Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1996, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1996, Síða 26
38 FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 1996 SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós (319). Bandariskur myndaflokk- ur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur. 18.30 Ferðaleiðir. Um víða veröld (3:14) - Vi- etnam. Áströlsk þáttaröð þar sem farið er í ævintýraferðir til ýmissa staða. 18.55 Búningaleigan (1:13) (Gladrags). 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.40 Dagsljós. 21.00 EM í handknattleik. Beín útsending frá seinni hálfleik í seinni viðureign Aftureld- ingar og Drammen frá Noregi í borga- keppni Evrópu sem fram fer í Mosfellsbæ. 21.40 Ráðgátur (16:25). Bandarískur mynda- flokkur. Lýst er eftir lækni nokkrum í blaði og birt Ijósmynd af honum með, en þá vill ekki betur til en svo að fjöldi manna sem svipar til hans er myrtur. Fox og Dana hafa spurnir af einum „tvífara" enn og reyna að vera fyrri til en morðinginn að finna hann. Framhald í næsta þætti. Aðalhlutverk: Dav- id Duchovny og Gillian Anderson. Atriði í þættinum kunna að vekja óhug barna. 22.25 Áningarstaður (Short Story Cinema: Tra- veller's Rest). Bandarísk stuttmynd um níð- urbrotna konu sem leitar skjóls á gistihúsi í illviðri. Leikstjóri er Craig Belknap og leik- endur Paul Dooley og Lois Nettleton. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖ6 17.00 Læknamiðstöðin (Shortland Street). 17.45 Nef drottningar (The Queen's Nose). Ung- lingaþættir, byggðir á samnefndri smásögu eftir Dick King Smith. (2:6) 18.20 Ú la la (Ooh La La). Hraöur og öðruvísi tískuþáttur þar sem götutískan, litt þekktir hönnuðir, öðruvísi merkjavara og stórborg- ir tískunnar skipta öllu máli. 18.45 Þruman í Paradís (Thunder in Paradise). Myndaflokkur með sjónvarpsglímumannin- um Hulk Hogan í aðalhlutverki. 19.55 Á tímamótum (Hollyoaks). Við höldum áfram að fylgjast með þessum hressu krökkum. 20.40 Úr viðjum hjónabands (Silence of Adult- ery). Rachel Lindsey (Kate Jackson, Charlie's Angels og The Sscarecrow & Mrs. King) ákveður að loka læknastofu sinni og einbeita sér að þvi að vinna með einhverf börn. Þetta er erfitt verkefni og Rachel skynjar að hjónaband hennar hefur goldið fyrir. Kvöld nokkurt er hún kölluö til einstæðs föður sem á einhverfan son og hún gerir sér grein fyrir að hún dregst að þessum manni. 22.10 Grátt gaman (Bugs). Ed ver miklum tíma við Alþjóðlega íþróttaskólann enda ætlar hann sér að verða meistari i tae-kwon-do. Einn nemendanna missir meðvitund í tíma og honum líst ekki á blikuna. Bugs-hópur- inn kemst fljótlega að því að þetta hefur gerst áður og að eitthvað býr að baki. 23.00 David Letterman. 23.45 Vélmennið (Robocop). Spennuþættir sem gerðir eru eftir Robocop-kvikmyndunum vinsælu. 00.30 Dagskrárlok Stöðvar 3. Hin 13 ára gamla Lizzie Forbes lendir í nýjum og spennandi ævintýrum í hverri viku. Sjónvarpið kl. 18.55: Búninga- leigan Búningaleigan nefnist ástralsk- ur myndaflokkur fyrir börn og unglinga sem verður í Sjónvarp- inu næstu þrettán fimmtudaga. Aðalsöguhetjan er Lizzie For- bes, 13 ára stelpa sem býr með mömmu sinni á hæðinni fyrir ofan búningaleiguna sem mamm- an á og rekur. Lizzie hefur fjörugt ímyndunarafl og hefur gaman af því að klæða sig í búninga og bregða sér í ýmis gervi. Hún tor- tryggir hvern einasta viðskipta- vin búningaleigunnar og er viss um að þeir