Þjóðviljinn - 01.04.1979, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 01.04.1979, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 1. aprll 1979 TÓNABfÓ Einn# tveir og þrír (One, two, three). Ein best sótta gamanmynd sem sýnd hefur veriö hérlend- is. Leikstjórinn, Billy Wilder, hefur meöal annars á afreka- skrá sinni Some like it hot og Irma la douce. Leikstjóri: Billy Wilder Aöalhlutverk: James Cagney, Aflene Fancis, Horst Bucholtz Sýndjcl. 5, 7.10 og 9.15 SIMI Skassið tamið (The Taming Shrew) Sýnd kl. 7.30. Síöasta sinn of the Odessaskjölin (The Odessa File) tslenskur texti Æsispennandi amerlsk-ensk lirvalsmynd I litum og Cinema Scope. Aöalhlutverk: Jon V ight, Maxmilian Schell, Maria Schell. Endursýnd kl. 5 og 10. Bönnuö innan 14 ára Bakkabræður berjast við Herkúles Sýnd kl. 3 1-14*75 florman, er þetta þú? (Norman — ls That You?) Skemmtileg ný bandarisk gamanmynd I litum meb Redd Foxx og Pearl Bailey. lslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Andrés önd og félagar Barnasýningkl. 3. AUQAR^ Kafbátur á botni Nú æsispennandi mynd frá Universal meö úrvalsleikur- Aöalhlutverk: Charlton Hest- on, David Carradine og Stacy Reach. Leikstjóri: David Greene íslenskur texti Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hans og Gréta Ný mynd eftir hinu vinsæla ævintýri Grimmsbræöra. Síöasti stórlaxinn Sýnd kl. 9 Grease Sýnd kl. 3 og 5 Orfáar sýningar eftir Bak við læstar dyr: Mjög vel gerö ný litmynd frá Fox film, sem fjallar um llf á geöveikrahæli. Islenskur texti. Leikstjóri: Mario Tobino. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 4 grínkarlar Hin óviöjafnanlega grin- mynd meÖ Gög og Gokke, Buster Keaton og Charley Chase. Barnasýning kl. 3. Svefninn langi Afar spennandi og viöburöar- rlk ný ensk litmynd, byggö á sögu eftir Raymond Chandler, um meistaraspæjarann Philip Marlowe. Robert Mitchum, Sarah Miles, Joan CoIIins, John Mills, James Stewart, Oliver Reed o.m.fl. Leikstjóri: Michael Winner Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Bönnuö innan 14 ára Barnasýning kl. 3. Mjólkurpósturinn BráBskemmtileg gamanmynd Ein stórfenglegasta kvik- mynd, sem gerb hefur verib um þrælahaldió I Bandarikj- unum: MANDINGO Sérstaklega spennandi og vel gerb bandarisk stórmynd i lit- um, byggb á metsölubók eftir Kyle ónstott. Abalhlutverk: JAMES MAS- ON, SUSAN GEORGE, KEN NORTON. MYND SEM ENGINN MA MISSA AF tslenskur texti. Bönnub innan 16 ára: Endursýnd kl. 7 og 9,15 Ofurhuginn Evel Knievel Æsispennandi og viöburbarik, ný, bandarisk kvikmynd I lit- um og Panavision, er fjallar um einn mesta ofurhuga og ævintýramann heimsins. Abalhlutverk: Evel Knievel, Gene Keily, Lauren Hutton Sýnd kl. 3 og 5 MICHAEL CAINE CYBILL SHEPHERD LOUIS JOURDAN STEPHANE AUDRAN DAVID WARNER ' TOM SMOTHERS and MARTIN BALSAM « Fiore Silfurrefirnir Spennandi og bráöskemmti- leg ný ensk Panavislon-lit- mynd um óprúttna og skemmtilega fjárglæframenn. Leikstjóri: ÍVAN PASSER Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5,30, 8.30 og 10.40 -----salur li------- C0NV.0Y Sýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05 og 11,05. 