Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1996, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 1996 39 Kvikmyndir LAUCARÁS Sími 553 2075 DAUÐASYNDIRNAR SJÖ Dauðasyndimar sjö; sjö fómarlömb, sjö leiðir til að deyja. Brad Pitt (Legend of the Fall), Morgan Freeman (Shawshank Redemtion). Mynd sem þú gleymir seint. Fjórar vikur á toppnum í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.20. AGNES ★★★ SV, Mbl. ★★★ DV. ★★★ Dagsljós. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MORTAL KOMBAT Ein aðsóknarmesta myndin í Bandaríkjunum á síðasta ári með ótrúlegum tæknibrellum! Barátta aldarinnar er hafin!!! ★★★ ÓHT, rás2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. (B. i. 14 ára.) IJ Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Rómantíska gamanmyndin „SANNIR VINIR“ Með Chris O’Donnell, Bafmar Ketum, Scentofa Woman Þú getur valið um tvenns konar vini. Vinum sem þú getur treyst og vinum sem þú getur ekki treyst fyrir manninum sem þú elskar. „Sannir vinir” er lífleg, rómantísk gamanmynd sem kemur öllum í gott og fjöríegt skap. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. VANDRÆÐAGEMLINGARNIR TtRENCE HILl Íl'flKf SUD SPíMCfR Þetta eru kannski engir englar en betrí félaga gætirðu ekki eignast. Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12 ára. UPPGJÖRIÐ ★★★ ÁÞ. Dagsljós. ★★ 1/2 SV. Mbl. Sýnd í SDDS Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára. #Sony Dynamic J WJ Digital Sound. Þú heyrir muninn TÁR ÚR STEINI Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. Sýnd kl. 7. Kr. 750. REGmomm Sími 551 8000 SVAÐILFOR A DJÖFLATIND „Frábær gamanmynd með Daniel Stern (Home Alone I & n, City Slickers) í aðalhlutverki. Með lögregluna á hælunum er Max Grabelski (D. Stern) ruglað saman við þekktan skátaforingja og þarf að leiða 6 unga, vBjuga og áhugasama skáta um óbyggðir þar sem lokamarkið er að komast upp á Djöflatind." Sýndkl. 5, 7,9 og 11. NINE MONTHS ★★★ ÓHT. Rás 2 Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Sýnd kl. 5, 7 og 9. B.i. 14 ára. BORG TÝNDU BARNANNA Einstök mynd frá leikstjórum hinnar víðáttu furðulegu „Delicatessen.” A- Taka Tvö (Stöð 2) Sýndkl. 5, 7 og 11. BRAVEHEART Sýndkl. 9. B.l. 16 ára. Mel Gibson hlaut Golden Globe fyrir bestu leikstjórn. f ílíl #Sony Dynamic J tJMJS Digital Sound. Þú heyrir muninn Sviðsljós Ekki alltaf dans á rósum að vera frægur og ríkur Ekki er þaö nú eilíf sæla að vera bæði frægur og forríkur. Og sjálfsagt er enn verra aö vera betri helmingur, eða verri eftir atvikum, frægrar og for- ríkrar manneskju. Það hefur hún reynt hún Lauren Holly, vinkona okkar úr Lögvörðum forðum. Þótt hún sé sjálfsagt líka bæði rík og fræg, er kærastinn enn þá ríkari og frægari, hann heitir Jim „Ace Ventura" Carrey. Hvar sem þau koma eru aðgangs- harðir aðdáendur Jimma á hverju strái. „Einu sinni reyndum við Jim að dulbúa okkur," segir Lauren um heimsókn í Sólarsirkusinn. „Ég var með svart hár og hatt á höfðinu. Hann var með sól- gleraugu og skartaði yflrskeggi. Eftir sosum hálfa mínútu fór fólk að heilsa okkur og koma með at- hugasemdir um hvað felubúningurinn væri snjall. Okkur leið eins og blábjánum. Við sátum bara graf- kyrr og þóttumst ekki vera þau sem við erum.