Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1996, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1996, Page 18
30 FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 1996 Smáauglýsingar Tveir reglusamir nemar utan af landi óska eftir 3 herb. íbúð á Reykjavíkur- syæðinu, frá og með 1. mars. Pottþétt- um greiðslum heitið. Meðmæli. Uppl. í síma 588 9697 eftir kl. 19. 31 árs rafvirki óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð, helst sem næst mið- bæ, þó ekki skilyrði, fyrir 6. feb. Sími 552 1224, 555 1225 eða 854 1489. Reglusamur maöur óskar eftir einstak- lings- eða 2 herb. íbúð. Góð umgengni, skilvísar greiðslur. Upplýsingar í síma 587 4968 eftir kl. 17. Ung hjón meb 2 lítil börn óska eftir 3-4 herhergja íbúð í vesturbænum frá og með 1. maí. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamúmer 60894. Vantar ca 3ja herbergja ibúö, miðsvæðis í Rvík, strax. Greiðslugeta 30-35 þús. á mán. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 896 0877. Þrír menn óska eftir 3ja, helst 4ra herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Upplýsingar í síma 567 0438eða 896 6919. 2 herbergja íbúö óskast í Kópavogi. Upp- lýsingar i síma 557 8427 í aag og næstu aaga. 2-3 herbergja íbúö óskast til leigu strax. Góðri umgengi og ömggum greiðslum heitið. Uppi. í síma 897 3074. Reyklaus stúlka utan af landi óskar eftir einstaklingsíbúð. Uppl. í síma 551 6580 eða 474 1265. Atvinnuhúsnæði Biart 20 fm herbergi til leigu. Aðgangur að eldhúsi, fundaherb., ljósritun og mögul. símsvömn. S. 561 6117 eða 588 8726 á morgnana og kvöldin. Guðrún. Til leigu gott 300 ferm atvinnuhúsnæöi undir þnfalega starfsemi, 3-6 m loft- hæð, möguleiki á millilofti. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40736. Til leigu lagereöa atvinnuhúsnæöi, 170 m2, stórar aðkeyrsludyr, lofthæð 4 m. Laust nú þegar. Úppl. í síma 555 4812 og 555 1028. _Tjil leigu skritstofuherbergi með góðri aðstöðu og aðgangi að kamstofu, fund- arherbergi o.fl. Upplýsingar í síma 587 8790 eða 562 4244. 25-60 m! húsnæöi óskast, ásamt útstillingarglugga, á höfuðborgarsvæð- inu. Uppl. í síma 565 8305. K Atvinna í boði Óskum eftir aö ráöa starfsfólk í afleysing- ar við aðhlynningu á hjúkrunarheimil- ið Kumbaravogi á Stokkseyri. Þarf að geta starfað sjálfstætt, ekki yngri en 25 ára. Herbergi á staðnum. Vinnustaður er reyklaus. Upplýsingar í símum 483 1213 og 483 1310. Góöir tekiumöguleikar - sími 565 3860. Lærðu allt um neglur: Silki. Fíberglassneglur. Naglaskraut. Naglaskartgripir. Naglastyrking. •Tf-nnumst einnig ásetningu. Upplýsingar gefur Kolbrún. Aöstoöarmann vantar nú þeaar á ' svínabúið á Minni-Vatnsleysu. fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar hjá bústjóranum í síma 424 6617 milli kl. 18.30 og 20 (ekki um helgina). Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Verktakafyrirtæki á sviöi húsaviögeröa óskar að ráða smið, málara, og íjölhæf- an verkamann. Framtíðarvinna. Svör sendist DV, með ítarlegum upplýsing- um, merkt „V-5176". Starfsmaöur óskast viö þrif f verslunum á nóttinni. Unnið er í viku og vikufrí. j*pplýsingar í síma 557 8671 e.kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. í leikskólann Sæborg, Starhaga 11, vantar starfsmann frá kl. 17-18.30. