Þjóðviljinn - 01.04.1979, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 01.04.1979, Blaðsíða 7
Sunnudagur 1. aprn 1979 ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 7 Svartur vetur Kæru félagar — muniB þiö hvaövar gaman I sumar þegar viö vorum öll aö hjálpast af öll- um kröftum á bólakafi I barátt- unni viö aö fella ihaldiö og öll þau öfl, sem koma i veg fyrir (kæfa) fagurt mannlif i landinu okkar ogróa aö þvl öllum árum aö gera sjálfstæöi okkar aö fill- eggi i skotbakka Nato. Sigurinn vannst — viö kjörboröiö — og mikiö vorum viö hamingjusöm og bjartsýn, nú gátum viö held- ur betur fariö aö taka til hönd- unum „aö velta i rústir og byggja á ný” eins ogskáldiö sagöi. Mér sýnist siguröliö heldur óbragglegt og kenni ég þvi um aö Kratarósin, sem vex uppúr gamla hnefanum meö nýja and- litíð sé ekki vel tíl slikrar öl- geröar fallin. 011 erum viö nú aö súpa þaö hiö beiska öl og svo er þaö görótt aö hvergi sér til botns. Ekki hef ég séö eitt einasta blóm i Reykjavik I allan vetur og er ég þó si og æ á gangi um fjölförnustu frjósömustu bletti miöborgarinnar. Þar sem einu sinni var sáö til grænnar bylt- ingar varö uppskeran hellu- lagning á einhverjum nöturleg- asta götuspotta i miöbænum, þar þinga allir vindar og þar nær sól aldrei aö skina á jöröina nema fyrir allar aldir á morgn- ana. Og svo er klukkan á Torginu hætt aö ganga, hún er alltaf hálf tólf og þaö finnst mér válegt tákn, og úr kyrrstæöu gangverki hennar blasir viö mér tvisvar á dag eitt litiö kosningaloforö, sem hefur veriö svikiö. Þessi vetur hefur veriö hræöi- legur fyrir gangandi fólk. Til þess aö blessaöir bilarnir kom- ist leiöar sinnar hefur öllum snjóum vetrarins veriö ýtt uppá gangstéttirnar. Þar hafa hlaöist uppglerhálir skaflar, sem I hæö sinni taka á sig ótrúlegar og ógnvekjandi myndir i augurti hins gangandi vegfaranda og nægja ekkiganglimirnir einirtil aö klöngrast yfir þessi ósköp — auk þess er maöur i sifelldu kapphlaupi —■ uppá lif og dauöa viö akandi meöbræöur sina, sem breytast i óargadýr undir bilstýrinuogllta á okkur eins og hægfara pöddur og sitja um lif okkar leynt og ljóst. Við þessar kringumstæöur hefur fótgangandi maöur, þó fullfriskur sé — álika lifsmögu- leika og spjótittlingur 1 steypu- hrærivél á fullri ferö. Þaö er mér hlulin ráögáta hvernig fatlaö fólk og gamal- menni hefur fariö aö þvi I vetur að sæk ja lff eyrinn sinn og koma honum til Gjaldheimtunnar, Hita- og Rafmagnsveitunnar, Innheimtustofnunar Rikisút- varps-Sjónvarps, Innheimtu Bæjarsimans, Apótekaranna og hvaö þeir nú heita allir hinir sem biöa eftir þessu framlagi. Kannski á ég ekki aö vera aö hafa áhyggjur af þessu, etv. hafa einhverjir þeirra fjöl- mörguheilbrigöu.sem tóku þátt i glæsilegri kröfugöngu fatl- aöra, sýnt sinn góöa vilja i verki og annast þessar útréttingar. Ég vona aö þaö hafi komist til skila aö ég er alveg hundóánægö meö snjómokstursdeild borgar- innar i vetur. Aftur á móti hefur verið gaman aö sjá kaupahéöna á Lækjartorgi og músikin, ysinn og þysinn i kringum þaö hefur svo góö og upplifgandi áhrif á mig og gömlu húsin á Torfunni veröa svo falleg og vinaleg þeg- ar unga fðlkiö kemur þar meö listmuni og blóm — svona á þetta aö vera alltaf. Menningin hefurstaöiö meö miklum blóma i vetur sem endranær, okkur hefur gefist kostur á aö sjá og heyra stórkostlega hluti á hin- um ýmsu sviöum, meira aö segja hafa þyrpst hingað er- lendir plötusnúöar til aö veröa heimsfrægir i okkar frábæru og troðfullu diskótekum, þrátt fyrir þaö að tengdasonur ís- lands flygi héöan I fússi. Viö skulumbara vonaaöhannkomi aftur þegar hann er búinn að æfa sig svolitiö i hljómsveitar- stjórn meö fullorönu fólki I út- löndum. Herstöðvaandstæöingar