Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1997, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1997, Blaðsíða 26
38 FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 1997 TI'V Qggskrá föstudags 27. júní SJÓNVARPIÐ 17.50 Táknmálsfrétlir. 18.00 Fréttir. 18.02 Leiöarljós (672) (Guíding Light). Bandarískur myndaflokkur. Þýð- andi: Ásthildur Sveinsdóttir. 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 19.00 Fjör á fjölbraut (19:39) (Heart- break High IV). Ástralskur myndaflokkur sem gerist meöal unglinga í framhaldsskóla. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.40 Aldavinkonur (Best Friend for Life). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1996 um gamlar vinkonur sem standa á krossgötum eftir að þær missa báðar eiginmenn sína. Leikstjóri er Michael Switz- er og aðalhlutverk leika Gena Rowlands, Linda Lavin, Richard Farnsworth og Helen Slater. Þýð- a_ndi: Ásthildur Sveinsdóttir. 22.20 Á næturvakt (9:22) (Baywatch Nights II). Bandarískur mynda- flokkur þar sem garpurinn Mitch Buchanan úr Strandvörðum reynir fyrir sér sem einkaspæjari. Aðalhlutverk leika David Hassel- hoff, Angie Harmon og Donna D'Errico. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 23.10 Ránfiskar (Rumble Fish). HH Sjá kynningu. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Kvikmyndin Aldavinkonur er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöid. @srðoí 09.00 Líkamsrækt (e). 09.15 SjónvarpsmarkaBurinn. 13.00 Aöeins þú (e) (Only You) HHH Bandarísk gamanmynd frá 1994 með óskarsverðlaunahafanum Marisu Tomei og Robert Downey jr. i aðalhlutverkum. Myndin fjall- ar um hina mjög svo rómantisku Faith sem hefur lengi leitað að hinum eina rétta en aldrei fundið. Ellefu ára spurði hún andaglasið um nafn hans og fékk svarið Damon Bradley. Fjórtán ára fékk hún nákvæmlega sama nafn uppgefið hjá spákonu. Leikstjóri: Norman Jewison. 14.50 Neyöarlinan (10:14) (e). 15.35 NBA-tiiþrif. £ 16.00 Kóngulóarmaöurinn. 16.25 Magöalena. 16.45 Snar og Snöggur. 17.05 Áki já. 17.15 Glæstar vonir. 17.40 Likamsrækt (e). 18.00 Fréttir. 18.05 íslenski listinn. 19.0019 20. 20.00 Suöur á bóginn (10:18). 20.50 Leikhúsævintýri (An Awfully Big Adventure). HHh Sjá kynningu. 22.45 Dead Sea Apple. Upptökur frá tónleikum Dead Sea Apple í Borgarleikhúsinu 18. nóvember sl. 23.35 Ógnir aö næturjieli (Terror in The Night). Ný bandarísk spennumynd um saklausa úti- legu sem endar með skelfingu. Myndin er aö hluta byggð á sannsögulegum atburðum. Aðal- hlutverk: Justine Bateman, Joe Penny, Matt Mulhern og Valerie Landsburg. Leikstjóri: Colin _ Bucksey. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 01.15 Aöeins þú (Only You). Sjá um- fjöllun að ofan. 03.00 Dagskrárlok. #svn 17.00 Spftalalíf (2/25) (e) (MASH). Sem fyrr er ekkert lát á tón- listinni á Sýn. 17.30 Taumlaus tónlist. 19.00 Kafbáturinn (5/21) (e) (Seaquest DSV 2). 20.00 Tímaflakkarar (9/25) (Sliders). Uppgötvun ungs snillings hefur óvæntar afleiðingar í för með sér og nú er hægt að ferðast úr ein- um heimi í annan. Aðalhlutverk: Jerry O'Connell, John Rhys- Davies og Sabrina Lloyd. 21.00 Tálbeitan (Decoy). Hörkuspenn- andi mynd frá leikstjóranum Victor Rambaldi meö Peter Weller, Charlotte Lewis, Robert Patrick og Darlene Vogel i aðalhlutverkum. Voldugur kaupsýslumaður óttast að andstæðingar hans láti til skar- ar skrföa gegn honum og fjöl- skyldu hans. Þar með er dóttir mannsins komin í bráða hættu og hann ræður tvo fyrrverandi slarfs- menn leyniþjónustunnar til að gæta hennar. Fyrrum félagarnir Travis og Baxter eru ýmsu vanir en í nýja „starfinu" lenda þeir í meiri hættu en nokkru sinni fyrr. 1995. Stranglega bönnuð börnum. 