Þjóðviljinn - 01.04.1979, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 01.04.1979, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 1. aprll 1979 Einar Karl Haraldsson skrifar um vakningu í öryggismálaumrœðu i Vestur-Evrópu STJÓRNMÁL Á SUNNUDEGI NIÐUR MEÐ VOPNIN ÓGNA ÖRYGGINU SEM Erlendir hernaðarsérfræöingar hafa látiö svo um mælt aö Is- lendingar séu eins og börn I öryggis- og varnarmálum. „Vinir NATÓ” á Islandi hafa gjarnan látiö lita svo út aö ummæli sem þessi eigi fyrst og fremst viö rómantiska þjóöernissinna og þá sem halda uppi andófi gegn þrá- setu erlends hers i landinu og aöild Islands aö hernaðarbanda- lagi. 1 þvi áróöursstriöi sem jafn- an stendur um þessi höfuömál sem i þrjátlu ár hafa klofiö þjóðina temja „vinir NATÓ” sér þá hnattrænusem hægt er að læra i boðsferöum til höfuöstööva hernaöarbandalagsins. Þar er notaður ærinn talnafróöleikur um herstyrk, vopnafjölda og vopna- kapphlaupiö: og hugtök eins og valdajafnvægi sem sífellt er ógnaö af andstæöingum banda- riskrar heimsvaldastefnu og vin- veitt smáriki mega ekki fyrir nokkurn mun raska. Sú heimsmynd sem dregin er upp af „vinum NATÓ” er þó eng- an veginn þeirra eigin hugarsmiö og byggir hvorki á eigin athugun- um né sjálfstæöu mati á raun- veruleikanum. Heimsmyndin sem hér er notuð til þess aö rök- styðja nauösyn erlendrar hersetu og NATÓ-aðildar er fjöldafram- leidd i þeim mæli að mikils metn- ir stjórnmálamenn i Vestur- Evrópu hafa af þvl vaxandi áhyggjur að veriö sé aö draga þá á asnaeyrunum og leiða þjóðir Evrópu út I vitfirringuna. Viðhorf hollensks stórkrata I þessu sambandi er fróðlegt aö kynnast viöhorfum eins helsta öry ggismálasérfræöings á hollenska þinginu. Klaas De Vries heitir hann og þykir öruggt varnarmálaráðherraefni hol - lenska verkamannaflokksins og er nú formaður varnarmála- nefndar flokksins. Enginn NATó- andstæöingur er hann en þvert á móti virkur I ýmsu NATÓ-vafstri m.a. á vegum þingmannasam- komu bandalagsins. Aöur en viöhorf hans eru reifuð Htillega upp úr Information er rétt aö geta þess aö I Hollandi hef- ur gagnrýni á Atlantshafsbanda- lagiö aukist mjög siöustu árin. Athyglisvert er aö þaö munu einkum vera kirkjunnar menn sem neytt hafa verkamanna- flokkinn I Hollandi til þess aö taka upp gagnrýnni afstöðu til þátt- töku I kjarnorkuviöbúnaöi banda- lagsins. Á flokksþingi 1975 kraföist meirihluti fulltrúa aö Atlants- hafsbandalagiö tæki virkari þátt i slökunarviöleitninni milli austurs og vesturs. Sföan þá hafa fiokksþingin tekiö upp enn haröari línu og þess er vænst aö á næsta flokksþingi sem haldiö veröur i april muni aö minnsta kosti 40% fulltrúa setja eftirfar- andi skilyröi fyrir áframhaldandi aöild Hollands aö bandalaginu: aö hætt veröi viö endurnýjun tak- tiskra (svæöisbundinna) kjarn- orkuvopna; aö NATÓ lýsi yfir aö þaö muni ekki hafa frumkvæöi aö notkun taktiskra kjarnorkuvopna á átakatlmum; aö Evrópa veröi gerö aö kjarnorkuvopnalausu svæöi og aö nifteindasprengjan bætist ekki I vopnabúr NATÓ. Evrópa hefur enga stefnu „Evrópa hefur ekki átt sér neina öryggismálastefnu siöan siöari heimsstyrjöldinni lauk”, segir Klass De Vries i viötali viö Information. „Eina undan- tekningin er ákvöröunin um aö taka þátt INATÓ, en siöan höfum viö látiö Bandaríkjamenn um af- ganginn. Viö höfum ekki skil- greint meö sjálfstæöum hætti þær styrjaldarhættur sem uppi voru og nauösynleg viöbrögö gegn þeim. Viö höfum aðeins lagt fram herafla en ekki verið ljóst i hvaöa samhengi hann hefur þjónaö i smáatriðum. 