hafa staöiö fyrir mikilli hugvekju undanfarna daga og var sannarlega timi til kominn aö hrista uppl öllum landslýö og hafa þeir staöiö aö þessum að- geröum meö miklum bravúr. Þaö er mln skoöun aö hér sé vaxin upp stór hluti yngri kyn- slóöar Islendinga, sem ekki veit eða trúir þvi aö viöbúum 1 her- setnu landi. Þaö mætti opna augu þessa fólks meö þvi aö skylda dátana tíl aö vera 1 fullum herklæöum þegar þeir koma til manna- byggöa. Þaö ætti i' raun og veru aö skylda dátana til aö sýna sig og drápstæki sin 1 hverjim landshluta a.m.k. einu sinni á ári — t.d. 30. marz. Slikar sýningar eru ævinlega haföar á Rauöa torginu a.mlc. einu sinni á ári. Nú er blaöiö búiö og ég fer nú aö hætta þessu rausi, en sú mynd frá liönum vetri sem er skýrust I huga mér er af gömlu konunni, sem tommaði varla á móti noröanrokinu á hálkunni, þar tilhenni loks tókstaö ná taki áhorni IönaöarbankanSkþar hélt hún sér og grét. Aö lokum, Alþjóðlegur bæna- dagur kvenna var 2. marz og þá var helgistund I Dómkirkjunni. IWIér datt það í hug... Kvikmyndahátíö her- stöðvaandstæðinga hófst í Félagsstof nun stúdenta við Hringbraut á föstudags- kvöldið/ með sýningu á chilnesku myndinni Sjak- alinn frá Nahueltoro. Hátiðin mun standa til 9. apríl og alls verða sýndar 10 kvikmyndir. Tvær myndanna eru banda- riskar, ein frönsk og sjö suður-amerískar. Dagskrá hátíðarinnar birtist í blað- inu i gær. Hér á eftir verður fjallað lítillega um þessar myndir. Sjakalinn frá Nahueltoro Miguel Littin, þekktasti kvik- myndastjóri Chile, geröi þessa mynd áriö 1969, og var hún fyrsta langa myndin sem hann stjórnaöi og jafnframt fyrsta leikna kvik- myndin af fullri lengd sem fram- leidd var i Chile. Sjakalinn er byggö á sönnum heimildum og segir frá fátækum ómenntuðum bónda sem fremur fjöldamorð i ölæöi og er siöan eltur uppi, fangelsaöur og dæmdur til dauöa. í fangelsinu er hann settur i endurhæfingu og þar lærir hann aö lesa og einnig að þekkja þau verömæti sem æöst eru talin i þjóöfélaginu. Þegar hann er kominn nokkuö áleiöis útúr frumskógi vanþekkingar- innar og eymdarinnar er hann leiddur fyrir aftökusveitina. Þessi mynd hefur viða fariö og hlotiö mikiö lof, enda er I henni aö finna skarplega og nákvæma lýs- ingu á ömurleikanum sem er dag- legur veruleiki miljóna manna I hinum fátækari löndum heims. Myndin er einnig nöpur ádeila á þaö ómennSka kerfi sem viö- heldur ömurleikanum. Margir muna eflaust eftir annarri mynd Littins, Fyrir- heitna landiö, sem sýnd var hér á kvikmyndahátiöinni i febrúar 1978. Littin starfar nú i Mexiko, þar sem hann dvelst i útlegö, og hefur gert tvær frægar kvik- myndir þar: Marusia-skjölin og E1 recurso al método, en hin siöarnefnda er byggö á skáldsögu kúbanska rithöfundarins Alejo Carpentier, og fjallar um dæmi- geröan suöur-ameriskan harö- stjóra. Refsigarðurinn Bandarisk mynd frá árinu 1971. Leikstjóri er Peter Watkins, sem einkum er frægur fyrir leiknar heimildarmyndir, og er Refsi- garöurinn ein þeirra. Myndin fjallar um andófiö gegn striörekstri Bandarikjanna 1 Indókina. 1 henni er sögö tákn- saga, sem verður óhugnanlega raunveruleg vegna þess aö not- aöar eru aöferöir heimilda- myndatöku. Viðtöl við My-Lai-morð- ingjana Þessa mynd geröi bandariski kvikmyndastjórinn Joseph Strick árið 1970. í henni eru klippt saman viötöl viö fimm menn sem allir tóku þátt 1 hinu ógeöslega fjöldamoröi sem bandariski her- inn framdi i þorpinu My Lai I Vietnam og frægt er orðiö. Viöhorf þessara manna til verknaöarins sem þeir frömdu koma ef til vill skýrast i ljós þegar einn þeirra segir: „Viö bjuggumst alls ekki viö aö svo mikiö veður yröi gert úr þessu — þetta geröist oft, bæöi fyrr og siöar”. Einn þeirra talar um Vietnama