Þjóðviljinn - 01.04.1979, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 01.04.1979, Blaðsíða 5
Sunnudagur 1. aprll 1979 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 5 Ríkarður Pálsson skrifar um tóniist Baráttufundur Herstöðvaandstæðinga í Kópavogi í dag sunnudagiim 1. april kl. 14 í Félagsheimili Kópavogs 1. hæð. Ávörp — söngur — upplestur auglýsir eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: l.Stöðu deildarsálfræðings við fjölskyldu- deild stofnunarinnar, a.m.k. 3ja ára starfsreynsla, skilyrði. Upplýsingar um stöðuna veitir yfirmaður fjölskyldudeildar. 2.70% staða ritara sem staðsettur verður i útibúi stofnunarinnar i Asparfelli 12. 3.50% staða skrifstofumanns hjá Heimilis- hjálp og þjónustu, Tjarnargötu 11. Upplýsingar um tvær siðastnefndu stöð- urnar veitir skrifstofustjóri. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofustjóra fyrir 22. april n.k. ____i________________________________________J I ■ ■ Felagsmálastofnun Fteykjavíkurborgar »«N ^ »N Vonarstræti 4 simi 25500 Manuela W iesler nótur flautukonsertsins er eitt sér afrek, enda er hann aö sögn sjaldan leikinn blaðlaust eins og nú. Manúela gerði meira, hún lék þetta erfiða nútimaverk (frumflutt 1968 af Jean-Pierre Rampal flautusnillingi) svo að maður tók ekki eftir hinu erfiða, en það er hin „sanna list”, eins og Mozart oröaði það. Það hlýtur aðeins að vera spursmál um tima, áður en við missum þennar frábæra listamann úr landinu. Undir venjulegum kringum- stæðum væri framlag hljóm- sveitarinnar i svona konsert sennilega talinn allþokkalegur. Hér hreif einleikarinn fólkið meö sér og fékk flesta til að leika eins þeir gátu ( einnig styrkleikalega séö, Jacquillat hefði betur mátt þagga niður i hljómsveitinni á köflum). Með tilliti til, að stjórnandinn er staddurálandinua.m.k. hálfum mánuði fyrir þessa tónleika, er samt spurning hvort ekki hefði verið viðeigandi að verja fleiri æfingum en fjórum i Francais og þannig ná einhverju sam- ræmi i hljómsveitinni við frá- bæran brilljans einleikarans. En á sama tima skilst mér að sinfóniuhljómsveitin hafi veriö upptekin við skólatónleika úti um hvippinn og hvappinn. Eftir þennan myndarlega sigur lék Manúela aukalag, eftir sama höfund að mér heyrðist, Allemande fyrir einleiksflautu, sem var hin fullkomna and- stæða við konsertinn. Það var sterkur leikur, sniðugur list- ’rænn kontrapunktur, að viöhafa hæga fallega og þjóðlaga- kennda smásmið til að sýna angurværa hlið flautunnar eftir flaumósa hindrunarhlaupið. Um Roussel er litið annað að segja en að meira andris (anti- klimax) við flautukonsertinn fyndist varla. Þessir minni spá- menn ættu að umgangast al- vöruna með varúð, þeim fer miklu betur að slá á létta strengi eh að beygja skafl. Það er ábyggilega leitun á lang- dregnari og leiðinlegri lokaþætti i 20. aldar sinfóniu en „Trés lent — Modérément animé” eftir Albert Roussel. Tónleikar hófust með verki fyrir hljómsveit/ sem Messiaen samdi á fyrstu árum eftir stríð. Verkið er „mystfskt" og hljómfagurt og var besta einingin úr hinni frönsku þrenningu# sem boðið var upp á. Það virt- ist einnig vera það sem best var leikið af sin- fóniuhljómsveitinni. Frekar var þéttskipað í Háskólabíói þrátt fyrir efnisskrána og verður sennilega að skrifast á einleikarann. Það vill kvisast út, ef menn eru góðir. Manuela Wiesler er einleikari af Heilagrar Sesselju náð. Þó að hún sé þegar á heimsmæli- kvarða, verður maður samt var við mikla framför. Að visu er ekki mikið hugar- angur i flautukonsert Franqaix. Hann er ekki saminn af djúpri þörf, eins og þar stendur. En hann er léttur, skemmtilegur og hroðalegur fingurbrjótur i flutn- ingi. Annars er Jean Franíjaix afkastamikill höfundur og þekktur m.a. fyrir sæg af ballettum og léttum tækifæris- verkum. Þar á meöal er Öður nokkur til matargeröarlistar. Hve franskt! Að geta lagt á minnið allar Fram koma: lón úr Vör Páll Theódórsson Þorvaldur örn Arnason Ingólfur Steinsson Gunnsteinn Ólafsson Kristján Guðlaugsson o.fl. Kaffi verður til sölu. Herstöðvaandstæðingar fjölmennið, hlustið á góða dagskrá með sunnudagskaffinu. Kópavogshópur samtaka Herstöðvaandstæðinga dagkl. 2-5 Spilaó um fjölmarga glæsilega feróavinninga. Utan- landsferóir í hverri umferó og feróaverólaun í alla aukavinninga. Irska þjóðlaga- hljómsveitin De Danann meó sína sérstæóu og frábæru tónlist Verslunarskóla- kórinn syngur undir stjórn Jóns Cortes Diskótekió opió á neóri hæóinni fyrir unglingana r' l ' Aógangur ókeypis Kaffi og kökur kr 1.500 Kók og Prins pólo - 500 Nýi feróabæklingurinn liggur frammi Samvinnuferóir-Landsýn Austurstræti 12 - sími 27077

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.