Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1996, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1996, Síða 21
FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 1996 Leikhús 33 Fréttir LEIKFÉLAG REYKJAVÍICUR SÍMI 568-8000 STÓRA SVIÐ: ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Fimmt. 25/1, lau. 27/1, fáein sæti laus, lau. 3/2. LÍNA LANGSOKKUI? eftir Astrid Lindgren Sun. 28/1 kl. 14, sun. 4/2, lau. 10/2. STÓRA SVIÐ KL. 20: VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Föst. 26/1, föst. 2/2, aukasýning. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavíkur: Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: KONUR SKELFA toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir Leikmynd: Jón Þórisson Búningar: Áslaug Leifsdóttir Lýsing: Ögmundur Jóhannesson Hljóð: Ólafur Örn Thoroddsen Tónlist: „Skárr’ en ekkert" Leikarar: Anna E. Borg, Ásta Arnardóttir, Kjartan Guðjónsson, María Ellingsen, Steinunn Ólafsdóttir og Valgerður Dan. Frumsýning lau. 27/1, uppselt, 2. sýn. sunnud. 28/1. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: BAR PAR eftir Jim Cartwright Föst. 26/1 kl. 20.30, uppselt, lau. 27/1, kl. 23.00, uppselt, fim. 1/2, föst. 2/2. Tónleikaröð L.R. Á STÓRA SVIÐI Þriðjud. 30/1 kl. 20.30: JJ-Soulband og Vinir Dóra. Blús og blúsbræðingur. Miðaverð kr. 1.000. Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Lmu-púsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20, nema mánudaga frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEIKFÉLAC MOSFELLSSVEITAR sýnir Gamanleikinn Deleríum Búbónis eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni í Bæjarleikhúsinu. Sýningar hefjast kl. 20.30. 8. sýn. föstud. 26. janúar 9. sýn. laugd. 27. janúar 10. sýn. sunnd. 28. janúar. Föstudaginn 2. febr. Sunnudaginn 4. febr. Fimmtudaginn 8. febr. Föstudaginn 9. febr. Laugardaginn 10. febr. Miðapantanir í síma 566 7788 allan sólarhringinn. Miðasala í leikhúsi frá kl. 17 sýningardaga. ÞJÓDLEIKHÚSID STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: DONJUAN eftir Moliére 8. sýn. í kvöld, fid., 9. sýn. sud. 28/1, fid. 1/2, föd. 9/2. GLERBROT eftir Arthur Miller Á morgun, föd., sud. 4/2, sud. 11/1. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Ld. 27/1, uppselt, md. 31/1, nokkur sæti laus, föd. 2/2, uppselt, Id. 3/2, uppselt, fid. 8/2, nokkur sæti laus, Id. 10/2, nokkur sæti laus. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Ld. 27/1 kl. 14.00, uppselt, sd. 28/1 kl. 14.00, uppselt, Id. 3/2 kl. 14.00, örfá sæti laus, sud. 4/2 kl. 14.00, uppselt, Id. 10/2, nokkur sæti laus, sd. 11/2, uppselt. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30: KIRKJUGARÐSKLÚBBURNN 8. sýn. í kvöld, fid., uppselt, 9. sýn. föd. 26/1, uppselt, sud 28/1, uppselt, fid. 1/2, nokkur sæti laus, sud. 4/2, nokkur sæti laus, mvd. 7/2, föd. 9/2, uppselt, sud. 11/2. Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.00: Leigjandinn eftir Simon Burke 4. sýn. í kvöld, fid., 5. sýn. föd. 26/1, uppselt, 6. sýn. sud. 28/1, nokkur sæti laus, 7. sýn. fid. 1/2, 8. sýn. sud. 4/2. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. LEIKHÚSKJALLARINN KL. 15.00: Leiksýningin ÁSTARBRÉF eftir A.R. Gurney Kaffi og ástarpungar innifalið í verði sem er kr. 1300.- Sud. 28/1 kl. 15.00, sud. 4/2 kl. 15.00, - sud. 11/2 ki. 15.00 og sud. 18/2 kl. 15.00. Leikendur: Herdís Þorvaldsdóttir og Gunnar Eyjólfsson. Gjafakort í leikhús - sigild og skemmtileg gjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! ÍSLENSKA ÓPERAN Sími 551-1475 MADAMA BUTTERFLY eftir Giacomo Puccini Föstud. 26/1 kl. 20, sun. 28/1 kl. 20. HANS OG GRÉTA eftir Engilbert Humperdinck Lau. 27/1 kl. 15, sun. 28/1 ki. 15. Miðasalan er opin aila daga nema mánudaga fra ki. 15-19, laugar- daga og sunnudaga kl. 13-19 og sýningarkvöld er opið til kl. 20. SÍMI 551-1475, bréfasími 552-7384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA CMI Metafli í flotvörpu: Hólmaborgin með 1600 tonn DV, Eskifirði: Hólmaborgin kom til Eskifjarðar í gær með fullfermi, 1600 tonn af loðnu, sem skipið fékk í flottroll á Rauða torginu á 4 dögum. Þetta er stærsti loðnufarmur sem hefur bor- ist og veiddur í flottroll. Það sem af er janúar hefur Hólmaborgin fengið 3.600 tonn. Verðmæti