leigi sér búninga í annarlegum tilgangi og stundum hefur hún rétt fyrir sér. Þættirnir eru hraðir og fyndnir og í hverri viku lenda Lizzie og vinir hennar í nýjum og spenn- andi ævintýrum. Sýn kl. 21.00: Furðubúðin Kvikmyndin Furðubúðin (Needful Things) er á dagskrá Sýnar i kvöld. Þetta er hrollvekjandi spennu- mynd með þekktum leikurum, gerð eftir vinsælli skáldsögu hrollvekjumeistarans Stephens Kings. Myndin gerist í smábænum Castle Rock þar sem íbúar hafa fram að þessu lifað í sátt og sam- lyndi. Það breytist allt daginn sem undarlegur maður sest að í bænum og opnar litla skringilega verslun sem þó selur allt milli himins og jarðar. Eftir þetta horfir lögreglustjór- inn upp á hvernig bæjarbúar verða að hatrömmum óvinum sem svífast einskis. Aðalhlutverk leika Max von Sydow, Ed Harris og Bonnie Bedella. Myndin er frá árinu 1993. RIKISUTVARPIÐ 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hór og nú frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Vægðar- leysi. Níundi þáttur af tíu. 13.20 Hádegistónieikar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hroki og hleypidómar (18:29). Jp^M.SO Ljóðasöngur. 15.00 Fréttir. 15.03 Þjóölífsmyndir. Umsjón: Ragnheiður Davíðs- dóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlist á síðdegi. 16.52 Daglegt mál. (Endurflutt úr Morgunþætti.) 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Sagnfræði miðalda. (Endurflutt kl. 22.30 í kvöld.) 17.30 Allrahanda. 18.00 Fréttir. 18.03 Mál dagsins. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. Kviksjá Halldóru Friöjónsdóttur er á dagskrá rásar eitt í dag. 18.20 Kviksjá. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöidfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. Barnalög. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá tónleikum á Mahler-hátíðinni í Hollandi í vor. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Ólöf Jónsdóttir flytur. 22.30 Þjóðarþel - Sagnfræði miðalda. (Áður á dag- skrá fyrr í dag.) 23.00 Tónlist á síðkvöldi. 23.15 Aldarlok. (Áður á dagskrá sl. mánudag.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. (Endurtekinn þátturfrá morgni.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Ekki fróttir: Haukur Hauksson flytur. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Gettu betur - Spurningakeppni framhaldsskól- anna. Fyrri umferð. 20.30 Framhaldsskólinn á Laugum, Suður-Þin- geyjarsýslu - Fjölbrautaskólinn í Breiðholti. 21.00 Flensborgarskólinn í Hafnarfirði - Fram- haldsskólinn í Vestmannaeyjum. 22.00 Fréttir. 22.10 í sambandi: http: //this.is/samand. Þáttur um tölvur og Internet. 23.00 Einn maður & mörg, mörg tungl. Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá verður í lok frétta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12,16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá: kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 Með grátt í vöngum. (Umsjón: Gestur Einar Jónasson.) 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. og fróttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Utvarp Austurlands. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. BYLGJAN FM 98.9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 [þróttafréttir eitt. 13.10 Ivar Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. Bjarni Dagur Jónsson verður við hljóðnemann á Bylgjunni í kvöld. Fimmtudagur 25. janúar 17.00 Taúmlaus tónlist. Stanslaus tónlistarveisla til klukkan 19.30. 