Þjóðviljinn - 01.04.1979, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 01.04.1979, Blaðsíða 21
Sunnudagur 1. apríl 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21 Eins og að drekka vatn Vatnsveitumál á Raufarhöfn i lamasessi — hálfgeröur sjór I krönunum. Fyrirsögn I Tlmanum Rætur Kanniö ætterni hunda I tima. Fyrirsögn I VIsi í rósa- garðinum Ekki dauður úr ölium glæðum Nunnur og eldfjöll dönsuöu Fyrirsögn i Austurlandi Talsmenn skynseminnar Flugrán ekki rétt aöferö — segir Ananda Marga Þjóöviljinn Hláturinn lengir lífið Fermingar dýrt spaug Fyrirsögn I VIsi Alþýðufræðsla fjölmiðl- anna Fermingin er alls ekki nýtt fyrir- brigöi á tslandi. Visir Samanburðarguðfræði t frumstæðum trúarbrögöum tiökast einnig athöfn sem er á margan hátt hliðstæö ferming- unni, en það er svokölluö mann- dómsvígsla. Visir Dýrt er Drottins orðið... Sjónvarp og útvarp. Verö aöeins kr. 149.500. Tilvalin fermingargjöf. Augiýsing I Timanum ...ekki síst á verðbólgutím- um Sambyggö hljómtæki. Verö frá kr. 188.000.- Já, frábær ferminga- gjöf. Auglýsing I Visi Kaffi og meðlæti ,,Ég fékk ferð til Skotlands frá foreldrum minum en eftir ferm- inguna höfðum við kaffiboö á heimilinu fyrir skyldfólk og vini”. Visir Fjölbreytt dagskrá Annaö kvöld, föstudag, flytur Steingrimur Hermannsson dóms- og kirkjumálaráðherra ræðu. Orgelleik annast Jakob Tryggvason, Jón G. Aöalsteins- son, nemi, flytur ávarp, Passiu- kórinn syngur undir stjórn Roars Kvam og séra Bolli Gústavsson sér um spurningaþáttinn. Dagur, Akureyri Sókn er besta vörnin Höfuölúsin hefur lifað meö þjóö- inni frá ómunatið, þó siöustu ára- tugina hafi lltið boriö á henni. Sagði Ólafur að enginn þyrfti aö skammast sin fyrir aö fá lús, þvi með þeim almenna þrifnaði sem nú væri rikjandi, þá ætti þaö ekk- ert skylt við sóöaskap aö fá á sig lús. Hins vegar væri rétt, aö vera hreinskilinn og láta nágranna eöa bekkjarsystkini vita ef lús hefur komiö upp á heimili. Þannig gæti fólk leitaö aö lús hvert hjá öðru og fljótt komist aö raun um hvort hún hafi breiðst út. Meö silkn röggsemi eru mestar likur á að hægt veröi aö útrýma henni fljótt og örugglega. Dagur, Akureyr: Afram veginn ... Páfi horfir fram i timann og segir að þrátt fyrir aö enginn kunni að segja fyrir um hvaö ná- læg aldamótberi i skauti sér fyrir mannkyn sé bjart yfir vonum kirkjunnar og beri ekki sist að þakka þaö framlagi óviöjafnan- legra forvera i páfastóli, einkum páfanna Jóhannesar XXIII ög Páls VI. Horfir kirkjan varfærn- um augum fram á viö jafnframt þvi aö vera staðráöin i aö efla innri stoðir trúarlifs og gefa heiminum vitnisburð. Morgunbiaöiö.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.