Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1997, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1997, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 143. TBL. - 87. OG 23. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ1997 VERÐ í LAUSASÖLU Gunnlaugur Finnsson kirkjuráðsmaður um reiði Geirs Waage, formanns Prestafélagsins: Allsherjarnefnd Alþing- is breytti bréfi mínu - biðjum viðkomandi velvirðingar, segir Sólveig Pétursdóttir, formaður nefndarinnar - sjá bls. 4 Diddú eignast dóttur „Það er Ijóst að karlmenn eru í miklum minnihluta hér á heimilinu. Hundurinn Snati er þó af mínu kyni og styrkir mig í kvennaveldinu," sagði stoltur faðir, Þorkell Jóelsson, við DV í gær eftir að Diddú, Sigrún Hjálmtýsdóttir, kona hans hafði alið myndarlegt meybarn. Stúlkan var 14,3 merkur og 53 sentímetrar að lengd. Þorkell sagði mæðgunum heilsast vel og reiknaði með að Diddú færi rólega af stað í sönginn aftur. Hér eru stoltir foreldrar með stúlkurnar þrjár. Salome og Valdís verða 12 ára í desember. DV-mynd Hilmar Þór Garðabær: Ófært að láta ung- lingagengi ógna heilu bæjarfélagi - sjá bls. 32 Fjörkálfurinn: Fjölmenni í Þórsmörk - sjá bls. 23 Mikill verð- munur á tollfrjálsum varningi - sjá bls. 6 Alvarlegur vélstjóraskortur: Smuguvélstjórum boöin hundruð þúsunda króna - sjá bls. 5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.