Þjóðviljinn - 01.04.1979, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 01.04.1979, Blaðsíða 3
Sunnudagur 1. aprll 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 3 Björg Þorsteinsdöttir. Forsíðu- myndin er eftir Björgu Þorsteinsdóttur Forsiðumyndin er eftir Björgu Þorsteinsdóttur og nefaist Stórborg II. Björg nam myndlist I Myndlista- og handiöaskóla tslands og i Myndlistaskólanum i Reykjavik. Eftir námiö hérlendis fór Björg i framhaldsnám erlendis og nam viö skóla bæði i Stutt- gartogParis oghafa myndir hennar veriö sýndar i öllum heimshlutum. Björg Þorsteinsdóttir hefur þrivegis hlotið viöur- kenningu fyrir grafík á alþjóölegum samsýningum: t Frakklandi 1970 og ’72 og á Spáni 1976. Listamenn í íslenskri grafík á forsíðu Sunnudagsblaðsins Næstu vikur munu grafikmyndir eftir listamenn i Islenskri grafik prýða forsiður Sunnudagsblaðsins og viðkomandi listamaður kynntur sérstaklega i blaðinu. Islensk grafik á 10 ára afmæli i ár og munu félagsmenn halda stóra samsýningu i Norræna hús- inu i haust i þvi tilefni. Sýningin verður siðan send sem farandsýning um öll Norðurlönd. íslensk grafik hefur haldið sýningar á tveggja ára fresti allt frá stofnun félagsins og hafa grafik- sýningar þessar ávallt vakið mikla athygli. Mallorka- ferðir fyrir eldri borgara Félagsmálastofnun Reykja- vfkurborgar hefur undanfarin ár efnt til Mallorkaferða fyrir eldri borgara f samvinnu viö Feröa- skrifstofuna Orval. Framhald verður á þessari starfsemi nú f vor og veröa farnar tvær feröir, hvor um sig i þrjár vikur, 20. april og 11. maf. Ferðir þessar hafa þótt takast vel og færri komist i þær en vildu, aö þvi er fram kemur i frétt frá Úrval. Frá upphafi hefur verið gistá Hotel Columbus i St. Ponsa, sem er gott þriggja stjörnu hótel og öll herbergi meö baöi, svölum og sima. 1 sjálfu hótelinu eru spilaherbergi, sjónvarpsher- bergi, setustofa, vinstóka osfrv. og er á kvöldin spilað á spil, bing- o, tiskusýningar, dans og fleira. Við hóteliö eru tvær stórar sund- laugar auk innisundlaugar, sól- baðssvæöis og sólverandar. St. Ponsa er vinalegur bær viö fallega sandvik 17 km vestan viö Palma. Allskonar skoöunar- og skemmtiferöir eru skipulagöar fyrir eldri borgara og sérstakir fararstjórar með frá Félags- málastofnuninni auk fararstjóra Crvals. Pipulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveituteng- ingar. Sími 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin). Ártúnshöfðasamtökin Reykjavík halda félagsfund þriðjudaginn 3. april nk. kl. 15.30 i Ártúni við Vagnhöfða. Gestir fundarins: Sigurjón Pétursson for- seti borgarstjórnar. Egill Skúli Ingibergs- son borgarstjóri. Dagskrá: Malbikun gatna. Akstur að og frá hverfinu. Götulýsingar. Hverfið sem iðnaðarhverfi eins og það er i dag. Vaktmannsstörf. Hreinsun og umgengni. Fjöldi fyrirtækja og peningamál. Hugmyndir. Stjórnin. IB-lánin bjóða marga valkosti. Þarftu mikið, - eða lítið? Er fyrirvarinn langur- eðastuttur? Heimilteraðhækkainnborg- anir og framlengja samninga. Allt eftir efnum og ástæðum. Býður nokkur annar IB-lán? I^mntu^érhlnavalkDStma. SPARNAÐAR- DÆMIUM SPARNAÐUR IÐNAÐARBANKINN RÁOSTÖFUNAR- MÁNAÐARLEG ENDURGR. TÍMABIL INNBORGUN i LOK TÍMABILS LÁNAR ÞÉR FÉMEÐ VÖXTUM ENDURGREIÐSLA TÍMABIL 30.000 180.000 180.000 367.175 32.197 50.000 300.000 300.000 612.125 53.662 mán. 75.000 450.000 450.000 917.938 80.493 maii. 12. 40.000 480.000 480.000 1.002.100 45.549 19 60.000 720.000 720.000 1.502.900 68.324 ITicLii. 75.000 900.000 900.000 1.879.125 85.405 man. BanMþeirTa sem iiyggja aö fram.tíömrrL lúnaðarbankinn Aóalbariki og útibú

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.