Þjóðviljinn - 01.04.1979, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 01.04.1979, Blaðsíða 22
22 SÍÐA — ÞJÖDVILJINN Sunnudagur 1, aprfl 1979 Niður með vopnin Framhald af bls. 6. málamenn hafi aldrei getaö ráöiö viö þrýstinginn og lýö- skrumiö frá Pentagon. Pentagon vill ný vopn, hergagnaiönaöurinn vill nýja samninga um vopna- framleiöslu viö rikiö, og fyrr eöa seinna er sett fram ný herfræöi- kenning sem rökstyöur nýja framleiöslu. Og bandariskir stjórnmála- menn taka aö*kyrja sönginn um nýjar hættur og ný vopn til þess aö ná endurkjöri og tryggja kjós- endum sinum atvinnu. Breytt stefna Klaas De Vries segir aö Banda- rikjamenn hafi breytt um stefnu varöandi hugsanlega kjarnorku- styrjöld. Nú vinni þeir aö þvi aö hægt sé aö nota kjarnorkuvopn á takmörkuöu svæöi. 1 þvi ljósi ber aö skoöa fjölgun taktiskra kjarn- orkuvopna i Vestur-Evrópu. Um leiö beina þeir spjótum sinum aö kjarnorkuvopnastyrk Sovét- manna, meö þróun langdrægra eldflaugna. Allt eykur þetta hætt- una á aö Bandarikjamenn telji sig i framtiöinni geta bægt frá sér gjöreyöingarstyrjöld meö hernaðaryfirburöum um leiö og þeir heyja takmarkaöa kjarn- orkustyrjöld á ákveönu afmörk- uöu svæöi. Klaas De Vries bendir á að Sovétmenn eigi ekki aö ákveða hvaöa vopn önnur lönd útvegi sér. Fjölgun Sovétmanna á einhverri tiltekinni vopnategund sé engin röksemd fyrir þvi aö aörir geri slikt hiö sama og gott betur á sama sviði. Dæma veröi þörfina fyrir vopnakerfi út frá heildar- sjónarmiði. Öryggismál sem hægri ogvinstri deilur 1 þessu sambandi ræöir hann um þá óttatilfinningu sem reynt sé að viðhalda á Vesturlöndum út af vopnaskaki Sovétmanna. Aö sjálfsögðu sé rétt aö vera áhyggjufullur ef menn hafa þannig upplag. Hinsvegar sé það hlægilegt þegar til aö mynda danska rikisstjórnin geri mikiö veður út af ógninni sem Dan- morku er talin stafa af 6 kjarn- orkukafbátum soveskum i Eystrasalti. Þaö séu ef til vill. góöar forsiöufréttir en raunveru- lega öryggishættu af þeim veröi aö meta út frá þeirri staðreynd aö i geimnum er nú veriö aö gera. tilraunir með gervihnattaspilla (samanber tundurspilla) og aö strategiskar kjarnorkuvopnaeld- flaugar geta eytt mannkyni oftar en 100 sinnum. Hvaö eru 6 kafbát- ar i þessum samanburöi? Klaas De Vries telur aö upp- hlaup af þessu tagi séu sprottin af innanríkispólitiskum ástæöum, sem mjög setji svip sinn á um- ræður um öryggismál. Þaö sé skelfilegt til þess aö vita aö mat á öryggismálum skuli helgast af vinstri-hægri þrætum innanlands og af þörf bandariskra stjórn- málamanna fyrir aö ná endur- kjöri. Þær áhyggjur sem menn hafi af vopnaviöbúnaði Sovét- manna séu stórkostlegar þegar þess sé gætt aö fólk loki augunum fyrir hervæöingu og vopnasmiöi NATÖ-rikjanna sem fyrir tilstilli forysturikisins i nýja heiminum eru ætið skrefum á undan i vopnakapphlaupinu og knýja það áfram hring eftir hring. Róttæk afstöðu- breyting almennings Niöurstaöan af spjalli hollenska þingmannsins viö Information er sú að róttæk afstööubreyting sé aö veröa i viöhorfum almennings i Vestur-Evrópu til öryggismála. Stjórnmálamenn sem verja nú- verandi stefnu NATÓ eigi það yfir höföi sér aö enginn trúi á þá lengur. Stjórnmálamennirnir veröi aö taka völdin af herforingj- unum og hergagnaiönaðinum I mótun öryggismálastefnunnar i framtiöinni. Þvi aö á komandi ár- um muni þeirri visku aö meira öryggi fáist meö þvi aö fjölga vopnum veröa rutt úr vegi og i staöinn koma sannfæring alls ai- mennings um aö öryggisleysiö fari vaxandi meö fjölgun vopn- anna. Berst