Þjóðviljinn - 01.04.1979, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 01.04.1979, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJOÐVILJINN Sunnudagur 1. aprll 1979 Sunnudagur 1. aprfl 1979 ÞJ6ÐVILJINN — StÐA 13- • Tölvunotkun getur leitt til hverfandi mann- legra samskipta • Sjálfsgagnrýni tölvufrceðinga er lítil eins og þeir brjóta lítið heilann um félagslegar af- leiðingar gerða sinna Rætt við Wojciech Gulgowski tölvufræðing hjá Reiknistofnun Háskólans Gulgowski er Pólverji og hefur unniö f tæp þr jh ár viö Reikni - stofnunen fengistviö tölvuri nim 10 ár, m.a. i Noregi. Hann var fyrst spuröur um störf tölvu- fræöinga. — Margir halda aö tölvustörf séu afskaplega flókin og merki- leg, segir Gulgowsky og brosir. En svo er ekki. Aö prógramera krefst þó ekki meiri menntunar eöa þjálfunar en svo, aö flestir geta lærtþaöá tiltölulega stuttum tima. T.d. er algengt aö margar starfestéttír eins og læknar læri tölvumeöferö isambandi viöstörf sin. Sérhver tölva hefur f leiri pró- grameringsmál, og þaö er auö- velt aö læra þau. Þau byggjast á þvi sem kallaö er á ensku „syntax” stæröfræöi og lógiskum táknum, sem reyndar eru þau sömu og notuö eru i stæröfræöi og lógik. Aö leysa ákveöin verkefrii er þvi sama ogaö tjá vandamáliö i stæröfræöiformi. Hins vegar getur tölvunotkun fengiö sérstaka þýöingu, þegar tölvan á aö gera ákveönar fram- kvæmdir, sem menn hafa áöur framkvæmt. Þá kemur félags- lega hliöin inn i dæmiö. Viö getum nefnt sem dæmi þegar Uthluta á húsbyggingastyrkjum, og tölvan erfengin tilaöleysa máliö. M.ö.o. þegar tölvan erlátin taka félags- legar ákvaröanir. Þar leynist hættan. Tölvan skapar ný sjónarmið — Viö veröum aö gera okkur grein fyrir hvar hættan liggur i sambandi viö tölvunotkun. 1 fyrsta lagi vinnur tölva aöeins eftír ákveönum prógrömum. Þaö er aö segja, hún framkvæmir aö- eins vinnu, sem henni er sett fyrir, en þaö er úrlausnarhraöi tölvunnar sem gefur henni sér- stööu. Viö getum vikiö aö þessu siöar. Tölvur vinna fjölbreytt störf i siauknum mæli. Þetta skapar ný viöhorf. T.d. myndast ný sjónarmiö, þegar tölva skrifar út reikninga. 1 fyrsta lagi finnst þeim, sem tekur á móti reikning- unum, hann vera meöhöndlaöur á vélrænan hátt. Þessi tilfinning getur orkaö á ýmsan hátt á fólk, meöal annars hefur þaö ekki jafn slæma samvisku yfir skuldinni, þar sem mönnum finnst þeir séu aö eiga viö vélar en ekki fólk. Þetta getur einnig verkaö hinn veginn; i meövitund almennings er tölvan óskeikul vél, sem sendir reikninginn aftur og aftur meö stæröfræSlegri nákvæmni; und- an tölvunni kemst þú ekki. Þessi tilfinning skapar ótta gagnvart vélunum. Allir þessir þættir leiöa tilþess aöhin eölilegu mannlegu tjáskipti hverfa, masklnan kemur i staö mannsins. 1 heild verður þetta til þess aö auka einangrun nútí'mamannsins og stuöla aö firringu almennings. Tölvan sem töfravél — Megum viö búast viö þessari þróun? — Ef menn gera sér ekki grein fyrir þróuninni I tölvutadcni i nán- ustu framtiö og gera viöeigandi ráðstafanir veröa afleiöingarnar hrapallegar. Hérer iraun og veru um pólitiskar ákvarðanir aö ræða. A tölvuþróunin aö taka viö vandamálunum — þær vinna hratt og ódýrt — eöa eigum viö sjálf aö leysa vandamálin meö gömlum aöferöum? Þó aö tölv- urnar taki viö ýmsum úrlausnum, er ekki þar meö sagt aö viö séum á villigötum, eöa aö llfiö veröi ó- bærilegt. En viö megum búast viö þvf, aö ákveöin félagsleg sam- skipti ninnki eöa jafnvel hverfi þegar tölvunotkunin eykst. Þess vegna veröum viö aö mæta þessu vandamáli og reyna