22.35 Suður-Amerikubikarinn (11/13) (e) (Copa America 1997). Út- sending frá knattspyrnumóti í Bólivíu þar sem sterkustu þjóðir Suður- Ámeríku takast á. Sýndur verður leikur í undanúrslitum. 00.20 Spítalalíf (2/25) (e) (MASH). 00.45 Dagskrárlok. Hugh Grant leikur eitt aðalhiutverkanna í kvikmyndinni sem gerist á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. Stöð 2 kl. 20.50: Leikhúsævintýri Fyrri frumsýningarmynd föstu- dagskvöldsins heitir Leikhúsævin- týri, eða An Awfully Big Adventure. Þetta er nýleg bresk kvikmynd frá ár- inu 1995 með Hugh Grant, Alan Rick- man og Georginu Cates í aðalhlut- verkum en leikstjóri er Mike Newell. Þótt hér sé um að ræða bíómynd á léttum nótum er undirtónn hennar háalvarlegur. Sögusviðið er horgin Liverpool í Englandi á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. Borgin hefur ekki farið varhluta af sprengjuárás- um Þjóðverja en leikstjórinn, Mer- edith Potter, heldur samt sínu striki og rekur leikhópinn sinn áfram með harðri hendi. Potter er maður sem ber litla virðingu fyrir tilfinningum annarra en hann verður að gæta sín því leiksýningin kann að fara út um þúfur gangi hann of langt. Sjónvarpið kl. 23.10: Ránfiskar Bandaríska bíó- myndin Ránfiskar eða Rumble Fish var gerð árið 1983 og er byggð á skáldsögu eftir S.E. Hinton. Þar segir frá unglings- pilti sem lifir heldur ömurlegu lífi í skugga eldri bróður sins og reynir hvað hann getur að breyta aðstæðum sinum. Leikstjóri er Francis Fjöldi þekktra leikara kemur fram í myndinni, þ. á m. Matt Dillon og Mickey Rourke. Ford Coppola og að- alhlutverk leika Matt Dillon, Mickey Rour- ke, Diane Lane, Dennis Hopper, Nicolas Cage, Larry Fishburne og Tom Waits. Kvikmynda- eftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 14 ára. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92 4/93 5 12.00 Fréttaýfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik- hússins. Andlitslaus moröingi, byggt á sögu eftir Stein Riverton. 13.20 Heimur harmóníkunnar. Um- sjón: Reynir Jónasson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Járnbrautar- slysiö eftir Thomas Mann, í þýöingu Ingólfs Pálmasonar. Lesari: Árni Pétur Guöjónsson. 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur og svipmyndir - Dægur- þáttur meö spjalli og skemmtun 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fjórir fjóröu. Djassþáttur í umsjá Tómasar R. Einarssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir í héraöi. 18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Góöi dátinn Svejk. 18.45 Ljóö dagsins. (e) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Komdu nú aö kveöast á. Krist- ján Hreinsson fær gesti og gang- andi til aö kveöast á. (e) 20.20 Norrænt. Af músík og manneskj- um á Norðurlöndum. 21.00 Á sjömílnaskónum. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins 22.30 Kvöldsagan, Dyr í vegginn, eftir Guömund Böövarsson. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Fjórir fjóröu. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90.1/99,9 12.00 Fréttayfírlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Pjóöarsálin. Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Föstudagsstuö. 