vakningin til íslands ? Enda þótt sú viöhorfsbreyting til öryggismála sem hér hefur verið greint frá hafi litt gert vart viö sig I hópi borgaralegra stjórn- málamanna á islandi, er þó von til þess aö einn og einn krati og Framsóknarmaöur taki viö sér þegar viöhorf af þessu tagi veröa orðin viöurkennd vara i Alþjóða- sambandi jafnaöarmanna og á þingmannaráöstefnum I Vestur- Evrópu. tslenskir herstöövaandstæðing- ar hafa hér greinilega verk að vinna. Þeir þurfa að vinna þess- um viöhorfsbreytingum brautar- gengi meðal almennings löngu áöur en samviskan fer aö naga einhverja NATÖ-vini i rööum is- lenskra stjórnmálamanna. Þaö getur tekið mörg ár þvi svo djúpt eru þeir sokknir. En sú almenna umræða og þær almennu efa- semdir sem uppi hafa komiö i Vestur-Eviópu, og Klaas De Vries hefur endurómaö sem hollenskur stórkrati. sýna aö sú vakning sem þar er á feröinni ^ Markaðsiulltrúi ^ Iðnaðardeild Sambandsins óskar að ráða fulltrúa i Markaðsdeild. Viðskiptamennt- un og góð málakunnátta i ensku, þýsku og norðurlandamáli æskileg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra, sem gefur nánari upplýsingar, fyrir 6. april næst komandi. @ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA TOLLVÖRUGEYMSLAN H.F. AÐALFUNDUR Aðalfundur Tollvörugeymslunnar h.f. verður haldinn að Hótel Loftleiðum, Kristalsal, föstudaginn 20. april 1979 kl. 17.00. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreyting (Hlutafjáraukning). 3. önnur mál. Stjórnin. gæti átt greiöa leiö hingaö ef rétt er að upplýsingamiölun staöiö. —ekh Helgarviðtalið, Framhald af bls. 10. Jamiaica og Kúbu og þau lönd sem aö hafinu liggja. Þessi sveifla hefur mörg afbrigöi eins og rúmbuna, marimbo og mariache, svo tekin séu nokkur dæmi. Sföari sveiflan flokkast undir brasiliska sömbu og þá skóla, sem út frá henni hafa þróast. Ég vil taka þaö fram, aö ég er litill dansari en kann vel viö takt. Ég hef mestan áhuga á brasiliskri sömbu, bossa-nova og önnur afbrigöi hennar. Æðsti draumur minn i augnablikinu er þvi aö komast til Brasiliu og kynnast sömbunni betur. Þessi tónlist er ákveöin andstæöa viö Evrópu, sem byggir tónlistar- menningu slna á klassiskri tónlist og dauðum kroppum. Þegar þetta er borið saman fær maöur mýkt annars vegar og stifni hins vegar. Þegar Tómas er spuröur hvort hann leiki ekki á hljóöfæri önnur en nikku æskuáranna, svarar hann þvi til aö hann gutli lika á gitar og taki i pianó. Hins vegar sé hann aö læra á bassa núna hjá þeim fróma manni Scott Gleckler, sem leikur i Synfóniunni. Bætir svo viö hátiölega: En þaö nám hefur gengiö frekar seint I vetur sakir anna viö önnur störf. Þegar viö kveðjumst, tek ég eftir litlu merki I barmi Tómas- ar. — Þetta er merki Frente Sandinista de Liberación Nacional — Nicaragúa. Þeir eru alltaf aö reyna aö steypa Somoza, þvi arma fóli, segir Tómas og brosir bliölega. —im Kvikmyndir Framhald af bls. 7. götu og sungið Internationalinn og hrópaö vigorð Alþýöueiningar- innar. Þessu atriöi veröur annars ekki lýst I oröum, þaö er andlit fólksins sem segja alla söguna I þessari frábæru heimildarmynd. Stund brennsluofnanna Titill þessarar myndar, sem hljómar nokkuö ankanalega I is- lenskri þýöingu, en er á spönsku La Hora de los Hornos, er sóttur til kúbönsku frelsishetjunnar José Marti, og merkingin er sú, aö timi byltingarinnar sé kominn. Myndin er gerö áriö 1968 af þeim Fernando Solanas og Octavio Getino. Hún er i þremur hlutum, sem allir veröa sýndir hér, og er samanlögö lengd þeirra rúmir fjórir