Þjóðviljinn - 01.04.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 01.04.1979, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur I. apríl 1979 RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður L ANDSPÍ TALI Þrjár stöður SÉRFRÆÐINGA i geðlækn- ingum við Geðdeild Landspitala eru laus- ar til umsóknar. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 30. april. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri i sima 29000. Staða AÐSTOÐARLÆKNIS við Geðdeild Landspitala er laus til umsóknar. Um- sóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 30. april. Upplýsingar gefur starfs- mannastjóri i sima 29000. Staða SÁLFRÆÐINGS við Geðdeild Landspitala er laus til umsóknar. Um- sóknir greini frá aldri menntun og fyrri störfum sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 30. april. Upplýsingar gefur starfs- mannastjóri i sima 29000. Staða FÉLAGSRÁÐGJAFA við Geðdeild Landspitala er laus til umsóknar. Um- sóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 30. april. Upplýsingar gefur starfs- mannastjóri i sima 29000. HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast til starfa við Geðdeild Landspitalans. Einnig óskast GEÐHJÚKRUNARFRÆÐ- INGUR til starfa við Geðdeild Landspital- ans. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri i sima 29000. HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI Óskast til starfa við Barnaspitala Hringsins 7c og ennfremur við handlækningadeild 4a. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i sima 29000. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR óskast til starfa á næturvöktum nú þegar. Upplýs- ingar gefur hjúkrunarforstjóri i sima 29000. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR og SJÚKRALIÐAR óskast til afleysinga á Landspitala. Upplýsingar hjá hjúkrunar- forstjóra i sima 29000. VÍFILSTAÐASPÍTALI HJÚKRUNARFRÆÐINGA vantar nú þegar til starfa á Vifilstaðaspitala. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga i sumar til af- leysinga. Upplýsingar hjá hjúkrunar- framkvæmdastjóra i sima 42800. SJÚKRALIÐAR óskast til sumarafleys- inga á Vifilstaðaspitala. Upplýsingar gefur hjúkrunarframkvæmdastjóri i sima 42800. Reykjavik 1. april 1979. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRKSGÖTU 5, SÍMI 29000 AÐALFUNDUR M.S.-félags íslands verður að Hátúni 12. 2. hæð fimmtudaginn 5. april kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Miljónagjafir til Hveragerð- iskirkju 1 lok sl. árs gaf frú Þóra Guömundsdóttir, Heiömörk 46, Hverageröi, Hverageröiskirkju kr. 500 þúsund, til minningar um foreldra sina, Lingnýju Siguröar- dóttur og Guömund Magnússon, meö þeirri ósk, aö fénu yröi variö til kaupa á kirkjuklukkum. Þá bárust einnig frá Heilsuhæli N.L.F. Hverageröi kr. 500 þús- und, sem eiga aö renna f glugga- sjóö kirkjunnar. Hinn 12. mars s.l. afhenti Gisli Sigurbjörnsson, forstjóri Elli- og dvalarheimilisins Grundar orgel- sjóöi krikjunnar kr. 1. miljón aö gjöf. Sóknarnefnd Hverageröis- kirkja þakkar gefendum innilega þessar stórbrotnu gjafir og biöur þeim guösblessunar, sem og öll- um þeim fjölda fólks, sem alltaf er aö senda kirkjunni gjafir og áheit. Þess má geta, aö á rúmum tveimur árum hafa safnast 10 milj. kr. i orgelsjóö. Orgeliö, sem var vigt i nóvember sl. kostaöi 10,5 milj, kr., svo aöeins er eftir aö greiöa kr. 500 þús. BORGARSPITALINN Lausar stöður LÆKNAFULLTRÚI Staða læknafulltrúa á Háls- nef og eyrna- deild er laus frá 1. júni n.k. eða eftir sam- komulagi. Upplýsingar veitir yfirlæknir i sima 81200. LÆKNARITARI Starf læknaritara á Svæfingadeild er laus frá 1. mai n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir i sima 81200. HÚSSTJÓRNARKENNARI 1/2 starf hússtjórnarkennara við sjúkra- fræðideild spitalans er laust nú þegar. Upplýsingar gefa diet-sérfræðingar i sima 81200. Reykjavik, 1. april 1979. BORGARSPÍTALINN. Þeir 8em auglýsa eftir húsnœði eða auglýsa húsnœði til leigu í Vísi eiga nú kost á að fá ókeypis eyðublöð fyrir húsaleigu- samninga hjá auglýsinga- deild VÍ8ÍS að Síðumúla 8. Notendur samnings- formsins geta því gengið frá leigumála á skýran og ótvíræðan hátt. Skjalfestur samningur eykur öryggi og hagræðiþeirra sem not- fcera sér húsnæðismarkað VÍ8Í8, ódýrustu og árangursríkustu húsnœðis- miðlun landsins. (n r m ■ r kas.] Húsnæði í boði ] Hjá þeim eralltskýrtogskjalfest! wfism Smáauglýsingar Síðumúla 8 ‘a>86611

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.