sama tíma. Hestamenn notið þetta tækifæri til að hitta vini og kunningja og skemmta ykkur saman i glæsilegum húsakynnum Hótel Sögu. Hestamannafélagið Fákur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.