klukkutimar Þá getur veriö gott að fá sér kaffi- sopa ööru hverju, en einsog fram hefur komiö i fréttum veröur hægt aö kaupa veitingar meöan á sýningunum stendur i Félags- stofnun, og einnig veröa reyk- ingar leyföar. Stund brennsluornanna þykir ein merkasta pólitiska heimilda mynd sem gerö hefur verið, og hefur hún m.a veriö nefnd Potemkin Suöur-Ameriku. I myndinni er rakin saga nýlendu- kúgunar i Rómönsku Ameriku og sýnt fram á aö skipulagt ofbeldi sé eina leiöin til aö losna úr ánauö heimsvaldastefnunnar. Ganga Zumba Þessa mynd gerði Carlos Diegues áriö 1963, og er hún talin vera sú mynd sem kom brasilisku nýbylgjunni af staö. I henni segir frá strokuþrælum á 18. öld. Þeir flýja til fjalla og mynda þar frjálst samfélag. Ganga Zumba hét fyrirliði þrælanna, sem stjórnaöi uppreisn þeirra og leiddi þá til fyrirheitna íandsins I fjöllunum. Yfirlýst ætlun kvikmyndastjórans var ab segja sögu svertingjanna, sem teknir höfbu veriö nauöugir i af- riskum heimahögum sinum og fluttir til annarrar álfu, til annars menningarheims. Væri ef til vill ekki fráleitt aö bera þessa mynd saman viö Rætur, sem á töluvert annan hátt reyndu aö segja sömu sögu. Erlendar bækur Framhald af 19. sibu. gengur undir nafninu „standard English”. Fram á tima þessara höfunda var latinan mál lærðra manna og franska mál hiröar og háaöals. Latinan hélt sinum sess fram á 16. öld, en nú tók enskan að ryöja sér til rúms með frönsku ivafi og þannig þróaöist málið til þess aö veröa þjóötunga þeirra þjóöa, sem byggöu England. 14. öldin var viöa mikil bók- menntaöld, hvaö sem valdiö hefur, andstæöurnar voru e.t.v. meiri og breytingar ristu dýpra heldur en oft áður. Canterbury Tales er ekki aöeins meöal fremstu verka enskra bókmennta heldur einnig þaö fyrsta. #ÞJÓflLEIKHUSIB KRUKKUBORG i dag kl. 15 EF SKYNSEMIN BLUNDAR i kvöld kl. 20. Siöasta sinn. STUNDARFRIÐUR 4. sýning þriöjudag kl. 20 SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS miövikudag kl. 20 Tvær sýningar eftir. A SAMA TÍMA AÐ ARI fimmtudag kl. 20 Litla sviöiö: HEIMS UM BÓL i kvöld kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 Slðasta sinn Miöasala 13.15—20. Simi 1-1200 I£IKI-LlA(',2i2 22 RRYKJAVÍKUR STELDU BARA MIL LIARÐI 6. sýn. I kvöld. Uppselt Græn kort gilda 7. sýn. þriðjudág kl.‘ 20.30 Hvit kort gilda 8. sýn. fimmtudag kl. 20.30 Gyllt kort gilda. LIFSHASKI miövikudag kl. 20.30 fáar sýn. eftir SKALD-RÓSA föstudag kl. 20.30 Fáar sýn. eftir Miöasala I Iönó ki. 14-20.30 simi 16620 ‘Alþýöuleikhúsiö NORNIN BAGA-JAGA sunnudag kl. 14.30 VIÐ BORGUM EKKI sunnudagskvöld kl. 20.30 UPPSELT mánudagskvöid kl. 20.30 Miöasala iLindarbækl. 17—19 alla daga frá kl. 1 laugardaga ogsunnudaga. Slmi 21971. Kvikmyndahátíð Herstöðvaandstæðinga i Félagsheimili stúdenta Sunnudagur 1. apríl kl. 15: Orustan um Chile II. hluti. kl. 17: Ljónið hefur 7 höfuð. Mánudagur 2. april kl. 20: Mexikó frosin bylting og September i Chile kl. 22: Ganga Zumba. Orka, iðnaður og atvinnumál í sveitum Hjörleifur j / Alþýðubandalagið 1 uppsveitum Amessýslu boðar til almenns fundar um orku, iðnað og atvinnumál í sveitum í félagsheimilinu að Flúðum þriðjudaginn 3. apríl og hefst kl. 21. Framsögumenn eru: Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra og oddvitar Hrunamannahrepps og Skeiðahrepps þeir Daniel Guðmundsson, Efra-Seli, og Jón Eiriksson, Vorsabæ. Að loknum framsöguræðum verða frjálsar umræður og fyrirspurnir. Allir velkomnir Alþýðubandalagið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.