1 borgaralegum stofnunum sem eiga að sjá um samhæfingu varnanna er tekiö mjög léttvægt á aðalatriöunum og innan þeirra er nánast eingöngu rætt um litilvæg smáatriöi”. Fáfræði i öryggismálum Hollenski þingmaðurinn gagn- rýnir evrópska starfsbræöur sina fyrir fáfræöi I öryggismálum og nefnir nokkur dæmi um hvernig þeir eru heilaþvegnir. „Evrópa hefur enga stefnu i varnarmálum og með þaö hafa Bandaríkjamenn veriö bærilega ánægðir, enda hefur þaö leitt til þess aö evrópsk- ir stjórnmálamenn hafa ekki blandað sér i þaö sem hefur veriö aö þróast. Sérstaklega er þetta áberandi þegar rætt er um strategisk (langdræg) kjarnorku- vopn sem varða öryggi okkar: allra. Viö höfum tilhneigingu til þess að styöja aöeins þá hópa i bandarisku umræöunni sem viö höfum fyrirfram nokkra samúö meö. Ég tek oft þátt i umræöum um varnarmál meö evrópskum þingmönnum og þaö er mjög áberandi hve fáfróðir þeir flestir eru auk þess sem þeir fá rangar upplýsingar”. 10% upplýsingar, 90% leynd Sem dæmi um hiö siðastnefnda tekur Klaas De Vries námsstefnu fyrir evrópska þingmenn i höfuö- stöövum NATÓ-flotans I Norfolk i Bandarikjunum. Þar var veriö að „upplýsa” þingmenn um varnir gegn kafbátahernaöi. Sem tæki i slikum vörnum voru nefnd skip, þyrlur og tundurspillar. En ekki var minnst á hryggjarliðinn I kerfinu, svonefnt SOSUS, sem er net af hlustunartækjum á hafs- botni og getur þefaö uppi kafbáta. Þegar Klaas De Vries spuröi hversvegna ekki væri minnst á SOSUS var hann afvopnaður meö svarinu: „Um þaö má ekki fjalla þvi þaö er hálfleynilegt”. „En ef ekki má tala um SOSUS, ;em er um 90% kerfisins um leið )g herforingjarnir reyna að vekja ihuga þingmanna á að kaupa íýjar flugvélar til kafbátaleitar, /egna þess aö þaö sé eina leiöin til )ess aö framkvæma hana á, er þá ;kki verið aö plata okkur upp úr >kónum? Þaö mætti tina til ara- »rúa af svipuöum dæmum”, segir íollenski þingmaöurinn. Luns og lygin Hanr. nefnir m.a. aö mjög erfitt >é aö átta sig á öllu upplýsinga- 'lóöinu um hernaöarstyrk aöila, ;nda stangist þar margt á. Til iæmis sé talning á skriödreka- lota Sovétmanna, sem vissulega negi setja spurningamerki viö, ;ngin sönnun þess aö hernaöar- styrkur þeirra sé meiri en NATÓ- rikjanna á þessu sviöi. Gerir hann Itiö úr þeirri hernaöarspeki aö yfirburöum á eintakafjölda af ^issri vopnagerö eigi skilyröis- iaust aö svara i sömu mynt. I þessu samhengi berst i tal aö Joseph Luhs framkvæmdastjóri NATÓ varö uppvis af þvi nýlega aö stórýkja birgðir Sovétmanna af SS-20 eldflaugum. Hélt hann þvi fram aö Sovétmenn réöu yfir 500 slikum eldflaugum, en i raun munu þær aöeins vera 50. Klaas De Vries segir aö liklegt sé aö Luns hafi i senn veriö fákunnandi im máliö og ætlaö sér aö nota iullyröinguna I þeirri viöleitni aö