19. sýningarvika. OUSTIIM HOFFfVIAIU "STFIAIA/ DDBS" i Rakkarnir Ein af allra bestu myndum Sam Peckinpah meö Dustin Hoffman og Susan Georg. Bönnub innan 16 ára. Sýnd ki. 3, 5, 7, 9 og 11. ^ -------salur O--------- Dauðinn á Nil Frábær ný ensk stórmynd byggb á sögu eftir AGATHA CHRISTIE. Sýnd vib metab- sókn viöa um heim núna. Leikstjóri: JOHN GUILLERMIN. ÍSLENSKUR TEXTI 10. sýníngarvika Sýndkl. 3,15,6,15,9,15. dagbók apótek félagslíf Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavík vikuna 30. mars—5. apríl er I Lyfjabúö- inni löunni og Garösapóteki. Nætur- og helgidagavarsla er I Lyfjabúöinni Iöunni. Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar I slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarf jaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og ti»í skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I slma 5 16 00. slökkvilið Slökkviliöiö og sjúkrabilar Reykjavlk slmi 1 11 00 Kópavogur— slmilllOO Seltjamarn. slmi 1 11 00 Hafnarfj.— slmi 5 11 00 Garöabær— slmi 5 11 00 lögreglan Kvenfélag Garöabæjar heldur fund þriöjudagin 3. aprllkl. 20.30 Guölaug Þóröar- dóttir kynnir skermasaum og kemur meö sýnishorn og efni. Stjórnin. Styrktarfélag sjúkrahúss Keflavikurlæknishéraös heldur aöalfund fimmtudag- inn 5. aprll kl. 20.30 aö Vík, Keflavlk. Fjölskyldufélagiö Ýr heldur sinn árlega kökubasar aö Hallveigarstööum sunnu- daginn 1. aprll kl. 14. Allur ágóöi af sölunni rennur I Orlofsheimilas jóö starfs- manna Landhelgisgæslunnar. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund I Sjómannaskól- anum þriöjudaginn 3. apríl kl. 20.30. Sigríöur Thorlaclus form. Kvenfélagasambands lslands talar um ár barnsins. Ingibjörg ólafsdóttir sýnir lit- skyggnur. Félagskonur fjöl- menniö og bjóöiö meö ykkur gestum. Reykjavlk— slmi 1 11 66 Kópavogur— slmi 4 12 00 Seltjarnarnes — slmi 1 11 66 Hafnarfjöröur— simi 5 11 66 Garöabær— slmi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartlmar: Borgarspitalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvftabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspltali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Ileilsuverndarstöö Reykjavfk- ur— viö Barónsstíg, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu,daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tlmi og á Kleppsspltalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30, — 20.00. læknar bilanir Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I slma 1 82 30, I Hafnarfiröi í slma 5 13 36. Hitaveitubilanir slmi 2 55 24 Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77 Sfmabilanir, slmi 05 Bilanavakt borgarstofnana, Sími 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 slödegis til kl.. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólahringínn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. happdrætti létt fjallganga meö Þorleifi Guömundssyni. Verö 1500 kr. kl. 13: Kleifarvatn, Krlsuvlk. Verö 1500 kr. fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.Í. bensinsölu 5 daga páskaferöir: öræfi, fararstj. Jón I. Bjarna- son. Uppselt Snæfellsnes, fjallgöngur, strandgöngur, gist á Lýsuhóii, sundlaug, hitapottur, öl- keldur, kvöldvökur. Fararstj. Erlingur Thoroddsen og Einar Þ. Guöjohnsen. Farseölar á skrifst. Otivistar, Lækjarg. 