21.00 Rokkland. (e) 22.00 Fréttir. 22.10 Blanda. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veöurspá. Fróttir kl. 7.00, 7.30, Gestur Einar Jónsson veröur meö þátt sinn Hvítir mávar í dag kl. 12.45 á Rás 2. 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og ílok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12,16,19 og 24. ítarleg landveöurspá: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjó- veðurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 02.00 Fréttir. Næturtónar. 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir. og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir. og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg- inu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulli Helga - hress aö vanda. Netfang: gullih@ibc.is Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.00 Þjóöbrautin. Síödegisþáttur á Bylgjunni. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Viöskiptavaktin. 18.30 Gullmolar. Músíkmaraþon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tónlist frá árunum 1957-1980. 19.00 19 20. Samtengdar fróttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jóhann Jóhannsson spilar góöa tónlist. 22.00 Fjólublátt Ijós viö barinn. Tónlistarþáttur í umsjón ívars Guömundssonar. Danstónlistina frá árunum 1975-1985. 01.00 Ragnar Páli Ólafsson og góö tónlist. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.00 Vinir Schuberts, 2. þáttur af 4 frá BBC. Fjörugar samræöur, Ijóöalestur og tónlistarflutningur í anda Schubertíaö- anna. 13.45 Síödegisklassík. 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 Þátturinn Grjótnáman á Aöalstööinni í dag kl. 16.00 er í umsjón Steinars Viktorssonar. 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt Létt blönduö tónlist Innsýn i til- veruna 13.00 - 17.00 Nota- legur og skemmtilegur tónlistaþáttur blandaöur gullmolum umsjón: Jó- hann Garöar 17.00 -18.30 „Gamlir kunningjar" Sig- valdi Búi leikur sígild dæg- urlög frá 3., 4., og 5. ára- tugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 22.00 Sígilt Kvöld á FM 94, Ljúf tónlist af ýmsu tag 22.00 - 02.00 Úr ýmsum áttum umsjón: Hannes Reynir Sígild dægurlög frá ýmsum tím- um 02.00 - 07.00 Næturtónlist á Sígilt FM 94,3 FM957 12.00 Hádegisfréttir 13.00-16.00 Svali Kaldalóns. Ufff! 13.30 MTV fréttir 14.00 Fréttir 15.30 Sviösljósiö fræga fólkiö og vandræöin 16.00 Síödegisfréttir 16.07- 19.00 Pétur Árnason léttur á leiöinni heim 19.00-22.00 Föstudags- fiöringurinn og Maggi Magg. 22.00-04.00 Bráöavaktin. 04.00- 08.00 T Tryggva sá traustasti AÐALSTÖÐIN FM 90,9 12.00 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Hjalti Þorsteinsson 12.00 - 13.00 Diskur dags- ins 13.00 - 16.00 Músík & minningar. Umsjón: Bjarni Arason 16.00 - 19.00 Grjótnáman. Umsjón: Steinar Viktorsson 19.00 - 22.00 Fortíöarflugur. Umsjón: Kristinn Pálsson 21.00 - 00.00 á föstu- dögum er Föstudagspartý. Umsjón: Bob Murray. 