19.30 Spítalalíf. Slgildur og bráðfyndinn mynda- flokkur. 20.00 Kung-Fu. Óvenjulegur og hörkuspennandi hasarmyndaflokkur með David Carradine I aðalhlutverki. 21.00 Furðubúðin (Needful Things). Stranglega bönnuð börnum. 23.00 Sweeney. Breskur spennumyndaflokkur af bestu gerð. 24.00 Eldur í augum (Eyes of Fire). Spennandi og viðburðarík hrollvekja um dimman dal þar sem illir andar ráða ríkjum. Stranglega bönnuð börnum. 1.30 Dagskrárlok. @sm-2 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 MeðAfa. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.1919:19. 20.15 Bramwell (4:7). 21.20 Seinfeld (15:21). 21.50 Almannarómur. Stefán Jón Hafstein stýrir kappræðum í beinni útsendingu og gefur áhorfendum heima í stofu kost á að greiða atkvæði sfmleiðis um aðalmál þáttarins. Síminn er 900-9001 (með) og 900-9002 (á móti). 22.55 Taka tvö. Þáttur um innlendar og erlendar kvikmyndir. Umsjón: Guðni Elísson og _Anna Sveinbjarnardóttir. 23.25 í skotlínunni (In the Line of Fire). Lokasýn- ing. Stranglega bönnuð börnum. 1.30 Hjákonur (Mistress). Söguhetjan er Marvin Landisman sem þótti eitt sinn efnilegur leik- stjóri. Hann dreymir um að sjá verk eftir sig á hvfta tjaldinu og leitar að aðilum til að fjár- magna verkið en þarf að gera ótrúlegar málamiðlanir til að þóknast peningamönn- unum. Allir eiga þeir hjákonur og setja þau skilyrði að þær fái hlutverk I myndinni. Að- alhlutverk: Danny Aiello og Roberl De Niro. 3.15 Dagskrárlok. svn 18.00 Gullmolar. 19.19 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Byigjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Kristó- fer Helgason. 22:30 Undir miðnætti. Bjarni Dagur Jónsson. 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lok- inni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. KLASSIK FM 106.8 11.00 Blönduð klassísk tónlist. 13.00 Fréttir frá BBC World service. 13.15 Diskur dagsins í boði Japis. 14.15 Blönduð klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá BBC World service. 16.05 Tónlist og spjall í hljóðstofu. Umsjón: Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa. SIGfLT FM 94.3 12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningj- ar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. FM957 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vil- hjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 19.00 Betri blanda Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Rólegt og rómantískt Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdag- skráin. Fréttir klukkan 9.00 - 10.00 - 11.00 - 12.00 - 13.00 - 14.00 - 15.00 - 16.00 - 17.00. AÐALSTÖÐIN FM 90.9 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Tónlistardeildin. 1.00 Bjarni Arason (endur- tekið). BROSIÐ FM 96.7 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10 Þórir Telló. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Har- aldur Helgason. 18.00 Ókynntir tónar. 20.00 Körfubolti. 22.00 Ókynntir tónar. X-ið FM 97.7 13.00 Þossi.15.00 í klóm drekans. 16.00 X-Dómínó- slitinn. 18.00 Fönkþáttur Þossa. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Grænmetissúpan. 1.00 Endurtekið efni. LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn.á FM 102.9. FJÖLVARP Discovery 16.00 Bush Tucker Man 16.30 Ambulance! 