6a, slmi 14606. (Jtivist bridge SIMAR 11798 OG19533. Sunnudagur 1. aprD. Kl. 09. Botnssúlur. (1086 m) Gengiö úr Botnsdal og komiö niöur á svipuöum slóöum. Gott er aö hafa meö sér Isaxir. Fararstjóri: Magnús Guö- mundsson, Verö kl. 2500. gr. v/bDinn. KI. 10.00 Gullfoss I vetrar- skrúöa Fararstjóri: Baldur Sveins- son. Verö kr. 3000 gr. v/bflinn. Kl. 13.00 Gönguferö og sklöa- ganga Gengiö veröur á Bláfjalla- svæöinu Fararstjórar: Þorsteinn Bjarnarog Finnur Fróöason. Verö kr. 1000 gr. v/bilinn Allar feröirnar eru farnar frá Umferöarmiöstööinni aö austan veröu. Myndakvöld 4. aprfl kl. 20.30 á Hótel Borg. Bergþóra Siguröardóttir og Sigriöur R. Jónsdóttir sýna myndir vlösvegar aö af land- inu. Allir velkomnir meöan hús- rúm leyfir. Aögangur ókeypis. Kaffi selt I hléinu. Feröafélag tslands UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 1. aprfl kl. 10.30: Gullfoss I klaka, ‘Faxi, Geysir. Fararstj. Einar Þ.Guöjohnsen. Verö 4000 kr. kl. 10.30: Brennisteinsfjöll, Þaö vaföist fyrir nokkrum aö ná 6 gröndum á eftirfarandi spil, svo ekki sé getiö þeirra sem töpuöu spilinu: AG10 K987 943 \ D97 76 K98542 64 G532 G862 D G6542 83 D3 AD10 AK1075 AK10 6 grönd, I noröur var tlöur lokasamningur. 1 sumum til- vikum kom út spaöi og eftir- . leikurinn var auöveldur. En á öörum boröum var útspiliö hlutlaust, þ.e. lauf. Drepiö er á ás og tekinn tlgul ás. Drottning fellur og tlgul kóngur er hirtur og tígli enn spilaö. Inni á gosa er sama hvaö vestur gerir. Best er aö spila spaöa og þvinga sang- hafa til aö taka strax ákvörö- un. Hann stingur vitanlega upp ás. Tekur lauf slagina og spilar tlglunum I botn og fleygir spööunum heima. Og austur á ekkert svar I enda- stööunni, og veröur aö sjá af einu hjarta. 990 gaf N-S óeöli- lega háa skor. (21 af 26 fáan- legum). Krossgáta Lárétt: 1 stilla 5 eöja 7 hljóö 8 korn 9 hesta 11 samstæöir 13 fætt 14 óhreinki 16 lofaöur Lóörétt: 1 fiskiskip 2 kássa 3 sessa 4 eins 6 fljótur 8 manns- nafn lOmálmurinn 12 arinn 15 tala Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 2 stæla 6 tiö 7 læra 9 án 10 sjá 11 ala 12 ba 13 kufl 14 niö 15 trúöa Lóörétt: 1 málsbót 2 strá 4 æö 5 arnaldi 8 æja 9 álf 11 auöa 13 kiö 14 nú /Kærleiksheimilið Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, slmi 21230. Slysavaröstofan, slmi 81200 opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- vemdarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, slmi 2 24 14. Reykjavik — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00; ef ekki næst I heimilis- iækni, slmi 1 15 10. — Má ég tengja saman punktana á bindinu þinu? DAS dregiö 3. hvers mánaöar. SIBS dregiö 5. hvers mánaöar. H1 dregiö 10. hvers mánaöar. Gengisskráning Nr. 62 — 30. márs 1979. Fining % Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 327,30 1 Sterlingspund * 677,10 1 Kanadadoilar .'... 282,25 100 Danskar krónur 6301,80 100 Norskar krónur 6409,10 100 Sænskarkrónur 7490,55 100 Finnskmörk 8225,70 100 Franskir frankar 7616,50 100 Belgfskir frankar 1104,10 100 Svissn. frankar 19348,55 100 Gyllini 16249,60 100 V-Þýskmörk 17530,80 100 Lirur 39,00 100 Austurr. Sch 2390,80 100 Escudos 678,80 100 Pesetar 478,90 100 Yen 156,08 Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 9.00 Hvaö varö fýrh’ valinu? „Þarna flýgur Ella”, smá- saga eftir Guöberg Bergs- son. Jón Hjartarson leikari les. 9.20 Morguntónleikar a. Til- brigöi um barnalag op. 25 eftir Ernst von Dohnanyi. Cyril Smith teikur á pfanó meö hljómsveitinni FIl- harmónlu I Lundúnum, Sir Malcolm Sargent stj. b. Konsertina I klassiskum stll op. 3 eftir Dinu Lipatti. Felicja Blumental leikur meö Fflharmonlusveitinni I Milanó, Carlo Felici Cillario stj. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar planóleikara. 11.00 Prestvigsiumessa I Dómkirkjunni. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. 13.20 Þættir úr nýjatesta- mentis fræöum, Kristján Búason dósent flytur 14.00 Miödeglstónleikar: Frá Mozarthátföinni I Wurzburg 1976 Biásarasveitin I Wurzburg leikur Þrjú divertimenti (K270, K229 og K388) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. — Kynn- ir: Guömundur Gilsson. 15.00 Dagskrárstjóri I klukku- stund Hrafnhildur Kristins- dóttir húsfreyja ræöur dag- skránni. 16.15 Veöurfregnir. Tón- skáldakynning: Jón Nordal 17.10 Tvær ræöur frá kirkju- viku á Akureyri 12.15. marz 18.00 Harmonikulög. 19.00 Fréttlr. 19.25 Minningar frá Reykholti Einar Kristjánsson rithöf- undur frá Hermundarfelli segir frá. 19.55 Frá hátiöartónleikum Sinfónluhl jóms veitar !s- iands á isafiröi I Ulefni 30 ára afmælis tónlistarskói- ans þar. Einleikari: Ingvar Jónasson. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. a. Coriolan-for- leikur eftir Beethoven. b. Noktúrna og Skerzó eftir Medelsohn. c. Víólukonsert eftir Jónas Tómasson yngri (frumflutningur) 20.30 Þaö kennir ýmissa grasaKristján Guölaugsson sér um þáttinn 21.10 Orgel og básúna Hans Fagius og Christer Torgé leika a. Konserteftir Georg Christoph Wagenseil. 21.25 Hugmyndasöguþáttur Hannes H. Gissurarson sér um þáttinn. 21.50 Einsöngur: Svala Nielsen syngur Guörún A. Kristinsdóttir leikur á planó. 22.05 Kvöldsagan: „Heimur á viö hálft kálfskinn” eftir Jón Helgason 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvötdlónleikar a. Artur Balsam leikur Planósónötu nr. 20 I c-moll eftir Joseph Haydn. b. Eugenia Zareska syngur pólska söngva eftir Chopin. Georgio Favaretto leikur á planó. c. Rómansa fyrir hom og píanó eftir Saint-Saens. Barry Tuckweil og Vladimlr Ashkenazy leika. d. Teodor Kalnina-kórinn syngur lög frá Lettlandi. Söngstjóri: Edgars Racevskis. e. Ida Handel leikur Slgenaljóö op. 20 eftir Zarasate. Alfred Holecek leikur á planó. f. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur „Blóma- hátiöina I Genzano”, balletttónlist eftir Eduard Helsted, Richard Bonynge stj • 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.25 Morgunpósturinn. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. landsmáiablaöanna (út- dr). Dagskrá 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir. 10.25 Morgunþuiur kynnir ýmis lög: frh. 11.00 Hin gömlu kynni: Val- borg Bentsdóttir sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikar: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatiminn Stjórn- andi: Valdls öskarsdóttir „,Pabbi minn heldur ræöur”: Rætt viö Gest Svavarsson og fööur hans Svavar Gestsson ráöherra. 