aö bæta úr Æðstu- minnkandi samskiptum á öðrum vettvangi. Tölvurnar hafa þegar breytt lifi okkar og munu breyta þvi enn meira. — Aukast völd tölvufræöinga i samræmi viö aukna tölvunotkun i þjóöfélaginu? — Eins og þjóðfélagiö er i dag, þýöir menntunsamaog vald. Þvi meira sem þjóöfélagið þarf á sér- menntun manna aö halda, þvi meiri völd fær viökomandi sér- fræöingahópur. Þetta gildir einn- ig um tölvufræöinga. Og tölvu- fræöingar fara inn á æ fleiri sviö þjóöfélagsins og þvi má búast viö aö þeir fái sifellt méiri völd. Ef viö hins vegar tölum um af- leiðingar af verkum tölvufræö- inga og tölvutækni, veröur spurningin flóknari. Vinna tölvu- fræöinga leiðir af sér mikiö af beinum verkunum, sem er stór hluti af þjóöfélagsbreytingunni. i þvi sambandi getum við talaö um aukin völd tölvufræöinga. En tölvuvinnan leiöir einnig af sér ó- beinar verkanir eins og t.d. fyrr- nefnda firringu almennings. Slik- ar verkanirgetat.d. komiöfram i vaxandi vonleysi og doöa i" póli- tiskri -og félagslegri merkingu. Þessi fyrirbæri eru þegar fyrir hendi i miklum mæli i nútima iðnaðarþjóðfélögum. Tölvu- fræöingar eru ung starfsstétt og allt tal um framtiöina er aö sjálf- sögðu getgátur. En viö getum fullyrt, aö ef tölvufræöingar eiga eftír aö fá mikil völd eins og aörir sérfræðingar, er þaö vegna þess um s jálfsgagnrýni tölvu- fræöinga; ég held, aö þeir brjóti lltið heilann um félagslegar af- leiðingar af störfum sinum, frek- ar en teknókratar yfirleitt. Þetta má meöal annars marka af þvi, aö gagnrýni á tölvuþróunina kemur nær aldrei frá tölvu- fræöingunum sjálfum. Þetta vandamál, sem tengist sérfræöingaveldinu yfirleitt: þjóöfélagiö gerir ekki þær kröfur til sérfræöinga, aö þeir útskýri störf sin á einfaldan hátt. Þaö er ekki spurt um reglurnar, sem gilda i vinnu sérfræöinga, heldur er leitaö til sérfræöinga, þegar þarf aö fá ákveönar úrlausnir. En viö spyrjum aldrei um mórölsk prinsip, sem eiga aö littja til grundvallar starfa þeirra. Menn halda, aö störf sérfræðinga séu þaö erfiö og flókin aö þaö þýöi ekkert aö spyrja um þau. Viö segjum sem svo: „Lifiö er svo flókiö, aö maöur getur ekki fylgst meö öllu.” En auövitaö eru slikar fullyröingar bara tjáning upp- gjafar. Það er hægt aö fylgjast meö ótrúlega mörgu, ef viljinn er fyrir hendi. Ég á ekki viö þekk- ingu i smá-atriöum en sæmilegt yfirlit. Þvi þaö er einu sinni svo, aö flestir menn hafa mikla hæfni til skilnings og lærdóms. Ef viö hins vegar gefumst upp, afhend- um viö sérfræöingunum völdin. Þarafleiöandi látum viö móralsk- ar ákvaröanir i hendur sérfræö- inga og gleymum þvi, aö viö get- um og eigum aö taka móralskar tölvulöggjöfinni viö umferöar- mál. Umferöarlög eru ákveðnar reglur sem eiga aö auövelda um- feröina, en þær leysa ekki vanda- mál, semumferöinnierusamfara einsog t.d. mengun. Það væri til aö mynda róttæk tölvulöggjöf, sem bannaöi allar þær tölvuupp- lýsingar, sem ekki væruaögengi- legar fyrir almenning. En þessi tölvulög, sem samin hafa verið á Norðurlöndum endurspegla aö- eins þann sáttmála sem viö höf- um gert vib tækniþróunina oglýs- ir vel þróun þjóðfélagsins sem miðar aö þvi að gera alla eins. Og tölvulög geta auðveldlega skapaö þá imynd aö allt sé i lagi. ísland og tölvuvæðingin — Hvar eru tslendingar staddir í þessari tölvuþróun? — Það má segja að Island sé ekki afturúri sambandi viö tölvu- tækni. En kosturinn við þróunina hér er sá, aö tölvur hérlendis eru nær ekkert notaöar i' úrvinnslu persónulegra upplýsinga. Hér eru t.d. ekki til tölvubankar eins og viöa