Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1996, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1996, Page 25
FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 1996 37 DV Silverdrome kemur fram á tón- leikunum í Rósenbergkjallaran- um. Silverdrome á tónleikum í kvöld mun Listafélag Menntaskólans í Kópavogi standa fyrir tónleikum í Rósen- bergkjallaranum. Silverdrome og fleiri koma fram. Húsið verð- ur opnað kl. 21.00. Ókeypis að- gangur. Tvímenningur Félag eldri borgara í Reykja- vík stendur fyrir tvímenningi í Risinu í dag kl. 13.00. Ljóðakvöld á Mömmu Rósu Ljóðavinir í Kópavogi halda sitt mánaðarlega ljóðakvöld á veitingastaðnum Mömmu Rósu í kvöld kl. 20.30. ÓGtEF (IF MUR ífi IÍTUH / FflLOUftíl nJlFHLÍfl flTTHTÍU UPPMéNHRBREF n í O&TILKMUM FÉlfl'ÖSMfiLRRfiPHERRfl WFULL&ILWJHi Gaukur á Stöng: Blanda af þjóðlegri tónlist og acid djass Samkomur Aristóteles og við Á fræðslufundi, sem Grikk- landsvinafélagið Hellas heldur í kvöld kl. 20.30 í Kornhlöðunni, Bankastræti 2, mun Þorsteinn Gylfason prófessor flytja fyrir- lestur sem hann nefnir Aristóteles og við. Fundurinn er öllum opinn. Kos og Mási á Kaffi Reykjavík í kvöld mun hljómsveitin Kos og Mási sjá um að halda uppi stemningunni á Kaífi Reykja- vík. Aðstandendafélag hjart- veikra barna Neistinn heldur í kvöld kl. 20.30 fund í Seljakirkju. Á dag- skrá verður kynning á störfum landssöfnunarnefndar lögð fram. Alþjóðleg bænavika Samkoma verður í Herkastcd- anum í kvöld kl. 20.30. Ræðu- maður verður Eric Guðmunds- son, forstöðumaður Aðventsafn- aöarins. Þrjár hljómsveitir á Tveimur vinum í kvöld verða stórtónleikar á Tveimur vinum. Fram koma hljómsveitirnar Kuml, Popdogs og Stunan. Tónleikarnir hefjast kl. 22.00. Útskriftartónleikar Sinfóníuhljómsveit íslands og Tónlistarskólinn í Reykjavík halda tónleika í kvöld í Háskóla- bíói kl. 20.00. Þrír nemendur taka fyrri hluta einleikaraprófs á tónleikum þessum. -leikur að lara! Vinningstölur 24. janúar 1996 7*8*14*18«20*25*27 ioii >-t f * i; f.(»; i. i Eldri úrslit á símsvara 568 1511 Hin nýstofnaða hljómsveit 3 to One lék á Gauk á Stöng í gærkvöldi og mun hún endurtaka leikinn í kvöld. Þótt hlómsveit- in sé ung þá eru hljómsveitarmeðlimirn- ir allt þrautreyndir tónlistarmenn sem hafa starfað í mörgum hljómsveitum. Fyrstan ber að nefna Egil Ólafsson, sem sér um sönginn, Mezzofortetrommarinn Gunnlaugur Briem, Ingólfur Guðjónsson leikur á bassa og Sigurður Gröndal leik- ur á gítar. Skemmtanir 3 to One leikur framsækna tónlist, skemmtilega blöndu af acid dass og þjóð- legri tónlist og er langstærsti hlutinn af lögunum sem þeir flytja frumsamið af meðlimum sveitarinnar en önnur lög fylgja með, meðal annars eitt eða tvö lög sem Þursaflokkurinn flutti á sínum tíma en Egill Ólafsson var í fremstu víglínu þar. Þess má geta að væntanleg er á árinu hljómplata með 3 to One. 3 to One leikur framsækna tónlist á Gauknum í kvöld. Verið að moka á Vestfjörðum Vegir á landinu eru yfirleitt færir en mjög víða er talsverð hálka. Á Vestfjörðum er verið að moka Færð á vegum Hrafnseyrar- og Steingrímsfjarðar- heiði, en ófært er um Klettsháls og Dynjandisheiði. Heiðar sem liggja hátt í öðrum landshlutum eru einnig margar hverjar ófærar vegna snjóa eða þá að nokkur snjór er á vegum og þeir sem