yiöhalda ótta almennings viö her- >fæöingu Sovétrikjanna. Segir lollenski þingmaðurinn aö þetta „trikk” noti framkvæmdastjór- inn gjarnan. Hann rifi úr sam- lengi einhverjar upplýsingar og hagræöi þeim til sinna þarfa. Þannig hafi hann til aö mynda hagaö sér i áróöri fyrir nifteinda- sprengjunni og aöeins dregiö fram „jákvæöar” hliöar hennar frá hernaöarsjónarmiöi. Engar varnir gegn heilaþvotti „Þaö alvarlegasta er aö hiö pólitiska kerfi okkar er ekki fært um aö hamla gegn slikum heila- þvotti. Þeir sem eru heilaþvegnir [ samfélagi okkar eru alveg eins sekir eins og þeir sem heilaþvo. Ég vil leggja áherslu á þetta: Einn veikasti þátturinn I öryggis- málunum er hiö pólitlska kerfi. Þvi er næstum um megn aö sjá fyrir afleiöingar geröa okkar. Þaö er nógu auövelt aö taka af- stöðu til þess hvort kaupa á skriödreka eöa ekki, en ef grafast 4 fyrir um hlutverk þeirra út frá heildarsjónarmiöi i varnarkerfi NATÓ hangir á spýtunni fjöldi hernaöarleyndarmála, sem 98% þingmanna hafa aldrei heyrt um. mikiö”. Áhrifalaus handbendi — „Ein alvarlegasta ógnunin viö öryggi Vestur-Evrópu er okk- ar eigiö pólitiska kerfi sem ekki veitir borgaralegum yfirvöldum nægilega innsýn i öryggispólitisk vandamál. Þessvegna eiga sér i lagi bandariskar hernaöarstofn- anir svo auðvelt meö aö notfæra sér NATÓ i tafli, sem eykur hætt- una á kjarnorkuvopnastriöi meö degi hverjum”. Þannig eru þaö hernaöarsér- fræöingar, herforingjar og hags- munir bandariska hergagna- iönaöarins sem i reynd stjórna NATÓ i krafti upplýsingayfir- buröa, áróöursstööu og tækni- þekkingar. Stjórnmálamenn og allir aörir „vinir-NATÓ” hafa til þessa veriö I reynd áhrifalaus handbendi i þessum leik þrátt fyrir allt lýöræöis- og frelsistaliö i kringum hernaöarbandalagiö. Sprengjan dásamlega Klaas De Vries segir aö póli- tlkusar og hernaöarsérfræöingar séu á svo óliku þekkingarstigi, þegar ákvaröanir sem miklu skipta eru teknar, aö hinir siöar- nefndu eigi auöveldan leik. Siöan segir hann frá þvi aö i þing- mannaferö til Bandarikjanna hafi fulltrúi kristilegra demókrata i Vestur-Þýskalandi lýst yfir þvi að nifteindasprengjan hentaöi dásamlegavel til nota á sovésku landssvæöi. Þegar honum var bent á aö nifteindasprengjan væri ætluö til nota á vestur-þýsku landssvæöi vildi hann i fyrstu ekki trúa •sinum eigin eyrum. Þegar.. sannleikurinn rann upp fyrir honum var ljóst að honum var brugðið. En aö nokkrum dög- um liönum var hann aftur orðinn ákafur stuöningsmaöur nift- eindasprengjunnar og var þá farinn aö enduróma rök Banda- rikjamanna fyrir notkun hanna i Vestur-Þýskalandi. Ægishjálmur Bandaríkjamanna Nú geta ástæður stjórnmála- manna til þess aö fallast á ýtrustu kröfur herforingja veriö margar, m.a. tilhliörun viö hagsmuni vopnaframleiðenda og atvinnu- sjónarmið i tengslum viö her- gagnaiðnaöinn. En vilja þeir bera ábyrgö á þeirri framtiöarþróun sem blasir viö og byggist á þvi aö áriö tvö þúsund ætla Bandarikja- menn sér greinilega aö bera ægis- hjálm I kjarorkuvopnabúnaði yfir öll riki heims? Styrkur þeirra mun að mati Kláas De Vries vera þá eins og nú nægilegur til þess aö hræba liftóruna úr Sovétmönnum. En