erlendis. Það er ánægjulegt aöjafnvel tölvuvæddþjóöeins og Islendingar skuli ekki nota tölvurnar á rangan hátt. Einmitt þess vegna getur tsland veitt á- kveðið fordæmi ekki sist meö til- liti til tölvulöggjafar. Tölvufræðingarnir — æðstuprestar framtíðar- innar? — Núhefur ýmis tækniþróun átt sér staö á siöustu áratugum. Hefur tölvuþróunin einhverja sérstöðu? — Tölvan hefur þásérstööu, aö hún framkvæmir verk, er talin ;r höföa til gáfna. Iðnbylt- ngin var t.d. gerö meö ?ufuvélinni, sem framkvæmdi likamlega vinnu. Tölvan hins vegar framkvæmir verk, sem menn tengja mannlegri hugsun. Þarafleiðandi er hún ólik öðrum vélum tækniþróunarinnar og skapar ákveöinn ótta hjá fólki. Almenningur heldur að það séu aðeins sérfræðingar — tölvu- fræðingarnir — sem geti meö- höndlað slikar vélar. Hræöslan gerir þaö aö verkum, aö þeir sem fást viö tölvurnar fá sérstakan myndugleika og honum fylgir alltaf vald. Goðsagnirnar eru margar kringum tölvur eöa raf- magnsheila eins og vélarnEU- voru kallaðar i byrjun. Goðsögnin sveipar einnig ljóma um tölvu- fræðinginn, sem getur oröiö eins konar æðstíprestur okkar tima. En kjarni spurningarinnar er: Vilja tölvufræöingar misnota vald sitt? Persónulega held ég að allar starfsstéttir sögunnar hafi reynt að nota þekkingu sina og aöstööu til aö byggja undir for- réttindi sin og öölast meiri völd. Tölvufræöingar eru félagslega ekkert frábrugönir öðrum mönn- um né öörum starfsstéttum i þessari merkingu. Þarna verðum viö lika að greina á milli hópsins og einstaklingsins. Hópmeövit- und tölvufræðinga (og annarra stétta) er aö sjálfsögðu ekki sú sama og einstaklingsmeövitund- in. M.ö.o. ef hópurinn hagar sér á sérstakan hátt er ekki þarmeð sagt aö hver einstaklingur i grúppunni hagi sér samkvæmt lögum hópsins. Þarna koma félagsleg lögmál inn i myndina. I grófum dráttum getum viö sagt aö einstaklingsmeðvitundin stjórnist af félagslegum hvötum. Hræðumst ekki tölvurn- ar! — Hvaöa kröfur eigum viö aö aö gera til tölvuvæöingarinnar og tölvufræöinganna? — Viöeigum fyrst og fremst að gera þær kröfur, aö tölvu- fræöingarnir útskýri notkun og uppbyggingu tölva á auöskilinn hátt fyrir almenningi. Hvaðgetur tölvan framkvæmt og hvaö ekki? í sjálfu sér eru lögmál tölvunn- ar afar eintöld. Þaö er hægt aö kenna á auðskilinn og skemmti- legan máta hvernig tölva vinnur. Vinna hennar er hvorki jafn abstrakt og stæröfræöin né jafn fjarlæg og t.d. kjarneölisfræöin. Ég hef unnið mikiö viö tölvur, og hef oft reynt aö gera mér grein fyrir hvers vegna tölvan er svona heillandi.Ég held aö þaðsé vegna þess aö hún kemur manni svo mikið á óvart. Flóknir út- reikningar eru afgreiddir meö leifturhraöa. I sjálfu sér er hér um aö ræöa grundvallarstærö- fræðireikningasem samlagningu, frádrátt, margföldun og deilingu. En vélin vinnur svo ótrúlega hratt og það er einmitt hraöinn sem kemur manni á óvart. Vinna tölv- unnar er hins vegar einföld verk- efni, sem sérhver manneskja þekkir úr dagiegu lifi, og hún framkvæmir vinnuna eftir upp skrift, sem menn hafa mataö hana á. Þess vegna held ég aö Þörfin sé mikil fyrir þaö aö kenna almenningi grundvallarreglur tölvunnar i staö þess aö ala á ótta almennings og hjálparleysi gagn- vart þessum svarta kassa, sem við köllum tölvu. —irr prestar framtíðarinnar? aö almenningur er ekki i réttum tengslum við tölvurnar sem slikar. Fólk litur á tölvur sem einskonar töfravélar. Þetta á sér náttúrulegar, sálfræðilegar or- sakir; viö stöndum andspænis einhverju flóknu verkefni, sem við látum sérfræöinginn um aö töfra