“ Það voru aðrir frægir og ríkir vinir kærustuparsins sem ráðlögðu dulargervin en óvíst er hvort þau reyni svoleiðis brögð aftm-. „Allir voru að segja okkur að reyna þetta svo við gerðum það. Við erum nýgræðingar í þessum leik,“ segir Lauren Holly, kærasta gúmmíkarlsins Jims Carreys. Jim Carrey er alltaf umsetinn aðdáend- um. i r y ,;....) HÁSKOLABÍÓ Sfmi 552 2140 TO WONG FOO VIÐ HREINLEGA GÁTUM EKKI BEÐIÐ OG TÖKUM FORSKOT Á SÆLUNA í KVÖLD!!! Karlmannlegustu hasarmyndahetjurnar í Hollywood i dag stiga hér fram á sviðið á háum hælum. Þrír kæðskiptingar leggja af stað á bleikum Kadilakk yfir þver Bandaríkin og verða strandaglópar í mesta krummaskuði sem sögur fara af. Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Wesley Snipes og John Leguziamo. ALLIR KARLMENN SEM KOMA í KJÓL FÁ FRÍTT INN í KVÖLD! Sýnd kl. 11. ViRTUOSITY DENZEL VIRTUOSITY Hörkuspennandi tryllir moö Denzel Washinpton (Crimson Tide) i aðalhlutverki. I.ögreglumaðnrinn Parker er á liælum liættulegasta tjöldamorðingja sögunnar. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. AMERÍSKI FORSETINN THE AMERICAN PRESIDENT Frábær gamanmynd fra grinistanum frábæra, Rob Reiner (When Harry Met Sally, A Few Good Men. Misery og Spinal Tap). Sýndkl. 4.45,6.50, 9 og 11.15. GOLDENEYE Sýnd kl. 4.45 og 7. PRESTUR Aðalhlutverk: Linus Roache. Sýndkl. 4.45, 6.50 og 9. B.i. 12 ára. SAM SAM ilíKn SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 THE USUAL SUSPECTS FlVf CRIMINAIS . ONE LINE UP NO COINCIDENCE ' ACE VENTURA Sýndkl.5, 7,9 og 11.051 THX. POCAHONTAS „Hann er villtur” „Hann er trylltur” ..og hann er kominn aftur.“ Jim Carrey er vinsælasti leikarinn í dag! Þessi mynd er ein mest sótta myndin í Bandaríkjunum í vetur. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. ASSASSINS 3 Sýnd m/ íslensku tali kl. 5 og 7. Sýnd m/ensku tali kl. 9. Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára. .........................hiiiiiiii BlÓIIÖLI ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 89CxT ACE VENTURA DANGEROUS MINDS „Hann er villtur” „Hann er trylltur” „... og hann er kominn aftur.“ Jim Carrey er vinsælasti leikarinn í dag! Þessi mynd er ein mest sótta myndin í Bandaríkjunum í vetur. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. GOLDENEYE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. POCAHONTAS THF. NfOMi EVENT Of Tli! YEAR! THE AD\;ENTL'RE 0l: A UFETLME! ’ASUCCKS AEQWm«EA»SA acruousircmwu, haœ or honi* Avunc. AUNIMtUCftAr DSMA'SFlLMSRÍCSEKr TMCUAINTAsBnit •KWHiai! FAUQlHITOfTHc 'TOOTHUMBSUIT Með íslensku tali. Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 5, 7.30,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. & I I I I I I I I I I I I llilllllllllll ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 DR JEKYLL AND MS. HYDE ASSASSINS Sýnd kl. 6.50,9 og 11.15, í THX. B.i. 16ára. Sýndkl. 5, 7,9 og 11 f THX. Sýnd kl. 5. V. 700 kr. ............iinnnii

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.