þvi til viöbótar má gera ráö fyrir aö himingeimurinn hafi áriö 2000 veriö hervæddur tii fulls og ákvörðun um kjarnorkustriö megi taka á nokkrum minútum eða sekúndum. Nú er viövörunartiminn fyrir yfirvofandi kjarnorkuárás 20 til 30 minútur en allt sem gerist á næstunni styttir þennan tima og eykur möguleika á misskilningi og gjöreyðingu. Sovétmenn lita á þróunina i kjarnorkuvopnaiönaði i Bandarlkjunum sem árásarógn- un og hafa rétt fyrir sér aö vissu leyti aö áliti hollenska þing- mannsins. Bandarikjamenn leit- ast sifellt viö aö finna nýjar leiöir til þess aö skapa óvissu og mögu- leika til þess aö koma á óvart 1 hugsanlegu striði. Sú röksemd aö taktisk kjarnorkuvopn I Vestur- Evrópu séu sönnun þess aö Bandarikjamenn ætli aö nota þau til varnar þar er léttvæg miöað viö þann tilgang þeirra að ógna kjarna sovésku varnanna. Þau eru einnig bein ógnun viö öryggi Vestur-Evrópubúa þar sem tilvist þeirra gerir Vestur-Evrópu aö æ sennilegri vlgvelli I stórvelda- átökum en verið hefur. Upp með pólitíkina Klaas De Vries heldur þvi fram aö vinstri öflin i Vestur-Evrópu þurfi aö heyja sér þekkingu i öryggismálum, hafna forræöi Bandarikjamanna i slökunarviö- ræöum milli austurs- og vesturs, notfæra sér sin eigin sambönd austur á bóginn til þess aö koma afvopnunarviöræöum á skriö, og lita ekki eingöngu á öryggismálin út frá herfræðilegu sjónarmiöi. 1 þessu sambandi bendir hann á þá vakningu sem oröiö hefur i Vestur-Evrópu I umræöum um öryggismál, m.a. umræöur i Hollandi og Vestur-Þýskalandi um nifteindasprengjuna. Aö hans mati er NATÓ fyrst og fremst hernaöarleg stofnun sem ekki hefur buröi til þess aö finna nýjar leiöir til þess aö auka öryggi og bæta samskipti Austur- og Vest- ur-Evrópu. Þar þurfi önnur viö- horf en hótanir um gjöreyöingu og styrkleikametingur aö koma til sögunnar. I staöinn fyrir aö láta vopnin tala þurfi pólitiskt öryggismálastarf. Pentagon ræður för Hollenski þingmaöurinn heldur þvi fram aö Bandarikjamenn hafi ætiö gefiö forskriftina aö kjarn- orkuvopnastefnu NATó. Og stefnu Bandarikjanna á þessu sviöi hafi herstjórnin I Pentagon ætiö mótaö. Bandarískir stjórn- Framhald á blaðsiöu 22 Bandariskur kjarnorkukaf- bátur: Fram til þessa hafa Vesturlandabúar lokað aug- unum fyrir hervæöingu eigin rikja, en augu manna eru aö opnast fyrir þvi aö þaö eru Bandarikin sem knýja vopnakapphlaupið hring eftir hring. Sovéskir kjarnorkukafbát- ar: Hættuna af 6 sovéskum kafbátum I Eystrasalti verö- ur aö meta I ljósi þeirrar staöreyndar aö úti i geimn- um er veriö aö reyna gerfi- hnattaspiiia og aö stórveidin geta eytt mannkyni 100 sinn- um meö strategiskum kjarnorkuvopnaeidflaugum sinum. Kratar og aörir vinstri menn I Evrópu þurfa aö koma sér saman um valkost I öryggis- málastefnu og hafna forræöi Bandarikjantanna I evrópsk- um öryggismálum, og þeirri stefnu sem NATO hefur tekiö upp I kjarnorkuvopna- viöbúnaöi aö forskrift Penta- gon, segir hollenski þing- maöurinn Kiaas De Vries. Almenningi stendur ógn af stefnu NA TÓ og Pentagon í kjarnorkuvopnaviðbúnaði Viö vitum einfaldlega ekki nógu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.