úr „hókus-pókusvélinni”. Viö gefumst upp fyrirfram. - Sérfræðingar taka móralskar ákvarðanir — Gera tölvufræöingar sér grein fyrir auknum völdum sin- um innan þjóöfélagsins yfirleitt? — Nei, þaö held ég ekki. Þó er staðreyndin sú, aö störf tcflvu- fræöinga eru vel launuö, erkynni aö gefa þeim til kynná þörf þjóö- félagsins fyrir þá sem slika og þarafleiöandi kynt undir valdatil- finningunni. En ég held aö sjálf vinnan og lifibrauöiö sé þaö rikt i hugum þeirra flestra aö spurningar um völd komi þar ekki nærri. Sama held ég aö giidi ákvarðanir i flestum og nær öll- um málefnum. Þaö er persónuleg' skoðun min, aö þjóöfélagiö miöi æ meira aö þvi aö færa sérfræöing- unum völdin og lausnir vanda- málanna. Og i þvi felst mikil hætta. Tölvur og lýðræði — Mun aukin tölvuvæöing vega aö lýöræöi þjóöfélagsins? — Þaö fer eftir þróun tölvu- væöingarinnar. Viö megum ekki einbliha f tæknilegar hliöar tölv- unnar, heldur taka filósóffekar, móralskar og pólitfskar hliöar málsins meö I reikninginn. Viö getum nefnt sem dæmi, aö þegar þarf aö taka meiriháttar ákvarö- anir, eru yfirleitt skipaöar nefnd- ir sérfræöinga sem skila áliti til stjórnmálamanna. Hinn vanalegi maöur er sem sagt álitinn of illa aö sér eöa hreinlega of heimskur til aö taka ákvöröun f málinu. Stjórnmálamennirnir byggja siöan aögeröir sínar á áliti nefndarmanna og vfea þarmeð á- byrgðinni frá sér. Sérfræðingarn- ir hljóta þarmeö ótakmörkuð völd, og þetta gildir aö sjálfsögöu einnig um tölvufræðinga. Og auk- in völd sérfræöinga vega aö lýö- ræðinu. En hins vegar er þörfin fyrir sérfræöinga og tæknivæddar vélar fyrir hendi. Þegar við ræö- um um tölvur og lýðræöi, er þvi notkun tölva sem upplýsinga- tækis kjarninni málinu. Þaöer sú hlið, sem snýr aöþjóöfelaginu og lýðræöi þess. Ef við litum á málið I sögulegu samhengi sjáum við, að það hafa ávallt veriö hinar æðri stéttir, sem hafa setiö á þekkingunni og upplýsingunum og þarafleiöandi haft völdin i sin- um höndum. Tölvan er ódýrt og útbreitt upplýsingatæki og gæti þvi stuölaö aö auknu lýöræöi. En gerir tölvanþab? Vandamálið er, að upplýsingarnar eru svo mis- munandi og aö margar þeirra má misnota. T.d. tel ég að aögangur að upplýsingum sem varöa per- sónu manna eigi aö sæta tak- mörkunum. En þá rekst maöur á annað vandamál: Þeir sem hafa slíkar upplýsingar undir höndum, fá sjálfkrafa ákveðin forréttíndi, og þarafleibandi ákveöin völd og þarmeð eru ólýðræðisleg vinnu- brögökomin inn i dæmið. Sérhver upplýsing, sem nota má tíl að „kontrólera” einstaklinginn býöur upp á ólýöræöi. Það má þó segja að þróunin sé ekki orðin sUk á Islandi. Tölvubankar — Tölvubankarnir, þarsem tölvuupplýsingar eru geymdar i einni miöstöö, munu raunveru- lega skera úr um hvort tölvuvæð- ingin feli i sér lýöræöi eöa ólýö- ræöi. Noröurlöndin hafa t.d. sett ákvebin lög eöa eru með löggjöf i smiðum varðandi tölvunotkun og persónuvernd einstaklingsins gegn tölvuupplýsingum. Gallinn er bara sá, að þessi lög eru ýms- um annmörkum háö. Meöal ann- ars er litiö á lögin sem eins konar sáttmála milli almennings og tölvutækninar og mætti likja Eru tölvufræðingar hinir eiginlegu valdamenn framtiðarinnar? Munu tölvurnar taka flestar félagslegar ákvarðanir þjóðfélagsins? Mun al- menningur smátt og smátt leggja allar úrlausnir i hendur sérfræðinganna og tölvutækninnar? Sunnu- dagsblaðið lagði þessar spurningar og aðrar undir Wojciech Gulgowsky, tölvufræðing hjá Reiknistofn- un Háskólans. M Texti: im - Myndir: Leifur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.