00.00 - 03.00 á föstudögum Næturvakt X-ið FM 97,7 13:00 Simmi 15:00 Helstirniö 17:00 Þossi 19:00 Lög unga fólksins - Addi Bé & Hansi Bjarna 23:00 Næturvaktin - Þóröur & Henný 03:00 Morgunsull UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery 15.00 High Five 15.30 Roadshow 16.00 Time Travellers 16.30 Justice Files 17.00 Wild Things 18.00 Beyond 2000 18.30 Disaster 19.00 Jurassica 20.00 Justice Files 20.30 High-Tech Drug Wars 21.00 Juslice Files 22.00 Classic Wheels 23.00 First Flights 23.30 Fields of Armour 0.00 Close BBC Prime 4.00 The Small Business 5.00 BBC Newsdesk 5.25 Prime Weather 5.30 Simon and the Witch 5.45 Blue Peter Special 6.10 Grange Hill 6.45 Ready, Steady, Cook 7.15 Kilroy 8.00 Style Chaíenge 8.30 EastEnders 9.00 Pie in the Ský 9.50 Pnme Weather 9.55 To Be Announced 10.20 Ready, Steady, Cook 10.45 Style Challenge 11.15 Vets School 11.45 Kilroy 12.30 EastEnders 13.00 Pie in the Sky 13.50 Prime Weather 14.00 Style Challenge 14.25 Simon and the Witch 14.40 Blue Peter Special 15.05 Grange Hill 15.30 Wildlife 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 Vets School 18.00 Blackadder Goes Forth 18.30 Blackadder Goes Forth 19.00 Casuaity 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 Benny Hill 21.30 All Rise for Julian Clary 22.00 The Fast Show 22.30 Top of the Pops 23.00 Prime Weather 23.05 Dr Who 23.30 The Learning Zone 0.00 The Learnina Zone 0.30 The Learning Zone 1.30 The Learning Zone 2.00 The Learning Zone 2.30 The Leaming Zone 3.00 The Learning Zone 3.30 The Leaming Zone Eurosport 6.30 Sailing: Magazine 7.00 Olympic Games 7.30 Cycling: Tour of Switzerland 8.00 Cyding: Tour of Catalunya, Spam 8.30 Football: 11th Worid Youth Championship (U-20) 9.30 Motorcyding 10.30 Basketball: Men European Championship 12.00 Motorcycling: Road Racing World Cfiampionship - Dutcn Grand Prix 13.15 Motorcycling: Road Racinó World Championship - Dutch Grand Prix 14.30 Mountain Bike: World Cup 15.00 Motorsports 16.00 Motorcycling: Road Racina World Championship - Dutch Grand Prix 17.00 Athletics: IAAF Permit Meeting 18.30 Basketball: Men European Championship 20.00 Tractor Pulling: Eurocup 21.00 Motorcycling: Dutch Grand Prix 22.00 Darts: 97 World Championship 23.00 Drag Racing 23.30 Close MTV 4.00 Kickstart 6.00 Stylissimo! 6.30 Kickstart 8.00 Moming Mix 12.00 Dance Floor 13.00 H.ts Non-Stop 15.00 Select MTV 16.00 Select MTV 16.30 MTV on Stage 17.00 MTV News Weekend Edition 17.30 The Grind 18.00 MTV Hot 19.00 Dance Floor 20.00 Singled Out 20.30 MTV Amour 21.30 The Rodman World Tour 22.00 Party Zone 0.00 Night Videos Sky News 5.00 Sunrise 8.30 Century 9.00 SKY News 9.30 ABC Nightline 10.00 SKY News 10.30 SKY World News 12.30 CBS Moming News 13.00 SKY News 13.30 Parliament 14.00 SKY News 14.30 The Lords 15.00 SKY News 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 17.30 Tonight With Adam Boulton 18.00 SKY News 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 SKY Business Reporl 20.00 SKY News 20.30 SKY World News 21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 CBS Evening News 23.00 SKY News 23.30 ABC World News Tonight 0.00 SKY News 0.30 Tonight With Adam Boulton LuOSKYNews 1.30SKYBusinessReport 2.00 SKY News 2.30 The Lords 3.00 SKY News 3.30 CBS Evening News 4.00SKYNews 4.30 ABC World News Tonight TNT 19.00 Tnt Wcw Nitro 20.00 Logan's Run 22.00 Full Marx - a Marx Bros. Season 23.35 Westworld 1.00 Logan's Run CNN 4.00 World News 4.30 Insight 5.00 Worid News 5.30 Moneyline 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 World News 8.00 World News 8.30 CNN Newsroom 9.00 Worid News 9.30 World Report 10.00 World News 10.30 American Edition 10.45 Q & A 11.00 World News Asia 11.30 World Sport 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia 13.00 Larry King 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Global View 16.00 World News 16.30 Q & A 17.00 World News 17.45 American Edition 18.30 World News 19.00 Larry King 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.30 World Sport 22.00 World View 23.00 World News 23.30 Moneyline 0.00 World News 0.15AmericanEdition 0.30 Q& A 1.00 Larry King 2.00 World News 3.00 World News 3.30 World Report NBC Super Channel 4.00 VIP 4.