sem furöufólk, þeim sé eiginlega alveg sama hvort þeir lifi eöa deyi. Svo heföu þeir lika drepist hvort eö var. Ekki er aö sjá á brosandi and- litum þeirra aöslátrunin sem þeir lýsa á hrollvekjandi skeytingar- lausan hátt hafi valdiö þeim mikl- um andvökum. Niöurstaöa áhorfandans hlýtur aö veröa sú, aö þessir menn séu varla annaö en lifandi lik. Þeir hlutu þá þjálf- un sem þurfti til að brengla siö- feröisvitund þeirra og breyta þeim i sálarlausa slátrara. „Skipun er skipun og þegar maöur er i hernum, þá hlyöir maður skipunum”. Orrustan um Chile I og II Þessr tvær myndir voru sýndar i Fjalaketinum um siöustu jól, en vegna hins óheppilega sýningar- tima komust mjög fáir til aö sjá þær þá, og hafa komið fram óskir um aö þær yröu endursýndar. Hér á siöunni var fjallaö um þessar myndir i alllöngu máli rétt fyrir jólin. Þær eru geröar af hópi chilenskra kvikmyndara undir leiösögn Patricio Guzman. Efniö var kvikmyndaö i Chile og fyrir valdarániö og meöan þaö var aö gerast, og var filmunni siöan smyglaö úr landi til Kúbu, þar sem Guzman lauk við gerö mynd- anna. Þriöji hlutinn hefur nýlega veriö frumsýndur, en hann fékkst ekki hingaö aö þessi sinni. Baráttan um Chile er ómetan- leg heimild um ástandiö á siðustu mánuöum Allende-timans og þá atburöi sem uröu Alþýöu- einingarstjórninni aö falli i september 1973. Ljónið hefur sjö höfuð Glauber Rocha frá Brasiliu er einn af upphafsmönnum nýbylgj- unnar i suöur-ameriskri kvik- myndalist og átti stóran þátt I þvi aö Brasilia varö eitt mesta gósen- land kvikmyndarinnar um nokkurra ára skeiö eöa þartil herforingjunum sem sitja þar á valdastóli þótti meira en nóg komiö og hófu ofsóknir á hendur listamönnum. Glauber Rocha er nú i útlegö. Myndina Ljóniö hefur sjö höfuð geröi hann i Afriku 1970 fyrir Italskan framleiöanda. Þar út- skýrir hann á sin táknræna og sér stæöa máta heimsvaldastefnuna einsog hún sýnir sig i Afriku. Sjálfur sagöi Rocha m.a. um þessa myJd: „Hún er andheims- valdasinnuö. Hún er byltingar- sinnuö. Hún hrópar og veinar hátt, vegna þess aö tunga byltingarinnar er ekki lágmælt.” Mexico, frosin bylting Raymundo Gleyzer heitir argentinskur kvikmyndastjóri, höfundur myndarinnar Mexico, frosin bylting. Hann er einn þeirra sem horfiö hafa sporlaust I Argentinu eftir aö hana lent I höndum lögreglunnar. Yfirvöld neita statt og stööugt aö hann sé I haldi hjá þeim, en fengist hafa sannanir fyrir þvi að hann hafi verið I fangabúöum og sætt þar illri meöferö. 1 myndinni segir frá bylting- unni i Mexico 1910 og afleiðingum hennar. Lýst er ástandinu i land- inu einsog það er I dag, og þaö sett i sögulegt samhengi viö atburöina sem uröu 1910-17. Myndin lýsir þvi sem gerist þegar bylting er gerö án þess aö henni sé stjórnaö af öryggi og hún byggö á hug- myndafræðilegum grunni. September í Chile Nokkrum dögum eftir valda- rániö i Chile fór hópur franskra kvikmyndara þangaö og fékk leyfi til að kvikmynda þaö sem fyrir augu bar. Reyndar ætluðu herforingjarnir aö telja þeim trú um aö allt væri með felldu I land- inu, og má viöa sjá þess merki I þessari áhrifariku mynd, að þeir voru meö ámátlega tilburöi til aö breiöa yfir ástandið. En Frakkarnir létu ekki snúa á sig, og þeir náöu viötölum viö fólk á götum úti, sem var ekki hrætt við að segja skoðun sina og mót- mæla þeim ofsóknum sem þá voru i hámarki. Einn sterkasti kaflinn i myndinni er sá sem sýnir jaröarför Pablo Neruda, þjóöskáldsins og kommúnistans. Herinn neyddist til aö láta þá út- för aö mestu afskiptalausa vegna nærveru erlendra blaöamanna, og þessvegna gat fólkiö þyrpst út á Framhald á blaösiöu 22 Ingibjörg Haralds- dóttir skrifar um kvikmyndir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.