17.00 Treasure Hunters 17.30 Terra X: Tracks of the Giants 18.00 Invention 18.30 Beyond 2000 19.30 Arthur C Clarke’s Mysterious Universe 20.00 The Professionals 21.00 Top Marques: Alfa Romeo 21.30 Science Detectives 22.00 Classic Wheels 23.00 Fangs! The Super Predators 00.00 Close BBC 06.00 BBC Newsday 06.30 Jackanory 06.45 THE SECRET GARDEN 07.15 Blue Peter 07.40 Catchword 08.10 A Question of Sport 08.40 The Bill 09.05 Prime Weather 09.10 Kilroy 10.00 BBC News Headlines 10.05 Tba 10.30 Good Morning with Anne & Nick 11.00 BBC News Headlines 11.05 Good Moming with Anne & Nick 12.00 BBC News Headlines 12.05 Pebble Mill 12.55 Prime Weather 13.00 Wildlife 13.30 The Bill 14.00 Hot Chefs 14.10 Kilroy 14.55 Jackanory 15.10 THE SECRET GARDEN 15.40 Blue Peter 16.05 Catchword 16.35 The Duty Men 17.25 Prime Weather 17.30 2 Point 4 Children 18.00 The World Today 18.30 The Great Antiques Hunt 19.00 Fresh Fields 19.30 Eastenders 20.00 Tears Before Bedtime 20.55 Prime Weather 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 Hotel Du Lac 22.55 Prime Weather 23.00 The Onedin Line 00.00 Ovemight Programming Tbc Eurosport %/ 07.30 Figure Skating : European Championships from Sofia, Bulgaria 09.00 Euroski : Ski Magazine 09.30 Snowboarding : Snowboard FIS World Cup 10.00 Tennis : 96 Ford Austral'ian Open from Melboume, Australia 16.30 Livefigure Skating : European Championships from Sofia, Bulgaria 20.00 Figure Skating : European Championships from Sofia, Bulgaria 21.00 Tennis: 96 Ford Australian Open from Melboume, Australia 22.00 Football: African Nations Cup from South Africa 00.30 Close MTV ✓ 05.00 Awake On The Wildside 06.30 The Grind 07.00 3 From 1 07.15 Awake On The Wildside 08.00 Music Videos 11.00 The Soul Of MTV 12.00 MTV’s Greatest Hits 13.00 Music Non-Stop 14.15 3 From 1 14.30 MTV Sports 15.00 CineMatic 15.15 Hanging Out 16.00 MTV News At Night 16.15 Hanging Out 16.30 Dial MTV 17.00 Boom! Top Ten Tunes 18.00 Hanging Out 19.00 MTV’s Greatest Hits 20.00 The Worst Of Most Wanted 20.30 MTV’s Guide To Altemative Music 21.30 MTV’s Beavis & Butt-head 22.00 MTV News At Night 22.15 CineMatic 22.30 Aeon Flux 23.30 The End? 00.30 Night Videos Sky News 06.00 Sunrise 10.00 Sky News Sunrise UK 10.30 ABC Nightline 11.00 World News And Business 12.00 Sky News Today 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 CBS News This Morning 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Parliament Live 15.00 Sky News Sunrise UK 15.30 Parliament Live 16.00 World News And Business 17.00 Live At Five 18.00 Sky News Sunrise UK 18.30 Tonight With Adam Boulton 19.00 SKY Evening News 20.00 Sky News Sunrise UK 20.30 Sky Worldwide Report 21.00 World News And Business 22.00 Sky News Tonight 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 CBS Evening News 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 ABC World News Tonight 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Tonight With Adam Boulton Replay 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 Newsmaker 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30 Parliament Replay 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 CBS Evening News 05.00 Sky News Sunrise UK 05.30 ABC World News Tonight Cartoon Network 19.00 Beau Brummel 21.00 Quinn Quinn 23.00 Ringo & His Golden Pistol 00.40 The Silent Stranger 02.20 Dirty Dingus Magee CNN 05.00 CNNI World News 06.30 Moneyline 07.00 CNNI World News 07.30 World Report 08.00 CNNI World News 08.30 Showbiz Today 09.00 CNNI World News 09.30 CNN Newsroom 