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 7.00 CNBC’s European Squawk Box 8.00 European Money Wheel 12.30 CNBC's US Squawk Box 14.00 Home and Garden 14.30 Spencer Christian's Wine Cellar 15.00 MSNBC The Site 16.00 National Geographic Television 17.00 The Best of the Ticket NBC 17.30 VIP 18.00 Music Legends 18.30 Talkin' Jazz 19.00 US PGA Golf 20.00 The Tonignt Show With Jay Leno 21.00 Late Night With Conan O'Brien 22.00 Later 22.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 23.00 The Tonight Show With Jay Leno 0.00 MSNBC Internight 1.00 VIP 1.30 Travel Xpress 2.00 The Ticket NBC 2.30 Talkin' Jazz 3.00 Travel Xpress 3.30 The Ticket NBC Cartoon Network 4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Real Story of... 5.00 Ivanhoe 5.30 The Fruitties 6.00 Tom and Jerry Kids 6.15 The New Scooby Doo Mysteries 6.30 Droopy: Master Detective 6.45 Dexter s Laboratory 7.00 Cow and Chicken 7.15 The Bugs and Daffy Show 7.30 Richie Rich 8.00 The Yogi Bear Show 8.30 Blinky Bill 9.00 Pac Man 9.30 Thomas the Tank Engine 9.45 Dink, the Little Dinosaur 10.00 Casper and the Angels 10.30 Little Dracula 11.00 The Addams Family 11.30 Back to Bedrock 12.00 The Jetsons 12.30 Pirates of Dark Water 13.00 Cave Kids 13.30 Thomas the Tank Engine 13.45 Blinky Bill 14.15 Tom and Jerry Kids 14.30 Popeye 14.45 Two Stupid Dogs 15.00 13 Ghosts of Scooby Doo 15.30 The Bugs and Daffy Show 15.45 World Premiere Toons 16.00 Tne Jetsons 16.30 The Mask 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Cow and Chicken 18.15 Dexter s Laboratory 18.30 Worid Premiere Toons 19.00 The Real Adventures of Jonny Quest 19.30 13 Ghosts of Scooby Doo Discovery Sky One 5.00 Moming Glory. 8.00 Regis & Kathie Lee. 9.00 Another Worid. 10.00 Days of Our Lives. 11.00 The Oprah Winfrey Show. 12.00 Geraldo. 13.00 Sally Jessy Raphael. 14.00 Jenny Jones. 15.00 The Oprah Winfrey Show. 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 Real TV. 17.30 Married... with Children. 18.00 The Simpsons. 18.30 M'A’S'H. 19.00 Jag. 20.00 Wal- ker, Texas Ranger. 21.00 High Incident. 22.00 Star Trek:The Next Generation23.00 The Lucy Show 23.30 LAPD. 0.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 Memories of Me 6.45 Kaleidoscope 8.30 It Could Happen To You 10.15 Almost Summer 12.00 The Best Little Girl in the Worid 14.00 The Muppets Take Manhattan 16.00 A Feast at Midnight 18.00 It Could Happen To You 20.00 The Absolute Truth 22.00 Darkman ILThe Retum of Durant 23.35 Stripp- er1.10 Crooks and Coronets 2.55 Exquisite Tenderness Omega 7.15 Skjákynningar 9.00 Heimskaup-sjónvarpsmarkað- ur16.30Þetta erþinn dagur meó Benny Hinn e. 17.00 Líf (Orð- inu-Joyce Meyer 17.30 Heimskaup-s|ónvarpsmarkaður 20.00 Step of faith. Scott Stewar120.30 Lif í orðinu með Joyce Meyer e. 21.00 Þetta erþinn dagur með Benny Hinn 21.30 Ulf Ekman 22.00 Love worth finding 22.30 A call to freedom- Freddie Filmore 23.00 Líf i orðinu- Joyce Meyer 23.30 Praise the Lord 2.30 Skjákynningar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.