13.40 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan. „Fyrir opnum tjöldum” eftir Grétu Sigfúsdóttur Herdls Þor- valdsdóttir leikkona les. 15.00 Miödegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ast- f valdsson kynnir. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Meö hetjum og forynjum í himinhvolf- inu" eftir Mai Samzelius 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrd kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Guömundur H. Garöarsson viöskiptafræöingur talar. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 A tlunda timanum Guö- mundur Arni Stefánsson og Hjálmar Arnason sjá um þátt fyrir unglinga. 21.55 Norsk planótóniist Kjell Bækkelund leikur a. Til- brigöi eftir Sverre Bergh um „Garnla Nóa”. b. Rumbu Intermezzó og Boogie-Woogie eftir John öian. 22.10 Dómsmál Björn Helga- son hæstaréttarritari segir frá máli út af vinnulauna- kröfu starfsstúlku sem fór fyrirvaralaust úr starfi. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma. Les- ari: Séra Þorsteinn Bjwns- sonfyrrum frikirkjuprestur (41). 22.55 Ijeiklistarþáttur. Um- sjón: Sigrún Valbergsdóttir Talaö viö Þórunni Sigriöi Þorgrímsdóttur um leik- tjöld og búninga. 23.10 Nútlmatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 17.00 Húsiö á sléttunni. Atjándi þáttur. Fjölskyldu- deila. Efni sautjánda þátt- ar: Undarlegan gest ber aö garöi hjá Ingalls-fjölskyld- unni. Þaö er sirkuseigandi, O’Hara aö nafni. Hann hefur m.a. meöferöis töfra- duft, sem aö hans sögn getur læknaö alla sjúk- dóma. Baker læknir er lítt hrifinn af starfsemihans, og loks neyöist hann til aö fara úr bænum. En þegar hundurinn Jói veröur fyrir meiöslum, gerir Karl þaö fyrir þrábeiöni Láru aö sækja hann aftur. Hudn- inum batnar, en O’Hara ját- ar, aö þaö seé kki duftinu hans aö þakka. Þýöandi Öskar Ingimarsson. 18.00 Stundin okkar Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Rústir og heilagur Magnús. Bresk mynd um Orkneyjar og sögu þeirra. Tónlist eftir Peter MaxweD Davies, sem býr I Orkneyj- um.Þýöandi ogþulur Óskar Ingimarsson. 21.20 Syhgjandi kyrkislanga Danskur skemmtiþáttur. Tveir farandskemmtikraft- ar efna til sýningar á léleg- um skemmtistaö, en þegar I upphafi fer allt i handaskol- um. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpiö). 22.10 Alþýöutónlistin. Sjötti þáttur. RevIusöngvar.Meöal þeirra sem sjást I þættinum eru Liberace, Sylvie Vartan, Mae West, Danny La Rue, Edith Piaf, Charles Aznavour, Charles Coburn, Marlene Dietrich, Maurice Cevalier og Judy Garland. Þýöandi Þorkell Sigur- björnsson. 23.00 Aö kvöldi dags. Ottó A. Michelsen, forstjóri, flytur hugvekju. 23.10 Dagskrárlok. Mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 lþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Fehxson. 21.00 Birta s/h Leikrit eftir Erling E. Halldórsson. Leikstjóri Þorsteinn Gunnarsson. Leikendur Ingibjörg Jóhannsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Mar- grét ólafsdóttir, Jön Hjartarson, Jón Júllusson og Guörún Þ. Stephensen. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. Frumsýnt 18. janúar 1976. 21.50 Guöir og geimverur Aströlskmynd um fljúgandi diska og tilraunir vlsinda- manna aö ná samband viö llfverur á öörum hnöttum. Þýöandiog þulur Jón O. Ed- wald. 22.50 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.