10.00 CNNI World News 10.30 World Report 11.00 Business Day 12.00 CNNI World News Asia 12.30 World Sport 13.00 CNNI World News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Lany King Live 15.00 CNNI World News 15.30 World Sport 16.00 CNNI World News 16.30 Business Asia 17.00 CNNI Woiid News 19.00 World Business Today 19.30 CNNI World News 20.00 Lany King Live 21.00 CNNI World News 22.00 World Business Today Update 22.30 World Sport 23.00 CNNI World View 00.00 CNNI Worid News 00.30 Moneyline 01.00 CNNI World News 01.30 Crossfire 02.00 Larry King Live 03.00 CNNI World News 03.30 Showbiz Today 04.00 CNNI World News 04.30 Inside Politics NBC Super Channel 05.00 ITN World News 05.15 US Market Wrap 05.30 Steals and Deals 06.00 Today 08.00 Super Shop 09.00 European Money Wheel 13.30 The Squawk Box 15.00 Us Money Wheel 16.30 FT Business Tonight 17.00 ITN World News 17.30 Ushuaia 18.30 The Selina Scott Show 19.30 NBC News Magazine 20.30 ITN Worid News 21.00 NCAA Basketball - Notre Dame at Miami 22.00 The Tonight Show With Jay Leno 23.00 Late Night With Conan O'Brien 00.00 Later With Greg Kinnear 00.30 NBC Nightly News 01.00 The Tonight Show With Jay Leno 02.00 The Selina Scott Show 03.00 Talkin’ Jazz 03.30 Great Houses Of The Worid 04.00 The Selina Scott Show Cartoon Network 05.00 The Fruitties 05.30 Sharky and George 06.00 Spartakus 06.30 The Fruitties 07.00 Flintstone Kids 07.15 The Addams Family 07.45 Tom and Jerry 08.15 Dumb and Dumber 08.30 Yogi Bear Show 09.00 Richie Rich 09.30 Biskitts 10.00 Mighty Man and Yukk 10.30 Jabberjaw 11.00^ Sharky and George 11.30 Jana of the Juhgle 12.00 Josie and the Pussycats 12.30 Banana Splits 13.00 The Flintstones 13.30 Back to Bedrock 14.00 Dink, the Little Dinosaur 14.30 Heathcliff 15.00 Hucklebeny Hound 15.30 Down Wit Droopy D 15.45 The Bugs and Daffy Show 16.00 Little Dracula 16.30 Dumb and Dumber 17.00 Scooby Doo 17.30 The Jetsons 18.00 Tom and Jerry 18T30 The Flintstones 19.00 Ciose |r einnig á STÓÐ 3 Sky One 7.01 X-men. 7.35 Crazy Crow. 7.45 Trap Door. 8.00 Mighty Morphin Power Rangers. 8.30 Press Your Luck. 9.00 Court TV. 9.30 Oprah Winfrey Show. 10.30 Concentration. 11.00 Sally Jessy Raphael. 12.00 Jeopardy. 12.30 Murphy Brown. 13.00 The Waltons. 14.00 Geraldo. 15.00 Court TV. 15.30 Oprah Winfrey Show. 16.15 Mighty Morphin Power Rangers. 16.40 X-men. 17.00 StarTrek: The Next Gener- ation. 18.00 The Simpsons. 18.30 Jeopardy. 19.00 LAPD. 19.30 M.A.S.H. 20.00 Valley of the Ancestors. 21.00 The Commish. 22.00 Star Trek: The Next Generation. 23.00 Law & Order. 24.00 Late Show with David Letterman. 0.45 The Untouchables. SIBs. The Edge. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Madame X. 8.00 Dames. 10.00 Samurai Cowboy. 12.00 The Spy with My Face. 14.00 Danny. 16.00 Attack on the Iron Coast. 18.00 Samurai Cowboy. 19.40 US Top. 20.00 Weekend at Bemie’s II. 21.30 The Pelican Brief. 23.50 Death Wish V - The Face of Death. 1.25 Benefit of the Doubt. 3.00 Secret Ceremony. Omega 7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 klúbb- urinn. 8.30 Livets Ord. 9.00 Homið. 9.15 Orðið. 9.30 Heima- verslun Omega. 10.00 Lofgjðrðartónlist. 17.17 Bamaefni. 18.00 Heimaverslun Omega. 19.30 Homið. 19.45 Orðið. 20.00 700 klúbburinn. 20.30 Heimaverslun Omega. 21.00 Benny Hinn. 21.30 Bein útsending frá Bolholti. 23.00 Praise the Lord

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.