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 562 3664 frá kl. 9-16. Bakarí vestur í bæ óskar eftir starfskrafti til afgreiðslustarfa. Um- sóknir sendist DV, merkt „Reyklaus 5175“. Félagasamtökin Betra Líf eru að leita eftir vönu fiskverkunarfólki til starfa í Danmörku nú þegar. Uppl. í 588 8008 Smiöir eða lagtækir menn óskast við byggingarvinnu. Upplýsingar í síma 896 1877. Vilium ráöa útstillingarmann eöa -konu, f hálfdagsstarf. Helst myndlistarmann eða nema. Sævar Karl, Bankastræti. fc Atvinna óskast 37 ára karlmaöur óskar eftir atvinnu. Menntun: matsveinn. Reynsla og fyrri störf: matreiðsla, verslun, þjónusta og y.menn verkamannastörf. Getur hafið störf 5. mars nk. Sími 5811219 e.kl. 17. Verkamaöur óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 552 9443. - Sími 550 5000 Þverholti 11 £> Barnagæsla Ath. Bamgóðar og samviskusamar stelpur á ellefta og tólfta ári óska eftir að passa böm. Fyrir nánari uppl. getið þið hringt í síma 562 7105 á mánud. og miðvikud. kl. 15.15-16.30 og föstud. kl. 15.15-16.00. Hrafnhildur Ó og Hrafhhildur R. # Kennsla-námskeið Aöstoö viö nám grunn-, ffamhalds- og háskólanema allt árið. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. Ökukennsla 568 9898, Gylfi K. Siqurðss., 892 0002. Kenni allan daginn áNissan Primera, í samræmi við tfma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002. 551-4762. Lúövfk Eiösson. 854-4444. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Huyndai Elantra. Ökuskóli og öll próf- gögn. Euro/Visa greiðslukjör. Gylfi Guöjónsson. Subam Legacy sedan 2000. Ömgg og skemmtileg bif- reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bæk- ur. S. 892 0042, 852 0042, 566 6442. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 557 2940,852 4449 og 892 4449. g^~ Ýmislegt Erótfk og unaðsdraumar. Myndbandal.-blaðl.-tækjal.-fatal. Sendum pöntunarl. hvert á land sem er. Ath., allar þantanir sendar ómerkt- ar. Pöntunars. allan sólarhr. 462 5588. X? Einkamál Ertu einmana? Óskarðu varanlegra kynna við konu/karlmann? Láttu Ámor um að kynna þig fyrir rétta aðil- anum í fyllsta trúnaði. Frekari upplýs- ingar í síma 588 2442._________ Bláa Lfnan 9041100. Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann- að fólk? Lífið er til þess að njóta þess. Hringdu núna. 39,90 mín. Makalausa línan 904 1666. Þjónusta fyr- ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu ekki happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 mín. M Skemmtanir Hljómsveit Birqis Gunnlaugssonar. Þorrablót, árshátíðir og önnur manna- mót. Tónlist og skemmtun við allra hæfi. Bókunarsímar 588 1200 og 587 2228 (Birgir). C/3 c/3 (ö }H —H —t íö öI !h 3 03 03 •H o Ti tí o 03 “<D 'd 3 f Veisluþjónusta Ódýr dúkaleiga. Leigjum út dúka og servíettur fynr veislur og mannfagn- aði. Mjög hagstætt verð. Ódýrir heimil- isþvottar, sækjum og sendum. Hraðhreinsun - Lín, efnalaug og þvottahús, Súðarvogi 7, s. 553 8310. fei Framtalsaðstoð Skattframtal 1996. Tek að mér að telja ffam fyrir einstaklinga og sjálfstæða atvinnurekendur. Kristján Geir Ólafs- son, viðskiptafræðingur, s. 551 3104. +4 Bókhald Tek aö mér bókhald, reikningsskil og vsk-uppgjör fyrir einstakiinga og fyrirtæki. Áralöng reynsla. Sími 565 3831 e.kl. 17. Þórarinn Sigurðsson. 0 Þjónusta Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að mér raflagmr, dyrasímaviðg. og loft- netslagnir. Visa/Euro. Löggiltur raf- virkjameistari. S. 553 9609 og 896 6025. Jk Hreingerningar Ath.l JS-hreingerningaþjónustan. • Almennar Hreingemingar. • Teppahreinsun og bónvinna. • Og nú einnig glerhreinsun. JES, s, 562 4506.________________ Einstaklingar og fyrirtæki. Emm tvær eldhressar og hörkuduglegar sem tök- um að okkur alls konar hreingeming- ar. Uppl. í síma 567 1206 eða 567 1786. iV 77/ bygginga Byggingakrani og steypumót óskast. Upplýsingar í síma 896 1877. Vélar - verkfæri Boch iönaöarryksuga til sölu, verð 30 þ., einnig Nilfisk teppahreinsivél, verð 35 þ., og golfsett með tösku og kerru, verð 30 þ. Sími 565 0016. • |H “Cð ÖT o CÖ co •rH tJ) ÖT • H in ‘'cF ___________ Eg aetti ekki að vera að kvirta, Fló. Eg veit að þú Jl ert ekki sú hamingjusamastal ^ í heimi!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.