er 26 millj. kr: Aflinn hefur farið í bræðslu og frystingu. Þorsteinn Kristjánsson skipstjóri sagði veiðina misjafna. Veitt er all- an sólarhringinn og stundum er betri veiði á daginn. Loðnan er yfir- leitt stór og góð. Talsverð áta er í henni og hún ætti því að vera vel á sig komin þegar hún gengur á grunnslóð. Raddir hafa heyrst frá aðilum sem ekki hafa flottroll að það sé hættulegt veiðarfæri sem ætti að banna. Það splundri torfum og geri veiðar ómögulegar. Hvað segirðu um það? „Það er engum torfum að splundra þvi þær eru ekki fyrir hendi. Það sem við höfum verið að trolla á hefur verið léleg dreif sem stendur á 50-180 faðma dýpi. Það er mikil búbót fyrir áhöfn og útgerð og vinnsluna að geta veitt í flottrollið á' þessum tíma þegar hún er óveiðan- leg í nótina. Ég sé ekki að flottrollið sé óheppilegt því við erum ekki í smáloðnu. Þegar loðnan er gengin austur fyrir land er smáloðnan gengin út og því skynsamlegt að nýta þessa tegund veiðarfæra. Þess má geta að írar veiða alfarið makríl og síld í flottroll og því skyldum við ekki líka nota það.?“ -ETH Mjólkursamlag KASK: Mozzarella osturinn fer allur í pitsurnar DVi Höfn: Óvenjumikið barst af mjólk til Mjólkursamlags KASK á Hornafirði frá skaftfellskum framleiðendum tvo síðustu mánuði ársins 1995 mið- að við sömu mánuði 1994. í nóvem- ber var aukningin 33% en 11% í des- ember. Undanfarin ár hefur mjólkursam- lagið nær eingöngu framleitt Mozza- rellaosta og var framleiðslan á síð- asta ári 290 tonn. Öll mjólk, sem kemur frá framleiðendum í A- Skaftafellssýslu, fer í ostagerðina. Öll neyslumjólk er flutt til Horna- flarðar frá Mjólkursamlaginu á Eg- Tilkynningar Þorragleði í Neskirkju Laugardaginn 27. janúar kl. 14.00 verður efnt til Þorragleði í safnaðar- heimilinu. Þorramatur, skemmtiat- riði, fjöldasöngur o.fl. Þátttaka til- kynnist kirkjuverði í síma 551 6783 milli kl. 4 og 6. ilsstöðum og einnig hefur þurft að fá mjólk frá Neskaupstað. Mjólkursamlag KASK - Kaupfé- lags A-Skaftafellssýslu - verður 40 ára 2. mars nk. Þann dag 1956 var tekið á móti fyrstu mjólkinni, 349 lítrum, og í mánuðinum voru lagðir inn 15.112 lítrar. Á þessum 40 árum er innvegin mjólk um 60 milljónir lítra eða að meðaltali 1,5 milljón lítra á ári.Eiríkur Sigurðsson mjólk- urbústjóri segir að sala á mozz- erellaosti aukist með hverju ári og 1995 var salan hér á landi rúmlega 400 tonn. Þar af voru 99% af ostin- um notuð á pitsur. Miklar umræður hafa verið um framtíð mjólkursam- lagsins, hvort leggja skuli það niður eða ekki. Endanleg ákvörðun hefur ekki verið tekin. JI LAUSAFJÁRUPPBOÐ Að kröfu Byggðastofnunar verður eftirtalið lausafé í eigu Glaðnis - hf. boðið upp að Lækjargötu 14, Siglufirði, fimmtudaginn 1. febrúar 1996 kl. 13.00. Cape S.P.A. Milano málmbræðsludeigla, Cape S.P.A. Milano fram- leiðsluvél fyrir léttmálma, Cape S.P.A. Milano mótapressa, borð, skáp- ar, loftræsting, lítil steypusamstæða, vacuumvél, rafeindastýrður háhitaofn, litavélar, litaborð, litaborð með hitastýringum, litaofnar, vog, standborvél, járnsög, bandslípivélar, Hahn & Kolb. fræsari og fylgihlutir, rennibekkur, burstaslípivélar, Heraeus PGG20 rafhúðun og fylgihlutir, Ijósmyndavél og framkallari og Heraeus hreinsunar- og kopar- og nikkelhúðunarsamstæða. Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. SÝSLUMAÐURINN Á SIGLUFIRÐI Aukablað um i Mióvikudaginn 31. janúar mun W'} Tf Á aukablað um skatta og fjármál fylgja DV. ÍAMi Blaði5 verður fjölbreytt og efnisniikið en í því verð- ur fjallað um flest það er viðkemur sköttum og fjár- málum heimilanna. Meðal efnis er skattframtal, húsnæðislán, heima- banki, kreditkort, greiðsludreifing, leiðir til sparnaðar o.fl. Þeim sem vilja koma á framfæri upplýsingum og efni í blaðið er bent á að senda upplýsingar til Evu Magnúsdóttur, DV, fyrir 24. janúar. Bréfasíminn er 550-5999. Þeir auglýsendur sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu aukablaði vinsamlega hafi samband við Selmu Rut Magnúsdóttur eða Arnar H. Ottesen, auglýs- ingadeild DV, hið fyrsta í síma 550-5722. Vinsamlegast athugib ab síbasti skiladagur auglýsinga er fimmtudagur 25. janúar. Auglýsingar Sími 550 5000, bréfasími 550-5727. Sk l*‘Vbai, ’e'"b,a •'gí/r gf', ... Rsk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.