hyggja á ferðir á hálendi ættu að athuga vel búnað bíla sinna áður en haldið er af stað. Hálka og snjór 0 Vegavinna-aðgát @ Öxulþungatakmarkanir C^) Lokaö^1000 ® Þungfært 0 Fært fjallabílum Ástand vega Jóhann Þór Myndarlegi drengurinn á mynd- inni er hann Jóhann Þór, sem fæddist 27. desember á St. Johns, Barn dagsins Hospital, Chelmsford í Englandi. Hann var við fæðingu 3320 grömm og 52 sentímetra langur. Foreldrar hans eru Eyrún Inga Þórólfsdóttir frá Akranesi og Ole Haahr Hansen. dag&afjppjft' Forsetinn og starfsmaður hans, ástfangin upp fyrir haus. Michael Douglas og Annette Bening í hlutverkum sínum. Ameríski for- setinn ^ Háskólabíó hefur undanfarið sýnt rómantísku gamanmyndina Ameríski forsetinn (The Americ- an President). I myndinni leikur 1 Michael Douglas forseta Banda- ríkjanna sem er ekkjumaður. Á t gamansaman máta er fitjað upp á því hvort maður í þessu emb- ' ætti geti lifað eins og annað fólk, hvort hann geti meðal annars farið á stefnumót. Það vill nefni- lega svo til að hann verður ást- fanginn af ungri stúlku sem kemur til starfa fyrir hann. Upp koma mörg vandamál sem gera nánustu samstarfsmönnum for- setans erfitt fyrir og svo verður það vatn á myllu andstæðinga hans í sfjórnmálum þegar það Kvikmyndir fréttist að ógiftur forsetinn sé að gamna sér með fallegri konu. Annette Bening leikur stúlk- una sem hrífur forsetann, en aðrir leikarar eru Martin Sheen, sem leikur starfsmannastjóra forsetans, Michael J. Fox, sem leikur blaðafulltrúa, og Richard Dreyfuss sem leikur helsta and- stæðing forsetans í stjórnmálum. Nýjar myndir Háskólabíó: Virtuosity Laugarásbíó: Seven Saga-bíó: Ace Ventura Bíóhöllin: Kroppaskipti Bíóborgin: Góðkunningi lög- reglunnar Regnboginn: Svaðilför á Djöflatind Stjörnubíó: Sannir vinir Gengið Almennt gengi LÍ nr. 18 25. janúar 1996 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 66,500 66,840 65,260 Pund 100,710 101,230 101,500 Kan. dollar 48,410 48,710 48,060 > Dönsk kr. 11,6320 11,6930 11,7700 Norsk kr. 10,2640 10,3200 10,3250 Sænsk kr. 9,7010 9,7550 9,8030 Fi. mark 14,6520 14,7390 14,0963 Fra. franki 13,1100 13,1850 13,3270 Belg. franki 2,1872 2,2004 2,2179 Sviss. franki 55,9900 56,3000 56,6000 Holl. gyllini 40,1600 40,3900 40,7000 Þýskt mark 45,0000 45,2300 45,5500 ít. líra 0,04169 0,04195 0,04122 Aust. sch. 6,3950 6,4350 6,4770 Port. escudo 0,4341 0,4367 0,4362 Spá. peseti 0,5334 0,5368 0,5385 Jap. yen 0,62270 0,62640 0,63580 írskt pund 104,350 105,000 104,790 SDR 96,86000 97,44000 97,14000 ECU 82,5900 83,0900 83,6100 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 Krossgátan 4 2 1 iT L " i ■ ö J I JT lö ll 13 nr lla 19- 5T 14 'ii J W J Lárétt: 1 veitingamaður, 5 hrygla, 8; atóm, 9 bogna, 10 lést, 11 hár, 13 saur, 14 aur, 16 angra, 18 kunningja, 19 hæð, 21 tími, 22 vot. Lóðrétt: 1 eftirtektarsöm, 2 flakk, 3 drif, 4 neista, 5 fljótari, 6 nes, 7 hola, 12 uppspretta, 15 lækningagyðja, 17 venslamann, 18 hætta, 20 greini. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 konfekt, 7 æpa, 8 bila, 9 tógi, 11 ref, 12 að, 13 gróm, 15 æfing, 16 MA, 17 rú, 18 landi, 20 usli, 21 auð. Lóðrétt: 1 kæta, 2 op, 3 naggi, 4 eir, 5 klemmdu, 6 tafla, 8 birna, 10 óðfús, 14 ógna, 15 æru, 18 11,19 ið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.